Tíminn - 26.11.1972, Blaðsíða 8

Tíminn - 26.11.1972, Blaðsíða 8
8 TÍMINN Sunnudagur 2(i. nóvember 1972 Menn og málefni Barátta Geirs og Gylfa gegn dýrtíðinni Verðhækkanir Geirs Af skrifum málgagna Sjálf- stæðisflokksins um þessar mund- ir mætli helzt halda, að Sjálf- stæðisflokkurinn og forustumenn hans væru manna skeleggastir i baráttu gegn verðhækkunum, dýrtið og verðbólgu. Morgunblað- ið og Visir birta nú hverja grein- ina á fætur annarri, þar sem ráð- izt er einbeiltlega gegn verð- hækkunum og dýrlið, og þessi skrif eru siðan bergmáluð i morgunútgáfu Visis, Alþýðublað- inu. i tilefni af þessum skrifum ihaldsblaðanna og aðstoðarmál- gagns þeirra, er ekki úr vegi að rifja upp efndir forustumanna Sjálfstæðisflokksins i þessum eln- um. Sjálfslæðisflokkurinn hel'ur haft meirihluta i horgarstjórn Heykjavikur i marga áratugi og þvi getað ráöið verðlagi á þeirri þjónustu, sem borgin veitir borgarbúum, en þar er raf- magnsverðið og hitaveitugjaldið einna efst á blaði. Asiðustu árum er það sjállur varaformaður Sjáli'stæðisflokksins og væntan- legur aðalleiðlogi, (Jeir Ilall- grimsson. sem mestu hel'ur ráðið um slörf og slefnu borgar- stjórnarmeirihlutans. Hann hefur þvi haft gullin ta'kifæri til að sýna i verki, hvernig forkólfar Sjálf- -stæðisflokksins beila sér i barátt- unni gegn dýrtið og verðhækkun- um. A öðrum stað hér á siðunni birt- ist linurit, sem sýnir niður- stöðurnar al' þessari baráttu (leirs ilallgrimssonar. Linurit þetta sýnir breytingar, sem hala orðið á timabilinu 1. mai 19(>(i—1. mai 1971 á visitölu ralmagns- og hitunarkostnaðar. á visitölu vöru og þjónustu og á visilölu dag- vinnutimakaups (II. fl. Dags- brúnar). Linuritið sýnir. ásamt tiiflu, sem lylgir þvi, að á þessum tima hel'ur visjlala viiru- og þjón- ustu hækkað um 110%, visitala dagvinnukaups verkamanna um 129%, en visitala rafmagns- og hitunarkostnaðar um 102%. l>annig hel'ur Ceir hækkað raf- magns- og hitunarkostnaðinn miklu meira en svarar hækkun- um á kaupi og meðalverðha'kkun- um á þessum lima. Itétt er að geta þess, að inn i hitunarkostnaöinum er verð á oliu til húsahitunar. Kn það helur sáraliti! áhrif. þar sem hitaveitu- gjaldið nær a.m.k. lil 90% af hitunarkostnaðinum. Geir vildi meira Kn þetta er ekki öll sagan af baráttu Geirs Ilallgrimssonar gegn verðhækkunum og dýrtið. A siðastliðnu voru fór Geir Hall- grimsson fram á við verðlags yfirvöldin. að rafmagnsvcrðið yrði hækkað um 10.0%. Kikis- stjórnin léllst ekki á nema 10% ha'kkun. Sú ha'kkun ætlar að reynast vel na'gjanleg. þvi að ekki er annað sjáanlegt en að af- koma Kafmagnsveitunnar verði mjög sæmileg á þessu ári. Há fór Geir einnig fram á að fá hita veitugjaldið ha'kkað um 12.1%. Hikisstjórnin féllst aðeins á 5%. Kkki er annað sjáanlegt en, að sú hækkun ætli að reynast vel na'gjanleg, enda ráðgerir hita- veitan nú stórframkvæmdir. sbr. lyrirhugaða hitaveitu i Kópavogi. Kröfur Geirs Hallgrimssonar á siðastl. vori um ha’kkanir á raf- magnsverði og hitaveitugjaldi eru na'sta gott da-mi um hina ..skeleggu" baráttu ihaldsleið- toganna gegn dýrtið og verð- hækkunum. „Að starfa í friði” Nú kunna einhverjir að segja, að þetta geti staðið til bóta hjá Sjálfstæðisflokknum i borgar- stjórn Heykjavikur. Geir Hall- grimsson láti af borgarstjóra- starfinu um mánaðamótin og Birgir isleifur Gunnarsson taki við. Þvi miður er fortið Birgis sú, að ekki er hér von á mikilli breyt- ingu, a.m.k. ekki til bóta. Kftir að Geir hafði borið Iram á siðasl- liðnu vori áðurnefndar kröfur um hækkun á rafmagnsverði og hita- veitugjaldi og fengið synjun að verulegu leyti, birti Mbl. 7. april grein eftir Birgi Islcif Gunnars- son.