Tíminn - 05.12.1972, Blaðsíða 2

Tíminn - 05.12.1972, Blaðsíða 2
2 TÍMINN Þriöjudagur 5 desember 1972 Straujárn, gufustraujárn, brauðristar, brauðgrill, djúpsteikingarpottar, fondue-pottar, hárþurrkur, hárliðunarjárn og kaffivélar. Heildsölubirgðir: ^Calldór ^iríkóóonj Ármúla 1 A, sími 86-114 Certina-DS: úrið, sem þolir sittaf hverju! Certina-DS, algjörlega áreiöan- legt úr, sem þolir gífurleg högg, hita og kulda, í mikilli hæö og á miklu dýpi, vatn, gufu, ryk. Ótrúlegt þol, einstök gæöi. Lítiö á Certina úrvaliö hjá helztu úrsmíðaverzlunum landsins. Skoðið t.d. Certina-DS Chronolympic Chronograph, sérstaklega högg- og vatnsþétt, ryðfritt stál, þrir teljarar fyrir sekúndur, mínútur og klukku- tima Svört eöa hvít skífa. Certina-DS, úr fyrir áræöna. Certina-DS Chronolympic Chronograph, sérstaklega högg- og vatnsþétt, ryðfritt stál, þrír teljarar fyrir sekúndur, mínútur og klukkutíma. Fæst meö svartri eöa hvítri skífu. Certina-DS fæst, ásamt úrvali Certina úra, hjá helztu úrsmíöa- verzlunum landsins. CERTINA Certina Kyrth Fréres SA Grenchen/Switzerland Imnkinn <‘i' luiklijai'l [yfíB(lNAÐÖRBJVNKINN Bréf frá lesendum KNN UM VAKMAHLÍD Landfari góöur! Vegna van- halda á pistli, sem þú birtir fyrir mig i Timanum þann 17. nóv. s.l. bið ég þið vinsamlegast að birta eftirfarandi rök fyrir máli minu i ofangreindum pistli: 1) Svo fjölfarnar krossgötur eru i Varmahlið, að fáum mundi þykja ráðlegt að byggja þar slikt skólabákn.sem nú er fyrirhugað. En þarna er gert ráð fyrir skóla með 180-190 nemendum, og kostnaður er áætlaður 130 mill- jónir króna. Dreifbýlismenn byggja sköla sina yfirleitt á ról- egum stöðum. 2) Larna verður geysileg slysa- hætta vegna umferðar og bratt- lendis. Ég hef séð hæðir jafnt sem lægðir undir svellgljáa mánuðum saman (1920) og það endurtekur sig l'yrr eða siðar. Ungir dvísi Klp- Reykjavik. Rétt fyrir lokun á föstudaginn komu Iveir piltar inn i BUnaðar- bankann i Austurstræti og báðu gjaldkerann að skipta fyrir sig ávisun að upphæð 8400 krónur. Gjaldkerinn þóttist kannast eitthvað við ávisunina eða hand- bragðið á henni, og mundi þá allt i einu eftir þvi, að hann hafði séð Nýstárlegur fundur með framkvæmdanefnd umferðarráðs S.l. sunnudagskvöld beitti KlUbburinn ORUGGUR AKSTUR i Austur-Skaftafellssýslu sér fyrir almennum fræðslufundi um um- lerðar- og vegamál.Fyrir svörum sat Framkvæmdanefnd UM- FERÐARRÁÐS, þeir Ólafur Walter Stefánsson,skrifstofustjóri i dóms- og kirkjumálaráðuneyt- inu — formaður nefndarinnar — Jón Birgir Jónsson, deildarverk- lræðingur hjá vegamálastjórn- inni, og Baldvin Þ. Kristjánsson félagsmálafulltrUi — ásamt framkvæmdastjóra ráðsins, Pétri Sveinbjarnarsyni, sem einnig flutti erindi með litskuggamynd- um. Er þetta i fyrsta skipti, sem nefndin mætir á fundi Uti á landi. Þessi fundur var vel sóttur — um 80 manns — og rigndi fyrirspurn- um ylir svarendur. Fundarstjóri var Óskar Helgason oddviti, stöðvarstjóri Pósts og sima. Samtimis var haldinn aðal- l'undur KlUbbsins, en hann hefir frá upphafi verið einn hinn virk- asti þeirra 33ja, sem fyrir eru. Fráfarandi stjórn, sem setið hefir frá upphafi — i 6 ár — baðst ein- dregið undan endurkjöri, en hana skipuðu: Hafsteinn Jónsson vega- verkstjóri, formaður, Kjartan Árnason héraðslæknir, og Gisli Björnsson rafstöðvarstjóri. Ný stjórn var endurkjörin. Skipa hana þessir menn: Þórhallur Dan Kristjánsson hótelstjóri, formað- ur — Birnir Bjarnason héraðs- dýralæknir, og Hermann Hansson aðalbókari. L\ Rafgeymir — gerð GWT9, með óvenjumikinn ræsikraft, miðað við kassastærð. 12 volt — 64 ampt. 260x170x204 m/m. SÖNNAK rafgeymar í úrvali. 3) Þarna er alls konar fólk á ferð, vetur jafnt sem sumar, meðal annars áfengis- og eitur- lyfjasalar. 