Tíminn - 06.12.1972, Blaðsíða 2

Tíminn - 06.12.1972, Blaðsíða 2
TiMINN Miðvikudagur (i. desember 1972 Jólaskeiðin 1972 komin KINN SANNLKIKUR: ISKKNNIVÍNIII islendingum var af góðum guði gei'inn einn sannleikur og hann var brennivin. (islandsklukkan) bessi ivilnun var notuð ai' konu nokkurri, sem í'lutti snjalla ræðu á Alþýðusambandsþingi, þar sem hún andmælti bónusnum og taldi iiann nú eiga að verða nokkurs konar brennivinssannleik l'yrir illa rekin irystihús landsmanna. En kannski henni hafi lika verið Kaffiskeiö: Gyllt eða silfr uð, verð kr. 495.00. Desertskeið: Gyllt eða silfruð, verð kr. 595.00. Hringið í sima 2-49-10 og pantið skeið i póstkröfu. Jón og Oskar Laugavegi 70 Sími 2-49-10 llölum lyrirliggjandi hjól- tjakka (i. IIINRIKSSON u Simi 24033 u ofarlega i huga sá blessaði sann- leikur, sem að þvi fólki var hald- ið, sem kom til Reykjavikur að sitja stórt þýðingarmikið þing is- lenzkrar verkalýðshreyfingar. Á Hótel Sögu var þingið haldið, eina staðnum lfklega á landinu, sem hefur salarkynni svo stór,að það rúmi i sæti við borð yfir 350 fulltrúa ásamt starfsliði svo fjöl- menns þings. Allan timann var i hliðarsal op- inn bar, þar sem hægt var að velja sér sterkar veigar. Allan miðvikudaginn, sem þingið sat, var þar veitt áfengi, þó sam- kva'mt þeim reglum, sem vin- veitingastaðir hafa, sé þetta vin- laus dagur. Þingið stóð stundum fram á nólt og siðustu nóttina var fundur alla nóttina og langt iram á dag og alltaf var opinn bar i salnum og engar veitingar aðrar hægt að fá. Hverjareru reglur vinveitinga- slaða? Mega þeir hafa opna bari nótt og dag.ef þeim býður svo við að hori'a? Er uppgjöf okkar i áfengismálum svo algjör, að eng- um lögum og reglugerðum sé reynl að hlýða? Er yfirleitt bjóð- andi uppá það að halda slika fjöldafundi dag og nótt með opinn bar i hliðarsal og aðra 5 bari i husinu sem hægt er að gripa til ef á liggur. Hvar erum við staddir is- lendingar? Nú vil ég ekki halda þvi fram, að það fólk sem situr Alþýðusambandsþing sé drykk- felldara en annað fólk nema miklu siður sé. Ég þori að full- Til tœkifœris gMa <g Demantshringar^g Steinhringar ^* GULL OG SILFUR >£ fyrir dömur og herra ^^ Gidlarmhönd ^K Hnappar vg Hálsmen Q. //. ^ Sent í p< £ GUDAAUNDUR Y| ÞORSTEINSSON <& ^ gullsmiður ^ «v Bankastræti 12 /g> |t Sími 14007 Jg Jón Grétar Sigurðsson héraösdómslögmaöur Skólavörðustig 12 Sími 18783 LEIR DAS-pronto til heimavinnu, sem ekki þarf að brenna í ofni. Einnig litir, vaxleirog vörurtil venju- legrar leirmunagerðar. STAFN H.F. UAABODS-OG HEILDVERZLUN Brautarholti 2 — Simi 2-65-50. Hjúkrunarkona Staða hjúkrunarkonu i blóðtökudeild Blóð- bankans er laus til umsóknar og veitist frá 1. janúar n.k. Upplýsingar veitir forstöðumaðurinn i sima 21511 og 21512. Umsóknum, er greini aldur, menntun og fyrri störf, sé skilað á skrifstofu rikisspitalanna, Eiriksgötu 5, fyrir 15. þ.m. Keykjavik 4. desember 1972 Skriíslola íikisspitalanna. fÞ \T. ¦¦;,^ Þeir, sem aka ó BRIDGESTONE snjódekkium, negldum með SANDVIK snjónöglum, komast leiðar sinnar í snjó og hálku. Sendum gegn póstkröfu um land allt Verkstæðið opið alla daga kl. 7.30 til kl. 22, .1 IÍUHIVNRTQFÁN HF. SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK SÍMI 31055 yrða að enginn svona stór hópur iólks nú i dag sæti erfitt þing nótt og dag með öllum þeim vinaustri sem þarna á sér stað mundi hafa lokið þingstöríum jafn vandræða- laust og fneð sóma og háttvisi eins og þarna var þó gert. En er hvergi friður fyrir þess- um ófögnuði? Er ekki lengur hægt að halda vinveitingalaust þing eða fund? Og að endingu krefst ég þess að i'á svar við þeirri spurningu minni: Á hvers ábyrgð er slik vin- sala sem hér hefur verið sagt frá, alla daga, þurra daga sem aðra, heilar nætur sem hálfar?. Er þetta kannske sá sannleikur sem var af góðum guði gefinn oss islendingum og er brennivin. Herdis Ólafsdóttir. Spurningunni er hér með komið á framfæri og þess er væntzt að réttir aðilar sjái sóma sinn i að svara. VALFRELSI Leyfist mér að koma þessu á framfæri i blaðinu: Bréf það, sem birtist frá Félagssamtökunum Valfrelsi i sunnudagsblaði Timans, var af- hent forseta Islands og öllum al- þingismönnum, en borgarfundur inn að Hótel Borg á fimmtudags- kvöldið er opinn öllum til frjálsra umræðna og fyrirspurna. Sverrir Hunólfsson. |LÖGFRÆDI jSKRIFSTOFA [ { Vilhjálmur Árnason, hrl. \ i l.ækjargötu 12. 1 i (I6na6arbankahúsinú,3.h.) ' Simar 24635 7 16307. 1 Sölumaður Áreiöanlegur sölumaður óskast í timburverzlun. Almenn þekking á byggingavörum nauðsynleg. Upplýsingar á skrifstofunni, ekki veittar í síma. gL^ BYGGINGAVORUVERZLUN K> /J KÚPAV0GS Xi^ Nýbýlavegi 8 s"-V •-'-.:'. \0^ '¦''/' : 'í'-" OKIXSENDING til kaupgreiðenda FRA G.IALDHEIMTUNNI í Reykjavík Kaupgreiðendur, sem hafa orðið valdir að þvi, með van- skilum á innheimtufé, að starfsmönnum þeirra eru reikn- aðir dráttarvextir af opinberum gjöldum, þurfa að gera skil á innheimtufé ásamt dráttarvöxtum vegna starfs- manna fyrir 15. des. n.k. Að öðrum kosti mega þeir búast við að sæta kæru skv. 247. gr. hegningarlaganna. G jaldheimtust jórinn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.