Tíminn - 01.12.1972, Blaðsíða 12

Tíminn - 01.12.1972, Blaðsíða 12
12 TÍMINN f DAC er föstudagurinn 1. des. 1972 Heilsugæzla Slökkvilið og sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavik og Kópavog. Simi 11100. Sjúkrabifrciö i Hafnarfirði. Siml 51336. Slysavarðstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni, þar sem Slysavatrðstofan var, og er op- in laugárdag og sunnudag kl. ■5.-6 e.h. Simi 22411. Lækningastofur eru lokaöar á laugardögum, nema stofur á Klapparstig 27 frá kl. 9-11 f.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiöni visast til helgi- dagavaktar. Simi 21230. Kvöld/ nætur ifg helgarvakt: Mánudaga- fimmtudaga kl. 17.00-08.00. Frá kl. 17,00 föstu- daga til kl. 08.00 mánudaga. Simi 21230., Apótck Ilafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9-7, á laugai'dögum kl. 9-2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opiö frá kl. .2-4._ Afgrciöslutimi lyfjabúða i Itcykjavik. Á laugardögum verða tvær lyfjabúðir opnar frá kl. 9 til 23 og auk þess verður Arbæjarapótek og Lyfjabúð Breiðholts opin frá kl. 9 til kl. 12. Aðrar lyfjabúðir eru lokaðar á laugardögum. Á sunnudögum (helgidögum) og alm. frid. er aðeins ein lyfja- búð opin frá kl. 10 til kl. 23. Á virkum dögum frá mánudegi til föstudags eru lyfjabúðir opnar frá kl. 9 til kl. 18. Auk þess tvær frá kl. 18 til kl. 23. Kvöld og helgarvörzlu apóteka i Reykjavik, vikuna 2. des. til 8. des. annast Garðs Apótek og Lyfjabúðin Iðunn. Sú lyfjabúð,sem fyrr er nefnd, annast ein vörzluna á sunnu- dögum, helgid. og alm. fridögum. Ónæmisaðgerðir gegn mænu- sótt, fyrir fullorðna, fara fram i Heiísuverndarstöð Reykja- vikur á mánudögum kl. 17-18. Siglingar Skipadcild SÍS. Arnarfell er væntanlegt til Rotterdam 3. des, fer þaðan til Svendborgar og Hull. Jökul- fell fer i dag frá New Bedford til Gloucester og Reykjavikur. Helgafell er i Borgarnesi, fer þaðan til Reykjavikur. Mæli- fell fer væntanlega i dag frá Svendborg til Akureyrar. Skaftafell lestar á Norður- landshöfnum. Hvassafell fer i dag frá Leningrad til Islands. Stapafell fór i morgun frá Húsavik til Reykjavikur. Litlafell fór 29. frá Hornafirði til Rotterdam. Skipaútgerð rikisins. Esja var á Isafirði i gærkvöldi á norðurleið. Hekla fer frá Reykjavik i kvöld austur um land i hringferð. Herjólfur fer frá Reykjavik kl. 20.00 i kvöld til Vestmannaeyja. Baldur fer til Snæfellsness og Breiða- fjarðarhafna á mánudag. M/S Baldur fer til Snæfellsness- og Breiða- fjarðarhafna á mánudag. Vörumóttaka i dag og mánu- dag. Flugáætlanir Flugfélag islands, innan- landsflug. Aætlað er flug til Akureyrar (3 ferðir), Vestmannaeyja, Húsavikur, Isafjarðar, Raufarhafnar, Þórshafnar, Patreksfjarðar, Egilsstaða og Sauðárkróks. Millilandaflug. Sólfaxi fer til Glasgow og Kaupmanna- hafnar kl. 08.45, væntanlegur aftur til Keflavikur kl. 18.15. Félagslíf