Tíminn - 02.12.1972, Blaðsíða 2

Tíminn - 02.12.1972, Blaðsíða 2
TÍMINN Laugardagur 2. desember 1972 Trúlofunar- HRINGIR Bréf frá lesendum Fljótafgreiðsla Sent i póstkröfu GUDMUNDUR ÞORSTEINSSON gullsmiður Bankastræti 12 OPIÐ ALLAN DAGINN LIST UM LANDIÐ Hvað er list er víst spurning, sem seint verður fullsvarað. Teygjanlegt hugtak, sem hlýtur að fara eftir persónulegu mati hvers einstaklings, er hið eina svar, sem sá er þessar linur ritar getur látið sér detta i hug. Vel (eða frumlega) hlaðin heysáta getur i augum eins verið lista- verk, þótt annar liti á hana sem ósköp venjulegt handverk, sem fráleitt geti talizt bera i sér hið minnsta listahandbragð. Menntamálaráð hefur nú sýnt af sér það lofsverða framtak, að reyna að flytja okkur, fávisum sveitamönnum hina sönnu list. Okkur hefur nefnilega einhvern veginn aldrei hugkvæmzt að leggja þann dóm á þetta, sem við höfum verið að bögglast við að flytja, að kalla það list, heldur aðeins þessum venjulegu nöfnum, eins og tónleika, samsöng, ein- söng, leiksýningar. o.s.frv. Siðastliðinn mánudag var okkur loks sýnt, hvað list getur Kaupið jólagjafirnar itímanlega Eigum jólakerti í úrvali, ásamt postulínsstyttum, keramiki, skraut- speglum og ýmsu fleiru. RAMMAIÐJAN óðinsgötu 1 JÓN LOFTSSOMHR Hf mgbraut 121Í7 V10 600 SPÓNAPLOTIIR 8-25 mm PLASTH. SPÓNAPLÖTUR 12—19 mm HARDPLAST IIÖRPLÖTUK 9-26 mm HAMPPLÖTUR 9-20 mm RIRKl-GARON 16-25 mm BRYKI-GARON 16-22 mm KROSSVIDUR: Kirki 3-6 mm Beyki 3-6 mm Kura 4-12 mm rakaheldu amertsk júgóslavneskt HARDTKX meo llmi l/H" 4x9' HARDVIDUR: Kik, japönsk, áströlsk. Keyki danskt. Teak Afromosia MahoRnv iroko Palisandcr Oregon Pine Kamin (¦ullálmur Abakki Am. Hnota Birki I 1/2-3 Wenge SPONN: Kik - Teak • Oregon 1'íiii- - i'ura - Gullálmur Almur - Abakki - Beyki Askur - Koto - Am.Hnota Afromosia - Mahogny Palisander - Wenge. FYRIRLIGGJANDl VÆNTANLKGT OG Nvjar birgoir teknar heim vikulega. VKRZLID ÞAR SKM ÚK. VALID KR MKST OG KJÖRIN BKZT. r@tring teiknipennar ,iX3S... ¦ ¦mmmmmmmmuwmmWk viðurkenndir úrvals pennar fyrir atvinnumenn, kennara og námsfólk. Rotring teiknipennar og teikniáhöld fást í þægilegum einingum fyrir skóla og teiknistofur. PENNAVIÐGERDIN Ingólfsstræti 2 Sími 13271 kallast, þar sem ágætir listamenn fluttu ýms listaverk á listrænan hátt i Selfossbiói. Ekki ætla ég að gera tilraun til þess, að leggja dóm á það, sem þarna var flutt, enda þegar búið að slá þvi föstu, að þarna hafi verið um list að ræða. Mitt fátæklega, persónu- lega mat hlýtur þvi að vega létt á metaskálum listarinnar, þótt ég láti það koma fram. Tveir ágætir einsöngvarar (sem af einhverjum furðulegum ástæðum var forðazt að nefna i auglýsingum), þau Asta Thor- steinson og Halldór Vilhelmsson gerðu það,sem iþeirra valdi stóð til þess að gera lög Gunnars Reynis Sveinssonar við ljóð Halldórs Laxness að list. Ég er ekki að segja að þeim hafi tekizt það, það væri til of mikils ætlazt (ath. persónulegt mat), en ágætur undirleikur Guðrúnár Kristinsdóttur og sömuleiðis flutningur Péturs Einarssonar á þáttum úr Brekkukotsannáli gerðu sitt til að bæta áhrif tón- verksins. Siðari hluti efnisskrár list- flutningsins var „Samantekin ummæli Williams Shakespeare um fifl, leikara og leikhús", þ.e. þættir úr ýmsum verkum höfundarins. Leikarar Leikfélags Reykja vikur eru margir góðir lista- menn, sumir frábærir. En fáið þið þeim i hendur það verkefni, að taka nokkur ljóð Einars Benediktssonar og klippa eina visu úr hverju ljóði, raða þeim saman og flytja sem kvæði, Kannski væri hægt að kalla það list. Annars fluttu þau þetta vel, margt ljómandi vel. En drottinn minn dýri, hvenær ætla leikarar (með heiðarlegum undantekning- um þó) að læra að flytja sitt mál svo að skiljist — hvert einasta orð. Það hlýtur að vera krafa áheyrandans til þess, sem vill kalla sig listamann. Samkomuna sóttu 8 Selfossbúar og 2 Eyrbekkingar. Sigurfinnur Sigurðsson. Tímínner peningar AuglýsítT | íTímanum Flugvirkjafélag íslands Fundarboð Félagsfundur Flugvirkjafélags íslands verður haldinn að Brautarholti 6, sunnudaginn 3. desember 1972, kl. 14,00. Fundarefni: 1. samningarnir, 2. Önnur mál. Stjórnin. HUSBYGGJENDUR Á einum og lama ttaS fáiS þér flestar vörur til byggingar yðar. LEITIÐ VERDTILBODA IDNVERK HF. ALHLIÐA BYGGINGAMÓNUSTA 55ÉRHÆFNI TRYGGIR YÐUR VANDAÐAR VÖRUR NORÐURVERI v/Laugaveg & Nóatún Pósthólf 5266 Símar: 25945 & 25930 '¦: ' ¦¦'- .' ¦ ¦¦'..¦' ¦:¦¦. ¦¦ :' ¦ : SOLUM með djúpum slitmiklum munstrum. Tökum fulla ábyrgð á sólningunni. HjólbarðavÍðgerðir. Vörubílamunstur — Fóklsbílamunstur — Snjómunstur — Jeppamunstur. H BARÐINN ÁRMÚLA 7 SÍMI 30501 ¦>: '¦¦•: 'iysss* ::^íx£&£ '$#$¦ í? :-:í :ýi íí í$ :::-:í :::í iio:-:';:^;.::; ::o:o :-i;i vl

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.