Tíminn - 05.12.1972, Blaðsíða 11

Tíminn - 05.12.1972, Blaðsíða 11
10 TÍMINN Priðjudagur 5 desember 1972 — Vélar eru óþarfi, segir Eliasbet, og hefst liauda vift aö mala maismjöl i kvöld- grautinn. Ilún hellir korninu á stein, sem er mcft laut i miftjunni. Siftan nuddar hún þaö fram og aftur meft minni steini. Þessi kvörn þarfnast aldrei viftgerftarmanns. BURRA á heima í Tanzaníu Burra er átta ára. Ilún á heima i Tanzaniu i Afriku. Pabbi hennar heitir Moshi. Hann á bóndahæ og akra, þar sem hann ræktar hveiti, mais og baunir. Hann á tutiugu kýr og tuttugu og fimm geitur, þrjá kálfa og marga litla kiftlinga suma svo nýfædda að þeir kunna ekki einu sinni aft ganga. Burra á fjóra hræftur. Þrir eru eldri en hún og einn yngri. Hann heitir Menge. llann hleypur og siekkur um allt. næstum eins og kiftlingarnir. Burru langar til aft ganga i skdla. þvi þar fær maftur einkennishúning og bækur meft Þá fer Burra aft hugsa um. aft ekki eru mjög morg ár þangaft til einhver kemur til pabba hennar og segist vilja fá hana fyrir konu Þá fær pabbi hennar margar kýr og geitur og kannske peninga lika. þvi hann sleppir ekki einka- dótturinni l'yrir ekki neitt. Vin- konur hennar prýða þd heimili hennar og fylla meft blómum. Siftan^ dansa allir. og trumbur verfta* slegnar. ef til vill i marga daga. En þar sem enginn vill gift- ast latri stúlku. ákveftur Burra aft hjálpa íoreldrum sinum i staft þess aft fara i skóla. myndum i. Börnin i skólanum fá lika að leika sér og syngja. Þetta er ákaflega freistandi. En pabbi og mamma Burru segja, aft þau þurfi á henni aft halda heima við. Hvaft eiga stúlkur eiginlega aft gera meft aft ganga i skóla? Þær giftast bara. Meftan Elisabet og litla-manima mjólka, hrærir Burra i potlunum. Litla-mamma er aft sjófta kjöt. Pabbi og bræðurnir borfta út af fyrir sig og kvcn- fólkift saman. A eftir sezt öll fjölskvldan saman og talar um þaft sem gerzt hefur yfir daginn. Pabbi Burru á raufta dráttarvél, sem stendur l'yrir utan Inísift. Vélin er vandamál, þvi í hverjum ■nánufti þarf aft greifta pcninga fyrir liana. Svo er hún biluft og fer ekki i gang, livaft sem pabbi Burru gerir. Enginn viftgeröarmaöur á heima i ná- grennin n. Pabbi Burru á tvær konur, þvi konur eru svo dug- legar aft vinna vift landbúnaftinn. Bóndi, sem á tvær konur. getur átt helmingi stærri akra, en sá sem á bara eina. Mainnia Burru lieitir Eliasbet og þaft er hún, sem er liægra megin á myndinni. Hin konan lieitir Majuma og Burra kallar hana litlu-mömmu. Þriftjudagur 5 desember 1972 TÍMINN 11 A kvöldin kemur Burra lieim til kálfana og sækir þa vatn i lækinn. Hún þarf nefnilega aft þvo kiftlingana. þvi þeir liafa fengift á sig bitflugur. Þeim finnst ekki gott aft láta þvo sér, en þeim liftur betur á eftir. Þegar Burra er búin aft þvo kiftlingana, kallar lilla-mamma á liana og biftur hana aö sleyta hirskorn i mjöl. Burra hlýftir strax, þvi litla-mamma á enga stúlku og verftur þess vegna aft fá Burru lánafta, þegar hún þarfnast hjálpar vift verkin. Pabbi Burru og litla-mamma, allar kýrnar og geiturnar eiga hcinta i stóru, kringlóttu húsi, úr trjástofnum og leir. Þakift er úr grasi. scm