Tíminn - 29.11.1972, Blaðsíða 18

Tíminn - 29.11.1972, Blaðsíða 18
18 TÍMINN Miðvikudagur 2!). nóvember 1972 ÆÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Túskildingsóperan sýning i kvöld kl. 20. Lýsistrata gamanleikur sýning fimmtudag kl. 1». Ath. breyttan sýningartima að- eins þetta eina sinn. Sjálfstætt fólk sýning föstudag kl. 20. Túskildingsóperan sýning laugardag kl. 20.- Miðasala 13.15-20. Simi 11200. Fótatak i kvöld kl. 20.30. Siðasta sýning. Kristnihald limmtudag kl. 20.30. 157 sýning, — Nýtt met i Iðnó Leikhúsálfarnir löstudag 1. desember kl. 15.00 Atómstöðin föstudag kl. 20.30 Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin l'rá kl. 14. Simi 16620. Vinaheimsókn frá Leikfélagi Akureyrar: Stundum bannað og stundum ekki sýningar i Austurbæjarbiói föstudag kl. 8 og 11,15. laugardag kl. B og 11.15. Aðeins þessar 4 sýningar Aðgöngumiðasala i Austur- bæjarbiói frá kl. 16.00. Simi 11384. Stórbrotin mynd um lif og dauða Júliusar Cæsar keis- ara. Gerð eftir leikriti William Shakespear og tekin i litum og Panavision. Abalhlutverk: Charlton Heston Jason Robards John Gielgud íslen/.kur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Magnús E. Baldvlnssor Uu««vrj(i 1> - Slml 21804 Húsnæði óskast fyrir ríkisstofnanir Þar sem ákveðið hefur verið að sameina nokkrar rikis- stofnanir i Reykjavik um húsnæði á einum stað, óskar fjármálaráðuneytið að kaupa húsnæði, um 1.000-1.200 fermetrar að stærð, 400-420 fermetrar séu á götuhæð með möguleikum á innkeyrslu að vinnustofum, að öðru leyti er um skrifstofuhúsnæði að ræða. Æskilegast væri, að hús- næðið yrði laust upp úr næstu áramótum. Tilboð er greini stærð, ásigkomulag, verð og greiðsluskil- mála, ásamt teikningum, sendist skrifstofu vorri fyrir 15. desember n.k. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BOROARTÚNI 7 SÍMI 26844 Tilkynning frá iðnlánasjóði Frá og með 1. desember n.k. verður um- sóknum um lán úr s jóðnum veitt móttaka i Iðnaðarbanka Islands h.f., og útibúum hans. Lansumsóknir skulu vera á þar til gerðum eyðublöðum, sem eru afhent á sömu stöðum. Þess akal gætt, að i umsókn komi fram allar umbeðnar upplýsingar og að önnur þau gögn, sem óskað er eftir, fylgi um- sókninni. Reykjavik, 27. nóvember 1972 STJÓRN IÐNLANASJÓÐS. Maður „Samtakanna' Ahrifamikil og afar spenn- andi bandarisk sakamála- mynd i litum um vandamál á sviði kynþáttamisréttis i Bandarikjunum. Myndin er byggð á sögu eftir Frederick Laurence Green. Leikstjóri.: Robert Alan Aurthur: Aðalhlut- verk: Sidney Poitier, Joanna Shimkus og Al Kreeman. lslenzkur texti. Sýnd kl. 5 ,7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. lanav^ainii Aðvörunarskotið Spennandi sakamálamynd i litum. tsl. texti. Aðalhlutverk: David Jans- sen (A flótta), Ed Begley, Elertor Parker, George Sanders. Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð börnum. 2/2 2SINNUM LENGRI LÝSING neOex 2500 klukkustunda lýsing við eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásala Einar Farestveit & Co Hf BergstaSastr. 10A Sfmi 16995 Janúi pappírs HANDÞURRKUR á alla vinnustaði A. A. PÁLMASON Simi 11517 íslenzkur texti Heimsfræg stórmynd: Mjög spennandi og áhrifa- mikil, ný, amerisk úrvals- mynd i litum. Aðalhlut- verk: Thommy Berggren, Anja Schmidt. Leikstjóri og framleiðandi Bo Widerberg. Titillag myndarinnar „Joe Hill" er sungið af Joan Baez. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9.15. SlMI T _--s V'-^ T 1*93« Hver er John Kane Brother John Ulhere houe you been, Brother John? i-si-íiííi:;! T í POffl kmm islcnzkur texti. Spennandi og áhrifarik, ný amerisk kvikmynd i litum, með hinum vinsæla leikara Sidney Poitier, ásamt Beverly Todd 'og Will Geer. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. hofnnrbío sími 16444 Kvenholli kúrekinn Bráðskemmtileg, spenn- andi og djörf bandarisk lit- mynd með Charles Napier og Deborah Downey. Bönnuð innan 16 ára- Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. VEUUM fSLENZKT- (SLENZKAN IÐNAÐ <H) CAMLA BIO 1 Grípið Carter Get Carter Óvenju spennandi, ný, ensk sakamálamynd i litum. tslenzkur texti. Aðalhlutverk: Michael Caine, Britt Ekland. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. The Rolling Stones GIMME SHELTER Ný amerisk litmynd um hljómleikaför THE ROLL- ING STONES um Banda- rikin, en sú ferð endaði með miklum hljómleikum á Altamon Speedway, þar sem um 300.000 ungmenni voru samankomin. 1 myndinni koma einnig fram Tina Turner og Jeff- erson Airplane! Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Tónabíó Sími 31182 Leigumoröinginn Mjög spennandi itölsk- amerisk kvikmynd um of- beldi, peningagræðgi og ástriður. Islenzkur texti. Leikstjóri: SERGIO COR- BUCCI. Tónlist: ENNIO MORRICONE (Dollara- myndirnar). Aðalhlutverk: Franco Nero, Tony Musante, Jack Palance. Sýnd kl. 5, 7, og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.