Tíminn - 29.11.1972, Blaðsíða 13

Tíminn - 29.11.1972, Blaðsíða 13
Miövikudagur 29. nóvember 1972 TÍMINN 13 Viðræður Framhald af bls. 1. Veturliði Frh. af bls. 1 yrði 600 rúmlestir eða 160 fet á lengd . Islenzku ráðherrarnir sögðu, að ef samkomulag hefði náðst á við ræðufundinum, þá hefðu Is- lendingar gert ráð fyrir þvi, að það gilti til tveggja ára eða til 1. september 1974. Brezka viðræðunefndin lagði til, að ásóknarþungi brezkra togara á Islandsmiðum yrði athugaður, og Bretar gætu sætt sig við að minnka veiðar sinar á Islandsmiðum um 10% miðað við 1971. Þá vilja Bretar, að þeir geti ákveðið hverskonar skip og hvað mörg þeir sendi á íslandsmið hverju sinni, en eru þó til viðræðu um ákveðinn hámarksafla, miðað við árið 1971, sem fyrr segir. Hafa þeir sagt, að ef þeir fengju að ráða fjölda og stærð sinna skipa, þá yrði ekki víst.að brezk skip yrðu við veiðar á tslandsmiðum allt árið, þar sem búast megi við, að búið verði að veiða 90% af þvi magni, sem þeir veiddu árið 1971, fyrir árslok hverju sinni. tslenzku ráðherrarnir sögðu, að Landhelgisgæzlan myndi het eftir sem hingað til halda uppi vörn 50 sjómilna fiskveiðimarkanna, og þeir viðurkenndu ,að siðasta til- laga Breta væri nokkuð athyglis- verð, en góðan tima þyrfti til að skoða hana ofan i kjölinn, en þeir sögðust vona.að Bretar myndu sjá að sér i þessu mikla deilu- máli. Lady Tweedsmuir, formaður brezku samninganefndarinnar, hélt fund með blaðamönnum i gærkvöldi. Þar sagði Tweeds- muir, að hún væri mjög vonsvikin meö, að viðræðurnar hefðu farið út um þúfur. Hún sagðist leggja áherzlu á að bráöabirgðalausn næðist i landhelgismálinu. Sagði hún, að i fyrradag hefði hún talið. að rofað hefðl til i málinu, og hefði brezka viðræðunefndin boðizt til að dvelja i nokkra daga i viðbót á tslandi, á meðan tslendingar kynntu sér tillögur Breta, en tslendingar hefðu taliö,að lengri tima þyrfti til að kynna sér þær tillögur. Tweedsmuir sagði, að Bretar væru sáttir við sjónarmið tslend- inga að þvi er varðar friðun og vernd fiskimiða, og þeir viður- kenndu rétt tslands sem strand- rikis til fiskveiða. Aftur á móti væru Bretar ósáttir við svæðafyrirkomulag það, sem tslendingar vildu hafa á. Einfald- ara væri að minnka sóknina. Tweedsmuir minntist á Alþjóðadómstólinn i Haag, og sagði, að hann hefði farið fram á, að Bretar veiddu ekki meira 170 þúsund -tonn á tslandsmiðum á næstunni. Nú hefðu Bretar boðizt til að veiða ekki meira en 156 þús. tonn hér við land og að auki að fækka skipum. Vínveitingar Framhald af bls. 8. hollustuhættir i landinu, þvi hann væri þess fullviss, að slikt for- dæmi myndi smátt og smátt hafa áhrif i þá átt að breyta veizlu- venjum hér á landi og draga úr vinneyzlu. Þingmaðurinn rakti einnig áhrif áfengis á mannslikamann og áheimili og sagði, að fyrst og fremst vantaði sterkt al- menningsálit gegn ofneyzlu áfengis.Tillagan miðaði i þá átt, að skapa slikt almenningsálit. Ragnhildur Helgadóttir (S) kvaðst hafa ætlað að spyrja • ýmissa upplýsinga i sambandi við það mál, en það væri erfitt, þar sem enginn þeirra væri við- staddur. Þingforseti bauðst þá til að fresta umræðunni, ef þing- maðurinn óskaði þess, hvað hann gerði. Var umræðunni þvi frestað. ingasamsteypa úti i Ameriku sé búin að bjóða mér að sýna hjá sér. Þetta eru piltar, sem selja heimsfrægð — eiga sýningarsali. timarit og bókaforlög og hafa sjálfir listdómara á launum — og hirða hálft andvirði þess, sem selzt. Þetta er