Tíminn - 28.11.1972, Blaðsíða 2

Tíminn - 28.11.1972, Blaðsíða 2
2 TÍMINN Þriðjudagur 28. nóvember 1972 ALLIR VEGIR FÆRIR Á Yokohama SNJÓBÖRÐUM ■ 1111^1111 ^ sniniiií IbSs mi, Vinnuþrælkun á Alþýðu- sambandsþingi Alveg er ég furðu lostinn yfir þeim fréttum, sem borizt hafa um vinnubrögð á Alþýðusambands- þingi. Þar stóð einn fundur í 22 tima.og stjórnendur voru við þvi búnir aö hafa hann meira að segja nokkrum klukkustundum lengri. Hvernig stendur á þvi, að æðstu trúnaðarmenn verkalýðs- stéttarinnar beita slíkri vinnu- þrælkun? Hvað meina þeir með tali sinu um vinnuvernd? Nær það nokkurri átt, að láta menn taka meirihluta vinnuvikunnar i einni lotu? Gamall verkamaður. Róður i Myrkri Morgunblaðið segir, að kvik- myndin Róður, sem sjónvarpið sýndi fyrra föstudagskvöld, hafi kostað 850 þús kr. og sjávarút- vegsráðuneytið hafi kostað gerð myndarinnar. Myndin hafi átt að kynna málstað íslendinga i land- helgismálinu. Ef þetta er satt, held ég.að kalla megi, að hér hafi orðið slys. í myndinni ber mest á myrkri, og hélt ég raunar, að við þyrftum hvorki kvikmynd né sjónvarp til að sjá náttmyrkur. Ot á við mætti ætla, að þeir, sem eitthvað vita um hnattstöðu Islands, ættu að bera skyn á það, að hér eru stundum stuttir dagar. H.Kr. KAUPFÉLAG RANGÆINGA . .ér a-|, iat. Certina-DS: úrið, sem þolir sitt af hverju! Certina-DS, algjörlega áreiðan- legt úr, sem þolir gífurleg högg, hita og kulda, I mikilli hæð og á miklu dýpi, vatn, gufu, ryk. Ótrúlegt þol, einstök gæði. Litið á Certina úrvalið hjá helztu úrsmíðaverzlunum landsins. Skoðið t.d. Certina-DS Chronolympic Chronograph, sérstaklega högg- og vatnsþétt, ryðfrítt stál, þrír teljarar fyrir sekúndur, mínútur og klukku- tíma Svört eða hvít skífa. Certina-DS, úr fyrir áræðna. Certina-DS Chronolympic Chronograph, sérstaklega högg- og vatnsþétt, ryöfrítt stál, þrír teljarar fyrir sekúndur, mínútur og klukkutíma. Fæst með svartri eða hvítri skifu. Certina-DS fæst, ásamt úrvali Certina úra, hjá helztu úrsmíða- verzlunum landsins. RTINA Certina Kyrth Fréres SA Grenchen/Switzerland ■ ^—14444 \immt BILALEIGA HVJEUFISGÖTU103 V.W JSendiferðabifreið-VW 5 manna-VWsvefnvagn VW9manna-Landrover 7manna Takið eftir - Takið eftir Hausta tekur i efnahagslífi þjóðarinnar. Vegna þess skal engu fleygt, en allt nýtt. Við kaupum eldri gerð húsganga og húsmuna, þó um heilar bú- slóðir sé að ræða.Staðgreiðsla. Húsmunaskálínn Klapparstig 29 — Simi 10099 c Attþúhlutí banka? Samvinnubankinn hefur ákveðið hlutafjáraukningu í allt að 100 milljónir króna. Öllum samvinnumönnum er boðið að eignast hlut. Vilt þú vera með? SAMVINNUBANKINN Hríseyingar Spila- og myndakvöld verður að Hótel Esju, fimmtudaginn 30. þm. Salurinn opnaður kl. 8.30 eh. Skemmtinefndin. JOLAKORT i'ftir filinum yöar pantið í tíma Aiisíurstræti,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.