Tíminn - 29.11.1972, Blaðsíða 20

Tíminn - 29.11.1972, Blaðsíða 20
Miövikudagur 29. nóvember 1972 Hjarta Reykjavíkur lljarta Keykjavikur mætti kannski kalla það, sem sézt á þessari ágætu loftmynd. Kevkvikingar þekkja þetta aft sjálfsögftu allt saman, en fyrir þá mörgu. sem ekki búa i Keykjavik og liafa ef til vill aldrei komift þangaft. er vert aft gela þess, aft þaft er Austur- völlur á miftri myndinni og Alþingishúsift og Dómkirkjan til liægri. Handan valiarins blasa vift llótel Borg og Keykjavikur Apótek meft Al- mennar tryggingar á milli sin. I.engst til vinstri ofar er Arnarhóll, þá stjórnarráfts- luisift. siftan hin fræga Bern- höl'tstorfa og loks Mennta- skólinn. Beint framundan stjórnarráftinu eru tvö fer- köntuft stórhýsi, Útvegs- hankinn og Silla og Valda- húsift og áfast þeim póst- luisift... Mun þá flest upp talift. (Timamynd Gunnar) ÓTTAST AÐ IRA-MENN GRÍPI TIL FLUGRÁNS NTB—Dublin Kngu var likara en styrjaldar- ástand rikti á landamærum N-tr- lands og irska lýftveldisins I gær. Skotift var eldflaugum og af vcnjulegum byssum yfir landa- mæralinuna. Greinilegt var, aft skæruliftar voru þarna að mót- inæla strangari lögum, sem lýft- vcldift liefur sett og beinast einkum gegn þeim. Alls féllu þrjár manneskjur á N-trlandi i gær.og hafa þá 643 látið lifið á rúmum þremur árum. Þeir, sem létust i gær, voru lög- reglumaður og tveir unglingar i Londonderry. t Dublin kom irska stjórnin saman til að ræða um, hvort herða ætti öryggisráðstafanir i landinu af ótta við.að IRA fiytji hryðjuverkastarfsemi sina suður á bóginn. Bæði hin hertu lög gegn IRA, sem takmarka frelsi með- lima i lýðveldinu, svo og fang- elsun Sean MacStiofain eru talin geta leitt til hefndaraðgerða. — til að frelsa leiðtoga sinn, McStiofain Ungtemplarar skora á Alþingi Landssamtökin tslenzkir ungtemplarar lýsa yfir fullum stuðningi við framkomu þingsályktunartillögu um af- nám vinveitinga á vegum rikisins. Takmark sam- takanna er afnám áfengis- neyzlu, og telja þau, að rikis- valdinu beri að gefa fagurt fordæmi i málum þessum Oryggissérfræðingar óttast, að IRA-menn muni gripa til flug- ráns til að fá leiðtoga sinn látinn lausan, og hala ráðstafanir þvi verið hertar mjög á flugvöllum landsins. Auk þess eru ráðherrar ogaðrir háttsettir embættismenn undir stöðugum lögregluverði. MacStiofain hefur neitað að borða nokkuð, siðan hann var handtekinn fyrir tiu dögum og er hann orðinn illa haldinn. Hann v<r þó enn með meðvitund i gær og gat talað. Nixon byrjaður að færa til Richardson í stað Lairds NTB—Washington Nixon forseti er byrjaður að framkvæma breytingar þær á stjórn Bandarikjanna, sem hann boðaði fyrir skömmu. 1 gær var Elliot L. Richardson heilbrigðis- mennta- og félagsmálaráðherra, gerður að landvarnarráðherra i stað Melvin Lairds, sem lengi hefur sagt. að hann myndi láta af störfum, þegar Nixon yrði endur- kjörinn. Við starfi Richardsons tekur Casper W. Weinberger, fjár- Rafmagnsbilanir nyrðra: Fimm staurar brotn- uðu og línur slitnuðu SB-Reykjavik SamsláUur varft á háspennu- linum frá Laxá um kl. 22.30 á inánudagskvöldift. meft þeim af- leiftingum. aft rafmagn fór af öllu vcitusvæftinu. þ.