er svo þétt, aö þaft lekur ekki i rigningu. Eliasbet og börnin liennar eiga lieima i öftru liúsi, næstum eins, nema þaö er ferkantaft. Þrþir eldri bræftur Burru skiptast á um aft gæta kúnna og geitanna. Stundum fara þeir lika og hjálpa nágrönnunum. En Burra hefur þann starfa aft gæta kálfanna og sjá um, aft þeir stökkvi ekki burt, svo aö hýenurnar nái þeim. Þórður Tómasson: Hugað að örnefnum árbók og Athugasemdir vift Árbók Ferfta- félags íslands 1972. Árbók Ferðafélags íslands um Rangá.rvallasýslu austan Markarfljóts kom út snemma á þessu ári. Varla verftur um hana sagt, að verkift lofi meistarann. Undarleg ráftstöfun má það heita hjá Ferftafélaginu að fela þessa árbókargerð mönnum, sem ekki hafa alizt upp meft landinu, sem þeir eiga að lýsa. Dr. Haraldur Matthiasson, höfundur byggftar- lýsingar, mátti heita ókunnugur Éyjafjöllum, er hann kom þar fyrst i þeim erindum að efna til hennar. Gestur Guöfinnsson, höf- undur afréttalýsingar, nauftþekk- ir aft sönnu landslag á Þórsmörk og nálægum afréttum en örnefni þeirra og sögu þekkir hann miklu miftur, og hlýtur þaft aft bitna á verkinu. Byggftalýsing Haralds er að minu viti mun verri fyrir vöntun en villur. Lýsing afrétta er aft flestu mun betri, og lýsing Guft- mundar Kjartanssonar á Steins- holti og Steinsholtshlaupinu er um flest ágæt. Hér verfta fram talin nokkur atrifti i lýsingum Gests Guðfinns- sonar, sem leiftrétta þarf ef ekki á aft gera villu aft sannfræfti. Þungamiftjan i ritun hjá Gesti er Þórsmörk, landslag, örnefni, saga, dýralif, flóra, gönguleiðir. Hér eru þaö aðeins fyrstu þættirnir, sem gefa tilefni til at- hugasemda. i greinargerft ör- nefna er sitthvað óljóst efta rangt. Utast á Merkurrana eru aft sönnu Eggjar (bls. 104) en þar heitir Ranatá. Slyppugilsból efta Glugg- hellir (bls. 112) heitir Gatból. Lit- lendi og Stórendi (bls. 112) er rétt aft nefna svo skv. gömlum fram- burfti (ekki Litliendi og Stóri- endi). Neftarlega milli Litlenda og Stórenda eru Tvistæftur, ekki ofan vift Litlenda (bls. 112). Ör- nefnift Tvistæftur er viftar á þess- um afréttum, eins og undir Éyja- fjöllum, og krefst vissra auft- kenna i landslagi. Þess ber aft geta, aft um Tvistæftur i Litlenda mun skrásetjari fara eftir ör- nefnaskrá, sem enn getur horft til bóta. Ekki verftur séft, aft skrásetjari viti, hvar Uglur eru: „Austur af Stöng er enn forkunnarfagurt skógargil, Góftagil, þar uppi undir brún eru klettanibbur, örn og Uglur og draga nafn af lögun sinni, segir á bls. 114. Hér er furftu mikið óljóst efta úr vegi. Góftugil eru tvö, uppi undir brún, sunnan i Þórsmörk og innan við Stöng, og mun nafn dregið af þvi, hve auft- velt er þar uppgöngu. örn hef ég aö sönnu ekki heyrt nefnda, en Uglur erú framan i Stöng. Ekki veit ég, hvað höfundur á við meft þvi, aft örn og Uglur dragi nafn af lögun sinni, en visast á hann vift hift rétta um Uglur, að þær dragi nafn af uglum i húsi. Hér virtist sjálfgefift aft geta um visur Þor- steins Erlingssonar um Uglur og Ellend. Erlendur Erlendsson á Hliftarenda lenti i ógöngum i Ugl- um. Um þaft orti Þorsteinn þessar gamanvisur: Upp til hæða gólið gekk, gramdist lýftum öllum, þá