Tíminn - 26.11.1972, Blaðsíða 12

Tíminn - 26.11.1972, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Sunnudagur 2(i. nóvember lí(72 ll/l er sunnudagurin Heilsugæzla Slökkvilið og sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavik og Kópavog. Simi 11100. Sjúkrabifreið i Hafnarfirði. Simi 51336. Slysavarðstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Tannlæknavakt er i Heiísu- verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er op- in laugardag og sunnudag kl. • 5-6 e.h. Simi 22411. I.ækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstig 27 frá kl. 9-11 f.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni visast til helgi- dagavaktar. Simi 21230. Kvöld, nætur »g helgarvakt: Mánudaga- fimmtudaga kl. 17.00-08.00. Krá kl. 17,00 föstu- daga til kl. 08.00 mánudaga. Simi 21230, Apótek llafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9-7, á laugar'dögum kl. 9-2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opiö frá kl. .2-4. Afgreiðslutimi lyfjabúða i Reykjavik. Á laugardögum verða tvær lyfjabúðir opnar frá kl. 9 til 23, auk þess verður Árbæjar Apótek og Lyfjabúð Breiðholts opin frá kl. 9 til 12. Aðrar lyfjabúðir eru lokaðar á laugardögum. Á sunnudögum ( helgidögum og alm. fridögum) er aðeins ein lyfjabúð opin frá kl. 10 til 23. A virkum dögum frá mánudegi til föstudags eru lyfjabúðir opnar frá kl. 9 til 18. Auk þess tvær frá kl. 18 til 23. Kvöld og helgarvör/.lu apótcka i lteykjavik, vikuna 25. nóvember til 1. desember, nnnnsl. Ilolts Apólek, og Laugavegs Apótek. Sú lyl'jabúð sem fyrr er neínd aniiasl ein vör/.luna á sunnud. Iielgid. og alm. frid. Kinnig nælurvör/.lu frá kl. 22 að kvöldi lil kl. 9 að niorgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudög- um. hclgidögum og alm. fri- dögum. Onæmisaðgerðir gegn mænu- sótl, fyrir fullorðna, fara fram i Heilsuverndarstöð Reykja- vikur á mánudögum kl. 17-18. n 26. nóv. 1 972 Kirkjan Kirkja Oliáða Safnaðarins. Messa kl. 2. Séra Kmil Björnsson. Félagslíf Jólabasar (luðspckilelagsins, verður haldinn sunnudaginn 17. des. n.k. Kélagar og aðrir velunnarar eru vinsamlega minntir á að koma gjöfum sin- um sem fyrst. Þeim er veitt móltaka i Guðspekifélagshús- inu, Ingóllsstræti 22 kl. 4-7 s.d. fimmtud., miðviku., laugar- daga einnig á föstudagskvöld- um, einnig er móttaka i llann- yrðaver/lun Þuriðar Sigur- jónsd. Aðalslræli 12. Sa u m a k I ú bb u r 1 .<).<». T. Heldur sinn árlega bazar, laugardaginn 2. desember kl. 2. na'.stkomandi i Templara- höllinni Kiriksgölu 5. Tekið á móti munum, mánudag 27. þ.m. kl. 20,30 og þriðjudag 28. kl. 2 til 5. Kökumóttaka laugardag 2. desember lyrir hádegi. Athugið bazarmunir verða lil sýnis i sýningar- glugga Laugaveg 56. Nelndin. Áheit og gjafir Stórgja lir og áheit lil 11allgi’imskirkju i Reykjavik: A'rni kr. 5000,00. B.B. Hafnar- lirði kr. 2000,00. Magnús Guð- mundsson kr. 75.000,00. D.V. kr. 1000,00. Ilafliði kr. 3000,00. L.J. kr. 10000,00 J.H. (minningargjöf) kr. 5000,00. Koreldrar skirnarbarns kr. 1000,00. Samtals kr. 102000,11(1. Mjer er ylirleitt ekki leylilegt að kynna þá, sem gefa kirkjunni eða heita á hana. Jeg vona þó, að enginn laki það illa upp lyrir mjer, þötl jeg geti þess hjer. að Magnús Guðmundsson er sá hinn sami sem lyrir all-mörg- um árum gladdi alla þjóðina með lestri sinum á Passiu- sálmunum i Rikisútvarpinu. Með einhegu þakkla-ti lil gef- endanna. Jakob Jónsson. liafsteinii Björusson flytur erindi og hefur skyggnilýsingar i Austurbæjarbió, þriðjudagskvöld 28. þm. Aðgöngumiðar afgreiddir i Garðastræti 8, sunnudag 26. þ.m., kl. 2-5 og i Austurbæjarbió mánudag kl. 4-7. FWA JFÍUCJFJEJL^VCMjyU Skrifstofustarf Kaiimaður óskast til starfa i bókhalds- deild félagsins. Umsóknareyðublöðum, sem fást i skrif- stofu félagsins,sé skilað til starfsmanna- halds fyrir 4. desember. FLUGFELAG ÍSLANDS, f A KDG4 V D108 4 ÁK8 K86 é :s V 97432 4 76543 *D7 Uhlman hafði hvitt gegn Seiwa og átti leik i þessari stöðu á Olympiumótinu i Múnchen 1958. 