þarsem niðurskurðinum var harðlega mótmælt. f niðurlagi greinarinnar sagði á þessa leið: „Dað hlýlur að vera krafa Keykvikinga, að rikisstjórnin hætti þessum alskiptum af sjálls- ákviirðunarrétti borgarst jórnar og geli löglega kjörnum borgar- lulltrúum ta'kifæri til að starfa i Iriði að þeim verkefnum, sem þeir eru kjörnir til að annast". Hannig vill hinn væntanlegi borgarstjóri lá frið til að ákvarða þa'r verðha'kkanir, sem honum sýnist, og án alls tillils til hags- muna borgarbúa, eins og kröiur hans og Geirs Hallgrimssonar voru um hækkun á ralmagnsverði og hitaveilugjaldi á siðastliðnu vori. Mbl. og Visir hófu i framhaldi af þessari grein Birgis miklar árásir á rikisstjórnina lyrir að leyfa ekki umra'ddar verð- hækkanir til fulls og löldu þetta m.a. þált i „aðförinni að Keykja- vík”! 18.6% árleg hækkun hjá Gylfa Kn það eru fleiri en leiðtogar Sjállstæðisflokksins. sem látast vera miklir baráttumenn gegn dýrtið og verðbólgu um þessar mundir. Kinn af þeim er Gyll'i H. Gislason, formaður Alþýðu- flokksins. Hað gildir hið sama um Gylla 1>. Gislason og Gcir Hall- grimsson. að hægt er að bera saman orð hans og verk á þessum vettvangi. Gylli l>. Gislason var viðskipta- og elnahagsmálaráð- herra i „viöreisnarstjórninni" og hafði sem slikur yfirstjórn verð- lagsmálanna með höndum. Ilon- um larnaðist stjórn verðlagsmál- anna ekki beturen það. að siðustu þrjú árin. sem viðreisnarstjórnin sat að viildum, hækkaði Iram- l'ærslukoslnaður hvorki meira né minna en um 1 «.(>% til jafnaðar á ári. Hinn 1. janúar 19(18, kom til Iramkvæmda nýr visitölugrund- viillur, og samkvæmt honum var Iramfærsluvisitalan þá merkl með tiilunni 100. Ilinn l. nóv. 1970 var visitalan komin upp i 155 stig. Kramfærslukostnaður hafði m.ii.o. aukizt um 55% á þessum 24 mánuðum. en þaðsvarar til 18,0% aukningar á ári. t nóvember 1970 kom verðstöðvunin til sögunnar. I>á var iillum verðstiiðvunum Irestað. og er þvi ekki hægt að taka það timabii inn i saman- burðinn. Heynslan af verðlagsstjórn Gvlfa er þvi vissulega þannig. að ef liann væri hógvær maður. ætti liann aldrei framar að minnast á verðlagsmál. 9.7% hækkun Degar núverandi rikisstjórn kom tilvalda i júli 1971 var fram- færsluvisitalan 155 stig. en var i júlimánuði siðastliðnum 170 stig. ilún hafði m.ö.o. hækkað um 15 stig, en það svarar til þess. að f ra m fæ rsluk os I na ður in n he f u r hækkað um 9.7%. A fvrsta valda- ári vinstri stjórnarinnar hefur ha'kkun Iramiærslukostnaðarins þvi orðið nær helmingi minni en hann varð til jafnaðar á ári sið- ustu þrjú valdaár fyrrverandi rikisst jórna r. l>ess ber svo að gæta, að mikið af þessum hækkunum rekur ræt- ur sinar til rekstrarhækkana. sem voru orðnar hjá fyrirta'kjunum áður en verðstöðvunin tók gildi haustið 1970. T.d. rekur sú ha’kk- un. sem dagblöðin hafa fengið. nær öll rætur til rekstrarhækk- ana. sem voru orðnar fyrir verð- stöðvunina. Á fyrrihluta verð- stöðvunartimabilsins. eða meðan fvrrverandi rikisstjórn sat að völdum. áttu sér svo stað ýmsar rekstrarhækkanir hjá