Tíminn - 03.12.1972, Blaðsíða 18

Tíminn - 03.12.1972, Blaðsíða 18
:¦,'• • f '¦ TtMINN Sunnadagur 3. desember 1971 ¦yXgfiK ¦ €>Nu€lilKHÍISIfl Túskildinsóperan sýning i kvöld kl. 20. Tvær sýningar eftir. Lýsistrata sýning sunnudag kl. 20 Miöasala 13.15 til 20. Simi 1- 1200. Sjálfstætt fólk sýning miövikudag kl. 20. Miöasala 13.15 til 20. Simi 1- 1200. ^keykiavíkdrJ Kristnihald i kvöld kl. 20.30-158. sýning. Nýtt met i Iðnó. Leikhúsálfarnir sunnudag kl. 15.00 Fótatak sunnudag kl. 20.30 siöasta sýning Atómstöðin miövikudag kl. 20.30 Aðgöngumiðasalan i Iðnó eropin frá kl. 14. Simi 16620 Vinaheimsókn frá Leikfélagi Akureyrar Stundum bannað og stundum ekki sýningar i Austurbæjarbió i dag kl. 20 og 23. 15 siðustu sýningar.Aðgöngumiðasala i Austurbæjarbió frá kl. 16.00 Simi 11384. m illi 1 Sorg í Hjarta (Le Souffle au coeur.) Ahrifamikil mynd gerð af Marianne Film i Paris og Vides Cinematografica i Róm. — Kvikmynda-tiandrit eftir Louis Malle, sem einnig er leikstjóri. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan Í6 ára allra siðasta sinn Tarzan og stórfljótið sýnd kl. 3. Mánudagsmyndin: Satyricon Cin frægasta kvikmynd talska snillingsins Federico Fellini, sem er >æði höfundur handrits og eikstjóri. Myndin er i itum og Panavision. sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 16 ára. Herranáttföt Poplin kr. 395.00 Litliskógur, Snorrabraut 22, simi 32642. |J| ÚTBOÐ Tilboð óskast i þvott á lini fyrir sjúkra- stofnanir Reykjavikurborgar. Útboðsskilmálar verða afhentir i skrifstofu vorri. Tilboð verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 7. desem- ber n.k. kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 25800 Nýjar barnabækur Selurinn Snorri Hin vinsæla norska barnabók eftir Frithjof Sælen, sem út kom árið 1950 og hefur verið ófáanleg um árabil. Viðkunn bók i mörgum litum. Þýðandi Vil- bergur Júliusson. Kata litla og brúðuvagninn eftir Jens Sigsgaard, höfund bókarinnar Palli var einn í heiminum, sem gefin hefur verið út í 30 þjóðlöndum og nýtur fádæma vin- sælda hér á landi. Kata litla og brúðuvagninn er einnig mjög vinsæl barnabók í mörgum löndum. Litmyndir eftir Arne Ungermann, sem teiknaði myndirnar í Palli var einn í heiminum. Þýðandi Stefán Júlíusson. Munið ennfremur barnabókasafnið SKEMMTILEGU SMABARNABÆKURNAR. Eftirtaldar bækureru nýlega komnar út: Bláa kannan, Græni hatturinn, Láki, Skoppa og Stúfur. Bjarkarbók er góð barnabók Bókaútgáfan Björk Heíntje tslenzkur texti. Bráðskemmtileg og spenn- andi ný, þýzk söngvamynd i litum. Aðalhlutverkið leikur og syngur- undra- barnið: Heintje en hann er þegar orðinn vel þekktur hér á landi fyrir söng af hljómplötum i útvafpinu. sýnd kl. 5 7 og 9 Teiknimyndasafn ki. 'íi>BÆ)i Fjölskyldan frá Sikiley THE SICIUAIM CL/IM Hörkuspennandi og mjög vel gerð frönsk-amerisk i sakamálamynd. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Svarti Svanurinn Hörkuspennandi sjoræn- ingjamynd gerð eftir sögu Sabatinis. Tyrone Power. Barnasýning kl. 3. Allra siðasta sinn Tónabíó Sími 31182 Sabata Mjög spennandi itölsk- amerisk kvikmynd i litum með: LEE VAN CLEEF — WILLIAM BERGER, Franco Ressel. Leikstjóri: FRANK KRAMER tslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 16 ára Með lögguna á hælun- um spennandi gamanmynd með Bob Hope barnasýning kl. 3. Stattu ekki eins og þvara (Don't just stand there) Bráðskemmtileg banda- risk gamanmynd i litum og Techniscope með islenzkum texta. Robert Wagner — Mary Tyler Moore og Glynis Johns. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sirkusinn mikli Ein glæsilegasta skirkus- mynd, sem gerð hefur ver- ið — tekin i litum. Leik- stjóri Ilya Gutman. Sýnd kl. 3. Undur ástarinnar (Des wunder der Liebe) Islenzkur texti. Þýzk kvikmynd er fjallar djarflega og opinskátt um ýms viðkvæmustu vanda- mál i samlifi karls og konu. Aðalhlutverk: Biggy Freyer, Katarina Haertel, Ortrud Gross, Régis Vallée. „hamingjan felst i þvi, að vita hvað eðlilegt er". Inga og Sten. Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Konungur anna með isl. tali siðasta sinn barnasýning kl. 3. undirdjúp- GAMLÁ BIO ' Tízkuljósmyndarinn (Live a little, love a little) Skemmtileg bandarisk gamanmynd með Elvis Presley. tslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Gosr Teiknimynd Disney með isl. texta. Barnasýning kl. 3 Mackenna's Gold tslenzkur texti Afar spennandi amerisk stórmynd i litum og Cinema Scope með úrvals- leikurunum Omar Sharif, Gregory Peck, Telly Savalas, Camilla Sparv. Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Hausaveiðararnir Spennandi Tarzanmynd sýnd kl. 10. min. fyrir 3. hnfnnrbío sími 16444 MOM'TS WALSH X.EEMARVIW JEAJÍNE MÓREAU JACK X&UUTCE Spennandi og vel gerð ný bandarisk .Panavision* litmynd, um Monte Walsh, kúreka af gamla skólanum sem á erfitt með að sætta sig við nýja siði. Islenzkur texti. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7 9 og 11.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.