Tíminn - 28.11.1972, Blaðsíða 17

Tíminn - 28.11.1972, Blaðsíða 17
Þriðjudagur 28. nóvember 1972 TÍMINN 17 Enska knattspyrnan: SOS: Fyrri hálfleikurinn var martröð fyrir Arsenal — Bob Wilson lék aftur í markinu, eftir sjö mánaða fjarveru og mátti hirða knöttinn fimm sinnum úr netinu. Fjórum sinnum í fyrri hálfleik á 21 mín. — Liverpool heldur sínu striki. — Bobby Moore lék sinn 500. leik með Hammers gegn Everton. — AAanchester United kom sér af botninum, með góðum sigri Leikur Derby og Arsenal, sem fór fram á The Baseball Ground, varö martröð fyrir leik- menn Arsenal, sérstak- lega Bob Wilson, sem lék í fyrsta skiptið i markinu i sjö mánuði — hann hefur átt við meiðsli að stríða. Wilson mátti hirða knött- inn fjórum sinnum úr net- inu á 21 minútu. Cockney- búinn Charlie George fór illa að ráði sínu i byrjun leiksins, hann fékk tvö gullin tækifæri til að ná forustunni fyrir Arsenal, en í bæöi skiptin brást honum bogalistin. Þegar líða fór á leikinn, þá fór „Derby-maskinan" í gang og mörkin létu ekki á sér standa — McGovern, Hinton, McFarland og Hector skora með stuttu millibili í fyrri hálfleik, i síðari hálfleik innsiglar Davies sigur Derby með góöu marki, og stórsigur meistaranna var í höfn. Arsenal hefur nú mátt þola að fá á sig átta mörk i tveimur síðustu leikjum. - Liöið hefur ekki skorað mark í leikjunum, sem sagt 8:0. En áður en við höldum lengra, þá skulum við lita á úrslitin á siðasta getraunaseðli: 1 Birmjngh.- Norwich 4:1 x Chelsea— C. Fal. 0:0 þ-Derby-Arsenal 5:0 í '■ '2 Everton—W Ham 1:2 - Ipsvvich - Coventry fr. 1 Leeds—Manch. C. 3:0 1 Man.Utd,—South. 2:1 ' - Newcastle—Leicester fr. 2 Sheff.Utd.—Wolves 1:2 2 Tottenham—Liverpool 1:2 1 WBA—StokeCity 2:1 1 Cardiff—Fulham 3:1 Leik Ipswich og Coventry, sem fór fram á Portman Road, varð að hætta eftir 60 mín — þá fór rafmagnið. Leikar stóðu þá 1:0fyrir Coventry, markið skor- aði Stein. Leikmenn Leicester liggja allir með flensuna og gátu þeir þvi ekki leikið á St. James Park gegn Newcastle. Bobby Moore lék sinn 500. leik með West Ham United á laugardaginn, þegar liðið lék á heimavelli Liverpool-liðsins Everton — Goodison Park. Moore, sem byrjaði að leika með Hammers 1958, fékk af- henta gjöf frá Everton fyrir leikinn. Moore átti stórgóðan leik og það var ekki nóg með það, að Everton hafi gefið hon- um gjöf — liðið gaf Moore einnig bæði stigin með sér til London. Mörk Hammers skoruðu Brook- ing og svertinginn Clyde Best. Lélegum leik Leeds og Manchester City á Elland Road Keegan, skoraði sigurmark Liverpool 20. sek. fyrir leikslok. lauk með sigri heimamanna 3:0. — Mörkin komu undir lokin og þau skoruðu Cherry, Lorimer og Clarke. Hitt Manchesterliðið kom sér af botninum, þegar það sigraði Southampton á heima- velli sinum, Old Trafford, 2:1. Davies tók forustuna fyrir Unit- ed, en Channon jafnaði 1:1 fyrir Dýrlingana. U rslitamarkið skoraði svo Ted MacDugall, við mikinn fögnuð áhorfenda — hann er nú orðinn átrúnaðargoð áhangenda Man. Utd. I.iverpool heldur sinu striki. A laugardaginn skruppu leikmenn liðsins til Lundúnar og léku þar gegn Tottenham. Leikmenn Liverpool áttu fyrri hálfleikinn á White Ilart Lane og .skoruðu þeir tvö mörk I honum, fyrst Heighway og siðan Keegan. t siðari hálfleik sóttu leikmenn Spurs meira, en þeim tókst ekki nema einu sinni að koma knett- inum i netið fram .hjá hinni sterku Liverpool-vörn. - L>að var Chivers, sem markið skor- aði, hann-hefur skorað mark þrjá siðustu laugardaga. Brown