Tíminn - 26.11.1972, Blaðsíða 18

Tíminn - 26.11.1972, Blaðsíða 18
18 TÍMINN Sunniidugur 2«. nóvember 1972 ?ÞJOÐLEIKHUSIÐ Glókollur sýning sýning i dag kl. 15 Siðasta sýning. Lýsistrata sýning i kvöld kl. 20. Sjálfstætt fólk sýning þriðjudag kl. 20. Túskildingsóperan sýning miðvikudag kl. 20 Káar sýningar eftir. Miðasala 13.15 til 20. Simi 1- 1200. skeiðarnar Jóía <>> komnar Sent gegn póstkröfu GUuMUNDUR .. ÞORSTEI NSSON gullsmiður Bankastræti 12 oX Simi 14007 VELJUM ÍSLENZKT-/V'IV ÍSLENZKAN IÐNAÐ Leikhúsálfarnir i dag kl. 15,00 Kristnihald i kvöld kl. 20,30. 156 sýning. — Nýtt met i Iðnó. Uppselt. Atómstöðin þriðjudag kl. 20.30. — 45. sýning. Fótatak miðvikudag kl. 20.30. — Siðasta sinn. Kristnihald fimmtudag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 16620. Július Cæsar Stórbrotin mynd um lif og dauða Júliusar Cæsar keis- ara. Gerð eftir leikriti William Shakespear og tekin i lilum og Panavision. Aðalhlutverk: Charlton Iieston Jason Kobards John Gielgud islen/.kur tcxti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Tarzan og stórfljótið Sýnd kl. 3. lYlánudagsmyndin Sorg i hjarta Ahril'amikil frönsk mynd. Leikstjóri: I.ouis Malle. Synd kl. 5, 7 og 9. Siðasta sinn. Kjarvalsmálverk Vil kaupa málverk eftir Jóhannes S. Kjar- val. Alfreð Guðmundsson. Simi 10670. Ritari Menningarstofnun Bandarikjanna á ís- landi óskar að ráða ritara. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf i desemberbyrjun og uppfylli eftirfarandi skilyrði: 1. Mjög góð enskukunnátta 2. Reynsla i skrifstofustörfum — vélritun. 3. Hæfileika til að vinna sjálfstætt. 4. sé á aldrinum 21-35 ára. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu stofnunarinnar Nesvegi 16, frá kl. 9 til 12 og 13 til 18 á virkum dögum. Umsóknum sé skilað eigi siðar en fimmtudaginn 30. nóvember. Maður ,,Samtakanna" Ahrifamikil og afar spenn- andi bandarisk sakamála- mynd i litum um vandamál á sviði kynþáttamisréttis i Bandarikjunum. Myndin er byggð á sögu eftir Frederick Laurence Green. Leikstjóri.: Robert Alan Aurthur: Aðalhlut- verk: Sidney Poitier, Joanna Shimkus og A1 Freeman. tslenzkur texti. Sýnd kl. 5 ,7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sirkusinn mikli Ein glæsilegasta sirkus- mynd, sem gerð hefur ver- ið — tekin i litum. Leik- stjóri llya Gutman. Sýnd kl. 3 Tónabíó Sími 31182 Leigumorðinginn Mjög spennandi itölsk- amerisk kvikmynd um of- beldi, peningagræðgi og ástriður. tslenzkur texti. Leikstjóri: SERGIO COR- BUCCI. Tónlist: ENNIO MORRICONE (Dollara- myndirnar). Aðalhlutverk: Franco Nero, Tony Musante, Jack Palance. Sýnd kl. 5, 7, og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Með lögguna á hælun- um spennandi gamanmynd með Bob Hope barnasýning kl. 3. IfRÍMERKI — MYNT Kaup — »ala Skrifið eftir ókeypis vörulista. Frímerkj amiðstöðin Skólavörðustíg 21 A| Reykjavík Auglýsið I Timanum tslenzkur texti Heimsfræg stórmynd: BoWiderbergs 3oQ Thommy Berggren #■% ”Letatse- sværat glemme” Mjög spennandi og áhrifa- mikil, ný, amerisk úrvals- mynd i litum. Aðalhlut- verk: Thommy Berggren, Anja Schmidt. Leikstjóri og framleiðandi Bo Widerberg. Titillag myndarinnar ,,Joe Hill” er sungið af Joan Baez. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9.15. Sverö Zorros barnasýning kl. 3 Aðvörunarskotið Spennandi sakamálamynd i litum. lsl. texti. Aðalhlutverk: David Jans- sen (Á flótta), Ed Begley, Elenor Parker, George Sanders. Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð börnum. Barnasýning kl. 3 Konungur undirdjúp- anna með islenzku tali Hver er John Kane Brother John SlKf rafiaq ÍRDTKER úwm lUhere haue you been, Brother John? islenzkur tcxti. Spennandi og áhrifarik, ný amerisk kvikmynd i litum, með hinum vinsæla leikara Sidney Poitier. ásamt Beverly Todd og YVill Geer. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Riddarar Artúrs kon- ungs Spennandi ævintýrakvik- mynd i litum. sýnd kl. 10 min. fyrir 3. Gripið Carter Get Carter Övenju spennandi, ný, ensk sakamálamynd i litum. Islenzkur texti. Aðalhlutverk: Michael Cainc, Britt Ekland. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Gosi Teiknimynd Disney með isl. texta. Barnasýning kl. 3 The Rolling Stones GIMME SHELTER Ný amerisk litmynd um hljómleikaför THE ItOLL- ING STONES um Banda- rikin, en sú ferð endaði með miklum hljómleikum á Altamon Speedway, þar sem um 300.000 ungmenni voru samankomin. t myndinni koma einnig fram Tina Turner og Jeff- erson Airplane. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Svarti Svanurinn Hörkuspennandi sjóræn- ingjamynd gerö eftir sögu Sabatinis. Tyrone Power. Barnasýning kl. 3. Siðasta sinn hofnnrbíó sími 16444 Kvenholli kúrekinn Bráðskemmtileg, spenn- andi og djörf bandarisk lit- mynd með Charles Napier og Deborah Downey. Bönnuð innan 16 ára- Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.