Tíminn - 03.12.1972, Blaðsíða 10

Tíminn - 03.12.1972, Blaðsíða 10
TÍMINN TÍMINN 11 10 Sunnudagur 3. desember 1972 Sunnudagur :í. desember 1972 1 Saigon er vifta ver/.laft á götunum. Hér sjást götusalar meft varning sinn Avaxtasali á ferft meft varning sinn Höfundur þessarar frásagnar er frú Katrín Svala Benediktsson, sem gift er bandarískum liðs- foringja, Frederick Daly, er nú er í Víet Nam. Sjálf býr hún á Filippseyjum þetta ár, ásamt þrem börnum þeirra hjóna. Myndin sem hér fylgir er af Katrínu Svölu og fjöl- skyldu hennar. Eftir fjögurra tima flug lentum vóft loksins i Saigon. Útsýnift úr flugvélarglugganum vakti þá mynd aft landift væri mjög frjó- samt og friftsamlegt. Fljótt á litift er ekki hægt aft sjá, aft þarna séu blóftugir bardagar háftir daglega né er hægt aft gera sér i hugarlund ástand þessarar þjóftar, sem hefur búift vift þessar kringum- stæftur i mörg ár. Þaft var grenjandi rigning i Saigon þennan dag. Þetta er hinn árlegi rigningatimi þar, en þaft stytti fljótlega upp. Þaft er varla hægt aft hugsa sér tvær ólikari borgir en Reykjavik og Saigon. Reykjavik er björt, hrein og frjáls. Saigon á hinn bóginn er heit, óhrein, hávafta- söm, mannmergftin geysileg og fjötrum bundin. Vietnamska fólkift er smávaxift, mjög fallegt i hreyfingum, sem gefur varla i skyn vift fyrstu sýn, hve úthalds- gott þaft er yfirleitt. Litarháttur þess er sem hunang, augun kol- svört, háraliturinn svartur meft blárri slikju. Þjóftbúningur kven- fólksins (au dai) er eiginlega sið skyrta, sem fellur alveg að likamanum, opin upp aft mitti i báftum hliftum. Undir þessari skyrtu eru siftar buxur. Bæfti skyrtan og buxurnar eru úr silki i öllum litum regnbogans. t þessari borg andstæftnanna sér maftur bezt, hvar austur mætir vestri, þegar ung, undur- Ung telpa, fædd í skugga hinnar lnyllilegu styrjaldar. falleg stúlka kemur á móts vift mann i þjóftbúningnum á miklum hrafta á bifhjólinu sinu. Mesti munur, fyrir utan lofts- lagift og grófturinn, á vestri og austri vift fyrstu kynni er mann- fjöldinn. 1 Saigon hefur fjölgaft um milljón ibúa á siftastliftnum árum. Flestir nýju ibúanna eru flóttafólk, og ibúatalan gefur til kynna, aft þar búi nú um fjórar milljónir manna. Sambland af þvi, sem maður sér, heyrir og finnur lykt af i Asiu er i senn aftlaftandi og leyndar- dómsrikt. Daglegt lif i Saigon er mjög likt þvi, sem þaft er i öftrum stórborgum Fólk fæftist og deyr, gengur i skóla, vinnu, kirkju efta musteri, likt þvi sem fólk gerir hvarvetna annars staftar i heim- inum. Þingmennirnir rifast i þinghúsinu, dagblöftin fylgjast meft innlendum og erlendum fréttum. Hér er til dæmis hægt aft lesa um landhelgismál tslendinga sem annaft. Einnig er hægt aft kaupa allt mögulegt i Saigon, allt frá hænsnasúpu af götusala til dýrlegra skartgripa i fallegri verzlun á To Do-götu, aftalgötu borgarinnar. A ferft um Saigon aft kvöldi til um lokunartima sést eiginlega ekkert nema þúsundir mótorhjóla, bila og þaft sem kallaft er „pedecycle”, sem er i raun og veru venjulegt reifthjól meft körfu aft framan. Þar sitja farþegar. Hávaftinn af öllum þessum farartækjum er yfir- þyrmandi. Ahrif Frakka i Vietnam eru margvisleg, en mest áberandi i byggingarstil, matreiftslu og i breiftum, trjágrónum strætum Saigonborgar og jafnvel i ást vietnamskra kvenna á góftum ilmvötnum. Þegar gengift er inn i musteri og Buddha blasir vift manni i allri sinni dýrft, finnur hinn islenzki vegfarandi, aft hann er kominn langt aft heiman. Þar ber ilminn aft nösum, þar sitja spákonur og skriffinnar hlift vift hlið vift litil borft meðfram veggjum, tilbúin til þess aft segja þér annaft hvort um framtift þina efta skrifa bréf fyrir þá, sem eru ekki færir um þaft sjálfir. Eftir þessa stuttu heimsókn til Saigon skilst betur en nokkru sinni