Tíminn - 28.11.1972, Blaðsíða 12

Tíminn - 28.11.1972, Blaðsíða 12
Þriðjudagur 28. nóvember 1972 TÍMINN 12 er þriðjudagurinn 28. nóv. 1972 Heilsugæzla Slökkvilið og sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavik og Kópavog. ■ Sirfti 11100. Sjúkrabifreið i Hafnarfirði. Sim\ 51336. Slysavarðstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Tannlæknavakt er i Heitsu- verndarstöðinni, þar sem Slysavairðstofan var, og er op- ^in laugíp-dag og sunnudag kl. . M e.lí. Simi 22411. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstig 27 frá kl. 9-11 f.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni visast til helgi- 'dagavaktar. Sijni 21230. Kvöld, nætur 9g helgarvakt; Mánudaga- fimmtudaga kl. .17.00-08.00. Frá kl. 17,00 föstu- daga til~ kl. 08.00 mánUdaga. Simi 21230s Apótek Hafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9-7, á laugai'dögum kl. 9-2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl.,2-4.^, Afgreiðslutimi lyfjabúða i Iteykjavik. A laugardögum verða tvær lyfjabúðir opnar frá kl. 9 til 23, auk þess verður Arbæjar Apótek og Lyfjabúð Breiðholts opin frá kl. 9 til 12. Aðrar lyfjabúðir eru lokaðar á laugardögum. A sunnudögum ( helgidögum og alm. fridögum) er aðeins ein lyfjabúð opin frá kl. 10 til 23. Á virkum dögum frá mánudegi til föstudags eru lyfjabúðir opnar frá kl. 9 til 18. Auk þess tvær frá kl. 18 til 23. Kvöld og helgarvörzlu apóteka i Keykjavik, vikuna 25. 'nóvember til 1. desember, annast, Holts Apótek, og Laugavegs Apótek. Sú lyfjabúð sem fyrr er nefnd annast ein vörzluna á sunnud. helgid. og alm. frid. Einnig nælurvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og alm. fri- dögum. Ónæmisaðgerðir gegn mænu- sótt, fyrir fullorðna, fara fram i Heilsuverndarstöð Reykja- vikur á mánudögum kl. 17-18. Farsóttir Krá skrifstofu borgarlæknis: Farsóttir i Reykjavik vik- una 5.-11. nóvember 1972, samkvæmt skýrslum 13 (15) lækna. Hálsbólga.............40 (52) Kvefsótt........... 146 (186) Lungnakvef............10 (26) Influenza.............20 (47) Kveflungnabólga........1 (3) Iðrakvef..............29 (29) Skarlatssótt...........1 (2) Hlaupabóla ...........1 (2) Rauðir hundar ........1 (1) Hettusótt.... ........1 (2) Hvotsótt .............1 (0) Félagslff Kvefclag Kópavogs. Minnir á jólabasarinn i félagsheimilinu efri sal, sunnudaginn 3. desember kl. 3. e.hd. Tekið verður á móti basarmunum á fimmtudag og föstudag eftir kl. 9. e.hd. og á laugardag eftir kl. 3 e.hd. Basarnefnd. Stykkishólmskonur, miðviku- daginn 29. nóv. kl. 8.30 verður samkoma fyrir konur úr Stykkishólmi i Tjarnarkaffi. Nefndin. Konur i Styrktarfélagi van- gefinna. Siðustu forvöð að koma munum i skyndihappdrættið, sem verður að Hótel Sögu 3. desember. Mununum má skila i Lyngás, Bjarkarás eða i skrifstofuna á Laugavegi 11. Sjálfsbjörg, félag fatlaðra I Kcykjavik. Heldur basar i Lindarbæ, sunnudaginn 3. desember næstkomandi. Munum veitt móttaka að Marargötu 2 á fimmtudagskvöldum og á skrifstofu Sjálfsbjargar lands- samband fatlaðra Laugavegi 120. F'élagar stuðlið að myndarlegum jólabasar. Basar nefndin. Kvenfélag óháða Safnaðarins. Félagskonur eru góðfúslega minntar á basarinn 3. desember. Fjölmennið i föndrið á laugardögum kl. 2 til 5 Kirkjubæ. Siglingar Skipaútgerð rikisins. Esja fór frá Reykjavik kl. 20.00 i gær- kvöldi vestur um land i hring- ferð. Hekla er á Vestfjarðar- höfnum á suðurleið. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 i kvöld til Reykjavik- ur. Skipadeild SiS. Arnarfell er i Reykjavik. Jökulfell er væntanlegt til Gloucester 29. þ.m. Helgafell er i Reykjavik. Mælifell fer frá Nyköping (Sviþjóð) i dag til Svendborg- ar. Skaftafell lestar á Aust- fjörðum. Hvassafell er i Leningrad. Stapafell fer i dag frá Djúpavogi til Vestmanna- eyja og Reykjavikur. Litlafell fer væntanlega I dag frá Hornafirði til Rotterdam. Blöð og tímarit Úlfljótur. útgefandi: Orator, félag laganema, Háskóla Is- lands, hefur borizt blaðinu, og er efni þess fjölbreytt. M.a. Sigurður Lindal, prófessor: Vinnufriður og vinnulöggjöf. MagnúS'Thoroddsen, borgar- dómari: Res Júdicara eður útkljáð mál. Páll Sigurðsson, cand. jur: Athugasemdir um dánarhugtakið og skyld efni. Námsdvöl hjá S.