Tíminn - 30.11.1972, Blaðsíða 17

Tíminn - 30.11.1972, Blaðsíða 17
Fimmtudagur 30. nóvember 1972 TÍMINN 17 Beztu frjálsíþróttaafrekin 1972: Evrópubikarkeppnin í körfuknttleik: Langhlaupin eru lélegust ÖE—Reykjavík. Langhlaupin eru og hafa nær ávallt verið okkar lélegustu greinar i frjálsum íþróttum. Er þá átt við 5 og 10 km hlaup ásamt 3000 m hindrunarhlaupi. A dögum Kristleifs Guðbjörns- sonar, KR og Kristjáns Jóhannssonar, ÍR var árangur i þessum erfiðu og skemmtilegu greinum góður, en því miður er Ilalldór Guðbjörnsson, KR. þá upp talið, nema ef við förum 50 ár aftur í timann, þegar Jón Kaldal var upp á sitt bezta og var nánast á heimsmælikvarða. Jón H. Sigurðsson, HSK, hefur verið okkar bezti langhlaupari undanfarin ár, en hann keppti litið i fyrra. Það býr mun meira i Jóni en hann hefur sýnt, en hann hefur ekki haft tækifæri til að æfa nægilega til að árangur- inn yrði betri. Halldór Guð- björnsson, KR var einnig lítið ineð i fyrra og keppti ekki fyrr en fór að liða á sumarið. Hann náði þó langbezta árangri ársins i 3000 m hindrunarhlaupi. Hjá flestum öðrum, sem eru á skránni, eru langhlaupin auka- greinar. Vonandi fara einhverj- ir að leggja rækt við þessar skemmtilegu greinar, þær skemmtilegustu i frjálsiþrótt- um segja flestir. Hér koma af- rekin: 5000 m hlaup: Jón H. Sigurðss. HSK 15:47,2 Agúst Asgeirss. ÍR 15:52,0 Halldór Matth.ss. KA 16:06.8 Einar Óskarss. UMSK 16:17,0 Halldór Guðb.ss. KR 17:07,7 Niels Nielss. KR 17:16,6 Sigfús. Jónss. 1R 17:41,6 Steinþ. Jóh.ss. UMSK 17:47,2 Helgi Ingvarss. HSK 18:05,4 Leif österby HSK 18:12,2 Pétur Eiðss. UÍA 18:23,8 Kristján Magnúss. A 18:32,0 Jóh. Garðarss. A 18:40,8 Gunnar Kristjánss. Á 18:57,0 Jón Diðrikss. UMSB 19:38,4 Magnús Haraldss. IR 20:00,9 Sig. Haraldss. IR 20:01,0 Magnús Gislas. HSH 20:14,5 Rúnar Kristjánss. HSH 20:15,5 Július Hjörl.ss. UMSB 20:23,7 10000 m hlaup: Agúst Ásgeirss, ÍR 33:51,6 Jón H. Sig.ss. HSK • 35:01,2 Halldór. Matthiass. KA 35:32,2 Einar Óskarss. UMSK 35:56,6 Högni Óskarss. KR 36:06,2 Steinþ. Jóh.ss. UMSK 36:10,1 Kristján Magnúss. A 38:08,1 Niels Nielsson, KR 38:44,3 Helgi Ingvarss. HSK 39:55,6 Leif österby HSK 39:56,4 3000 m hindrunarhlaup: Halld. Guðbj.ss. KR 9:44,6 Jón H. Sig.ss. HSK 9:57,2 Þórólfur Jóh.ss. KA 10:03,2 Ragnar Sigurj.ss. UMSK 10:06,6 Einar Öskarss. UMSK 10:09,0 Högni Óskarss. KR 10:33,0 Niels Níelsson KR 10:50,0 Steinþ. Jóh.ss. UMSK 10:50,8 Kristján Magnúss. Á 11:03,6 Aðalfundur handknattleiks- deildar Fram Aðalfundur handknattleiksdeild- ar Fram verður haldinn að Hótel Esju 7. desember n.k. og hefst hann kl. 20.30. Allir félagar eru beönir að mæta stundvislega — venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. 5 ára afmælismót Badmintondeildar Vals um helgina - allir beztu badmintonleikarar landsins taka þátt í mótinu Badmintondeild Vals varð 5 ára i haust. t tilefni af þvi verður efnt til afmælismóts dagana 2. og 3. desember n.k. Keppt verður i meistaraflokki og A-flokki karla, einliða og tviliöaleik. Allir beztu bad- mintonleikarar landsins taka þátt i mótiiuijOg er ekki að efa, að þar verður marga skemmtilega leiki að sjá. Mótið hefst laugardaginn kl. 13.30, en undanúrslit og úr- slitaleikir verða leiknir á sunnudaginn og hefst þá keppnin kl. 14.00. Mótið fer fram i iþróttahúsi Vals að Hliðarenda.og verður aðstaöa fyrir áhorfendur á sunnudag- inn.og þeir.sem hafa áhuga-að sjá spennandi keppni.eru vel- komnir. Smávaxnir KR-ingar áttu í erfiðleikum með Geissen-risana Hér á myndinni sést Kristinn Stefánsson skora körfu I leik gegn 1R. Hann skoraði 13 stig gegn Geissen, en þurfti að yfirgefa leikvöllinn með 5 villur fljótlega i siðari hálfleik. - leik liðanna lauk með yfirburðasigri Geissen 127:56. 