Ellendur á Uglum hékk undir tók i fjöllum. Upp til hæða öskrið gekk, ærðust heiftartröllin, Ellendur á Uglum , hékk, undir tóku fjöllin. Þaðanafvartekiftaft nefna þetta Ellendaruglur. Alveg er sleppt að geta um hin svokölluðu drápsból áÞórsmdrk, en svo voru þau ból nefnd, þar sem sauðfé gat lokast inni i að- fenni og soltift til dauös. Drápsból var i Litlenda, annaft á hryggnum vestan vift Búftarhamar. Hlaðið var fyrir drápsbólin á haustin. Litift fer fyrir þætti þjóftsagna og þjófttrúar i lýsingu Þórsmerkur. Ekkert er sagt frá einfætlingnum, sem þar átti heima og ýmsir sáu, þjóftsagan um Snorrariki er ekki tilfærft. Mun meira mátti segja frá Sóttarhelli, m.a. meft Biskupaannála sr. Jóns Egilsson- ar aft bakhjarli. Ekki koma held- ur beztu kurl til grafar i sögnum um búsetu Sæmundar rika og Magnúsar Árnasonar i Húsadal 1801-1802. Á bls. 142 segir: ..Eftir aft lrá- færur lögftust niftur, var farift aft nýta afréttinn á annan hátt. Þeir, sem áttu beitarréttindi i Þórs- mörk, rák,u þangaft fé samkvæmt fastákveftinni itölu, sem gekk þar siðan sjálfala sumar og vetur.” Þetta eru hæpin fræfti. Vetrar- ganga sauftfjár á Þórsmörk er auftvitaft miklu eldri en nifturfall fráfærna. Um miðja 19 öld setur Páll Sigurðsson alþingismaftur i Árkvörn út i Þórsmörk hvert haust sauftu, ær, hrúta og gemlinga. Þetta fé er látift bjarga sér vetrarlangt. Ærnar fæfta lömb sin um sauftburð aft vori og ganga meft þau sumarlangt á Mörkinni. Heima átti Páll auðvitaft sitt kvi- fé, vetrarbeitin á Þórsmörk er svosem aukabúgrein, oft meft áföllum, en stundum gengur allt að kalla vel fram. Hæfileg vetrar- beit á Þórsmörk þótti fyrir 240 fjár. Um söfnun fjár á Þórsmörk segir á bls. 145: ,,Hana smöluftu Fljótshliðingar.” Þaö er nú svo. Þetta fór auftvitaft eftir þvi, hver haffti hluta Oddakirkju á leigu. Oft voru þaft Fljótshliftingar, stundum Eylellingar efta aftrir og þá unnu þeir einnig aft smölun. Þetta gerftist i manna minnum en einnig i eldri tift. Um 1840 haffti sr. Markús Jónsson i Holti undir Eyjafjöllum leyfi til afnota af Oddaeign i Þórsmörk aft fjórfta hluta. Til er leigubréf PálsiArkvörn fyrir beitarafnotum i Þórsmörk, útgefift af sr. Ásmundi Jónssyni i Odda 1. júni 1840. Gjald fyrir vetrarbeitina frá Mikjálsmessu 1839 var 3 fjórftungar smjörs efta 3 spesiur en siftan 4 fjórftungar smjörs árlega. Ljóst er af bréfum frá lokum 19. aldar, aft gjaldift var enn hift sama fyrir hálfa Þórs- mörk, 4 fjórðungar af smjöri, en peningagildift var auftvitaft breytilegt eftir verftlagsskrá. Átelja ber orðaval höfundar i sambandi vift fjallleitir (bls. 145 o.v.). Rangæingar töluftu ætiö um fjallferft, ekki göngur, um íjall- kind efta fjalllamb, ekki leitar- lamb (sbr. að skera á fjallift). Aldrei var slátur fjallkindar haft á fjalliö skv. málvenju og merk- inu þess orfts, afteins kjötiö. Aldrei vap talaft um gangnamenn heldur fjallmenn. „Gangna- mennirnir”, sem um getur á bls. 102, voru aft koma af Almenning- um, ekki Þórsmerkurafrétti. Auftvitaft var aftbúnaftur fjalla- manna bágborinn, en alltaf var þó sjálfsagt aft hafa þykkt og voft- fellt brekán meö sér á fjallift. Alveg er fráleitt