Tíminn - 25.11.1972, Síða 18

Tíminn - 25.11.1972, Síða 18
TÍMINN Laugardagur 25. nóvember 1972 J*L :?.WÓÐLEIKHÚSIÐ Túskildingsóperan sýning i kvöld kl. 20. Fáar sýningar eftir. Glókollur sýning sunnudag kl. 15. Siðasta sýning. Lýsistrata sýning sunnudag kl. 20. Sjálfstætt fólk sýning þriðjudag kl. 20. Miðasala 13.15 til 20. Simi 1- 1200. TRÚLOFUNAR- HRINGAR — afgreiddir samdægurs. Sendum um allt land. HA L L D Ó R Skólavörðustíg 2 Dómínó i dag kl. 17.00. Dóminó i kvöld ki. 20.30. — Uppselt. Allra sið- ustu sýningar. Leikhúsálfarnir sunnudag kl. 15.00. Kristnihald sunnudag kl. 20.30. 156. sýning. — Nýtt mct i Iðnó.— Uppselt. Atómstöðin þriðjudag kl. 20.30. — 45. sýning. Fótatak miðvikudag kl. 20.30. — Siðasta sinn. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 16620. Nýkomnar Fjaðrir Fram- og afturfjaðrir fyrir Mercedes Benz vörubila, 322, 1113, 1413, 1418. Land-Rover, GAZ ’69, Dodge Weapon. Bílabúðin h.f. Hverfisgötu 54, simi 16765. Jón Grétar Sigurðsson | héraðsdómslögmaður Skólavöröustig 12 Simi 18783 (logfrædi "I jSKRIFSTOFA j | Vilhjálmur Amason, hrl. | Laekjargötu 12. |. I' (Iðnaðarbánkahúsinu, 3. h.) Slmar 24635 7 16307. ■ ViS velium nillfaó það borgar sig * ' runfal - ofnar h/f. * Síðumúla 27 . Reykjavík Símar 3-55-55 og 3-42-00 Laust starf Starf forstöðumanns rafmagnseftirlits- deildar Rafveitu Akureyrar er laust til umsóknar. Nauðsynlegt er að umsækjandi hafi lokið prófi frá Raf- magnsdeild Vélskóla tslands eða hafi hlotið hliðstæða menntun. Laun samkv. 20. launaflokki kjarasamnings Akureyrar- bæjar. Umsóknarfrestur er til 15. desember n.k. Ilafveitustjóri. Verzlunin Ösp Ilornafirði Höfum ferigið mikið úrval af veggfóðri á lager. Sommer- vyl veggdúkur i miklu úrvali. Opið kl. 2-6. Verzlunin ösp, Hornafirði. Maður „Samtakanna" Wf'. Áhrifamikil og afar spenn- andi bandarísk sakamála- mynd i litum um vandamál á sviði kynþáttamisréttis i Bandarikjunum. Myndin er byggð á sögu eftir Frederick Laurence Green. Leikstjóri.: Robert Alan Aurthur: Aðalhlut- verk: Sidney Poitier, Joanna Shimkus og A1 Freeman. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 ,7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. KOPAVOGSBiQ Aðvörunarskotið Spennandi sakamálamynd i litum. ísl. texti. Aðalhlutverk: David Jans- sen (A flótta), Ed Begley, Elenor Parker, George Sanders. Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð börnum. Tónabíó Sími 31182 Leigumoröinginn Mjög spennandi itölsk- amerisk kvikmynd um of- beldi, peningagræðgi og ástriður. Islenzkur texti. I.eikstjóri: SERGIO COR- BUCCI. Tónlist: ENNIO MORRICONE (Dollara- myndirnar). Aðalhlutverk: Franco Nero, Tony Musante, Jack Palance. Sýnd kl. 5, 7, og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. atlanti Magnús E. Baldvinsson Laugavegl 12 insson J Simi 22804^g pappirs HANDpURRKUR á alla vinnustaði A. A. PÁLMASON Simi 11517 tslenzkur texti Heimsfræg stórmynd: Bo Widerbergs tí»1L Thommy * Berggren # I Letatse- r&K sværat .1 glemme” Mjög spennandi og áhrifa- mikil, ný, amerisk úrvals- mynd i litum. Aðalhlut- verk: Thommy Berggren, Anja Schmidt. Leikstjóri og framleiðandi Bo Widerberg. Titillag myndprinnar „Joe Hill” er sungið af Joan Baez. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9.15. SlMI 18936 Hver er John Kane Brother John llihere hnue you been, Brother lohn? íslenzkur texti. Spennandi og áhrifarik, ný amerisk kvikmynd i litum, með hinum vinsæla leikara Sidney Poitier, ásamt Beverly Todd og Will Geer. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. hofnnrbíó sími 16444 Kvenholli kúrekinn Bráðskemmtileg, spenn- andi og djörf bandarisk lit- mynd með Charles Napier og Deborah Downey. Bönnuð innan 16 ára- Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. VEUUM ÍSLENZKT- ÍSLENZKAN IÐNAÐ <H> Gripið Carter Get Carter Óvenju spennandi, ný, ensk sakamálamynd i litum. Islenzkur texti. Aðalhlutverk: Michael Caine, Britt Ekland. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Júlíus Cæsar Stórbrotin mynd um lif og dauða Júliusar Cæsar keis- ara. Gerð eftir leikriti William Shakespear og tekin i litum og Panavision. Aðalhlutverk: Charlton Heston Jason Robards John Gielgud íslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. The Rolling Stones GIMME SHELTER Ný amerisk litmynd um hljómleikaför THE ROLL- ING STONES um Banda- rikin, en sú ferð endaði með miklum hljómleikum á Altamon Speedway, þar sem um 300.000 ungmenni voru samankomin. i myndinni koma einnig fram Tina Turner og Jeff- erson Airplane. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.