Tíminn - 29.11.1972, Blaðsíða 12

Tíminn - 29.11.1972, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Miðvikudagur 29. nóvember 1972 //// er miðvikudagurinn 29. nóv. 1972 Heilsugæzla Slökkviliö og sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavik og Kópavog. Siihi 11100. Sjúkrabifreið i Hafnarfirði. Simi 51336. Slysavarðstofan i Borgar- spitálanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Tannlæknavakt er i Heitsu- verndarstöðinni, þar sem Slysavalrðstofan var, og er op- in laugardag og sunnudag kl. •5.-6 e.h. Simi 22411. • Lækningastofureru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstig 27 frá kl. 9-11 f.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni visast til helgi- dagavaktar. Simi 21230. Kvöld/ nætur Sg helgarvakt: Mánudaga- fimmtudaga kl. 17.00-08.00. Frá kl. 17,00 föstu- daga ti'l kl. 08.00 mámidaga. Simi 21230., Apótek Hafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9-7, á laugar"dögum kl. 9-2 og á sunnúdögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl.,2-4.^^ Afgreiðslutimi lyfjabúða i Ileykjavik. Á laugardögum verða tvær lyfjabúðir opnar frá kl. 9 til 23, auk þess verður Árbæjar Apótek og Lyfjabúð Breiðholts opin frá kl. 9 til 12. Aðrar lyfjabúðir eru lokaðar á laugardögum. Á sunnudögum ( helgidögum og alm. fridögum) er aðeins ein lyf jabúð opin frá kl. 10 til 23. A virkum dögum frá mánudegi til föstudags eru lyfjabúðir opnar frá kl. 9 til 18. Auk þess tvær frá kl. 18 til 23. Kvöld og helgarvörzlu apóteka i Keykjavik, vikuna 25. 'nóvember til I. desember, annast, Holts Apótek, og Laugavegs Apótek. Sú lyfjabúð sem fyrr er nefnd annast ein vörzluna á sunnud. helgid. og alm. frid. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. !) að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og alm. fri- dögum. Onæmisaðgerðir gegn mænu- sótt, fyrir fullorðna, fara fram i Heilsuverndarstöð Reykja- vikur á mánudögum kl. 17-18. Siglingar Skipadeild SÍS. Arnarfell fór i gær frá Reykjavik til Rotter- dam, Svendborgar, og Hull. Jökulfell kemur i dag til New Bedford, fer þaðan til Gloucester og Reykjavikur. Helgafell er i Reykjavik. Mælifell fór 27. þ.m. frá Nyköping (Sviþjóð) til Svend- borgar og Islands. Skaftafell lestar á Austfjarðarhöfnum. Hvassafell fer væntanlega i dag frá Leningrad til tslands. Stapafell er væntanlegt til Reykjavikur i dag. Litlafell átti að fara i gær frá Horna- firði til Rotterdam. Skipaútgerð rikisins.Esja er á Vestfjhöfnum á norðurleið. Hekla kom til Reykjavikur i morgun úr hringferð aft vestan. Herjólfur fer frá Reykjavik kl. 2U)0 i kvöld til Vestmannaeyja. AAinningarkort Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stöðum: Arbæjarblóminu Rofabæ 7, R. Minningabúð- inni, Laugavégi 56, R. Bóka- búð Æskunnar, Kirkjuhvoli Hlin, Skólavórðustfg 18, R. Bókaverzlun Snæbjarnar, Hafnarstræti 4, R. Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafn- arstræti 22, R. og á skrifstofu félagsins Laugavegi 11, i sima 15941. Félagslíf Prentarakonur: Munið eftir basarnum á laugardag 2. desember. Gjöfum verður veitt móttaka eftir kl. 5 á föstudag að Hverfisgötu 21. Vestfirðingafélagið i Reykja- vik. Aðalfundur Vestfirðinga- félagsins i Reykjavik verður haldinn að Hótel Borg, n.k. föstudag 1. des kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. önnur mál. Félagar, fjöl-. mennið og takið nýja félaga með. Stjórnin. Flóamarkaður Félags einstæðra foreldra verður að Hallveigarstöðum n.k. sunnu- dag 3. desember og hefst klukkan tvö eftir hádegi. Verður þar til sölu mikið af eigulegum munum og fatnaði á einkar hagstæðu verði. Þar verða einnig á boðstóium jóla- kort félagsins. Félögum, sem enn hafa ekki sent muni á markaðinn, en vilja láta eitthvað af hendi rakna, er bent á að koma með þá á skrifstofu félagsins i Traðarkotssundi 6, á laugar- daginn milli klukkan 4—7. Kvenfélag Óháða safnaðarins. Basarinn verður sunnudaginn 3. desember kl. 2 e.h. i Kirkju- bæ. Félagskonur eru góðfús- lega beðnar að koma gjöfum laugardag kl. 1 til 4 og sunnu- dag kl. 10 til 12. Tekið verður með þökkum á móti kökum. Kvcnfélag Hreyfils, munið fundinn i Hreyfilshúsinu fimmtudagskvöld kl. 20.30. Lilja ólafsdóttir og fl.úr rauð- sokkahreyfingunni koma á fundinn. Mætið vel og stund- vislega. Stjórnin. Kvcnfélag Laugarnessóknar. Jólafundur Kvenfélags Laugarnessóknar verður mánudaginn 4. des. kl. 8.30. stundvislega i fundarsal kirkjunnar. Skemmtiatriði, jólahappdrætti. Munið jóla- gjafapakkana. Stjórnin. Kvefélag Kópavogs. Minnir á jólabasarinn i félagsheimilinu efri sal, sunnudaginn 3. desember kl. 3. e.hd. Tekið verður á móti basarmunum á fimmtudag og föstudag eftir kl. 9. e.hd. og á laugardag eftir kl. 3 e.hd. Basarnefnd. Konur I Styrktarfélagi van- gefinna. Siðustu forvöð að koma munum i skyndihappdrættið, sem verður að Hótel Sögu 3. desember. Mununum má skila i Lyngás, Bjarkarás eða i skrifstofuna á Laugavegi 11. Sjálfsbjörg, félag fatlaðra i Keykjavik. Heldur basar i Lindarbæ, sunnudaginn 3. desember næstkomandi. Munum veitt móttaka að Marargötu 2 á fimmtudagskvöldum og á skrifstofu Sjálfsbjargar lands- samband fatlaðra Laugavegi 120. Félagar stuðlið að myndarlegum jólabasar. Basar nefndin. Kvenfélag Óháða Safnaðarins. Félagskonur eru góðfúslega minntar á basarinn 3. desember. Fjölmennið i föndrið á laugardögum kl. 2 til 5 Kirkjubæ. Flugáætlanir Flugáætlun loftleiða. Flug Loftleiða nr. 200 kemur frá New York kl. 07.00. Fer til Luxemborgar kl. 07.45. Flug Loftleiða nr. 203 kemur frá Luxemborg kl. 16.45. Fer til New York kl. 17.30. Eftir þvi, sem hindrunarsagnir eru sagðar á hærra sagnstigi, eru minni likur á að mótherjarnir komi inn. Eftirfarandi spil er gott dæmi, en það kom fyrir i leik milli Italiu og Kanada fyrir nokkrum árum. * D98 V AKG86 * K62 * 98 A A76 * K1032 V ekkert V 1094 * AD1098543 ? 7 * 106 *KG753 * G54 V D7532 * G jf. AD42 Eftir pass i A og S opnaði D'Alelio i 3 hendi i V á 4 T. Enginn hafði neitt við þá sögn að athuga. Eftir Hj-As út vann hann spilið. Hj-Ás var trompaður, siðan T-As og meiri T. Murray tók á T-K og spilaði L og S tók á As og D og spilaði 3 L, sem V trompaði hátt. Tapslagurinn i Sp. hvarf nú i L blinds. Á hinu borðinu opnaði Elliott i V á 3 T eftir 2 pöss. N og A sögðu pass og Averelli kom inn á 3Hj. i Suður. Belladonna hækkaði i 4 Hj. Þau eru sjálfspilandi. 