fyrr, hve nauftsynlegt þaft er bæfti fyrir land og þjóft aft koma á varanlegum frifti. Siindpokabyl'gi iiinan gaddavirsgirftingar, eitt af kennimerkjum striðsmartraftarinnar Drengir aft leika sér i trjám i dýragarftinum. Ásatrúarmenn brátt löglegur trúarsöfnuður Spjallað við Sveinbjörn Beinteinsson allsherjargoða I gær barst blaftinu fundar- samþykkt frá Asatrúarsöfnuftin- um, sem svo hljóftar: ,,t tilefni af fullveldisdegi lslendinga minnir Asatrúarfél- agift á baráttu liftins tima fyrir innlendri stjórn og sjálfstæftri þjóftmenningu. Vift höfum varft- veitt kjarna hins norræna menn- ingararfs og berum ábyrgft á varftveizlu hans. Félagift hvetur alla Islendinga til fastari stefnu i þjófternismálum og telur aft sliku verfti bezt framgengt meft tilstyrk ásatrúarinnar. Hefjum til vegs fornan sig og menningarverft- mæti”. Blaftið haföi i gær samband vift Sveinbjörn Beinteinssön allsherj- argofta og baft hann aft gera litil- lega grein fyrir Asatrúarfélaginu og stefnu þess. Löggilding væntanleg. — Hefur félagið fengift löggild- ingu sem sérstakur söfnuftur? — Nei, en erindi þess efnis ligg- ur fyrir ráftuneyti, og þaft hlýtur aft fást. Þaft getur varla verift nokkur ástæfta til annars en gera okkur jafnhátt undir höffti og öftr- um trúflokkum. — Hve margir eru nú i félag- inu? — Ætli þaft séu ekki eitthvað um tuttugu. En þaft eru æfti margir, sem hafa áhuga. Ég reikna meft, aft vift getum stofnaft goftorft úti um land áður en langt liftur. Enn sem komift er er félagið eiginlega tviskipt. Annars vegar eru þeir, sem koma á fundi til okkar og kynna sér málefnift, en fullgildir félagar eru afteins þeir, sem ekki eru félagar i öftrum trúflokkum, hvort sem þaft er þjóftkirkjan efta annaft. — Er rekift trúboft á ykkar veg- um? — Vift höfum fullan hug á aft koma út ritum til aft kynna trúna. Þróunarkenningin i Irumstæðri mynd — Trúift þift á sköpunarsögu Snorra-Eddu. — — Ekki nema sem hugmynda- fræöi. Vift tökum hann ekki bók- staflega frekar en kristnir menn sköpunarsögu bibliunnar. — Alitur þú, aft sé einhver hug- myndafræöilegur munur á þess- um tveim kenningum um sköpun heimsins? — Já, þar er töluverftur munur á. Sköpunarsaga Eddunnar er nokkurs konar þróunarkenning sins tima. Asatrúin gerir ráð fyr- ir, aft hift stóra kvikni af þvi smáa, en i kristni er þessu öfugt farift. — Hver er munurinn á kristinni siftfræfti og ykkar siðfræði? — Þaft má segja, aft grunntónn- inn i okkar siftfræfti sé ábyrgft ein- staklingsins á sjálfum sér og sin- um gerftum. Þetta viðhorf er e.t.v. bezt orftaft meö gamla mál- tækinu „hver er sinnar gæfu smiftur”. 1 þessu efni höfum vift hliftsjón af Snorra-Eddu og öftrum helgiritum. — Er hún ykkar biblia? — Já, það má segja, að hún gegni liku hlutverki. — Hvernig eru svo trúarathafn- ir ykkar? — Þær eru ekki fullmótaftar en mönnum verftur mjög i sjálfsvald sett, hvernig þeir haga trúarlifi sinu. Ég er þeirrar skoftunar, aft trú eigi meiri itök i fólki en marg- ir ætla, en fastmótuft kenninga- kerfi eru ekki vel séft. Vift höfum i lögum okkar aft helga guftunum likneskjur, en ekki aft skylda aö tilbiftja þær. Að- eins er bannaft aft vanvirfta heilög goft, efta annaft, sem heilagt er. Raunar segir i lögunum, aft mönnum sé heimilt aft iftka trú sina á þann hátt, sem hverjum og einum hentar, meftan hann ekki brýtur i bága vift landslög. — Haldift þift blót? — Já, mönnum er skyld aft koma til blóts eigi sjaldnar en einu sinni á ári. Þaft skal tekift fram, aft i blótum okkar er ekki úthellt blófti. — Aft lokum Sveinbjörn, Held- urftu aft ásatrúin eigi ennþá itök i hugmyndaheimi tslendinga? — Já, þaft er enginn vafi á þvi, aft hún er mjög samofin okkar menningararfi. 