20 fyrstu skot hinna frábæru skyttna Geissen lentu ofan í körfunni Margar gerðir — Allar stærðir Póstsendum 62:27 i hálfleik. Fljótlega i siðari hálfleik varð Kristinn Stefánsson að yfirgefa leikvöllinn með 5 vill- ur, hann var þá búinn að skora 13 stig. Þegar þessi hávaxni leik- maður KR-liðsins var farinn út af, voru ekkert nema lágvaxnir leikmenn eftir hjá KR, eða „stubbar” eins og körfuknatt- leiksmenn kalla lágvaxna leik- menn. beir gátu ekki stöðvað risana hjá Geissen, og lauk leiknum með sigri Geissen 127:56. Geissen er mjög gott lið og i þvi eru margir leikmenn, sem léku i OL-liði V-Þýzkalands i Múnchen. Beztan leik átti bandariskur kennari, Koski, sem er 2.10 m. á hæð — hann sýndi frábæran leik og réðu KR-ingar ekkert við hann. Mikið var skrifað um leikinn hér i Geissen, sem er mikill körfuknattleiksbær. í einu blaðinu mátti sjá, að þjálfari bikarmeistaraliðs Júgóslaviu, en það lið lendir á móti Geissen i 2. umferð.hafðiverið á leiknum til að njósna um leikinn; blöðin hér töldu.að hann hafi ekki haft árangur sem erfiði, en þau eru mjög bjartsýn á.að Geissen nái langt i Evrópukeppninni. Ég tel. að liðið sé mjög svipað að styrk- leika og Real Madrid, sem lék gegn IR i Evrópukeppni meistaraliða og ef ég ætti að veðja á liðið, mundi ég veðja á Geissen. Guttormur Ólafsson átti beztan leik hjá KR, hann skoraði 17 stig, sum á stórkostlegan hátt. Kolbeinn Pálsson var frekar daufur i leiknum. Hann skoraði 8 stig — öll úr vitum. 1 kvöld fer fram siðari leikurinn, og eru miklar likur á þvi, að Hjörtur leiki með KR-liðinu þá. Leikmönnum liðsins liður mjög vel og senda þeir beztu kveðjur heim. Frá Ililmari Viktors- syni i Geissen. Klinir smávöxnu ieik- menn KIl áttu i mjög miklum erfiðleikum með að stöðva hina há- vöxnu ,,,1'isa” vestur— þýzka meistaraliðsins Geissen, þegar liðin léku fyrri leik liðanna i Evrópukeppni bikar- meistara i körfuknatt- leik — leikurinn fór fram i bænum Geissen, sem er um 80 km frá Frankfurt. Leiknum lauk með stórsigri Vestur-Þjóðverjanna 127:5(5. Leikurinn fór fram i iþróttahöll bæjar- ins — áhorfendur voru um tvö þús. og hafa ibúar Geissen mjög inikinn áhuga fyrir körfuknattleik. KR-liðið lék ekki með sina sterkustu leikmenn, i liðið vantaði þá Hjört Hansson, sem meiddist i keppni i Dublin, og Bjarna Jóhannesson, sem komst ekki með liðinu til V-Þýzkalands. Þá var Birgir Guðbjörnsson veikur og lék hann aðeins fyrstu min. leiksins. Geissen tók fljótlega forustu i leiknum.og hinar hávöxnu skyttur liðsins fundu fljótlega leiðina að körfunni — þær sýndu frábæra hittni og tuttugu fyrstu skot liðs- ins lentu öll ofan i körfunni hjá KR-liðinu. Geissen náði fljótlega góðri forustu og staðan var orðin I Sportvöruverzlun Ingólfs Oskarssonar Klapparatlg 44 - Reykjavfk

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.