Tíminn - 29.11.1972, Blaðsíða 18

Tíminn - 29.11.1972, Blaðsíða 18
18 TÍMINN Miftvikudagur 2». nóvember 1972 ?ÞJO€LEIKHÚSIÐ Túskildingsóperan sýning i kvöld kl. 20. Lýsistrata gamanleikur sýning fimmtudag kl. 19. Ath. breyttan sýningartima að- eihs þetta eina sinn. Sjálfstætt fólk sýning íöstudag kl. 20. Túskildingsóperan sýning laugardag kl. 20. Miðasala 13.15-20. Simi 11200. Fótatak i kvöld kl. 20.30. Siðasta sýning. Kristnihald limmludag kl. 20.30. 157 sýning, — Nýtt met i Iðnó Leikhúsálfarnir löstudag 1. desember kl. 15.9(1 Atómstöðin f'östudag kl. 20.30 Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin l'rá kl. 14. Simi 16620. Vinaheimsókn frá Leikfélagi Akureyrar: Stundum bannaö og stundum ekki sýningar i Auslurbæjarbiói l'östudag kl. 6 og 11,15. laugardag kl. 8 og 11.15. Aðeins þessar 4 sýningar Aðgöngumiðasala i Austur- bæjarbiói frá kl. 16.00. Simi 11384. Július Cæsar Stórbrotin mynd um lif og dauða Júliusar Cæsar keis- ara. Gerð eftir leikriti William Shakespear og tekin i litum og Panavision. Aöalhlutverk: Charlton Heston Jason Robards John Gielgud íslcnzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Húsnæði óskast fyrir ríkisstofnanir Þar sem ákveðið hefur verið að sameina nokkrar rikis- stofnanir i Reykjavik um húsnæði á einum stað, óskar fjármálaráðuneytið að kaupa húsnæði, um 1.000-1.200 fermetrar að stærð, 400-420 fermetrar séu á götuhæð með möguleikum á innkeyrslu að vinnustofum, að öðru leyti er um skrifstofuhúsnæði að ræða. Æskilegast væri, að hús- næðið yrði laust upp úr næstu áramótum. Tilboð er greini stærð, ásigkomulag, verð og greiðsluskil- mála, ásamt teikningum, sendist skrifstofu vorri fyrir 15. desember n.k. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BOROARTONI 7 SÍMI 26844 Tilkynning frá iðnlánasjóði Frá og með 1. desember n.k. verður um- sóknum um lán úr sjóðnum veitt móttaka i Iðnaðarbanka íslands h.f., og útibúum hans. Lánsumsóknir skulu vera á þar til gerðum eyðublöðum, sem eru afhent á sömu stöðum. Þess akal gætt, að i umsókn komi fram allar umbeðnar upplýsingar og að önnur þau gögn, sem ðskað er eftir, fylgi um- sókninni. Reykjavik, 27. nóvember 1972 STJÓRN IÐNLÁNASJÓÐS. Maður ,,Samtakanna" Ahrifamikil og afar spenn- andi bandarisk sakamála- mynd i litum um vandamál á sviði kynþáttamisréttis i Bandarikjunum. Myndin er byggð á sögu eftir Frederick Laurence Green. Leikstjóri.: Robert Alan Aurthur: Aðalhlut- verk: Sidney Poitier, Joanna Shimkus og A1 Kreeman. lslenzkur texti. Sýnd kl. 5 ,7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Aðvörunarskotið Spennandi sakamálamynd i litum. tsl. texti. Aðalhlutverk: David Jans- sen <A flótta), Ed Begley, Elenor Parker, George Sanders. Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð börnum. 2500 klukkustunda lýsing við eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásala Einar Farestveit & Co Hf Bergstaðastr. 10A Slmi 16995 á alla vinnustaði Á. A. PÁLMASON Simi. 11517 tslenzkur texti Heimsfræg stórmynd: BoWiderbergs fí»1L 'f^\ Thommy P?? ^ Berggren ”Letatse- sværat glemme’ Mjög spennandi og áhrifa- mikil, ný, amerisk úrvals- mynd i litum. Aðalhlut- verk: Thommy Berggren, Anja Schmidt. Leikstjóri og framleiðandi Bo Widerberg. Titillag myndarinnar ,,Joe Hill” er sungið af Joan Baez. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9.15. Hver er John Kane Brother John Ulhere haue you been, Brather Juhn? ÍBf PDiREq ÍRBM8 lÍDKN islenzkur texti. Spennandi og áhrifarik, ný amerisk kvikmynd i litum, með hinum vinsæla leikara Sidney Poitier, ásamt Beverly Todd 'og Will Geer. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Bráöskemmtileg, spenn- andi og djörf bandarisk lit- mynd með Charles Napier og Deborah Downey. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. hnfnarbíó sítfii 16444 Kvenholli kúrekinn VEUUM ÍSLENZKT-/ÍF'|V ÍSLENZKAN IÐNAÐ Uk/J Gripið Carter Get Carter Óvenju spennandi, ný, ensk sakamálamynd i litum. Islenzkur texti. Aðalhlutverk: Michael Caine. Britt Ekland. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. The Rolling Stones GIMME SHELTER Ný amerisk litmynd um hljómleikaför TllE ROLL- ING STONES um Banda- rikin, en sú ferð endaði með miklum hljómleikum á Altamon Speedway, þar sem um 300.000 ungmenni voru samankomin. 1 myndinni koma einnig fram Tina Turner og Jeff- erson Airplane! Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tónabíó Mjög spennandi itölsk- amerisk kvikmynd um of- beldi, peningagræðgi og ástriður. Islenzkur texti. Leikstjóri: SERGIO COR- BUCCI. Tónlist: ENNIO MORRICONE (Dollara- myndirnar). Aðalhlutverk: Franco Nero, Tony Musante, Jack Palance. Sýnd kl. 5, 7, og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sími 31182 Leigumorðinginn

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.