Tíminn - 02.12.1972, Blaðsíða 15

Tíminn - 02.12.1972, Blaðsíða 15
Laugardagur 2. desember 1972 TÍMINN i f 15 Dregnir verðo út 13500 vinningar og tekur drátturinn 7 stundir 100 milljónir í Háskóla- happdrættinu í desember Mánudaginn 11. desember verður dregið i 12. flokki Happ- drættis Háskóla islands. Dregnir verða 13,500 vinningar að fjárhæð yfir eitt hundrað milljónir króna, eða nánar tiltekið 101.860,000 krónur. Fjöldi vinninganna hefur aldrei verið meiri i einum drætti i happdrættinu, þvi að nú eru þeir 500 fleiri en i fyrra, en fjárhæðin nú er yfir tuttugu milljónum hærri, svo þetta verður sá lang- stærsti dráttur, sem fram hefur farið á íslandi. Vinningarnir skiptast þannig, að dregnir verða fjórir tveggja milljón krónu vinningar, fjórir vinningar á 200,000 krónur, 4,968 vinningar á 10,000 krónur og 8,516 á 5,000 krónur. Með tveggja milljón króna vinningnum fylgja nú átta eitthundrað þúsund króna aukavinningar. Með tilkomu aukaflokkanna Vélstjórafélag íslands heldur félagsfundá Hótel Sögu, miðvikudaginn 6. desem- ber kl. 20.00. Dagskrá: Uppstilling til stjórnarkjörs. Stjórnin. Hestamenn- Hestar Tökum hesta i vetrarfóðrun i nágrenni borgarinnar. Mjög skemmtilegt umhverfi til útreiða. Einnig verður rekin tamningastöð frá 1. janúar á sama stað. Upplýsingar i sima 8-36-21. i URvali lffi-1 ÚROGSKARTGRIPIR: KORNELlUS "4 JONSSON ^ SKÓIAVÖRÐUSTIG8 BANKASTRÆTI6 »18588-18600 Veljið yður í hag - Úrsmíði er okkar fag Nivada OMEGA g)|l1ffl JUpina. PIÍRPOHT Magnús E. Balcivlns 4 liugavegi 12 - Slmi 22«04 ion BÍLASKODUN & STILUNG Skúlagötu 32. HJOLASTILLINGAR MOTORSTILLINGAR LJÚSASTILLINGAR Látið stilla i tíma. Fífót og Örugg þ'ónusfa. 13-10 0 Þetta er nýi, hvíti 12 volta 53 amp. SÖNNAK- rafgeymirinn í V.W., Opel o. £1. nýja þýzka bfla. Fjölbreytt urval SÖNNAK-rafgeyma ávallt fyrir- liggjandi. ARMULA 7 - SIMI 84450 fjögurra, E,F, G, og H, eiga menn þvi kost á þvi að vinna allt upp i átta milljónir króna i jóladrætti happdrættisins. Eins geta menn, sem eiga alla fjóra miðana af númerinu sinu, unnið 40,000 krón- ur, ef númerið kemur með 10,000 króna vinning, og 5,000 króna vinningurinn verður 20,000 krón- ur, ef spilað er á alla fjóra mið- ana. Öneitanlega er þetta mjög verulegur jólaglaðningur, sem fólk munar verulega um að fá. Það er griðarlega mikið verk að draga út öll þessi mörgu vinn- ingsnúmer, raða upp vinninga- skránni með þessum 13.500 vinn- ingum lesa prófarkir og bera öll þessi mörgu númer saman. Sjálf- ur drátturinn mun standa yfir i um sjö klukkustundir, en að þvi loknu þarf að bera ölJ vinnings- númerin saman og mun þvi ekki lokið fyrr en eftir miðnætti. Við þessa framkvæmd vinna milli 40 og 50 manns. Vinningaskráin mun varla vænjanleg fyrr en á þriðju- dagkvöld eða miðvikudagsmorg- un. Útborgun vinninga hefst svo mánudaginn 18. desember. Verða vinningarnir greiddir daglega alla jólavikuna frá kl. 10 til 12 og 13,30 til 16.00 J Aðalskrifstofunni, Tjarnargötu 4. Er ekki að efa að margir munu eiga létt spor i Tjarnargötuna til happdrættisins til að sækja sér jólaglaðninginn dagana fyrir jólin. Jólaskeiðin 1972 komin Kaffiskeið: Gyllt eöa silfr uð, verð kr. 495.00. Desertskeið: Gyllt eða silfruð, verð kr. 595.00. Hringið í sima 2-49-10 og pantið skeið i póstkröfu. Jón og Oskar Laugavegi 70. — Simi 2-49-10. VIPPU - BllSKÚRSHURÐIN Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: '240 sm 210 - x - 270sm Aðrar staerðir smíCaðar eflir beiðnl GLUCGASMIÐJAN SiíumiU 12 - Simi 38220 LEIR DAS-pronto til heimavinnu, sem ekki þarf að brenna í ofni. Einnig litir, vaxleir og vörurtil venju- legrar leirmunagerðar. STAFN H.F. UMBOÐS-OG HEILDVERZLUN Brautarholti 2 — Simi 2-65-50. Suburban Með framdrifi Smíðaár 1970 Nýinnfluttur til sölu Upplýsingar í sima 3-65-80. Kaffisala & jólamarkaður HRINGSINS að Hótel Borg sunnudaginn :J. desember kl. 3 e.h. — Jólaskraut og skreytingar. — Glæsilegt skyndihappdrætti. Komið og styðjið gott málefni. Kvcnlélagið Hringurinn. Pípulagningamaður óskast Itafnarfjarðarbær óskar aö ráða pipulagningamann til starfa vift vatnsveitu bæjarins o.fl. Æskilegt er að viðkomandi hafi eigin bil til umráða vegna starfsins. Nánari upplýsingar gefa yfirverkstjóri og bæjarverkfræð- ingur i sima 5-34-44. Almannatryggingar í Hafnarfirði, Gullbringu- og Kjósasýslu Bótagreiðslur almannatrygginganna i Hafnarfirðií Gull- bringu- og Kjósarsýslu fara fram sem hér segir: i Seltjarnarneshreppi mánudaginn 4. des. kl. 10-12 og 2-5. i Mosfellshreppi þriðjudaginn 5. des. kl. 1-3. i Kjalarneshreppi þriðjudaginn 5. des. kl. 4-5. i Kjósarhreppi þriðjudaginn 5. des. kl. 6-7. i Orindavikurhreppi miðvikudaginn 6. des. kl. 1-5. i Vatnsleysustrandarhreppi fimmtudaginn 7. des. kl. 10- 11.30. i Njarðvikurhreppi fimmtudaginn 7. des. kl. 1-5. i Gerðahreppi föstudaginn 8. des. kl. 10-12. i Miðncshreppi föstudaginn 8. des. kl. 2-5. i Hafnarhreppi, Garða- og Bessastaðahreppi frá 15.-23. des. i Hafnarfirði hefjast greiðslur á elli- og örorkulifeyri mánudaginn 11. des. Allar bætur i Hafnarfirði greiðast frá 12-23. des. Hæjarfógetinn i Hafnarfirði. Sýslumaðurinn i Gullbringu- og Kjósarsýslu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.