Tíminn - 03.12.1972, Síða 15

Tíminn - 03.12.1972, Síða 15
Sunnudagur 3. desember 1972 TÍMINN 15 son prófessor les (7). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Danslög Heiðar Astvaldsson dans- kennari velur. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 4. desember 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10 Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. landsm. bl.) 9,00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.45: Séra Jóhann Hliðar flytur (alla v.d. vikunnar) Morgunleikfimi kl. 7.50: Valdimar Ornólfsson og Magnús Pétursson pianó- leikari (alla virka daga vikunnar) Morgunstund barnanna kl. 8.45: Arnhild- ur Jónsdóttir heldur áfram lestri sögunnar um „Fjár- sjóðinn i Arbakkakastala” eftir Eilis Dillon (6). ingar kl. 9.30. Létt lög á milliliða. Búnaðarþátturkl. 10.25: Gisli Kristjánsson rit- stjóri talar við Svein Jóns- son bónda á Egilsstöðum um holdanaut og fiskirækt. Morgunpopp kl. 10.40: Moody Blues leika og syngja. Fréttir kl. 11.00. Morguntónleikar: Vincent Abato og kammersveit und- ir stjórn Sylvan Shulmann leika Concertino fyrir saxó fón og hljómsveit eftir Ibert. Tréblásarakvintettinn i New York leikur Kvintett i þjóðlagastil eftir Villa Lob- os. Vladimir Horowitz leik- ur tvær pianósónötur eftir Samuel Barber op. 26 og eft- ir Prokofjeff nr. 7 i B-dúr op. 83. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.155 lleilbrigðismál. Ásgeir Karlsson læknir talar um taugaveiklun, einkenni hennar og orsakir (endurt.) 14.30 Siðdegissagan: „Gömul kynni” eftir Ingunni Jóns- dóttur. Jónas R. Jónsson á Melum les (8) 15.00 Miðdegistcnleikar. Fil- harmóniusveit Berlinar leikur Brandenborgarkon- sert i D-dúr nr. 5 eftir Bach: Herbert von Karajan stj. Félagar i Filharmóniusveit Berlinar leika Septett i Es- dúr op. 20 eftir Beethoven. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. Til- kynningar. 16.25 Popphornið.Magnús Þ. Þórðarson kynnir. 17.10 Framburðarkennsla i dönsku, ensku og frönsku. 17.40 Börnin skrifa.Skeggi Ás- bjarnarson les bréf frá börnum. 18.00 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Daglegt mál. Páll Bjarnason menntaskóla- kennari flytur þáttinn. 19.25 Strjálbýli — þéttbýli.Vil- helm G. Kristinsson frétta- maður leitar frétta og upp^ lýsinga. 19.40 Um daginn og veginn. Þorsteinn Matthiasson kennari talar. 20.00 islenzk tónlist a. Guð- mundur Jónsson syngur lög eftir Steingrím Sigfússon við undirleik Guðrúnar Kristinsdóttur. b. Sinfóniu- hljómsveit Islands leikur lög eftir Emil Thoroddsen úr sjónleiknum „Pilti og stúlku”, Páll P. Pálsson stjórnar. c. Svala Nielsen syngur lög eftir Skúla Hall- dórsson viö undirleik höf- undar. 20.25 Með aðventu.Séra Sigur- jón Guðjónsson fyrrum pró- fastur flytur erindi. 21.00 Einleikur á fiölu.Ruben Varga leikur Prelúdiu og fjórar kaprisur eftir sjálfan sig og stef og tilbrigði eftir ' Paganini. 21.20 Á vcttvangi dómsmál- anna3jörn Helgason hæsta- réttaritari talar. 21.40 tslenzkt mál£ndurtekin þáttur Jóns Aðalsteins Jónssonar cand. mag. frá s.l. laugardegi 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. útvarps- sagan: „Strandið” eftir Hannes Sigfússon Erlingur E. Halldórsson les (2) 22.45 Hljómplötusafnið i um- sjá Gunnars Guðmundsson- ar. 23.40 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Sunnudagur 3. desember 1972 17.00 Endurtekið efnilísland — sönnun á landreks- kenningunni? Kvikmynd eftir þýzka kvikmynda- gerðarmanninn Hans-Ernst Weitsel um jarðfræði Islands og rökin fyrir kenn- ingunni um rek meginlanda. Þýöandi Kristján Sæmunds- son. Þulur Jóhann Pálsson. Aður á dagskrá 12. mai sl. 1730. Amerikumaður i Páris Ballet eftir Vasil Tinterov, saminn við tónlist eftir George Gershwin. Upptaka i sjónvarpssal. Aður á dag- skrá 22. mai sl. 18.00 Stundin okkar. SpjaTTáð er um aöventuna, sýnd myndasaga og látbragðs- leikur. Þar á eftir fer söngur og tilsögn i gerð jólakorta, og loks verður sýnd mynd um Linu Langsokk. Umsjónarmenn Ragnheiður Gestsdóttir og Björn Þór Sigurbjörnsson. 