Tíminn - 05.12.1972, Blaðsíða 13

Tíminn - 05.12.1972, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 5 desember 1972 TÍMINN 13 msm ■HÉlMMi SólaÓir , HJÓLBARÐAR ' ; TIL SÖLU j FLESTAR STÆRÐIR Á FÓLKSBÍLA ÁRMÚLA 7 SÍMI 30501 OPIÐ ALLAN DAGINN lolagiafimar timanlega Eigum jolakerti i úr va I i, asa m I postulinsstyttum, keramiki, skraut speglum og ymsu f leiru. RAMMAIDJAN Oðinsgótu 1 ÉG ELSKA AÐEINS ÞIG er eftir BODIL FORSBERG höfund bókanna ,,Vald ást- arinnar", „Hróp hjartans“ og „Ást og ótti“. Hrífandi og spennandi bók um ástir og örlagabaráttu. ÍlöGFRÆÐI- "1 j SKRIFSTOFA | | Vilhjálmur Amason, hrl. j Lckjargötu 12. 1 (Iönaöarbankahúsinu, 3. h.) Simar 2463S 7 16307. V_______________________) viðurkenndir úrvals pennar fyrir atvinnumenn, kennara og námsfólk. Rotring téiknipennar og teikniáhöld fást í þægilegum einingum fyrir skóia og teiknistofur. PENNAVIÐGERÐIN Ingólfsstræti 2 Sími 13271 í ELDLÍNUNNI er enn ein snilldarbókin eftir FRANCIS CLIFFORD, höfund met- sölubókanna „Njósnari á yztu nöf“ og „Njósnari í neyð“. Þessi bók hlaut 1. verðl. „Crime Writers* Association“ 1969 HÖRPUÚTGÁFAN Uppskera af sandinum grundvöllur verksmiðju Þess er að vænta, að á næstu árum verði reist hey- kögglaverksmiðja i Austur- Skaftafellssýslu. Mun hún byggjast á ræktun aura eða sanda, sem eru víðlendir í Skaftafellssýslu, og hafa verið nytjalitlir til skamms tíma. Höfðu menn helzt i huga Mýrar- eða Suður- sveit, og má telja líklegast að verksmiðjunni verði valinn staður i Flatey á Mýrum. A föstudaginn hófst i Mána- garði i Nesjum árlegur fundur austur-skaftfellskra bænda, og var þetta eitt þeirra mála, sem þar voru til umræðu, enda þykir miklu varða fyrir héraðið að fá grænfóðurverksmiðju af þessu tagi. Meðal gesta á fundinum voru þingmenn kjördæmisins og landnámsstjóri. Undanfarin ár hafa heyköggla verksmiðjur verið reknar á Stórólfsvelli, i Gunnarsholti og Brautarholti, og i Saurbæ i Dölum er ein slik verksmiðja að hefja starfrækslu. 1 sumar samþykkti landnámsstjórn stofnun þriggja til viðbótar, og hefur land- búnaðarráðherra þegar staðfest þá ákvörðun. — Ein þessara fyrirhuguðu verksmiðja var einmitt sú, sem rætt hefur verið um, að Skaftfell- ingar komi upp að Flatey á Mýr- um, en hinar verða i Hólminum i Skagafirði, og Saltvik i Reykja- hverfi, sagði Jónas Jónsson að- stoðar-landbúnaðarráðherra i viðtali við Timann i gær. Hann bætti þvi við, að það myndi að sjálfsögðu eiga sér nokkurn að- draganda, að þær kæmust á fót, en þetta væri það, sem næst væri i ráði að framkvæma á þessu sviði. — JH. BÆNDUR Við seljum: Fólksbila, Vörubila, Dráttarvélar, og allar gerðir búvéla. BÍLA, BATA OG VERÐBRÉFASALAN. Við Miklatorg. Simar 18675 og 18677. f@tring teiknipennar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.