011 okkar gamla þjófttrú á rætur sinar aftur i heiftni. Þessir fornaldarkappar, sem vift köllum svo, trúftu á miklu fleira en goftin. Þeir trúftu á jötna, álfa og huldufólk og þaft er lifandi i fólki enn i dag. — Kristnin er kannski ekki svo rótgróin i okkur, þegar öllu er á botninn hvolft? — Nei þaft held ég ekki, nema helzt hjá þeim, sem hafa atvinnu af henni. Sveinbjörn Beinteinsson. Endurminning án skuldbindingar Halldór Laxness: Guftsgjafa- þula. Útgefandi: Helgafell. Reykjavik 1972. Guftsgjafaþula hefur ýmis skil- yrfti til aft verfta vinsæl bók. Sjálft höfundarnafnift dregur býsna drjúgt i seinni tift, enda hafa vift- tökur gagnrýnenda nú verift mun lofsamlegri en skáldift átti aft venjast fyrr á tift er þaft reit sin mestu verk. En deilur um skáld- skap Halldórs Laxness heyra nú aft mestu sögunni til, og er þaft aft sumu leyti vel farift: þó verftur hinu vart neitaft aft dálitill gustur öftru hverju sé jafnt höfundi sem lesendum hollari en sifelld logn- molla hróssins. En Guftsgjafa- þula er ekki fremur en önnur verk Laxness í seinni tift likleg til aft koma verulegu róti á hugi manna: hún er engu tundri hlaft- in. Hinsvegar er hún gædd lax- nesskri fyndni af vissri gerð sem ýmsir munu vel kunna aft meta, og hún er einkar auftlesin. En bókin er nokkuft sérkennileg aft gerft, svo aft liklega vefftist fyrir mönnum aft skilgreina hana, ef höfundur heffti ekki sjálfur tekift af þeim ómakift i eftirmála „til athugunar lesendum”: „Bókiner blendingur af ýmiskonar ritsmið- um, svo sem æviminningum heimsádeilu blaftagreinum kveft- skap sagnfræði smásögum og sagnafróftleik og þar frammeftir götunum en umfram alt er þetta skáldsaga, diktur bæfti aft formi og efni. A erlendu máli mundi svona form liklega heita „essay roman”. Og þá vita menn þaft. Efni þessarar einkennilega samsettu bókar gerist vist ekki þörf aft rekja. Hún er „greinar- gerft um liftift timabil”, eins og segir i kynningu foriagsins: saga Bersa Hjálmarssonar sfldarút- gerftarmanns, sögft af rithöfundi og fugiasala meft tilstyrk ýmiss konar innskotsþátta, eins og höf- undur nefnir i tilvitnuftum orftum. Sem minningabók er sagan raun- ar mjög blönduft óskyldum hlut- um úr samtiftinni og þvi engan veginn trúverftug mynd liftins tima. Hitt kemur lesendum Hall- dórs Laxness ekki á óvart, aft honum verfti nú tiftlitift aftur i timann. Guftsgjafaþula, endur- minningar rithöfundar sem hefj- ast i Kaupmannahöfn 1920, virftist i næsta eftlilegu framhaldi af Innansveitarkroniku, hinni töfr- andi dulu og einkennilega for- kláruftu frásögn um bernskusveit skáldsins. Að minum dómi tekur sú bók fram öftrum verkum Lax- ness á siftustu árum: og fjarri fer aft Guftsgjafaþula jafnist á vift hana. Sá upphafni hreinleiki al- þýftlegrar frásagnarlistar sem mætir lesandanum i Innan- sveitarkroniku er ekki til staftar i þessari nýju bók. Og sú fyndni sem Laxness beitir svo mjög fyrir sig i Guftsgjafaþulu þykir mér engan veginn til þess fallin aft bæta fyrir formlegan glundrofta verksins. Skáldverk i endurminningastil hefur Halldór Laxness reyndar llalldór Laxness samift fyrr en tvær siftustu bækur sinar. Brekkukotsannáll ber einn- ig minningasvip, og sú saga hefur nokkur sömu formseinkenni og Guftsgjafaþula. Sögumaður segir frá i fyrstu persónu og er beinn aftili frásagnarinnar: svo er á hinn bóginn ekki um blekbera kronikunnar. Þessar þrjár bækur eru þvi skildar aft formi og stils- hætti, og væri fróftlegt aö bera þær saman þótt hér sé ekki ráft- rúm til þess. En drepa má á atrifti sem kunna aft vera verft ihugun- ar. t einkar nærfærnum ritdómi um Brekkukotsannál (Nýtt Helgafell, 1957) lýsir Kristján Karlsson sögunni sem harmsögu Garftars Hólms, og um stil hennar kemst hann svo aft orfti: „Niftur alþýftulegrar munnlegrar frá- sagnar stigur upp af bókinni, mis- jafnlega nálægur að visu, en nálægastur, þegar sögumaftur lýsir fólki og