Tíminn - 01.12.1972, Blaðsíða 1

Tíminn - 01.12.1972, Blaðsíða 1
1 1 IGNIS IJELISKÁPAR 1 HIQQ RAFTORG SIMI: 26660 RAFIÐJAN SIMI: 19294 J * ** 1! m r— l>Aá Á/ RAFTÆKJADÉILD Hafnarslræti 23 Simar 18395 & 86500 Háskaleg sorpblaða- mennska Mbl. vítt i gær barst Timanum yfir- lýsing frá Einari Ágústssyni utanrikisráöhcrra og Lúövik Jósefssyni sjá varútvegs- málaráöherra, þar sem harölega er vitt einstök og háskaleg sorpblaöa- mennska, sem Morgunblaöiö hefur leyft sér að viðhafa i frásögnum sfnum um iand- hclgismáliö. Yfirlýsingin er svolátandi: i Morgunblaðinu miðviku- daginn 2!). nóvember birtist fréttagrein á baksiðu, sem sögö er samtal blaðamanns viö undirritaöa ráðherra. Viö viijum taka fram, að hér var ekki um blaöaviðtal að ræöa af okkar hálfu, og er mjög hailað réttu máli í frásögn Morgunblaösins. í öðru iagi viljum við átelja það harölega, aö viö- kvæmt mál, og stórmál eins og landhelgismálið, skuli notaö á þennan hátt i is- ien/.ku dagblaði. Það er ekki málstað okkar til framdrátt- ar. Veröi slikum vinnubrögð- um fram haldiö af háifu Morgunblaðsins, hljótum við aö cndurskoða afstöðu okkar til viðtala og upplýsinga- miðlunar til þessa biaðs i framtiðinhi. Reykjavík, 20. nóv. 1972. Einar Ágústsson (sign) Lúðvík Jósefsson (sign) Einar Ágústsson. I.úðvik Jósefsson. Ising veldur miklum usla í Þingeyjarsýslu Fólk símasambandslaust í myrkri og kulda dægrum saman Það hefur bæði verið svalt og skuggsýnt hjá mörgum Þing- eyingnum undanfarin dægur. Rafiinurnar purpuðust sundur eina nóttina, svo að rafmagns- laust varð á stóru svæði i Þing- eyjarsýslu, Ekki hafa menn heldur getaö rakið raunir sinar fyrir öðrum, þvi að hið sama gekk yfir simalinurnar Það hefur sem sagt gilt hin gamla regla: aö duga eða drepast. — Það var á miðvikudags- nóttina.aðising hlóðst á linurnar, sagði Kristján Arnljótsson, raf- veitustjóri á Húsavik. Hérna i kaupstaðnum mældist glær is á loftlinum sextán sendimetrar i þvermál, og vafalaust hefur isingin orðið meiri sums staðar i héraðinu. Við minnumst ekki þvi- likrar isingar siðan um miðbik fjórða áratugarins, þegar allt kerfið hér á Húsavik hrundi af þessum sökum, Nú urðum við Húsvikingar aftur á móti fyrir litlum skakkaföllum af þessu, þvi að rafstrengirnir eru að mestu leyti komnir niður i jörðina. IIAFIIALÆKJARSKÓLI RAFMAGNSLAUS í FIMM DÆGUR Áföllin urðu mest i Kinn, Ljósa- vatnsskarði, Aðaldal og Reykja- hverfi hélt Kristján áfram. Að minnsta kosti fjórir rafmagns- staurar brotnuðu i Reykjahverfi og eitthvað i Aðaldal, en fyrst og fremst voru það linurnar, sem slitnuðu. Tugir simastaura brotnuðu, einkum i grennd við Fosshól, og menn gátu ekki látið frá sér heyra, og fregnir af skemmdum bárust helzt með bilstjórum mjólkurbilanna. Unnið hefur verið dag og nótt að viðgerðum, en þó er það til dæmis fyrst i kvöld, að von er til þess, að aftur kvikni á perunum i Hafralækjar- skóla i Aðaldal, sagði Kristján. Þeir fengu jarðstreng héðan frá Húsavik til þess að bjarga málum sinum i bili. MJALTAVÉLAR TENGDAR VID DRÁTTARVÉLAR Viðastá bæjum er oliukynding, en hún varð óvirk, þegar raf- mangsins naut ekki lengur við, þvi að oliudælurnar eru raf- knúnar. Það hefur þvi fylgzt að, myrkrið og kuldinn. Þar sem kúabú eru stór, gripu menn til þess ráðs að setja dráttarvéalr