dálitið harðsviruð listpólitik. Einn úr þessari sam- steypu sá mvnd eftir mig hjá Loftleiðum i fyrra og bað mig um litskuggamyndir af málverkum minum. Þær fékk hann, og upp úr þvi var mér boðið að sýna hjá þeim. En ég læt þá sem sagt sitja i fyrirrúmi á Skaganum — það er fiskimannablóð i þeim þar eins og i sjálfum mér. —JH Húsfriðun Framhald af bls. 8. bráð, ef ekki er að gert i tæka tið. Ahugamannastarf á þessu sviði og skyldurækni embættismanna, sem fjalla um þessi mál, megna ekki, eins og nú háttar, að koma i veg fyrir þessa hættu. Ráðamenn rikis og sveitar- félaga þurfa að gefa þessum mál- um meiri gaum, og mest mundi um það muna, ef fjárveitingar til húsafriðunar og annarra byggingaverndarmála ykjust. Flutningsmenn þessa frv. telja æskilegast, að riki og sveitarfélög sameinist um sjóðsstofnun i þessu skyni og eigi fulltrúa i stjórn hans undir formennsku þjóðminja- varðar.” Þingpallur Framhald af bls. 8. hugsanlega Laxárvirkjun III. Ráðherrann sagði, að með Laxárvirkjun III, sem ekki væri lengur á dagskrá, fengist nokkru ódýrara rafmagn heldur en með þeirri virkjun, sem nú er veriö að vinna að. Hefðu önnur sjónarmið en hin efnahagslegu ráðið úrslitum um, að Laxárvirkjun III hefði verið lögð á hilluna. Bragi kvaðst raunar hafa vítað allt það.sem ráðherra sagði. Hann hefði aðeins viljað fá það staðfest af honum á alþingi. FASTE I GNAVAL SkólavörBustlg 3A. n. hœö. Slmar 22011 — 1926S. FASTEIGNAKAUPENDUK Vantl yður fastelgn, þft hafiö samband viB skrifstofu vora. Fasteignir af öllum stœröum og geröum fullbúnar og i ismíðum. F ASTEIGN ASELJENDUR Vinsamlegast l&tiC skrft fast- eignir yðar hjft okkur. Áherzla lögö ft góða og ör- ugga þjónustu. LeitiO uppl. um verO og skllmftla. Maka- skiptasamn. oft mögulegir. Önnumst bvers konar samn- ingagerð fyrir yOur. Jón Arason, hdl. Mftlflutnlngur . fasteignasala Við velium runtal það borgar sig * . PUHtal - OFNAR H/F. Síðumúla 27 ♦ Reykjavík Símar 3-55-55 og 3-42-00 TRÚLOFUNAR- HRLNGAR — afgreiddir samdægurs. f|| ÚTBOÐ ||| Tilboð óskast um sölu á götulinsastólpum úr tré fyrir Rafmagnsveitu Reykjavikur. Útboðsgögn eru afhent i skrifstofu vorri. Tilboðin verða opnuð á sama stað. þriðjudaginn 9. janúar 1973, kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Sendum um allt land. HA L L D Ó R Skólavörðustig 2 OPIÐ ALLAN DAGINN jólagiafirnar tj timanlega ' Eigum jolakerti i úrvali, ásamt postulinsstyttum, keramiki, skraut speglum og ymsu f leiru. RAMMAIDJAN Oöinsgötu 1 ÚTBOÐ l|S Tilboð óskast um sölu á vatnspipum af ýmsum stærðum og tveim gerðum fyrir Vatnsveitu Reykjavikur. Útboðsskilmálar eru afhentir i skrifstofu vorri. Tilboð verða opnuð á sama stað. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Félagsheimili Kópavogs Veitingasalir simi 41391. Leigjum út sali til hvers konar mannfagnaðar: Arshátiðir, brúðkaup, fermingar, fundarhöld o.fl. Félagsheimili Kópavogs. Bílavörubúðin Fjöðrin Tilboð óskast i Volvo grand de luxe I972,skemmdan eftir árekstur. Bifreiðin selst i núverandi ástandi. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Bifreiðin verður til sýnis i Bilavörubúðinni Fjöörinni hf., Skeifunni 2. Tilboðum sé skilaö til Hagtryggingar, tjóna- deildar i siðasta lagi þriðjudaginn 5. desember n.k. AKUREYRI Hjólbarðaviðgerðir - Hjólbarðasala Snjóneglum notaða og nýja hjólbarða Hjólbarðaþjónustan Glerárgötu 24 (bakhús) — Sími 1-28-40 — Akureyri.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.