fyrirtækj- um. sem ekki hefur verið tekið til- Vísitölur (mai 1965 = 100) Mai vöru og þjónustu hita og rafmagns dagvinnu tímakaups 2. taxti Dagsbrúnar 1966 115 110 121 1967 118 128 132 1968 135 157 141 1969 165 197 152 1970 189 226 181 1971 210 262 225 Visitölur (maí 1965 = 100) vöru og þjónustu hita og rafmagns j r.vÆCí •V >•* T jvinnu timakaups 2. taxti Dagsbrúnar un o 00 o O •— ■o o o o o h«s hs o O' o o o o r— r“ »M »_ »_ »■» ► — ro ro ro ro ro ro ro E E E E E E E rJ rl r-1 rJ r> r-‘ Ut til i verðlaginu fvrr en nú. t>á helur bætzt við þetta veruleg hækkun á erlendum vörum. sök- um óhagsta'ðra gengisbreytinga. Hegar þetta allt er tekið með i reikninginn. verður ekki annað sagt en,að núverandi rikisstjórn hal'i tekizt lurðuvel að sporna gegn veröha'kkunum. enda hefur hún beitt miklu strangari verð- lagshömlum en lyrrverandi rikis- stjórn gerði. Kigi að siður verður að stefna að þvi að draga enn meira úr verðbólguhraðanum. 7% og 43% Að frumkvæði Jóhanns Haf- steins hefur hagrannsóknardeild Kramkva'mdiistofnunarinnar sent þingmönnum plagg um kaupmátt launa og þjóðartekna á árunum 1959-72. Jóhann Hafstein iieimtaði plagg þetta i tilelni af þvi. að Timinn og Hjóðviljinn höfðu upplýst, að kaupmáttur dagvinnukaups lægst-launuðu Dagsbrúnarmanna var aðeins 7% meiri 1970. sem var siðasta heila stjórnarár „viðreisnarstjórnar- innar". en hann var 1959. Hag- rannsóknardeildin reiknar þetta nokkuð öðruvisi. þvi að hún tekur meðaltal af ölium töxtum Dags- brúnar. og fa'r þannig fram 15% k a u p m á 11 a r a u k n i n g u. Þ e 11 a breytirekki þvi. að hjá lægstlaun- uðu Dagsbrúnarmönnum (II. fl.l, sem er fjölmennur hópur, hefur kaupmáttaraukningin ekki orðið nema 7%. þvi að ýmsir minni sér- hópar innan Dagsbrúnar hafa fengið hlutfallslega meiri hækkanir og þannig hækkað meðaltalið. Jafnframt þessu upplýsir hag- rannsóknardeildin. að á árinu 1970 hafi þjóðartekjurnar á mann orðið 42% meiri en á árinu 1959. A sama tima eykst kaupmáttur dagvinnutimakaupsins hjá lægst- launuðu Dagsbrúnarmönnum að- eins um 7%. Þessar tölur sýna bezt. hvernig skiptingu þjóðar- teknanna hefur verið háttað i tið „viðreisnarstjórnarinnar”, enda sýnir Mbl. á föstudaginn, að það telur Jóhann hafa gert sig sekan um mikið frumhlaup. Það birtir frásögnina af skýrslu hagrann- sóknardeildarinnar á eins litið áberandi hátt og þvi er framast unnt. Tölur hennareru lika vissulega allt annað en heppilegar fyrir „viðreisnina". Úábyrg vinnubrögð Það semaferþessu þingi.hafa vinnubrögð þingmanna Sjálf- sta'ðisflokksins einkennzt af þvi, að þeir hafa tekið undir allar kröfur um aukin útgjöld og aukn- ar Iramkvæmdir. enda þótt þeir hali prédikað jafnhliða. að nauð- synlegt sé að draga úr fram- kvæmdum hins opinbera. sökum ofþenslu á vinnumarkaðnum. Geir Hallgrimsson framfylgir þessari siðarnefndu kenningu þannig i verki. að hann hefur nær t v ö f a 1 d a ð f r a m k v æ m d a f é Heykjavikurborgar á þessu ári og ha'kkað skattaálögur i samræmi við það. Þetta er framlag hans til að draga úr spennunni á vinnu- markaðnum. Ólafur Björnss. vakti athygli á þvi á fundi i Hag fræðingafél., að vinnuorögð stjórnarandslööunnar hér væru allt önnur en vinnubrögð.stjórn- arandstöðuflokka i nágranna- löndum okkar, t.d. Bretlandi og Danmörku. Þar teldi stjórnar- andstaðan sér ekki sæmandi að leggja eingöngu stund á