4) Ég efast um,að neyzluvatnið sé fyrsta flokks að gæðum eða magni. Heilbrigðiseftirlit þarf að athuga það rækilega. 5) Sumardvöl þéttbýlisbarna i sveit nokkrar vikur á ári er mikið menningaratriði. Varma- hlið getur tæpast talizt heppi- legur staður fyrir þá starfsemi. Aðendingu þetta: Viö fullorðna fólkið verðum að hafa i huga, að þessa stóru skólabyggingu er verið að reisa fyrir æskufólkið nU- verandi og ókomnar kynslóðir, en ekki fyrir okkur sjálf, og miða við að fá frá þessu menntasetri sem bezta þjóðfélagsþegna; þar má ekki óskhyggja ráða i neinni mynd. mynd af þessari ávisun eða ann- arri, sem væri lik henni, og þessi mynd hefði komið frá Rannsóknarlögreglunni. Tókst honum að tefja fyrir piltunum, sem báðir voru 15 ára, þar til lög- reglan kom á vettvang. Þegar þeir sáu lögregluna reyndu þeir að komast undan, og tókst öðrum þeirra það, en i skottið á hinum náðu lögregluþjónarnir. Við yfirheyrslur játaði piltur- inn, að hann og félagi hans hefðu stolið þessu ávisanahefti og hefði annar þeirra fyllt Ut ávisanirnar en hinn skrifað aftaná þær, til þess að allt væri „löglegt”. Höfðu þeir náð að selja nokkrar slikar, en rannsóknarlögreglan var bUin að fá þær fyrstu i hendurnar og lét taka mynd af þeim og senda til banka og UtibUa, og kom sU ráð- stöfun sér að góðum notum i þetta sinn. rtiis'n JÓN loftsson.hr Hringbraut 12lfc' 10 6Ö0 SPÓN API.ÖTUR 8-25 mml PI.ASTII. SPÓNAPLÖTUrI 12—19 mm IIARDPLAST IIÖRPLÖTUK 9-26 mm IIAMPPLÓTUR 9-20 mm BIRKI-GABON 16-25 mm BF.YKI-GABON 16-22 mm KROSSVIDUR: Birki 3-6 mm Beyki 3-6 mm Fura 1-12 mm IIARÐTF.X meft rakaheldu limi 1 /K” 4x9’ IIARDVIDUR: Kik, japönsk. amerisk, áströlsk. Beyki, júgóslavneskt, danskt. Teak Afromosia Mahognv Iroko Palisauder tlregon Pine Ramin Gullálmur Abakki Am. Ilnota Birki I 1/2-3" VVenge SPÓNN: Kik - Teak - Oregon Pine - Fura - Gullálmur Almur - Abakki - Beyki Askur - Koto - Am.Hnota Afromosia - Mahogny Palisander - Wenge. FYRIKl.IGGJANDI OG VÆNTANLEGT Nvjar birgftir teknar heim \ ikulega. VKRZI.1D ÞAR SEM CR- VAI.ID KR MEST OG KJÓRIN BEZT. Minnkum vinsöluna Margir hafa rætt og ritað Um áfengisvandamálið, og er það ekki ofgert, þvi mikið er það vandamál. Þvi þó rikisverzlunin gefi mikinn gróða, er mjög vafa- samt hvortsá gróði hverfi ekki og meira til með þeim ókostum, sem ótakmörkuð vindrykkja hefur i för með sér, þar sem mörg heim- ili hafa áreiðanlegaleystst upp og farið á vonarvöl, vegna drykkju- hneigðar fólksins. Aldrei hefur vinneyzla verið jafn stórkostleg og nU. Og hvað hUn herjar i vax- andi mæli á börn og unglinga er þyngra en tárum taki, og má vist um kenna þeim miklu peninga- ráðum, sem krakkar hafa nU mið- að við það sem áður var. En hvernig eignast unglingarnir vin- ið? Ekki fá þeir afgreiðslu i vin- verzlununum. Einhver Utvegar þeim það. Væri ekki ráð að breyta afgreiðsluháttum? Hætta að af- henda mönnum einn eða fleiri kassa, þvi það er mjög hætt við, að þeirsem gera svo stór innkaup ætli sér að selja eitthvað. En að afgreiða eina eða tvær flöskur er allt annað mál og enginn hefur gott af meiru en einu staupi i einu, sagði Þorleifur riki á Háeyri, og svo mun enn vera. Valdimar Guðmundsson Frá Sjálfsbjörg, Reykjavík Spilum i Lindarbæ, miðvikudaginn 6. desember kl. 8.30. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Nefndin. KONAN SEM LÁ ÚTI - frásöguþœttir eftir Guðmund Böðvarsson, skáld á Kirkjubóli. Sá þáttur, sem bókin dreg- ur nafn sitt af, er frásögn af slysför Kristínar Kjartansdóttur, sem á áttug- asta ári sínu lá í fimm dœgur stór- slösuð á bersvœði, í rysjottu veðri á þorranum 1949. Þar segir frá ótrúlegu viðnámsþreki og því jafnvœgi hug- ans, sem ekkert fœr raskað. HÖRPUÚTGÁFAN

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.