Tíminn - 03.12.1972, Blaðsíða 17

Tíminn - 03.12.1972, Blaðsíða 17
Sunnudagur 3. desember 1972 TÍMINN 17 ÚTBOÐ Tilboð óskast i lagningu á aðalræsi frá Álfabakka að Breiðholti II, hér i borg. Útboðsgögn eru afhent i skrifstofu vorri gegn 5.000,- króna skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 19. desem- ber 1972, kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - St'mi 25800 Hestamenn- Hestar Tökum hesta i vetrarfóðrun i nágrenni borgarinnar. Mjög skemmtilegt umhverfi til útreiða. Einnig verður rekin tamningastöð frá 1. janúar á sama stað. Upplýsingar i sima 8-36-21. n@tring teiknipennar viðurkenndir úrvals pennar fyrir atvinnumenn, kennara og námsfólk. Rotring téiknipennar og teikniáhöld fást í þægilegum einingum fyrir skóla og teiknistofur. PENNAVIÐGERDIN Ingólfsstræti 2 Sími 13271 Til tœkifœris Demantshringar Steinhringar GULL O&SILFUR fyrir dömur og herra S^5 Gullarmbönd j| Hnappar )§ Hálsmen o. fl. ^ Sent í p< ^ GUDMUNDUR % ÞORSTEINSSON <ífc ^ gullsmiður <^ «v Bankastræti 12 /g gf Sími 14007 K Handi pappfrs HANDÞURRKUR á alla vinnustaði Á. A. PÁLMASON Simi 11517 Z>A 2SINNUM LENGRI LÝSING neOex 2500 klukkustunda lýsing við eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásala Einar Farestveit & Co Hf Bergstaðastr. 10A Stmi 16995 &< X& Þeir, sem aka á BRIDGESTONE snjódekkjum, negldum með SANDVIK snjónöglum, komasf leiðar sinnar í snjó og hálku. Sendum gegn pósfkröfu um land allt Verkstæðið opið alla daga kl. 7.30 til kl. 22, GÚMMIVNNUSTOFAN HF. SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK SÍMI 31055 Dr. jur. W.E. von Eyben, prófessor við Kaupmannahafnarháskóla flytur fyrir- lestur um Norrænt löggjafarsam- starf 1872 - 1972 i Norræna húsinu mánudag 4. desember n.k. kl. 20.30. Öllum er heimill aðgangur. Kaffistofan verður opin. NORRÆNA HÚSIÐ L1NDHELGIS PEnincuRinn MINNISPENINGUR UM ÚTFÆRZLU FISKVEIÐILÖGSÖGUNNAR 1972 I tilefni af útfærslu fiskveiðilögsögunnar 1. sept. síðastl. hafa Útflutningssamtök gullsmiða látið slá minnispening til sölu á almennum markaði. Allur ágóði af sölu peninganna rennur í Landssöfnun í Landhelgissjóð. Peningurinn er frummótaður af sænská myndhöggvaranum Adolf Palik, eftir útlitstillögum Jens Guðjónssonar gullsmiðs. STÆRÐ & HÁMARKSUPPLAG: Stærð peningsins er 33 mm í þvermól. Hómarksupplag er: Gull 18 karöt: 1000 stk. Silfur 925 (sterling): 4000 stk.Bronz: 4000 stk. PENINGURINN er gerður hjá hinni þekktu myntslóttu AB Sporrong, Norrtölje, Svíþjóð. Hver peningur er auðkenndur með hlaupandi númeri. ATH.: PANTANIR VERÐA AFGREIDDAR I ÞEIRRI ROD SEM ÞAHR BERAST EN FYRIR ARAMÖT VERÐUR ADEINS HÆGT AÐ AFGREIDA 250 SETT. TIL EFLINGAR ISLENZKRI FISKVEIÐILÖGSÖGU. I I I I L UNDHELGISPENIKUMtm PÓSTHÓLF 5010 REYKJAVÍK PÖNTUNARSEÐILL: VINSAMLEGA SENDID MÉR GEGN PÓSTKROFU: ............STK. GULLPENING KR. 11.000.00 PR. STK. ............STK. SILFURPENING KR. 1.100.00 PR. STK. ............STK. BRONZPENING KR. 600.00 PR. STK. PENINGARNIR ERU AFHENTIR I OSKJUM MEÐ NÚMERUÐU ABYRGÐARSKIRTEINI UNDIRSKRIFT DAGS.: SlMI I I I I HEIMIUSFANG iJ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.