Tíminn - 28.11.1972, Blaðsíða 7

Tíminn - 28.11.1972, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 28. nóvember 1972 TÍMINN 7 endum, að þær geti nú eitthvað fleira en tekið sig út. 1 keppni um titilinn Ungfrú Nýja Mexikó steppaði Wren Prather með hausinn niður undir gólfi, en „steppgólfið” sneri niður. Þetta datt engum öðrum keppanda i hug, og auðvitað sigraði Wren. ★ stjórna andlitshreyfingum um- hverfis munninn skemmdust. Kunna læknar engin ráð við þessu hláturleysi drengsins, fremur en svefnleysi prinsess- unnar á sinum tima. Faðir Ibs segir, að þessi fáheyrða bæklun hái piltinum ekki enn sem komið er, en hefur áhyggjur af þeim tima, þegar sonurinn fer að lita á stúlkurnar. 1 Dan- mörku er óhugsandi.að stúlku litist á pilt, sem aldrei getur brosað. Ib voru dæmdar 27 þúsund krónur danskar i skaðabætur ' vegna bæklunarinnar, en for- eldrar hans segja, að það sé alltof litið fyrir slikt likamslýti. Steppar upp fyrir sig. Stúlkur, sem taka þátt i fegurðarsamkeppni nú til dags, þurfa að hafa eitthvað annað til að bera en likams- og andlits- fegurð eina saman. Þær þurfa einnig að koma fram og sýna háttvirtri dómnefnd og áhorf- I)rengurinn;sem getur ekki brosað Ib Rasmussen heitir 13 ára gamall drengur i Randes i Dan- mörku. Hann er i engu frá- brugðinn öðrum unglingum i heimabæ sinum, nema að einu leyti, hann getur ekki brosað. Þegar vel liggur á Ib, og félagar hans skemmta sér og hlægja, verður andlit hans að hörmu- legri grettu. Er þvi drengnum sizt hlátur i hug, þegar hann finnur hvöt hjá sér til að hlæja, enda kemur það ekki fyrir nú orðið. Astæðan fyrir þessu er, að Ib lenti i bilslysi, og taugar, sem

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.