Tíminn - 03.12.1972, Síða 6

Tíminn - 03.12.1972, Síða 6
6 TÍMINN Sunnudagur 3. descmber 1972 Nýlega voru gefin saman í hjónaband í Laugarneskirkju af séra Garftari Svavarssyni. Ungfrú Valgerður Hrólfsdóttir og Krislinn Kyjólfsson. Ileimili þeirra er að Kleppsveg 30. Kvk. stúdióGuðmundar. Þann 5. nóv. voru gefin saman i lijónaband i Frikirkjunni af sr. Þorsteini Björnssyni ungrú Björk Gunnarsdóttir og hr. Guðmundur Jónsson. Ileimili þcirra er að Æsufell 2. Nýja Myndastofan. Þann 11/11 voru gefin saman í hjónaband i Garðakirkju af séra Braga Friðrikssyni. Ungfrú Ingibjörg Jónasdóttir og herra Klemens Eggertsson. Ileimili þeirra er að Skótjörn Alftanesi. Ljósmyndastofa Kristjáns Þann J/U voru gefin saman i Dóm kirkjunni af séra Ólafi Skúlasyni. Ungfrú Jonna Lóa Jóhannsson og Jojo Lomibao Ilumin.Heimili þeirra verður að óðinsgötu 11. Rvk. Stúdió Guömundar. Þann 4/11 voru geftn saman i hjónaband i Háteigskirkju af sera Jom Þorvarðasyni. Ungfrú Sigfrið Þormar Garðarsdóttir og Jón Pétursson. Heimili þeirra er að Njálsgötu 20. Rvk. StúdióGuðmundar. Þann 18/11 voru gefin saman i hjónaband i Laugarneskirkju af séra Leó Lúliussyni. Ungfrú Sigrún Böðvarsdóttir og Lúðvik Bjarnason. Heimili þeirra er að irabakka 32. Rvk. Studió Guðmundar. Þann 18/11 voru gefin saman i Bústaðakirkju af séra Ólafi Skúlasyni. Ungfrú Herdis Sonja Hallgrimsdóttir og Guðni Rúnar Pálsson. Heimili þeirra er að Njörfasundi 25. Rvk. Stúdíó Guðmundar. Þann 14/11 voru gefin saman i hjónaband i Ncskirkju af séra Jóni Thorarensen. Ungfrú Ragna Þórhallsdóttir kennari, og Flosi Kristjánsson kennari. Heimili þeirra er að Einimel 6. Stúdió Guðmundar. Þann 11/11 voru gefin saman I hjónaband I Þjóðkirkjunni i Hafnarfiröi, af séra Garðari Þor- steinssyni. Ungfrú Guðrún Guðnadóttir og Gunnar Bjartmarsson. Stúdió Guðmundar. Þann 4/11 voru gefin saman i hjónaband i Frikirkjunni af séra Þorsteini Björnssyni. Ungfrú Ragnheiður Valdimars- dóttir og Niels Þorgilsson. Heimili þeirra er að Nýbýlaveg 5. Stúdió Guðmundar. Þann 18/11 voru gefin saman i hjónaband I Kópavogskirkju af séra Gunnari Arnasyni. Ungfrú Pálina Þorvaldsdóttir og Rúnar Sigurbjörnsson. Heimili þeirra er að Löngubrekku 5. Kóp. Stúdió Guðmundar. Þann 18/11 voru gefin saman i hjónaband I Neskirkju af séra Frank M. Halldórssyni. Ungfrú Hrafnhildur Þorgeirsdóttir og Hafþór L. Ferdinandsson. Ileimili þeirra er að Vesturbergi 78. Rvk. Stúdíó Guðmundar.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.