Ljósmæðrafélag Islands heldur basar sunnudaginn 3.12. kl. 2 i Heilsuverndarstöð- inni við Barónsstíg. Aðventukvöld i Dómkirkjunni sunnudag kl. 8.30. Fjölbreytt dagskrá. Kirkjunefndin. Sjálfsbjiirg, fclag fatlaðra i Rcykjavik. Heldur basar i Lindarbæ, sunnudaginn 3. desember næstkómandi. Munum veitt móttaka að Marargölu 2 á fimmtudagskvöldum og á skrifstofu Sjálfsbjargar lands- samband fallaðra Laugavegi 120. Félagar stuðlið að myndarlegum jólabasar. Basar nefndin. Prcntarakonur: Munið eftir basarnum á laugardag 2. desember. Gjöfum verður veitt móttaka eftir kl. 5 á föstudag að Hverfisgötu 21. Kvcnfclag óliáða Safnaðarins. Félagskonur eru góðfúslega minntar á basarinn 3. desember. Fjölmennið i föndrið á laugardögum kl. 2 til 5 Kirkjubæ. Vcrkakvcnnafclagið Fram- sókn. Basar félagsins verður, laugardaginn 9. desember. Félagskonur vinsamlegast beðnað að koma gjöfum á skrifstofu félagsins sem fyrst. Kvclclag Kópavogs. Minnir á jólabasarinn i félagsheimilinu elri sal, sunnudaginn 3. desember kl. 3. e.hd. Tekið verður á móti basarmunum á limmtudag og föstudag eftir kl. 9. e.hd. og á laugardag eftir kl. 3 e.hd. Basarnefnd. Kvcnfclag Óliáða safnaðarins. Basarinn verður sunnudaginn 3. desember kl. 2 e.h. i Kirkju- bæ. F'élagskonur eru góðfús- lega beðnar að koma gjöfum laugardag kl. 1 til 4 og sunnu- dag kl. 10 til 12. Tekið verður með þökkum á móti kökum. Kvenlclag Laugarnessóknar. Jólafundur Kvenfélags Laugarnessóknar verður mánudaginn 4. des. kl. 8.30. stundvislega i fundarsal kirkjunnar. Skemmtiatriði, jólahappdrætti. Munið jóla- gjafapakkana. Stjórnin. Jólafundur mæðrafélagsins, verður að Hótel Esju 2. h. sunnudaginn 3. des. kl. 9.30. Skemmtiatriði. Sýndar verða jólaskreytingar. Félagskonur, gestir ykkar eru velkomnir. Mætið stundvislega. Nefndin. FI ó a m a r k a ð u r F é 1 a g s eínstæðra foreldra verður að Hallveigarstöðum n.k. sunnu- dag 3. desember og hefst klukkan tvö eftir hádegi. Verður þar til sölu mikið af eigulegum munum og fatnaði á einkar hagstæðu verði. Þar verða einnig á boðstólum jóla- kort félagsins. Félögum, sem enn hafa ekki sent muni á markaðinn, en vilja láta eitthvað af hendi rakna, er bent á að koma með þá á skrifstofu félagsins i Traðarkotssundi 6, á laugar- daginn milli klukkan 4—7. Náttúrulækningafélag Rcykjavikur. Heldur félagsfund i Guðspeki- félagshúsinu Ingólfsstræti 22, mánudaginn 4. desember kl. 9. e.h. Erindi flytur Karl Sigurðsson um tengsl manns- ins við náttúruna. Stjórnin. Frá Guðspckifélaginu „Gildi vakandi atbygli i lifi ein- staklingsins” nefnist opinbert erindi, sem Karl Sigurðsson flytur i Guðspekifélagshúsinu Ingólfsstræti 22 i kvöld föstu- dag kl. 9. Stúkan Mörk sér um fundinn. ölfum heimiil að- gangur. Eftirfarandi spil kom fyrir i HM- leik USA og Englands fyrir nokkrum árum. Á báðum borðum lentu N/S i rangri slemmusögn. 