siftum i Reykjavik bernsku sinnar. Þær minningar eru ivaf sögunnar, litrikt og fjöl- breytilegt”. í Guftsgjafaþulu hefur andi munnlegrar frásagnar Brekku- kotsannáls vikift. Frásögnin er bókleg: eins og i Innansveitar- kroniku er hér seilzt til tilbúinna skjalfestra heimilda. Sagan er reist á minnisblöftum sögumanns og studd ýmiss konar innskotum, meftal annars úr Sildarsögu minni eftir Egil D. Grimsson. Og þaft sem kalla mætti ivaf þessar- ar sögu er gys og skop sögumanns um atvinnuhætti, drykkjusifti (þar með talin bjórdrykkja), minkaeldi, andabú o.s.frv. Þess- ar frásagnir yfirskyggja raunar stundum sjálft söguefnið. Sitt- hvaft er hér smellift og meinlegt eins og nærri má geta, en annað orkar einkum á lesandann sem timaskekkja: bjór og minkaeldi var til aft mynda varla orftift hita- mál á tslandi á þeim dögum sem sagan á aft gerast, fyrir strift. Þótt þaft kunni aft vera kostur á bók aö hún sé „rúmgóð”, eins og Kristján Karlsson nefndi Brekku- kotsannál i áfturnefndum ritdómi, virftist lesanda Guftsgjafaþulu aft rúm hennar sé fremur illa nýtt: grind söguefnisins fyllt meft þvi sem skáldinu er hendi næst í sam- tiftinni. Heffti höfundi vafalaust verift i lófa lagift aft koma hér aft framræslu mýra og jafnvel friftun Bernhöftstorfunnar, svo aft nefnd séu helztu þjóftfélagsmály sem Halldór Laxness hefur látið til sin taka i seinni tift. En slikt á vitan- lega ekki heima i greinargerft um liftift timabil. Þaft er rétt, sem segir i kynn- ingu forlagsins aft frásögn Gufts- gjafaþulu er blandin mikilli mildi. Skopift um atvinnuhætti Is- lendinga, svo aftdæmi sé nefnt, er ekki biturt, og lesandinn veit varla hvort örvunum var ætlaft aft hæf markift. Aft visu verftur sam- leikur háfts og alvöru býsna minnilegur á einum staft (þótt til- efnift risi raunar varla undir sliku): i frásögn um arsenikið sem varft mönnum aft bana, og olli sá atburftur nokkrum hugar- æsingi meftal Kvenfélagasam- bandsins sem barizt haffti ákaft gegn bjórneyzlu og hélt að sá voftalegi drykkur heffti skapaft mönnum þessum aldur. En kon- unum létti vitaskuld stórum þeg- ar þær heyrðu að hér heffti bara verift arsenik á ferft. En margt af spaugi bókarinnar virftist einskær leikur, án þeirrar undiröldu sem geti gert það markvisst efta á nokkurn hátt áleitift við lesand- ann. Þannig er hin undarlega frá- sögn um byltingu drykkjurútanna sem afteins stóð i þrjá tima. Og allur þáttur sögunnar af verka- lýftspólitikinni er býsna inni- haldslitil fyndni: að visu er hann fróftlegur til samanburftar vift Sölku Völku og Heimsljós, en langt að baki er nú höfundur þeirra verka. Guftsgjafaþula er saga Bersa Hjáimarssonar á sama hátt og Brekkukotsannáll er saga Garft- ars Hólms, og vissulega er hún meft tragiskum undirtón, þrátt fyrir allt skopift, efta ef til vill vegna þess. Dóttir Bersa, Berg- rún, er næsta minnileg söguper- sóna og samskipti hennar og sögumanns fagur og dulmagnaft- ur skáldskapur. Og Bersi sjálfur, hinn dularfulli kapitalisti, mun vafalaust verða lesandanum minnisstæður. Þessi manngerft er hér séft i nokkuft öftru ljósi en i fyrri sögum Laxness. Viðhorf hans eru nú önnur, og umburftar- lyndi skáldsins á efri árum setur mark á alla afstöftu til sögufólks- ins. Af þvi leiftir aft sagan virftist engan veginn dramatisk, eins og Kristnihald undir Jökli reyndist vera. 1 heilu lagi minnir Guðs- gjafaþula helzt á notalegt rabb sögumanns þar sem margt er lát- ift fljóta meft, en sjaldan skyggnzt undir yfirborftift. I upphafi sjötta kapitula segist sögumaftur aft undanfarin frá- sögn hafi lengi afteins verift ætlaft aft vera „endurminnin án skuld- bindingar”, og heldur áfram: „En hafi maftur uppgötvað aft ekki er til nema ein veröld er best Framhald á bls. 19

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.