Tíminn - 02.12.1972, Side 12

Tíminn - 02.12.1972, Side 12
li'tO 12 TÍMINN Laugardagur 2. desember 1972 //// er laugardagurinn 2. des. 1972 Heilsugæzla Slökkvilið og sjúkrabiíreiðar fyrir Reykjavik og Kópavog. •Sirni 11100. Sjúkrabifreið i Hafnarfirði. Sim^ 51336. Slysavarðstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Tannlæknavakt er i Heitsu- verndarstöðinni, þar sem Slysava),rðstofan var, og er op- in laugardag og sunnudag kl. ■5.-6-e.h. Simi 22411. Lækningastofur eru lokaðar á' laugardögum, nema stofur á Klapparstig 27 frá kl. 9-11 f.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni visast til helgi- dágavaktar. Sirni 21230. Kvöld/ nætur helgarvakt: Mánudaga- fimmtudaga kl. 17.00-08.00. Frá kl. 17,00 föstu- daga tír kl. 08.00 mánúdaga. Simi 21230s Apótek Hafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9-7, á laugai'dögum kl. 9-2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl..2-4. Afgreiðslutimi lyfjabúða i Iteykjavik. A laugardögum verða tvær lyfjabúðir opnar frá kl. 9 til 23 og auk þess verður Árbæjarapótek og Lyfjabúð Breiðholts opin frá kl. 9 til kl. 12. Aðrar lyfjabúðir eru lokaðar á laugardögum. A sunnudögum (helgidögum) og alm. frid. er aðeins ein lyfja- búð opin frá kl. 10 til kl. 23.'A virkum dögum frá mánudegi til föstudags eru lyfjabúðir opnar frá kl. 9 til kl. 18. Auk þess tvær frá kl. 18 til kl. 23. Kvöld og helgarvörzlu apóteka i Reykjavik, vikuna 2. des. til 8. des. annast Garðs Apótek og Lyfjabúðin Iðunn. Sú lyfjabúð.sem fyrr er nefnd, annast ein vörzluna á sunnu- dögum, helgid. og alm. fridögum. Ónæmisaðgerðir gegn mænu- sótt, fyrir fullorðna, fara fram i Heilsuverndarstöð Reykja- vikur á mánudögum kl. 17-18. Kirkjan I. sunnudagur i aðventu, nýtt kirkjuár byrjar. Saurbæjarkirkja. Messa kl. 2. Séra Kirstján Bjarnason. Asprestakall.Messa i Laugar- ásbiói kl. 1,30. Barnasam- koma kl. 11 á sama stað. Séra Grimur Grimsson. Digranesprestakall. Barna- samkoma i Vighólaskóla kl. II. Guðsþjónusta og altaris- ganga i Kópavogskirkju kl. 2. Séra Þorbergur Kristjánsson. Kársnesprestakall. Barnasamkoma i Kársnes- skóla kl. 11. Guðsþjónusta i Kópavogskirkju kl. 5. Lúðra- sveit barna leikur. Séra Arni Pálsson. Frikirkjan Reykjavik. Barnaguðsþjónusta kl. 10,30 Friðrik Schram. Messa kl. 2. Séra Páll Pálsson. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Altarisganga. Séra Óskar J. Þorláksson. Ekki siðdegis- messa, en aðventusamkoma kl. 8,30 Barnasamkoma kl. 10,30 i Vesturbæjarskólanum við Oldugötu. Séra Þórir Stephensen. Bústaðakirkja. Barnasam- koma kl. 10,30 Guðsþjónusta kl. 2. Vigð verða ný altaris- klæði. Aðventusamkoma kl. 8,30, ræðumaður Gylfi Þ. Gislason. Séra ólafur Skúla- son. Árbæjarprestakall. Kirkju- dagur Arbæjarsafnaðar i Arbæjarskóla. Barnasam- koma kl. 11. Guðsþjónusta fyr- ir alla fjölskylduna kl. 2. Kaffisala og skyndihappdrætti eftir messu. Hátiðasamkoma kl. 8,30 siðdegis) Meðal atriða, sem flutt verða: Ræða, séra Heimir Steinsson og barnakór Árbæjarskóla syngur. Séra Guðmundur Þorsteinsson. Laugarneskirkja.Messa kl. 2. Altarisganga. Barnaguðs- þjónusta kl. 10,30. Séra Garðar Svavarsson. Iláteigskirkja. Lesmessa kl. 9.30. Barnasamkoma kl. 10,30. Séra Arngrimur Jónsson. Messa kl. 2. Séra Jón Þorvarð- arson. Messað verður i Stórólfshvols- kirkju n.k. sunnudag kl. 2. Prestur séra Stefán Lárusson. Grensásprestakall. Sunnu- dagaskóli kl. 10,30. Guðsþjón- usta kl. 2. Altarisganga. Séra Jónas Gislason. llallgrimskirkja. Barnaguðsþjónusta kl. 10. Messa kl. 11. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Neskirkja.Barnasamkoma kl. 10.30. Sr. Frank M. Halldórs- son. Messa kl. 11. Athugið breyttan messutima. Sóknar- prestarnir. Scltjarnarnes. Helgistund i félagsheimili Sel- tjarnarness kl. 5. Sóknar- prestarnir. Æskulýðsstarf Neskirkju. Fundir pilta og stúlkna 13 til 17 ára mánu- dagskvöld kl. 8.30. Opið hús frá kl. 8. Sóknarprestarnir. Saurbæjarprestakall. Aðventusamkoma i félags- heimilinu við Leirárskóla að aflokinni messu i Leirárkirkju er hefst kl. 2. A samkomunni verður flutt erindi um jóla- hald, einnig verður upplestur, kaffiveitingar o.fl. Séra Jón Einarsson. Bessastaðakirkja.Messa kl. 2. Jakob Ag. Hjálmarsson stud.theol. predikar. Orgel- leikari Jón D. Hróbjartsson Guðfræðistúdentar annast söng og hafa ýmsa þætti guðs- þjónustunnar á hendi. Séra Garðar Þorsteinsson. Hafnarfjarðarkirkja. Barna- guðsþjónusta kl. 11. Séra Garðar Þorsteinsson. Langholtsprestakall 20 ára af- mæli safnaðarins. Laugardag- ur 2. des: Æskulýðssamkoma kl. 5. Umræður: Guðmundur Einarsson, æskulýðsfulltrúi, Guðmundur Árnason, Tryggvi Felixson. Tónlist: Trióið HITT OG ÞETTA Helgi Einarsson, Halldór Ásgeirsson,Atli Viðar. Gamanmál: Jörundur Guð- mundsson. Sunnudagur 3. des: Barnasamkoma kl. 10:30. Tal — tónar — myndir. Guðsþjón- usta kl. 2.Ræða: séra Árelius Nielsson. Einsöngur: ólöf Harðardóttir. Avarp: Frið- finnur Ólafsson. — Hljóðfæra- leikur. — Hátiðasamkoma kl. 8:30. Avarp: Ólafur örn Arnason, form. safnaðarstj. Tónlist: Rögnvaldur Árelius- son. Ræða: Helgi Þorláksson, skólastjóri. Söngur: Kirkju- kórinn. Ræða: Geir Hall- grimsson, alþingismaður. Upplestur: Pétur Einarsson, leikari. Helgisýning: Ungar stúlkur flytja undir stjórn Eiriks Stefánssonar, kennara, Ávarp kirkjunnar eftir séra Arelius Nielsson. Stjórnandi samkomunnar er Hannes Haf- stein, safnaðarfulltrúi. Kaffi- veitingar eftir kl. 3 á sunnu- dag. Sóknarnefnd. Félagslíf Basar i Templarahöllinni, Ei- riksgötu 5 i dag laugardaginn 2. des. kl. 2 e.h. Nefndin. Jólafundur. Kvenfélags Fri- kirkjunnar i Hafnarfirði, verður haldinn, þriðjudaginn 5. desember kl. 8,30. i Alþýðu- húsinu. Félagsvist, happ- drætti, kaffi. Allt safnaðarfólk velkomið. Nefndin. 1 nákvæmnislaufinu — og öðr- um kerfum með sterkri laufsögn — getur spilari sagt sterkt á spil sin i annarri sagnumferð án þess að leiða samherja sinn á villi- götur, þvi ef opnað er á annarri sögn en L hefur opnari þegar sagt frá þvi, að hann á ekki 16 punkta. t spilinu hér á eftir opnaði S á 1 T og þó Austur doblaði Hj-sögn Norðurs stökk S i 3 Gr. — Loka- sögnin var 3 Gr. og Vestur spilaði út L-4. * 8 6 4 3 V Á 9 7 4 * 10 6 5 * Á 2 A D 9 5 V D 10 6 3 ♦ 4 4. D 8 7 4 3 7 2 ♦ K 10 V K 2 ♦ Á G 2 10 9 6 5 ♦ Á G V G 8 5 ♦ K D 9 ♦ K G 8 7 3 Spilarinn i S tók á ás blinds og spilaði litlum T. Hann fékk slag- inn á T-K, þegar A gaf og spilið er nú létt, þvi spilarinn hefur efni á þvi nú að fara inn á Hj-Ás til að spila aftur T. Þar með fékk hann 5 T-slagi, tvo L-slagi og ásana i há- litunum. liili nnni l||iil Iiiliii II ‘.IIÍIIM II ■■■ A Olympiuskákmótinu 1958 i Munchen kom þessi staða upp i skák Bronstein, sem hefur hvitt og á leik, og Palmiotto (ttaliu). 