neikvæð- an áróður, heldur legði fram til- lögur um. hvernig hún vildi leysa vandann. ólafur Björnsson gerði krölu til þess, að stjórnarand- staðan hér tæki upp hliðstæð vinnubrögð. Þessi áminning Ólafs Björnssonar hefur bersýnilega fallið i grýttan jarðveg, eins og oftast gerist meðal flokksbræðra hans. þegar hann mælir skyn- samlegast. Krafa Mbl. Itétt er að taka það fram, að það er ekki eingöngu sprottið af viljaleysi, að Sjálfstæðisflokkur- inn hefur ekki farið að ráði Ólafs Björnssonar og myndað sér ákveðna og ábyrga stefnu sem stjórnarandstöðuflokkur. Morgunblaðið sýndi greinilega vilja i þessa átt, þegar það birti lörustugrein 5. febr. siðastliðinn um stöðu Sjálfstæðisflokksins i stjórnarandstöðu. Þar var greini- lega sýnt fram á. aö Sjálfstæðis- llokkurinn hafi ekki verið búinn undir stjórnarandstöðu. Sökum samstarfsins við Alþýðuflokkinn i „viðreisnarstjórninni” hafi hann ekki sinnt neitt menntamálum, heilbrigðisrriálum og félagsmál- um um margra ára skeið. Á þeim sviðum, sem hafi heyrt undir ráðuneyti hans. hafi embættis- mönnum hins vegar verið látið það eftir að marka stefnuna. Af framangreindum ástæðum hafi „stefnumótandi starf innan flokksins sjálfs farið úr skorðum, og verið rýrar en efni stóðu til.” I framhaldi af þessu krafðist Mbl. „endurnýjunar á afstöðu flokks- ins og viðhorfum til þeirra mál- efna, sem mestu munu skipta á næstu árum.” Þetta var eðlileg kral'a ritstjóra Mbl„ sem eiga að annast málflutning fyrir Sjálf- stæðisflokkinn. Við þessari kröfu hefur þó alveg verið daufheyrzt. Þvert á móti hefur hringlið og stefnuleysið orðið meira en nokkru sinni fyrr. Sjálfstæðis- flokkurinn minnir nú á ekkert fremur en stjórnlaust rekald, sem berst fyrir sjó og vindi. Stjórnlaust rekald Að sjálfsögðu eru það ýmsar ástæður, sem valda þvi, að Sjálf- stæðisflokkurinn minnir nú einna helzt á stjórnlaust rekald. Þar er formanni flokksins vissulega ekki einum um að kenna.heldur hefur hann áreiðanlega vilja til að gera sitt bezta, og sumt hefur honum tekizt vel. Skal þar einkum minnt á afstöðu hans i landhelgismál- inu. En Jóhann Hafstein fær ekki nema litlu ráðið vegna sam- keppni undirforingjanna, sem vilja komast i sæti hans. Þeir sitja fleiri en tveir á svikráðum hver við annan, og vilji einn þetta. þá vill annar hitt, og út- koman verður hringl og stefnu- leysi. Kyrir þjóðina er það mikið alvörumál. að þannig skuli vera ástatt i stærsta flokknum, þvi að þetta gerir hann miklu neikvæð- ari og óábvrgari en ella. Það er lika siður en svo nokkur greiði við rikisst jórnina, að stjórnarand- staðan sé þannig i hálfgerðri upp- lausn. neikva'ð og litils metin, þvi að hún veitir þá miklu minna og ófullkomnara aðhald en ella. ()g ekki bætir stjórnarandstaða Alþýðuflokksins úrskák, þar sem helztu foringjar hans hafa valið flokknum það hlutverk að fylgja Sjálfstæðisflokknum sem fastast eftir i öllum höfuðmálum, nema þegar þeir eru að flytja mála- mvndartillögur um þjóðnýtingu. Það er alveg eins og þeim finnist. að þeir séu enn i stjórn með Sjálf- stæðisflokknum \t Kf til vill breytist þetta til batnaðar. þegar lausn fæst á for- ingjadeilunni i Sjálfstæðisflokkn- um. En sú lausn er ekki sjáanleg. heldur virðist öllu liklegra, að átökin og sundurlyndið haldi áfram að magnast i flokknum. Þ.Þ.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.