Tíminn - 05.12.1972, Blaðsíða 17

Tíminn - 05.12.1972, Blaðsíða 17
Priftjudagur 5 desember 1972 TÍMINN 17 llér á myndinui sésl liinn ungi og efnilegi markvörður Leeds, David Harvey, verja skot frá Christ Gar- land, Chelsea. Harvcy liafði ekki heppnina með sér á móti Arsenal á laugardaginn — þá skoraði hann sjálfs mark. eins og aðrir leikmenn Leicester virðast heldur betur vera búnir að ná sér eftir flenzuna og Worthing- ton var maðurinn á bak við stór- sigurinn á F’ilbert Street, hann skoraði ..hat trick”. Leicester kom sér af botninum með sigrin- um — þótt Bobby Gould, hafi skorað eitt mark fyrir West Bromwich, þá dugði það ekki gegn hinum liflegu heima- mönnum. Leikmenn Stoke gerðu enn eitt jafntel'lið á heimavelli sinum Victoria Ground i Stoke — on — Trent. Lað var Lundúnaliðið Chelsea sem kom i heimsókn og með Stoke liðinu, sem er i fall- hættu, lék nú gamla kempan Georg Eastham, en hann skoraði úrslitamarkið gegn Chelsea i deildarbikarnum i fyrra á Wembley, þegar Stoke City sigraði 2:1. Eastham, sem er ný- kominn frá Suður-Afriku, tókst ekki að endurtaka l'yrra afrekið gegn Chelsea og lauk þvi leiknum með jaíntefli 1:1. Mark heima- manna skoraði Terry Conroy, en lyrir gestina skoraði Peter Osgood. Lundúnaliðið West Ham Utd. Chris Lawler, var maðurinn á hak við sigur Liverpool, hann skoraði tvö þýðingarmikil mörk. lét sér nægja jafntefli gegn New- castle á heimavelli sinum Upton ParkLl.Mark ,,The Hammers” skoraði Brooking, sem er heldur betur kominn á skotskona á yfir- standandi keppnistimabili. Eyrir ..lohu Kichards, hinn snjalli fram- linumaöur Úlfanna, er nú orðinn markha'stur i I. deild. Newcastle skoraði irinn Uavid Graig. Enn eitt jafnteflið var svo á Maine Itoad i Manchesler, þar sem City lék gegn Ipswich — Lee skoraði l'yrir heimamenn, en mark gestanna skoraði Johnson. Manchester Utd. varð fyrsta liðið i 1. deild til að sigra nýliðana Norwich á Corrow Hoad og með þessum sigri eru ..meistararnir” að yfirgefa bolninn hægt og sig- andi. Að sjálfsögðu skoraði markakóngurinn MacDougall mark i leiknum - hitt markið skoraði Moore. Uessi sigur er fyrsli útisigur United á keppnis- timabilinu og eru leikmenn liðs- ins þar með búnir að brjóta isinn, sem hel'ur verið eins og þyrnir i augum þeirra. Leik Crystal Palace og Shelf. Utd. sem átti að fara frarn á heimavelli Palace i London, Sel- hurst Park, var frestað, þvi að leikvöllurinn var svo blautur elt- ir rigningadaga, að ekki var hægt að leika á honum. Coventry heldur áfram sigur- göngu sinni og mjakar sér upp á toppinn á laugardaginn lekk liðið leikmenn Everton i heim- sókn á 11 ighfield Road. Slaðan hjá efstu og neðstu liðunum i 1 . deild er nú þessi: Liverpool 20 13 4 3 41:24 30 Arsenal 21 11 5 5 27:21 27 Leeds 20 10 (i 4 28:24 2(i Tottenham 20 9 r (i 27:21 23 Chelsea * 20 7 8 3 29:24 22 Ipswich 19 7 8 4 25:21 22 W.B.A. 20 5 5 9 20:29 15 Stoke 20 4 6 1 10 29:34 14 Leicester 19 4 (i 9 21:27 14 C. Palace 19 3 8 8 15:27 14 Burnley heldur sinu striki i 2. deildarkeppninni, liðið heimsótti Hoker Park i Sunderland á laugardaginn og sigraði heima- menn 0:1, markið