23. Rce4 — Kf8 24. Rxf6 — Rxf6 25. Hxf6 — Bxf6 26. Rh7H---Ke7 27. Dxf6+ — Ke8 28. Hd2 — a5 29. Dg7 og svartur gaf. Frá kvenfélagi Grensássókn- ar. Basar félagsins verður haldinn i kjallara safnaðar- heimilisins i dag laugardag kl. 14. Gengið inn um austurdyr. Margt eigulegra muna til jóla- gjafa. Styrkið gott málefni, gerið góð kaup. Basarnefndin. Flugóætlanir Flugfélag íslands, innan- landsflug. Aætlað er flug til Akureyrar (2 ferðir) Vest- mannaeyja (2 ferðir) Horna- fjarðar, Egilsstaða, tsafjarð- ar og Norðfjarðar. Millilanda- flug. S,ólfaxi fer til Kaup- mannahafnar og Frankfurt kl. 10.00 væntanlegur aftur kl. 21.20. Siglingar Skipadeild SÍS. Arnarfell er væntanlegt til Rotterdam 3. des. Fer þaðan til Svendborg- ar og Hull. Jökulfell er I New Bedford, ferð þaðan væntan- lega i dag til Gloucester og Reykjavikur. Helgafell er i Borgarnesi, fer þaðan i dag til Reykjavikur. Mælifell er i Svendborg, fer þaðan 5. des. til Akureyrar. Skaftafell fór i gær frá Húsavik til Patreks- fjarðar, Breiðafjarðarhafna og Reykjavikur. Hvassafell fór i gær frá Leningrad til Reyðarfjarðar. Stapafell er væntanlegt til Reykjavikur i kvöld. Litlafell er væntanlegt til Rotterdam á morgun. iiiiiii Jólabingó Hið árlega stórbingó Framsóknarfélags Reykjavikur verður að Ilótel Sögu sunnudaginn 10. desember og hefst klukkan 20.30. Húsið opnað klukkan 20.00. Fjöldi glæsi- legra vinninga að venju. Nánar auglýst siðar. Stjórnin Hafnarfjörður Bæjarfulltrúi Framsóknarflokksins, frú Ragnheiður Svein- björnsdóttir, er til viðtals að Strandgötu 33, uppi. Simi 51819 alla mánudaga kl. 18.00 tit 19.00. Framsóknarfélögin. Framsóknarfélögin á Siglufirði Aðalfundir Framsóknarfélaganna á Sigiufirði verða haldnir að Aðalgötu 14 sunnudaginn 3. des. kl. 14. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. önnur mál. Stjórnirnar. Flúðir-Árnessýsla Eignarréttur á landi og landsgæðum Framsóknarfélögin i Arnessýslu boða til almenns fundar að Flúðum sunnudaginn 3. des. kl. 21.30. Framsögumenn Bragi Sigurjónsson, alþingismaður, og ÖI- ver Karlsson, bóndi i Þjórsártúni. Stjórnir félaganna. Reykjanes- kjördæmi Kjördæmisþing KFR 1972 verður haldið i Festi, nýja sam- komuhúsinu i Grindavik, sunnudaginn 3. desember og hefst það kl. 9.30 f.h. Halldo'r E. Sigurðsson, fjármálaráðherra mun ávarpa þingið Stjórnin. t Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jaTðarför Ilagnheiðar Egilsdóttur. Egill Gestsson, Arnleif Höskuldsdóttir, Arni Gestsson, Ásta Jónsdóttir. Útför bróður okkar Magnúsar Guðmundssonar frá Skörðum, Fjölnisvegi 20, fer fram frá Hallgrimskirkju, mánudaginn 4. desember kl. 13.30. Jarðsett verður frá Fossvogskirkju. Systkinin. Guðbjörg Kristjánsdóttir Kópavogsbraut 14, andaðist i Landspitalanum aðfaranótt 30. nóvember. Davið Askelsson, Hildigunnur Daviðsdóttir, Ketill Högnason, Asrún Daviðsdóttir, Haraldur Friðriksson, og dóttursynir. I

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.