Tíminn - 03.12.1972, Blaðsíða 12

Tíminn - 03.12.1972, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Sunnudagur 3. desember 1972 llll er laugardagurinn 2. des. 1972 Heilsugæzla Félagslíf Slökkvilið og sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavik og Kópavog. Slrni 11100. Sjúkrabifreið i Hafnarfirði. Simi 51336. Slysavarðstofan i Borgar- spitálanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni, þar sem Slysavárðstofan var, og er op- ^in laugardag og sunnudag kl. • 5--6 e.h. Simi 22411. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstig 27 frá kl. 9-11 f.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni visast til helgi- ' Öagavaktar. Simi 21230. Kvöld/ nætur <% helgarvakt: Mánudaga- fimmtudaga kl. . 17.00-08.00. Frá kl. 17,00 föstu- daga tif kl. 08.00 mánúdaga/ Simi 21230S Apótek Hafnarfjarðar er opið aila virka daga frá kl. 9-7, á laugar'dögum kl. 9-2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl..2-4.__ Afgreiðslutimi lyfjabúða i Itcykjavik. A laugardögum verða tvær lyfjabúðir opnar frá kl. 9 til 23 og auk þess verður Arbæjarapótek og Lyfjabúð Breiðholts opin frá kl. 9 til kl. 12. Aðrar lyfjabúðir eru lokaðar á laugardögum. A sunnudögum (helgidögum) og alm. frid. er aðeins ein lyfja- búð opin frá kl. 10 til kl. 23. A virkum dögum frá mánudegi til föstudags eru lyfjabúðir opnar frá kl. 9 til kl. 18. Auk þess tvær frá kl. 18 til kl. 23. Kvöld og helgarvörzlu apóteka i Reykjavik, vikuna 2. des. til 8. des. annast Garðs Apótek og Lyfjabúðin Iðunn. Sú lyfjabúð.sem fyrr er nefnd, annast ein vörzluna á sunnu- dögum, helgid. og alm. fridögum. Onæmisaðgerðir gegn mænu- sótt, fyrir fullorðna, fara fram i Heilsuverndarstöð Reykja- vikur á mánudögum kl. 17-18. Flugáætlanir Flugfélag islands innanlandsflug. Aætlað er flug til Akureyrar (3 ferðir) Vest- mannaeyja, Isafjarðar, Þing- eyrar, Egilsstaða og Horna- fjarðar. Mánudagur. Aætlað er flug til Akureyrar, (3 ferðir) Vestmannaeyja, Húsa- víkur, Isafjarðar Raufarhafn- ar, Þórshafnar/Patreksfjarð- ar Egilsstaða, Sauðárkróks. Dansk kvindeklub. Afholder sit julemöde i Tjarnarbúði tirsdag 5. des. kl. 20. præsis. Bestyrelsen. Jólaluiidur. Kvenfélags Fri- kirkjunnar i Hafnarfirði, verður haldinn, þriðjudaginn 5. desember kl. 8,30. i Alþýðu- húsinu. Félagsvist, happ- drætti, kaffi. Allt safnaðarfólk velkomið. Nefndin. Kvenfelag Langholtssafnaðar. — Heldur baðstofukvöldvöku, þriðjudaginn 5. desember kl. 8.30. Fjölbreytt dagskrá. Stjórnin. Kvenfélag lláteigssóknar heldur fund i Sjómanna- skólanum miðvikudaginn 6. desember kl. 8.30. Skemmtiat- riði. Upplestur frú Guðlaug Narfadóttir. Magnús Guð- mundsson sýnir blóma og jólaskreytingar frá Blóma- húsinu, Skipholti. Félags- konur mætið vel og takið með ykkur nýja félaga. Kvenfélag Breiðholts. Jólafundur i Breiðholtsskóla, miðvikudaginn 6. desember kl. 20.30. Nemendur úr Breið- holtsskóla leika á hljóðfæri og lesa upp. Gestir fundarins verða, séra Lárus Halldórsson og frú. Félagskonur fjöl- mennið og bjóðið eiginmönn- unum með. Stjórnin. Kvcnnadeild Slysavarnarfélagsins i Reykjavik. Jólafundur deildarinnar verður miðviku- daginn 6. desember að Hótel Borg og hefst kl. 8.30. Fjöl- breytt skemmtiskrá. Séra Óskar J. Þorláksson flytur jólahugvekju, leikið verður fjórhent á pianó og jólalög. Einsöngur frú Snæbjörg Snæ- bjarnardóttir. Jóla- happdrættisbögglar. Biðjum félagskonur að fjölmenna og taka með sér gesti. Félagsstarf eldri borgara Langholtsvegi 109-111. Miðvikudaginn 6. des. verður opið hús frá kl. 1.30 e.h. Fjórtán fóstbræður koma i heimsókn og syngja. Fimmtu- daginn 7. des. hefst