skoraði Eletch- er. W'orthington skoraði ,,hat trick” gegn W.B.A. Leikmenn Leicester virðast vera búnir að ná sér éftir flenzuna. Enska knattspyrnan: LflNIÐ LEIKUR VIÐ LIVERPOOL ■ leikmönnum liðsins tókst að vinna upp 1:3 fyrir Birmingham og sigra á marki Toshack. - Manchester Utd. varð fyrsta liðið til að sigra Norwich á heimavelli í 1. deild að Birmingham tækist að gera strik i reikningin á laugardaginn. urslitin á islenzka getrauna- seðlinum urðu þessi: 1 Arsenal — Leeds 2:1 1 Coventry — Everton 1:0 1 C.Palace — Shef f. Utd. frestað 1 Leicester —WBA 3:1 1 Liverpool — Birmingham 4:3 X Man.City — Ipswich 1:1 2 Norwich — Man.Utd. 0:2 X Southampton - Tottenham 1:1 X Stoke - Chelsea 1:1 X West Ham — Newcastle 1:1 2 Wolves — Derby 1:2 2 Sunderland — Burnley 0:1 Eftir tvö stórtöp i röð, fengu leikmenn Arsenal mikla uppreist, þegar skólastrákarnir hans Don Revis komu i heimsókn á High- bury — heppnin var með leik- mönnum ,,The Gunners”, þvi að sigurmarkið skoraði hinn ungi markvörður Leeds, David Harvey, þegar hann varð fyrir þvi óhappi aö slá knöttinn i sitt eigið mark. Eyrsta mark leiksins skoraði Lorimer úr vitaspyrnu, en Allan Ball jafnaði fyrir Arsenal. einnig úr vitaspyrnu. Meistararnir frá Derby virðast vera að ná sér á strik, á laugar- daginn heimsóttu þeir Wolver- hampton og léku a Molineux gegn Úlfunum. Leiknum lauk með sigri meistaranna 1:2. Gamla kempan Terry Hennessy, fyrirliði Welsh, skoraði i leiknum hitt markið fyrir Derby skoraði Kevin Ilector. Mark heimamanna skoraði hinn markheppni og frá- bæri leikmaður John Richards, sem er nú orðinn markhæstur i 1. deild. Martin Chivers, skoraði fjórða laugardaginn i röð, þegar hann skoraði fyrir Tottenham gegn Southampton á The Dell — en markið dugði þó ekki til sigurs, þvi aðChannon skoraði fyrir Dýr- lingana, hann skorar mark i nær hverjum leik — þrir siðasttöldu leikmenn, eru allir miklir marka- skorarar með liðum sinum og eru með markhæstu leikmönnum i 1. deildarkeppninni. Erank Worthington, hinn skemmtilegi leikmaður Leicester, var i sjöunda himni eftir leikinn gegn W.B.A. — hann Heppnin var heldur betur meö leikmönnum Liver- pool á laugardaginn, þegar þeir fengu nýliöana frá Birmingham í heimsókn á Anfield Road. Allt leit út fyrir, aö Birmingham mundivera fyrsta liöiö,sem tækist aö sigra Liverpool á heimavelli — nýliöarnir komust fyrst í 0:2 og í siöari hálfleik komust þeir í 1:3, þá fór gæfuhjólið aö snúast hjá Liverpool og leik- mönnum liðsins tókst aö jafna 3:3 og áöur en leikn- um lauk, skoraði John Toshack sigurmarkiö við geysilegan fögnuö áhorf- enda. Birmingham byrjaði leikinn vel og komst í 0:2 meö mörkum frá Taylorog Hatton. Lindsay minnkar muninn, í 1:2, en í síðari hálfleik skorar Latchford 1:3. Cormack skorar 2:3 fyrir Liverpool og Lindsay jafnar 3:3. Liverpool-liöiö hefur leikið tíu leiki á heimavelli á keppnis- tímabilinu og unnið þá alla, en þaö munaði ekki miklu Martin Chivers, hefur skorað mark siðustu fjóra laugardaga. Mark hans gegn Dýrlingunum dugði þó ekki Tottenham til sigurs.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.