á.m. Akureyri. Mjög slæmt veftur var um nóttina og gekk þetta frant til kl. 4,en þá tók aft lægja. A sama tima fréttist af linu- bilunum i Aðaldal og Köldukinn i Reykjahverfi. Ekki var hægt að fara að gera við fyrr en i gær- morgun.og þá kom i ljós, að bilanir voru meiri en talið hafði verið. Einir fjórir staurar voru brotnir i Aðaldal og einn i Reykjahverfi og lágu linur niðri á köflum. Unnið var að viðgerðum i gær, og var búizt við, að Aðaldal- urinn fengi rafmagn i gærkvöldi, en Reykjahverfið ekki fyrr en i dag. Þá urðu skemmdir hjá Rafveitu Akureyrar,- linur slitnuðu i ná- grenni bæjarins og var unnið að viðgerðum fram á kvöld i gær- kvöldi. Pacman hótar að svelta sig - fái hann ekki að fara úr landi NTB—Miinchen Tékknesk yfirvöld færðu i gær skákmeistarann Ludek Pacman á brott frá landamærastöð við v-- þýzka bæinn Schirnding, þar sem hann hefur beðið i marga sólar- hringa eftir að fá að fara yfir landamærin. Pacman var, að sögn vinar hans, lofað á mánudaginn. að hann fengið að fara yfir i gær, en i gærmorgun var honum þó visað brott, þegar hann kom að landýi- mærunum ásamt konu .sinni, tengdamóður og heimiliskett- inum. Ekki er vitað, hvort Pacman og fjölskylda hans, sem öll eru með lögleg vegabréf, munu reyna að komast yfir landamærin á öðrum stað. Þau hafa hótað að fara i hungurverkfall, fái þau ekki að yfirgefa Tékkóslóvakiu Pacman féll i ónáð hjá tékkn- eskum yfirvöldum, þegar hann hafði oftsinnis mótmælt innrás Sovétrikjanna i landið, árið 1969. lagastjóri, en arftaki hans verður aftur Roy As, sem er forstjóri fyrirtækisins „Litton Industries’.’ Richardson hefur enga fyrri reynslu frá varnarmálaráðu- neytinu, , en hann hefur verið aðstoðarutanrikisráðherra og er talinn frábær stjórnandi og i miklu áliti hjá Nixon. Sagt er,að hugur Richardsons beinist að Hvita húsinu þegar fram i sækir. Þegar Nixon hefur lokið þeim breytingum, sem hann hefur boðað. munu liklega aðeins Rogers utanrikisráðherra, Schule verzlunarmálaráðherra og C.B.Morton innanrikisráð- herra verða áfram i stöðum sinum i nýju stjórninni. Öngþveiti í rafmagnsmálum Grundfirðinga BB- Grundarfirði Algert vandræðaástand hefur rikt i rafmagnsmálum Grund- firðinga um langa hrið. Vart liður sá dagur. að ekki fari af raf- magnið a.m.k. einu sinni eða tvisvar. Hefur þetta valdið fyrir- tækjum á staðnum miklu tjóni, auk þess sem mikil óþægindi eru þessu fylgjandi. Svo virðist. sem ekki megi koma ofurlltil gola, svo að linur séu ekki farnar i sundur, og ekki nóg með það, heldur er það lika margsannað.að spennan nær sjaldnast 220 voltum eins og hún á að vera T.d. var mæld spenna i einu húsi hér um daginn og var þá ekki nema 170 volt. Kinnbogi K. Valdimarsson. Finnbogi R. fer - Ármann tekur við Á fundi bankaráðs Útvegs- banka tslands 3. þ.m. var Finnboga Rút Valdimarssyni, að eigin ósk, veitt lausn frá banka- stjórastarfi af heilsufars- ástæðum. Á fundi bankaráðsins i dag var Ármann Jakobsson, lög- fræðingur, ráðinn bankastjóri við Útvegsbankann frá 1. desember n.k. Ármann Jakobsson er fæddur 2. ágúst 1914. Hann lauk kandidats- prófi I lögfræði frá Háskóla lslands 1938 og stundaði fyrst á eftir lögfræðistörf, en gerðist siðan starfsmaður Útvegs- bankans 1942 og hefur verið þar siðan, fyrst við útibúið á Akur- eyri, siðan við útibúið á Siglufirði og stundaði jafnframt mál- flutningsstörf og nú um nokkurra ára skeið i aðalbankanum i Reykjavik, sem trúnaðarmaður bankastjórnarinnar sem eftirlits- maður með útibúum bankans. Sybil prins- essa látin NTB-Stokkhólmi Sybil Sviaprinsessa lézt i gær eftir langa sjúkralegu, 64 ára að aldri. i tilkynningu frá sænsku hirðinni segir, að prinséssan hafi fengið hægt andlát á heimili sinu, Prinsessan, sem er þýzkrar ættar. giftist Gústaf Adolf, þá- verandi krónprinsi.árið 1932. Hún er móðir núverandi krónprins, Karls Gustafs.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.