félagsvist og handavinna kl. 1.30. e.h. SOKKAK ^ KAFOETKft þjónusta - sala - hleðsla - viðgerðir Alhliða rafgeymaviðgerðir og hleðsla Notum eingöngu og seijum járninnihaldslaust kemiskt hreinsað rafgeymavatn Næg bílastæði — Fljót og örugg þjónusta i T®híFEr S MED ^^Laugavegi 168 — Simi 33-1-55 _JÖNNAK_JI I I Tromplegan var óhagstæð Suðri i 6 Hj. i eftirfarandi spili en T-D út hjá Vestri gaf vissa mögu- leika. A S Á G V H K D G ó T Á 8 4 3 Jf, L Á D 8 2 *SKD4 éS 987532 V H ekkert fH 10 7 6 4 3 ♦ TDG105 ♦ T 9 2 ♦ LG9765 3, + L ekkert ♦ S 10 6 V H A 9 8 5 2 ♦ T K 7 6 ♦ L K 10 4 Þó slemman sé vonlaus með Sp.út eins og spilin liggja er hún góð sögn — laufin 3-3, eða T 3-3 ef Sp. kemur ekki út, Sp-hjón með lauflengd. Spilarinn i S gafst ekki upp, þó trompin lægju öll á einni hendi. Hann tók T-D með ás blinds, spilaði Hj-K og V kastaði L. Nú var ekki hægt að komast hjá þvi að gefa trompslag. Hj-D spilað, siðan Hj-G, sem yfirtekinn var með ás og Hj-9 spilað. Austur tók á Hj-10 og átti út i erfiðri stöðu. Hann spilaði Hj-7 og V var i kastþröng i öllum þremur lit- unum. Sama hverju hann kastarS vinnur alltaf slag á þvi. Sp. var ekki betri frá Austri, en hins veg- ar gat hann komið i veg fyrir kastþröngina með T, þvi það tek- ur þýðingarmikla innkomu frá Suðri. En með trompspili A var slemman i höfn. Dr. Euwe hafði hvitt og átti leikinn i þessari stöðu gegn Primavera, ttaliu, á Olympiu- skákmótinu 1958. 18. Bxh5 — gxh5 19. Dxh5 — R8f6 20. exf6 — Rxf6 21. De2 — e5 22. dxe5 — He8 23. Dxc4 — Rd5 24. Rd3 — Bxe5 25. Rxe5 — Dxe5 26. Bf4 og svartur gaf. Magnus E. Baldvlnsson laugavexl 12 - Slml 22104 Rowenl-A Straujárn, gufustraujárn, brauÖristar, brauðgrill, djúpsteikingarpottar, fondue-pottar, hárþurrkur, hárliðunarjárn og kaffivélar. Heildsölubirgöir: cLta.llclór ^iríkááonj So. Ármúla 1 A, sími 86-114 Hafnarfjörður Ræjarfulltrúi Framsóknarflokksins, frú Ragnheiður Svein- björnsdóttir, er til viðtals að Strandgötu 33, uppi. Simi 51819 alla mánudaga kl. 18.00 til 19.00. Framsóknarfélögin. Framsóknarfélögin á Siglufirði Aðalfundir Framsóknarfélaganna á Siglufirði verða haldnir að Aðalgötu 14 sunnudaginn 3. des. kl. 14. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Stjórnirnar. iV. Flúðir-Árnessýsla Framsóknarfélögin I Arnessýslu boða til almenns fundar að Flúðum sunnudaginn 3. des. kt. 21.30. Framsögumenn Bragi Sigurjónsson, alþingismaður, og öl- ver Karlsson, bóndi i Þjórsártúni. Eignarréttur á landi og landsgæðum V. r Stjórnir félaganna. Reykjanes- kjördæmi Kjördæmisþing KFR 1972 verður haldið i Festi, nýja sam- komuhúsinu í Grindavik, sunnudaginn 3. desember og hefst það kl. 9.30 f.h. Halldor E. Sigurðsson, fjármálaráðherra mun ávarpa þingiö V. Stjórnin. J r Arnesinga spilakeppni í Þjórsórveri Framsóknarfélag Árnessýslu efnir til 3ja kvölda spilakeppni, fyrsta, áttunda og fimmtánda desember. Fyrsta spilakvöldið var i var i Aratungu föstudaginn 1. des. t Þjórsárveri 8. desember og i Árnesi 15. desember. Hefst spilakeppnin á öllum stöðunum ki. 21.30. Heildarverðlaun verða ferð fyrir tvo og hálfsmánaðardvöl á Mallorca .... á vegum Ferðaskrifstofunnar Sunnu.Auk þess verða veitt góð verðlaun fyrir hvert Guðmundur G. Þórarinsson, borgarfulltrúi flytur ávarp i Þjórsárveri. Hafstcinn Þorvaldsson.varaalþingismaður,stjórnar vistinni. Allir velkomnir i keppnina. <----------------------- | LÖGFRÆDI j SKRIFSTOFA | Vilhjálmur Amason, hrl. Laekjargötu 12. | (Iðnaðarbánkahúsinu, 3. h V. Simar 24635 7 16307. Grétar Sigurðsson héraösdómslögmaöur Skólavöröustig 12 Simi 18783

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.