aft stefna sam- an frásögn Njálssögu um Björn hvita og eign Holtskirkju á skógareigum i Þórsmörk eins og gert er á bls. 134. Þeir eru án efa komnir aft kaupi efta gjöf i eigu Holtsverja efta Holtskirkju. Nöfn- in Gamlanautur og Loftsnautur á skógarteigum benda til ákveö- inna manna, sem þá hafa gefift. Ekki er fjarstætt aft ætla, aft Loftsnautur bendi til Lofts Sæmundarsonar i Odda. Nafnift Ormsnautur á einum skógarteigi Stóradals i Þórsmörk bendir ótvi- rætt til Orms á Breiftabólstaft, sonarsonar Lofts i Odda. Rétt er aft geta þess i sambandi vift varð- veizlu Þórsmerkurskóga, aft þeir voru um sinn alfriftaftir um 1820. Eftir eyftingu skóga i Merkurnesi (Langanesi) á 18. öld varð ásókn i Þórsmerkurskóga gengdarlaus og haffti nær eytt þeim meft öllu. t lýsingu Almenninga er sagt, aft Kápa sé dálitil skógartorfa suftvestur af Gráfelli ,(bls. 116). Kápa heitir allt svæftift suðvestur lrá Gráfelli milli Ljósár og Þröngár og endar i Kápurana. Á bls. 129 segir, aft bæjarrústir hafi fundizt austan vift Grautarlág á Almenningum, en bæjarrústin er vestan vift Grautarlág. Sakna ber þess úr lýsingu Almenninga, aft ekki skuli minnzt á Steftja i Fljótsgilinu. Meginklúftur þessara afrétta- lýsinga er greinargerðin um Teigstungur, Múlatungur og Hruna. Þar er augljóst, aft skrá- setjari botnar ekkert i örnefnum efta afstöftu örnefna. Ekki veit ég, hvaft veldur ruglingi, en afrétta- kort Árbókarinnar er i samræmi vift lýsinguna, og veftur hér allt i villu og svima. Meginvillan er sú, aft Múlatungur eru fluttar úr staft, yfir á Goftaland og lirunar á Goftalandi látnir vera hluti af Múalatungum. Þetta er raunar svo alvarleg villa, aft ekki verftur vift unaft. (innur örnefni eru svo færfttil i samræmi vift þetta og ný búin til út i hött. Hér skal þessu slegift föstu: Teigstungur og Múlatungur liggja milli jökulsporftanna, sem Árbók nefnir Krossárjökul og Tungnakvislarjökul. Sá siftari a.m k. ber nýnefni og ætti aft rétlu aft neínast Hrunárjökull efta Hrunajökull, þvi undan honum fellur Hruná eystri. Þessir og aftrir skriftjöklar áttu þó aldrei nein eiginnöfn. Um þá voru ætift notuft orftin falljökull efta jökul- fall. Teigstungur eru þriskiptar. Nyrzti hlulinn nefnist Teigstung- ur, sunnan vift þær eru Guftrúnar- tungur og innar Teigstungnaháls efta Tungnaháls, sem skrásetjari virftist kalla Eggjar, ef hann á þar ekki vift Guftrúnartungur. Eggjar eru á allt öftrum staft, uppi á Teigslungum, innan vift Fyrir- sátir og Stóraskarft. Frá þeim hluta Teigstungna sakna ég ör- nefna eins og Bleikálul'latar, Uppgöngugils og Innstavers. Tungnakvisl skilur Guftrúnar- tungur og Múlatungur. Lýsing og kort Árbókar gera Múlatungur aft Guftrúnartungum. Moldi er settur á alrangan slaft og Bláfell á Múlatungum vantar meft öllu, enda komift veslur á Goftaland og heitir þar öftru nafni Bláhaus, sem á vist aft vera i. betra sam- ræmi vift stafthætti.Umsögnin um Guftrúnu á Guftrúnartungum : „eldstygg orftin eins og versta íjallafála” (bls. 120) er auftvitaft tilbúningur skrásetjara. Þetta stóft aldrei i gömlu þjóðsögunni, en ekki skiptir þaft máli. Hrunar eru, sem fyrr segir, hluti af Gofta- landi