lék aðalhlutverkið, þegar West Bromwich Albion sigraði Stoke á heimavelli sin- um The Hawthorns, 2:1. Brown skoraði fyrsta mark leiksins, en Hurst jafnaði fyrir Stoke. — BOBBY MOORK... fyrirliði West Ham og enska landsliðsins, lék sinn 500. leik meðWest Ham á iaugardaginn — hann sýndi stórgóðan leik og var leystur út með tveimur gjöfum. Sigurmarkið skoraði svo Brown úr vitaspyrnu. Staðan hjá efstu og neðstu lið- unum er nú þessi: Liverpool Leeds Arsenal 19 12 4 3 37:21 28 19 10 6 3 37:22 26 20 10 5 5 25:20 25 Tottenham 19 9 4 6 26 : 20 22 Ipswich 18 7 7 4 24 : 20 21 Chelsea 19 7 7 5 28 : 23 21 Norwich 19 8 5 6 21 :25 21 Man. Utd. 19 4 6 9 18: :27 14 C. Palace 19 3 8 8 15: 27 14 Stoke 19 4 5 i 10 28: 33 13 Leicester 18 3 6 9 18: 26 12 S. I. miövikudagskvöld lieimsóttu lcikincnn Liverpool lcikvöll Leeds — Klland Road og léku þar við heimamenn i Hi liða úrslitunum i Deildar- hikarnum. Leikurinn var stór- kosllegur og vel leikinn af báðum liðum — en mjög sorg- legur endir var á honum. Mer- sey-liðið kom, sá og sigraði 1:0 og „rændi” farseðlinum i átta- liða úrslitin frá leikmönnum var að gerast. — (íeysileg fagnaðarladi brutust út á áhorfendapiillunum og var sungið og kallað. Niðri á vcll- iniim dönsuðu hinir rauð- kla'ddu Liverpooi-leikmcnn um og fögnuöu hinum óvænta sigri — maöur dagsins var greinilega hinn smávaxni KKVIN KKKGAN. Lceds-liðið var nokkuð óheppið i leiknum, .lohnnv Giles misnotaði vita- Deildarbikarinn: og Iteaney áttu góðan lcik i vöruinni hjá l.eeds. — llinn ungi markvörður liðsins, llaryey. halði litið að gera, en þegar liann greip inn i. þá hjargaði hann stórkostlega. i átta-liða úrslilunum ma>tir Liverpool þvi Lundúnarliðinu Tottenham á heimavelli. 1 kvöld leika Blackpool og Wolves, en liðin gerðu jafntefli á miðvikudagskvöldið á heimavelli Úlfanna Moli- neux 1:1. Blackpool, sem er eitt al loppliðunum i 2. deild, á Sorglegur endir ó góðum leik Kevin Keegan, skoraði sigurmark Liverpool gegn Leeds, þegar aðeins 20. sek. voru til leiksloka. — Pabbon skoraði þrennu gegn Arsenal á Highbury, þer þegar Norwich sigraði 0:3 C 1 l Mc Hinn snjalli miðvallarspilari, Paddon, skoraði „hatt trick” gegn Arsenal f Deildarbikarnum. ,eeds, þegar aðeins 20 sek. voru til leiksloka — þá tók Hcighway hornspyrnu — Charlton skaliaði knöttinn upp við markið og engin hætta virtist vera á feröinni, — þá allt i einu skauzt „litli karl- inn” Kevin Keegan, fram og skallaði i netiö. Það var ekki fyrr en knötturinn snerti netið — að hinir knattspyrnuóðu Liverpool-búar, sem fylgja Liverpool-liðinu hvert sem það fer, áttuðu sig á þvi, hvaö spyrnu, sem var dæmd á Tommy Smith, — hann spyrnti, knötturinn small upp i samskeytunum og þaöan út á völlinn. l>á átti Bremner skot, scm strauk slá, og Jones skalla, sem sleikti stöngina. Liverpool-liðið átti lika tæki- færi. t.d. bjargaði Charlton á linu. Lloyd og Lawler áttu stórkostlegan leik i vörninni hjá Livcrpool, og eru þeir grcinilega komnir i sitt gamla landsliðsform. Cherry, Hunter mikla möguleika á aðkomast i undanúrslit — liðið leikur á heimavelli sinum Bloomfield Road i kvöld. Liðin, sem kom- ast i undanúrslit, leika heima og heiman — úrslitaleikurinn i deildarbikarnum fer svo fram á Wembley 17. febrúar 1973. Norwich kom heldur betur á óvart s.l. þriðjudagskvöld, þegar liðið lék á heimavelli Arsenal — Highbury I London. Nýliðarnir i 1. deild sigruðu á Framhald á bls. 19

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.