Tíminn - 01.12.1972, Blaðsíða 2

Tíminn - 01.12.1972, Blaðsíða 2
2 TÍMINN Köstudagur 1. descmber 1972 IJóía skeiðarnar komnar É í Verö kr. 495,00 Verö kr. 595,00 Sent gegn ,póstkröfu GUuAAUNDUR & ÞORSTEI NSSON á/ gullsmiöur Bankastræti 12 c£í Simi 14007 SINNUM LENGRI LÝSING neOex 2500 klukkustunda lýsing við eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásala Einar Farestveit & Co Hf Bergstaðastr. 10A Sími 16995 Magnús E. Baldvínsson Laugavegi 12 Sími 22804 ■i wvifn wif M Mf'ffíHmll i'ffmlMlmíllPIIBlll Ekki munu vera liðin meira en 4-5 ár siftan þvi var fyrst hreyft á alþingi, að leyfa bæri hér á landi altur minkaeldi, sem þó haffti bakað landsmönnum og einkum dýralifi landsins stórtjón, sem sennilega er óbætanlegt. Málsvar> ar þessa óheillamáls reiknuðu jafnvel i milljórðum þann gjald- eyri, sem minnkaeldi kæmi til með að færa inn i landið. Einn þingmaður eyddi allri jónlrúaræðu sinni i þingsölum til að lofa og vegsama þetta dásam- lega tækifæri. Jú. Illu heilli marðist meiri hluti fyrir þessu ,,þarfa” fyrir- tæki, þó ekki fyrr en á öðru eða þriðja ári frá upptöku málsins. Og minkunum voru veittar kon- unglega viðtökur. Sjónvarpið lét ekki standa á sér að sýna lands- fólkinu móttökurnar, og þegar búið var að verka nokkur skinn, var önnur sýning á þeim, Það efast vist enginn um það, að ‘okkur skortir gjaldeyri. En hvernig helur svo farið um alla gyllinguna á minknum? Liklega þykir einhverjum les- anda þessa pistils anda kalt i honum til minkaeldisins. Og þvi er ekki að leyna, að ég ætlast til, að svo sé. Þar sem ég þekki til, hefur villiminkurinn gjöreyðilagt allar silungsár, mófuglinn má heita horfinn og endur sjást varla. Á hverju ári eyðileggur liann meira og minna af æðar- fugli, sækir jafnvel hænsn inn i hús. r............... I .... I i llolum Það er méira en litil óskamm- feilni þeirra manna, sem lofuðu gulli og grænum skógum, ef minkaeldi yrði leyft aftur, að koma nú fram fyrir alþjóð og heimta rikisstyrk sem sjálfsagða úrlausn á glópsku sinni. Og sannast hér málshátturinn: ,,Ekki þykir skassinu skömm að sér”. Guðm. Einarsson. IfRÍMERKI — MYNT Kaup — sala Skrifið eftir ókeypis vörulista. Frímerkj amiðstöðin Skólavörðustíg 21 A| Reykjavík r . Við velium RlíllM * það borgar sig mmtal - ofnar h/f. Síðumúla 27 . Reykjavík L Símar 3-55-55 og 3-42-00 fyrirliggjandi hjól- tjakka (i. HINRIKSSON Simi 240.5:5 %U\ TRÚLOFUNAR- HRINGAR — afgreirtdir samdægurs. Sendum um allt land. HALLDÓR Skólavörðustig 2 RAFSUÐUTÆKI o . RAFSUÐUKAPALL RAFSUÐUÞRÁÐUR o RAFSUÐUHJALMAR o RAFSUÐUTANGIR ARAAULA 7 - SIMI 84450 Attþúhkití banka? Samvinnubankinn hefur ákveðið hlutafjáraukningu í allt að 100 milljónir króna. Öllum samvinnumönnum er boðið að eignast hlut. Vilt þú vera með? SAMVINNUBANKINN SOLUIUI með djúpum slitmiklum munstrum. Tökum fulla ábyrgð á sólningunni. Hjólbarðaviðgerðir. Vörubílamunstur — Fóklsbílamunstur — Snjómunstur — Jeppamunstur, BARÐINNf ÁRMÚLA 7 SlMI 30501 wm

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.