420 til Italiu og 130 á hinu borðinu. 11 IMP-stig. A Olympiuskákmótinu 1958 kom þessi staða upp i skák Walther, Sviss, og Pereira, Portúgal. Svisslendingurinn hafði hvitt og átti leik. 31. Rc5 — Dg7 32. Dxd5 — hxg6 33. Rxb7 — Rg4 + 34. Kgl — Dh6 35. Rd6+ og svartur gaf. I LÖGFRÆÐI- ÍSKRIFSTOFA | Vilhjálmur Arnason, Lækjargötu 12. , (Iönaðarbankahúsinu,3. h. Simar 24635 7 16307. '^ hrl. .J Reo-trukkur (ihjóla með góðu spili, gálga, sturtum og nýrri diselvél, til solu. Upplýsingar i sima 4-34-64, eftir kl. 4. immmmm k^ 'j Arnesinga spilakeppni í Aratungu Framsóknarfélag Arnessýslu efnir til 3ja kvölda spilakeppni, fyrsta, áttunda og fimmtánda desember. Fyrsta spilakvöldið verður i Aratungu föstudaginn 1. des. f Þjórsárveri 8. desem- ber og i Arnesi 15. desember. Hefst spilakeppnin á öllum stöðunum kl. 21.30. Heildarverðlaun. verða ferðfyrir tvo og hálfsmánaðardvöl á Mallorca .... á vegum Ferðaskrifstofunnar Sunnu. Auk þess verða veitt góð verðlaun fyrir hvert Halldór E. Sigurðsson fjármála og landbtinaðarráðherra flyt- ur ávarp. Hafsteinn Þorvaldsson.varaalþingismaður.stjórnar vistinni. AIHr velkomnir i keppnina. Keflavík Aðalfundur Bjarkar. félags framsóknarkvenna i Keflavik og nágrenni verður haldinn i Framsóknarhúsinu Austurgötu 26 miðvikudaginn 29. nóvember kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Kosning fulitrúa á kjördæmisþing. Mætið vel og stundvislega. Stjórnin Jólabingó Hið árlega stórbingó Framsóknarfélags Reykjavikur verður að Hótel Sögu sunnudaginn 10. desember og hefst klukkan 20.30. Húsið opnað klukkan 20.00. Fjöldi glæsi- legra vinninga að venju. Stjórnandi bingósins verður Jón B. Gunnlaugsson. Nánar auglýst siðar. Stjórnin Hafnarfjörður FUF i Hafnarfirði heldur aðalfund sinn nk. fimmtudag, 30. nóv. kl. 20.30. að Strandgötu 33 (uppi) Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing 3. önnur mál. Stjórnin v_ t Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og utför Kristbjargar Aradóttur. Sjöfn Haraldsdóttir, Eygló Haraldsdóttir, Þórarinn Óskarsson, óli Kr. Jónsson, barnabörn og systur hinnar Iátnu. Þökkum innilega auðsýnda samúð við fráfall og útför eiginmanns mins, föður okkar, tengdaföður, afa og lang- afa Þorleifs Andréssonar. Kristin Jónsdóttir, Málfriður Þorleifsdóttir, Andrea Þorleifsdóttir, Sverrir Runólfsson, barnabörn og barnabarnabörn. Mjallhvit Margrét Linnet verður jarðsungin fimmtudaginn 30. nóvember frá Foss- vogskirkju kl. 1,30. Jóhanna G. Erlingsson, Kristján Gissurarson, Erlingur Gissurarson, Pétur Gissurarson, Kristin Gissurardóttir, örn Gissurarson, Elisabet A. Brown, Margrét R. Brown, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. Útför móður okkar Guðfinnu Árnadóttur frá Efri-Kvíhólma sem lézt 23. þ.m. fer fram frá Asólfsskálakirkju föstudag- inn 1. desember kl. 2. Börn hinnar látnu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.