i gang og láta þær knýja mjalta- vélarnar, þvi að ekki er árenni- legt verk að handmjólka mikinn fjölda kúa. Sums staðar hafa menn lika orðið að sækja vatn á dráttar- vélum handa búfénaðinum. Ég veit til dæmis, að Kristján Bene- diktsson á Hólmavaði varð að sækja á þann hátt vatn i Laxá, þvi að hjá honum er vatni annars dælt inn með rafdælu. Seltjarnarnes verður sennilega gcrt að sérstakri kirkjusókn fyrir næstu áramót. Það var samþykkt á fundi hreppsnefndar Seltjarnarneshrepps á miðviku- dagskvöldið að koma þeirri skipan á. Seltjarnarnes hefur að undan- förnu verið hluti Nessóknar, en fyrir sem næst einu ári var skipuð þriggja manna nefnd til þess að kanna, hvort ekki væri heppilegt GETUR BJATAD Á AFTUIl FYRIl EN VARIIl — Þótt bráðabirgðaviðgerð sé i þann veginn að ljúka, sagði Kristján Arnljótsson að lokum, getur allt eins vel verið, að sagan endurtaki. sig. t svipinn er frost- leysa, en það getur hæglega skipazt þannig veður, að enn komi til mikillar isingar, og þá sækir vafalaust fljótt i sama horfið. að skipta Nesprestakalli i tvær sóknir. 1 þeirri nefnd áttu sæti Kristin Friðbjarnardóttir, Jón Gunnlaugsson læknir og Ólafur Ragnar Grimsson lektor. Skilaði nefndin skýrslu sinni fyrir skömmu, og að henni fenginni gerði hreppsnefndin sarhþykkt sina. Dómsmálaráðuneytið veitti þegar árið 1963 heimild til þess, Framhald á bls. 19 Hafralækjarskóli i Aðaldal: Myrkur og kuldi I fimm dægur, og hvorki liægt að stytta sér stundir við að tala i simann né hlusta á útvarp. —JH Nesprestakalli skipt í 2 sóknir Gjaldheimtan í Reykjavík lætur hótunarbréf dynja á fólki, sem staðið hefur í skilum — og greitt útsvar sitt og önnur gjöld mánaðarlega af kaupi sínu Gjaldheimtan i Reykjavik lætur þessa daga dynja yfir bæjarbúa bréf, þar sem þeir eru krafðir um svo og svo háar fjár- hæðir, sem þeir eru laidir skulda af útsvari sinu tii Reykjavíkur- bæjar og öðrutn gjöldum, og fylgir nteð krafa um háa dráttar- vexti. i langflestum tilvikum eru þessar kröfur algeriega út I blá- inn og bera vitni um handahóf og fruntaskap G jaIdheim tunnar. Fyrirtæki þau, sem fóik vinnur hjá, eru i flestum tilvikum búin að taka þessar fjárhæðir af kaupi þess, eð hafa trassað að koma þeim áleiðis. Það liggur i augum uppi, að það er til fyrirtækjanna, sem Gjald- heimtunni ber að snúa sér, enda mun hún gera það jafnframt, og árlega skrá, sem sýnir, hvað hvað veldur. En eigi að siður þannig senda út tvær kröfur þeim ber að halda eftir mánaðar- hefur Gjaldheimtan i Reykjavik vegna sömu gjaldanna. 1 sumum lega af kaupi starfsmanna sinna, þann hátt á að senda kröfubréf sin tilvikum munu fyrirtækin jafnvel og gildir sú skrá til jafnlengdar til fólks holt og bolt. fyrir allnokkru hafa staðið skil á næsta ár. Þessu ber atvinnurek- Blaðinu er kunnugt um, að þeim gjöldum, sem Gjaldheimtan endum að framfylgja, lögum þessu hafa ekki allir ’tekið með i Reykjavik er nú að heimta af samkvæmt, og gera það lika. þegjandi þökkinni, og án efa einstaklingum. Komi ekki fram greiðslur frá veldur stofnunin starfsfólki sinu Eins og alkunna er, sendir fólki, sem er i fastri vinnu, má einnig óþægindum og leiðindum Gjaldheimtan atvinnurekendum 1 þess vegna ganga að þvi vísu, með svona aðferðum-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.