og heita Stóri-Hruni og Litli- Hruni. Hrunár eru tvær og liggja sitt hvorum megin við Stóra- Hruna. Ranglega er sagt um Goftaland, aft þar hafi verift 30 kinda hæfileg vetrarbeit, talan var 60. Röng er skilgreiningin um Fimmvöröu- háls á bls. 124. ..hálendisslakka, sem verftur milli Eyjafjallajökuls og Mýrdalsjökuls.” Nafnift á aft- eins vift þverhálsinn, sem skáli Fjallamanna stendur á. Þar voru og eru 5 vörftur, sem vegvisir, en 3 vörftur voru á Þrivörftuskeri norftur i jöklinum, örugg kenni- merki i myrkaþoku efta byl. Móti málvenju er aft segja um Morinsheifti (bls. 124): ,,Þar sem heiftin skagar lengst lram, heitir lleiftarhorn.” Hér táknar fram norftur.en i máli Rangæinga táknar fram suftur. Rangt er þaft einriig á sömu bls., aft fráfæru- lömb hai'i siftast verift rekin um Fimmvörftuháls i Goftaland 1896. Siftast var þaft gert 1917 og munu einhverjir rekstrarmennirnir enn ol'an moldar. Um Alfakirkju á Goftalandi hel'fti átt aft geta þess, aft örnefnift er Irá þessari öld. Úthólmar, sem ncfndir eru lil Merkurtungna á bls. 125, eru á Goftalandi, neftan og framan vift Útigönguhöffta. Of- an vift þá aft sunnan er Sand- hryggur. Merkurtungur eru kenndar vift Stóru-Mörk, sem átti þar afrétt. Þær eru nú innan skógræktargirftingarinnar. í lýsingu Stakksholts tbls. 125) er sagt, aft Stakkur á Stakkholti sé stundum kallaftur Stakur. Sú málvenja fyrirlannst hvergi, en ég man, aft Sæmundur Einarsson i Stóru-Mörk áleit al' hyggju einni saman, aft svo ætli aft rila. Aldrei varsagt Fagraskógarból (bls. 127 o.v.) heldur Fagraskógsból og svo skyldi rita. Skilgreining um Rjúpnaféll og Skaratungur á bls. 127 er röng. Skaratungur eru innsl á framafrétti Slakkholts. Rjúpnafell eri Skaratungum. Tvi- stæftur eru neftst i Skaratungum, niftur vift Slakkholtsgjá. .Jöldusteinn, sem um getur á bls. 104, var aft sönnu ætift i seinni tift nelndur Lausalda, og mjög er hæpift, aft þar s<5 Jöldusteinn Landnámu. Fremur myndi þaft Oldusteinninn i Hoftorfu, sem Steinsholt er vift kennl. Ekki skal ég elta ólar vift fleiri atrifti Árbókar, en vona, aft enn vilji islendingar l'remur sjá þaft á bókum, er sannara reynist. Þórftur Tómassori. Kmi í'ást tvær aí' átta úrvals bókum Félagsmálastofnunarinnar Lýðræðisleg f'élagsstörf eftir Hannes Jónsson, félagsfræfting, er grundvallarrit um félags- og l'undarstarfsemi lýðræftisskipulagsins. Falleg bók i góftu bandi, 304 blaftsíftur, rituft af skarpskyggni, þekkingu og fjöri fyrir alla þá, sem áhuga hafa á virkri þátttöku i félagsmálum. Klnið, andinn og eilifðarmálin eftir 8 þjóftkunna höfunda, er ein athyglisverftasta bókin. Fjallar á fróftlegan, djarfan og forvitnilegan hátt um dýpri gátur tilverunnar I ljósi nútilna þekkingar. Sigildar jólagjafir fyrir yngri sem eldri. Kynnift ykkur verft og gæfti — Fást hjá bóksölum og beint frá útgef- #FELAGSMALASTOFNUNIN Pósthólf 31 — Reykjavík — Sími 40624 Pöntunarseðill Sendi hér meft kr. fyrir eftirtaldar bækur, sem óskast póstlagftar strax: O Lýftræftisleg félagsstörf, innbundinn, kr. 500,00 O Efnift, andinn og eilifftarmálin, heft, kr. 200.00

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.