Tíminn - 26.11.1972, Blaðsíða 3

Tíminn - 26.11.1972, Blaðsíða 3
Sunnudagur 2(i. nóvember 1972 TÍMINN 3 Stanley Gibbons Enn breytir Stanley Gibbons til i listaútgáfu sinni og gefur nú út Evrópu i þremur bindum, svo að Skandinaviuútgáfan, sem við fengum um árið, verður sú eina, er frá þeim kemur, og þá kannske merkileg bók með timanum, þótt slikt eigi sjaldnast fyrir gömlum frimerkjalistum að liggja, nema i þeim sé að finna greinar um fri- merkjafræðileg efni. 2. bindi G-P er nýlega komið á markaðinn og er þar m.a. Island að finna. Ekki eru alls staðar há möt á merkjunum okkar, en i sumu skotið yfir markið. Mikil vinna hefir aftur á móti verið lögð i að gera Noreg vel úr garði að þessu sinni og er það vel. Kemur vonandi brátt að okkur lika. Grænienzka pakkapóstinum hefir verið bætt i listann, svo að hin norðlægu lönd eru að koma smám saman i sviðsljósið. Þá hefir listinn tekið upp verð- lagningu á samstæðum frimerkja og er það vel. Listinn er 575 siður og kostar 2,35 pund i kartonkápu. Collect British Stamps er vist fyrsti frimerkjaverðlistinn, sem birtir öll frimerkin i litum. Að visu er aldrei hægt að prenta þau i nákvæmum litum, en eins nærri og komizt verður. Listinn, sem inniheldur Bret- land og sameiginlegar útgáfur fyrir svæði innan Bretlands, sem ekki eru orðin sjálfstæðir fri- merkjaútgefendur, er eins og áður segir litprentaður, á gráan pappir, 42 blaðsiður og kostar 30 ný penný. Þess hefir áður verið getið hér i þáttunum, að listinn hefir tvo fer- hyrnda reiti fyrir aftan skráningu hvers merkis, sem merkja má i hvort maður á það notað eða ónotað. ... . ,, , Sigurður II. Þorstei'isson. HVATNING TIL NORSKU ÞJÓÐARINNAR Vi undertegnede, ansatte ved Universitetet i Oslo vil med vár underskrift gi uttrykk for vár sympati med det islandske folket i den kamp det ná förer for a sikre sitt livsviktige næringsgrunnlag, og oppmuntre váre landsmenn til á vise island solidaritet i den kap islendingene ná förer. Univ. lektor Svenn L. Andersen Materialforvalter Hogne Amundsen Univ. lektor Franz O. Breivik Vit. assistent Eystein Arntzen Vit. assistent Öivind Andersen Professor Wilhelm Aubert Lærling Thor-Arne Agnalt Amanuensis Edvard Befring Univ. lektor Kyrre Benum Dosent Nils Bcrg Prófessor Edvard Beyer Forskn stipendiat Einar Bjorvand Stipendia Harald Bjorvand. Dosent Bjarne Björndal Dosent, theol. dr. Torgny Bohlin Vit. assistcnt Jan Fredrik Björnstad Sekretær Karen M. Björsetli Univ. lektor Arve Borg Professor Carl Hj. Borgström Preparent Bjarne Brant Underv. konsulent Gunnar Brostigcn Hjelpelærer Olve Borgir Vit. assistcnt Torleiv Buran Laborant Egil Carlsen Inst. sekretær Tom Christophersen Univ. lektor Willy Dahl Kontorfullmektig Susan Dyve 1. amanuensis Kjell B. Döring Stipendiat Jan Olav Eeg Univ. lektor Einar Eggen Kontorassistcnt Solveig N. Eggen Inst. sekretær Bard Ekblad Univ. loktor Hegi Th. Enerstvedt Underv. assistent Harald Engelstad Univ. lektor Oddbjörn Evenshaug Univ. lektor Leif Fetveit Univ. lektor Thorstein Fretheim Professor Ernst Föyn Bibliotekar Aagot Estop Garanto Konstruktör Björn Fjeld Univ. lektor Nils Grinde Dosent Erik Grönseth Univ. lektor Ottar Grönseth Stipendiat Lars Gulbrandsen Univ. lektor Jón Gunnarsson Hjelpelærer Bergljót B. Ilalvorsen Univ. lektor Andrew Hamer Forskn. stipendiat Egskil Hanssen Vit. assistent Tore Hansen Kultivatör