Þ. Embættis- próf i september 1972. Reka- bálkur. Frá ritstjórn. Starfs- skrá Úlfljóts. Gjafir Gjafir færðar sjóði kvenna i Styrktarfélagi vangefinna á s.l. ári: Astrid Brekkan kr. 2000 Þ.B. 5000 Þ. Ben 500 S. Th 500 G.M. 500 G.S. 500 N. N. 200 N.N. 5000 óskar 10000 Helga Jakobsen 430 Konurnar færa gefendum beztu þakkir. Minningarkort Minningarspjöld Háteigs- kirkju eru afgreidd hjá Guð- rúnu Þorsteinsdóttur Stangar-' holti 32. Simi: 22501, Gróu Guðjónsdóttur Háaleitisbraut 47, Simi: 31339, Sigriði Benonisdóttur Stigahlið 49, Simi: 82959 og bókabúðinni Hliöar Miklubraut 68. Minningarkort Flugbjörgun- arsveitarinnar fást á eftirtöld- um stöðpm: Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Minningabúð- inni Laugavegi 56, hjá Sigurði M. Þorsteinssyni, simi 32060, hjá Sigurði Waage, simi 34527, hjá Magnúsi Þórarinssyni, simi 37407 og Stefáni Bjarna- syni slmi 37392. Vestur spilaði út T-6 i þremur gröndum Suðurs. 4 KD94 V G532 * ÁD7 * G3 A G62 4 1083 V 976 V AD10 4 G63 4 K10954 jf, 10965 + D2 4 Á75 V K84 4 82 * ÁK874 Litill T var látinn úr blindum og Austur fékk slaginn á 9, en gat ekki haldið áfram i litnum upp i gaffal blinds. Hann spilaði þvi Hj- D. Suður gaf og A spilaði út Sp-3, tekið á D blinds og Hj. spilað. Austur stakk upp ásnum, þvi óþægilegt gat verið að lenda inni á honum siðar i spilinu, og spilaði sig út á Hj-10. Súður tók á K og reyndi litið L á gosa blinds. Austur fékk slaginn á L-D og spilaði meira L, sem S tók á As. Vörnin átti fjóra slagi, en hún gat ekki fengið fleiri. Spilarinn spilaði blindum inn á T-Ás og tók slag á Hj-G. Þá Sp. á Ás og þegar L var spilað varði V litinn. T-D var kastað úr blindum, og þegar S spilaði Sp. og Vestur fylgdi lit setti spilarinn Sp-K á vitandi að 10 mundi koma frá Austri. Á þýzka meistaramótinu 1970 kom þessi staða upp i skák Gerusel, sem hefur hvitt og á leik, og Henningsen. 1. Rh3! — DxR+ 2. KxD — Rg5+ 3. Kg3 — RxD 4. HxH — Bd6! 5. Hel! — RxH 6. He8+ — Kg7 7. Hd8 — Re2+ + 8. Kf3 — Rxd4+ og hvitur vann. Hálfnað erverk þá hafið er sparnaður skapar verðmæti Samvinnubankinn iiii I illíff fflnfl. J r Arnesinga spilakeppni í Aratungu Framsóknarfélag Arnessýslu efnir til 3ja kvölda spilakeppni, fyrsta, áttunda og fimmtánda desember. Fyrsta spilakvöldið verður i Aratungu föstudaginn 1. des. í Þjórsárveri 8. desem- ber og i Árnesi 15. desember. Hefst spilakeppnin á öllum stöðunum kl. 21.30. Heildarverðlaun verða ferðfyrir tvo og hálfsmánaðardvöl á Mallorca .... á vegum Ferðaskrifstofunnar Sunnu. Auk þess verða veitt góð verðlaun fyrir hvert Ilalldór E. Sigurðsson fjármála og landbúnaðarráðherra flyt- ur ávarp. Hafsteinn Þorvaldsson.varaalþingismaður,stjórnar vistinni. Allir velkomnir í keppnina. Keflavík Aðalfundur Bjarkar.félags framsóknarkvenna i Keflavik og nágrenni verður haldinn í Framsóknarhúsinu Austurgötu 26 miðvikudaginn 29. nóvember kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing. Mætið vel og stundvislega. Stjórnin Hafnarfjörður FUF i Hafnarfirði heldur aðalfund sinn nk. fimmtudag, 30. nóv. kl. 20.30. að Strandgötu 33 (uppi) Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing 3. Onnur mál. Stjórnin Hörpukonur Hafnarfirði, Garða- og Bessastaðahreppi Fundur verður haldinn að Strandgötu 33 Hafnarfirði mið- vikudaginn 29. nóv. kl. 20.30. Fundarefni: 1. Félagsmál. 2. Kosning fulltr. á kjördæmisþing. 3. Kynning á Isl. tfzkuvörum úr ull og skinni. Kaffi. Félagskonur fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórnin. Kópavogur Freyja.félag framsóknarkvenna. heldur aðalfund miðviku- daginn 29. nóvember i Félagsheimilinu Neðstutröð 4, kl. 20.30. Stjórnin Kópavogur Aðalfundur FUF i Kópavogi verður haldinn að Neðstu-Tröð 4 fimmtudaginn 30. nóvember kl. 20,30. Fundarefni venjuleg aðalfundarstörf. Stjórniri. + Innilega votta ég öllum þakklæti mitt, sem heimsóttu mig og glöddu við jarðarför eiginmanns mins. Helga Árnasonar Holtsgötu 12 Guð blessi ykkur öll. María Jóhannsdóttir og börn. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og útför Kristbjargar Aradóttur. Sjöfn Haraldsdóttir, Eygló Haraldsdóttir, Þórarinn Óskarsson, óli Kr. Jónsson, barnabörn og systur hinnar látnu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.