4 ÁD62 V DG85 ♦ 1« 4 ÁKD7 4 9873 V ÁK932 ♦ 7 4 842 4 K104 V 6 ♦ ÁKDG852 4 95 Þegar USA-spilararnir voru með spil N/S opnaði Suður á 3 gröndum — „hindrunarsögn” með sterkan láglit. 1 þessu til- felli tigull. Norður stökk i 6 grönd og það er talsvert mikið „gambl” istöðunni, þrátt fyrir 18 hápunkt- ana. En hann var heppinn — Vestur spilaði út Sp-G og S fékk alla slagina 13. Brezki spilarinn i S opnaði hins vegar á 1 T — N stökk i 2 Hj. og sagði 4 gr. við 4 T Suðurs. S tók það ekki sem Black- wood — sagði 6 gr. er urðu loka- sögnin, en 6 T, sem standa með hvaða vörn. Létt var fyrir Austur að taka á Ás og K i hjarta. 1070 fyrir USA. 4 G5 V 1074 + 9643 4, G1063 Steinitz hafði svart i þessari stöðu og átti leik gegn Reiner i Vinarborg 1860. 1. — Dh4!! 2. Hg2 (HxD — Hgl mát) — Dxh2!! 3. HxD — Hgl mát. Handk á alla vinnustaði Á. A. PÁLMASON Simi 11517 — r Arnesinga spilakeppni í Aratungu Framsóknarfélag Arnessýslu efnir til 3ja kvölda spilakeppni, fyrsta, áttunda og fimmtánda desember. Fyrsta spilakvöldið verður i Aratungu föstudaginn 1. des. i Þjórsárveri 8. desem- bcr og i Arnesi 15. descmber. Ilefst spilakcppnin á öllum stöðunum kl. 21.30. Ileildarverðlaun verða ferðfyrir tvo og hálfsmánaðardvöl á Mallorca .... á vcgum Ferðaskrifstofunnar Sunnu.Auk þess verða veitt góð verðlaun fyrir hvert Halldór E. Sigurösson fjármála og landbúnaðarráðherra fiyt- ur ávarp. Ilafstcinn Þorvaldsson.varaalþingismaður,stjórnar vistinni. Allir velkomnir i keppnina. Jólabingó Ilið árlega stórbingó Framsóknarfélags Reykjavikur verður að Ilótel Sögu sunnudaginn 10. desember og hefst klukkan 20.30. Húsið opnað klukkan 20.00. Fjöldi glæsi- legra vinninga að venju. Nánar auglýst siðar. Stjórnin Hafnarfjörður Bæjarfulltrúi Frainsóknarflokksins, frú Ragnheiður Svein- björnsdóttir, er til viðtals að Strandgötu 33, uppi. Simi 51819 alla mánudaga kl. 18.00 til 19.00. Framsóknarfélögin. C ~ ^ Framsóknarfélögin ó Siglufirði Aðalfundir Framsóknarfélaganna á Siglufirði verða haidnir að Aðalgötu 14 sunnudaginn 3. des. Dagskrá: Venjuleg aðal- fundarstörf. Önnur mál. Stjórnirnar. V J r | M r Kópavogur Aðalfundur Framsóknarfélags Kópavogs verður haldinn að Neðstutröð 4, föstudaginn 1. desember klukkan 20.30. Fundarefni: Vcnjuleg aðalfundarstörf. r Stjórnin J Flúðir-Árnessýsla Eignarréttur ó landi og landsgæðum Frainsóknarfélögin i Arnessýslu boða til almenns fundar að Flúðum sunnudaginn 3. des. kl. 21.30. Framsögumenn Bragi Sigurjónsson, alþingismaður, og Öl- ver Karlsson, bóndi i Þjórsártúni. Stjórnir félaganna. +--------------------- Útför Guðfinnu Þorsteinsdóttur frá Teigi i Vopnafirði verður gerð frá Selfosskirkju, laugardaginrt 2. desember, kl. 2 siðdegis. Frá Umferðarmiðstöðinni i Reykjavik verður ferð austur kl. 12. Fh. vandamanna Guðrún Valdimarsdóttir, Þorsteinn Valdimarsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.