Knut Haraidsen Stipendiat Olav M. Haugann Dosent Ingard Hauge Univ. loktor Arne Kjell Haugen Univ. lektor Ivar Havnevik Vit. assistent Michael Hoel Dosent Ingeborg Hoff Laborant Henning Henningsen Underv. assistcnt Börge Hofset Advelingsleder Harald Sunne Höydahl Instrumentmaker Finn E. Hostad Univ. stipendiat Haraid Jensen Univ. lektor Arne Dag Johansen Professor Leif Johansen Underv. assistent Tom Johansen Försteamanuensis, dr. philos. Age Jonsgard Forskn. assistent Annemor Kalleberg Vit. assistent Gudmund Knudsen Unv. lektor Stein Kolboe Univ. lektor Kristian Magnus Kommandantvold Univ. lektor Stein Kolboe Univ. lektor Theo Koritzinsky Univ. lektor Knut Kristiansen Univ, lektor Svein Lie Amanuensis Thorleif Lund Konstruktör Lars Terje Lyngdal Professor Siri Sverdrup Lunden Dosent Ilallvard Mageröy Dosent Michael Mentzoni Forskn. stipcndiat Erle Mundal Univ. lektor Magne Myhren ViL assistcnt Jan Myrheim Univ. lektor Ivar Mysterud Professor Leif Mæhle Univ. lektor Svein Mönnesland Underv. assistent Nils Fredrik Nielsen Konservatör Mortan Nolsöe lnstrumentmaker Frank Nordby Dosent, dr. philos, Odd Nordland Stipendiat Ragnar Næss Univ. stipendiat Knut Odnes Skriveleder Marit Opsahl-Andersen Univ. lektor Gunnar Arnesen Dosent Ilelmut Ormestad Amuanuensis Per Otncs I. amanuensis Svein Prydz Professor Per Palme Preparant Evelyn Pettersen Univ. lektor Elsa Quale Professor Odd Ramsöy Univ. lektor Per Restan Univ. lektor Gyda Dahm Rinnan Konservator Pcrry Rolfsen Vit. assistent Ole Björn Itongen Förstekonservatar Anna M. Rosenqvist Univ. lektor Ingrid Rudie Gartnerformann Per Rudidalen Amanuensis Leif Ryvarden Stipendiat Ivar Sagmo Laborant Peter Savalov Univ. lektor Atle Seierstad Vit. assistent Gunnar Simonsen Vit. assistent Svein Sjöberg Vit. assistent Nina F. Skadberg Vit. assistent Ilans-Jörgen Skar Forskn. stipendiat Trygve Skomedal Univ. Icktor Kjell Skyllstad Amanuehsis Olav Skárdal Lesesalsinspektör Marit Solberg Univ. lektor Jorun Solheim Instrumentmaker Bjarne Solvang Konstruktör Sigurd Sparengen Kontorassistent Erling Steen Kontorfullmektig Sillan Steen Ingeniör Torleif Abell Sten Prcparent Erna Stene Förstelcktor II.J. Storesund 1. amanuensis öistein Strömnes I. amanuensis Nils Kr. Sundby Univ. lektor Asfrid Svensen Univ. lektor Friðrik Þórðarson Förstelektor Joan Tindale Kontorfullmekting Annabel Torgersen Univ. lektor Arne Torp Forskn. stipendiat Knut Tveit Hjelpelærer Sigvald Tveit Univ. lcktor Finn Tönnesen Instrumentmaker Sven Ivar Christiansen Underv. assistent Sverre H. Utseth Professor Kjcll VenSs Professor Ilans Vogt Vit. assistent Jarle Vaage Univ. iektor Kai-Erik Westergaard Kontorfullmektig Else Bjerkc Westre Vit. assistent Astri Ileen Wold Kontorfullmektig Leif Wölner Förstelektor Otto ögrim Sekretær Else östby Univ. stipendiat Svein Österud Vit. assistent Joieik Överby Instrumentmaker Ragnar Aalstad. 151 undirskrift alls. mm í Lonaon \ s L A J sunna travel Flogið beint alla sunnudaga. Verðfrá 14.900,-. Dvöl á Hotel Kennedy, sem er 1. flokks hótel, öll herbergin með einkabaði og sjónvarpi. Verð 16.900,-. Kynnið yður hinar fjölbreyttu kynnis- og leikhúsferðir. Útvegum 10% afslátt í ýmsum góðum verzlunum og meðlimakort _ . áskemmtistaði. ®| FERflASKRIFSTOFAN SliNNA BANKASIRIETI7 SIMAR1640012070

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.