18.50 Enska knattspyrnan 19.40 Hlé 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 Það þolir enga biðBrezk mynd um liffæraflutninga. Deyjandi maður hefur gefið nýratilligræðslu i sjúkling. 1 ljós kemur, að nýrað hæfir ekki þeim, sem það átti að fá, og þegar i stað er hafin leit að sjúklingi, sem það gæti orðið til bjargar. Þýðandi Jón O. Edwald. 21.15 Hörður Torfason. Visna- söngvarinn Hörður Torfa- son flytur frumsamin ljóð og lög i sjónvarpssal. Elin- borg Sigurgeirsdóttir og Guðmundur Viðir Vil- hjálmsson aðstoða. 21.30. Buxnalausi ævintýra- maðurinn.Framhaldsleikrit i þremur þáttum. 1. þáttur. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. Leikrit þetta er byggt á heimildum um einn fræg- asta afbrotamann Sviþjóðar fyrr og siðar. Lars Larson Molins fæddist i sænsku smá þorpi árið 1785. Snemma þótti hann hnuplgefinn og brátt kom að þvi, að hann varð að fara huldu höfði, og klæddist þá oftast kvenfatn- aði. Af þvi hlaut hann upp- nefnið- Lasse-Maja. (Nordvision — Sænska sjón- varpið) 22.30 Að kvöldi dags Sr. Sigurður Sigurðsson á Sel- fossi flytur hugvekju. Mánudagur 4. desember 1972 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Bókakynning. Eirikur Hreinn Finnbogason, borgarbókavörður, getur nokkurra nýrra bóka. 20.40 Mannheimur i mótun Franskur fræðslumyr-da- flokkur. Blóm til heiðurs Búdda.l þessari mynd er fjallaö um Thailand, eins og það kemur frönskum ferða- langi fyrir sjónir. Þýðandi og þulur Óskar Ingimars- son. 21.25 Heima. Finnskt sjón- varpsleikrit. Höfundur Eija-Elina Bergholm. Þýðandi Kristin MSntylS. Aðalpersóna leiksins er Raia, fimm ára telpukorn. Lýst er lifinu á heimili hennar og sambandi hennar við fullorðna fólkið, sem hefur i mörgu að snúast og má sjaldnast vera að þvi að sinna börnum. (Nordvision — Finnska sjónvarpið) 22.40 Dagskrárlok Fótatak, sjónleikur Ninu Bjarkar Arnadóttur, veröur sýndur I siðasta sinn hjá Leikfélagi Reykjavlkur I Iðnó i kvöld. Ahorfendur hafa látiö mjög vel af þessu verki, sem fjallar um viöbrögð umhverfisins, þeg- ar mannfcskjan i þjóðfélaginu vill öölast það persdnufrelsi, sem hún á rétt á. Hér á myndinni sjáum viö Helgu Bachmann i hlutverki Margrétar, sem hvers manns vanda vill leysa þar sem hún situr I sinum hjólastól, en vinkonur hennar, Edda og Hulda (Helga Stephensen og Valgeröur Dan) eru ekki eins áfjáð- ar i að lcysa hcnnar vanda, þegar á reynir. stjórar Afturmunstur SOLUM; Frammunstur Snjómunstur BARÐINNHF. ÁRMOLA 7. REYKJAViK. SlMI 30501. Ævintýragetraun Safnvinnubankans HÉR KEMUR BJÖSSI BAUKUR FRÁ BANGSALANDI Samvinnubankinn efnir til ævintýragetraunar og verð- launin eru 100 talsins. 100 sigurvegarar fá Bjössa Bauk í verðlaun: Getraunin verður birt hér í blaðinu frá þriðjudegi 5. des. til laugardags 9. des. og verður í því fólgin að þekkja í hvaða ævintýri Bjössi Baukur er staddur hverju sinni. Aðrir geta eignazt Bjössa Bauk með því að stofna sparisjóðsbók í Samvinnu- bankanum með 500 króna innleggi. SAMVINNUBANKINN Bankastræti 7 — Reykjavik.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.