36. Hh5! - Dd7 37. Hxf5 - exf5 38. Dxf5 — Dxf5 39. Bxf5 — Ba3 40. Be6 — Bxel 41. Hxcl — Hg6 42. f5 Hxh6 43. f6 — a6 44. Bxd5 og svartur gaf. !"■ Nýjung! penol SKIPTIBLÝANTINN • þarf aldrei að ydda • alltaf jafn langur •ótrúlega ódýr! Faest í næstu ritfanga og bókabúð liiiiifiiii Kftirfarandi spil kom fyrir á hinu árlega ,,Móti meistaranna” i Deauville nýlega. * 972 V ÁG5 ♦ * Jf. AG10543 Reykjaneskjördæmi Kjördæmisþing KFR 1972 verður haldið i Festi, nýja samkomuhúsinu i Grindavik,sunnudaginn 3. des. og hefst ki. 9.30 f.h. Stjórnin. A A 10865 V K6 4 DGI09 * 92 Kftir að N opnaði á L og S svaraði jákvætt á 1 sp. lét V - á sin sterku spil - kyrrt liggja, þar til mótherjarnir voru komnir i 4 Sp. Þá stóðst hann ekki lengur freislinguna ogdoblaði, reiknandi með öruggum fjórum slögum á Sp. og T. Utreikningur hans hefði reynzt réttur með Sp-K út i byrjun. Með þvi hefði hann lórnað Sp-slag en komið i veg fyrir T-trompun i blindum. En V valdi hið eðlilega T-Ás útspil og nú gat spilarinn i S unnið spilið. V skipti siðan ylir i L - tekið á Ás. Hj. spilað á K og Hj-G svinað af nokkru öryggi. Þá L kastað á Hj- As. L trompað heima og T-D spilað og trompað i blindum. þegar T-K kom. Suður spilaði nú upp á trompleguna 3-2 og tapaði spilinu. Það var slæmt eftir dobl V. Auðvitað álti S að trompa L heim, spila vinningslag i T og þegar na'sta T er spilað er V varnarlaus. Akranes Framsóknarfélag Akraness heldur framsóknarvist i félags- heimili sinu Sunnubraut 21, sunnudaginn 26. nóvember kl. 16. Öllum heimill aðgangur, meðan húsrúm leyfir. Hörpukonur Hafnarfirði, Garða- og Bessastaðahreppi Fundur verður haidinn að Strandgötu 33 Hafnarfirði mið- vikudaginn 29. nóv. kl. 20.30. Fundarefni: 1. Félagsmál. 2. Kosning fulltr. á kjördæmisþing. 3. Kynning á isl. tizkuvörum úr ull og skinni. Kaffi. Félagskonur fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórnin. r Arnesinga spilakeppni í Aratungu Kramsóknarfélag Arnessýslu efnir til 3ja kvölda spilakeppni, fyrsta, átlunda og fimmtánda desember. Fyrsta spilakvöldið verður i Aratungu föstudaginn I. des. í Þjórsárveri 8. desem- ber og i Árnesi 15. desember. Ilefst spilakeppnin á öllum stöðunum kl. 21.30. Ileildarverðlaun verða ferð fyrir tvo og hálfsmánaðardvö! á Mallorea .... á vegum Ferðaskrifstofunnar Sunnu.Auk þess vcrða veitt góð verðlaun fyrir hvert llalldór E. Sigurðsson fjármála og landbúnaðarráðherra flyt- ur ávarp. Hafsteinn Þorvaldsson.varaalþingismaður,stjórnar vistinni. Allir velkomnir i keppnina. MENNTASKÓLANN í HAMRAHLÍÐ vantar stundakennara i eðlis- og cfnafræði og liffræðiá næsta kennslutimabili, en það hefst 13. janúar 1973. Nánari vitneskju veitir Guðmundur Arnlaugsson. Lokað Vegna jarðarfarar verða skrifstofur okk- ar og verzlun lokaðar mánudaginn 27. þ.m. kl. 1-4. G/obusl LAGMÚLI 5, SlMI 81555 Jarðarför móður okkar og tengdamóður Ragnheiðar Egilsdóttur fer fram frá Dómkirkjunni mánudaginn 27. þ.m. kl. 13.3ö. Egill Gestsson, Arnleif Iiöskuldsdóttir. Arni Gestsson, Ásta Jónsdóttir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.