Tíminn - 06.12.1972, Qupperneq 2

Tíminn - 06.12.1972, Qupperneq 2
2 TÍMINN Miftvikudagur <i. desember 1972 Jólaskeiðin 1972 komin Kaffiskeið: Gyllt eða silfr- uð, verð kr. 495.00. Desertskeið: Gyllt eða silfruð, verð kr. 595.00. Hringið i sima 2-49-10 og pantið skeið i póstkröfu. r Jón og Oskar Laugavegi 70 Sími 2-49-10 Til tœkifœris gMa | Deman tshringar^ Steinhringar Ag GULL OG SILFUR fyrir dömur og herra V5 Gullarmhönd Hnappar ^ Hálsmen o. fl. Sent i p< GUDAAUNDUR Y}> ÞORSTEINSSON Vö ^ gullsmiður cgv Bankastræti 12 ^ S' Sími 14007 K r Bréf frá lesendum ■ ofarlega i huga sá blessaði sann- leikur, sem að þvi fólki var hald- ið, sem kom til Reykjavikur að sitja stórt þýðingarmikið þing is- lenzkrar verkalýðshreyfingar. Á Hótel Sögu var þingið haldið, eina staðnum líklega á landinu, sem hefur salarkynni svo stór, að það rúmi i sæti við borð yfir 350 lulltrúa ásamt starfsliði svo fjöl- menns þings. Allan limann var i hliðarsal op- inn bar, þar sem hægt var að velja sér sterkar veigar. Allan miðvikudaginn, sem þingið sat, var þar veitt áfengi, þó sam- kvæmt þeim reglum, sem vin- veitingastaðir hala, sé þetta vin- laus dagur. Hingið stóð stundum fram á nótt og siðustu nóttina var fundur alla nóttina og langt fram á dag og alltaf var opinn bar i salnum og engar veitingar aðrar ha'gl að la. Ilverjareru reglur vinveitinga- staða? Mega þeir hafa opna bari nótl og dag, ef þeim býður svo við að horla? Er uppgjöf okkar i áfengismálum svo algjör, að eng- um lögum og reglugerðum sé reynt að hlýða? Er yfirleitt bjóð- andi uppá það að halda slika fjöldafundi dag og nótt með opinn bar i hliðarsal og aðra 5 bari i húsinu sem hægt er að gripa til ef á liggur. Hvar erum við staddir ís- lendingar? Nú vil ég ekki halda þvi lram, að það fólk sem situr Alþýðusambandsþing sé drykk- felldara en annað fólk nema miklu siður sé. Ég þori að full- Hjúkrunarkona Staða hjúkrunarkonu i blóðtökudeild Blóð- bankans er laus til umsóknar og veitist frá 1. janúar n.k. Upplýsingar veitir forstöðumaðurinn i sima 21511 og 21512. Umsóknum, er greini aldur, menntun og fyrri störf, sé skilað á skrifstofu rikisspitalanna, Eiriksgötu 5, fyrir 15. þ.m. Reykjavik 4. desember 1972 Skrilstola ríkisspitalanna. EINN SANNI.KIKUK: I5RENNIVÍNII) íslendingum var af góðum guði gefinn einn sannleikur og hann var brennivin. (íslandsklukkan) Pessi ivitnun var notuð af konu nokkurri, sem flutti snjalla ræðu á Alþýðusambandsþingi, þar sem hún andmælti bónusnum og taldi hann nú eiga að verða nokkurs konar brennivinssannleik fyrir illa rekin frystihús landsmanna. En kannski henni hali lika verið llölum lyrirliggjandi j hjól- ; tjakka (i. IIINIIIKSSON Simi 240.511 I .J yrða að enginn svona stór hópur iólks nú i dag sæti erfitt þing nótt og dag með öllum þeim vinaustri sem þarna á sér stað mundi hafa lokið þingstörfum jafn vandræða- laust og með sóma og háttvisi eins og þarna var þó gert. En er hvergi friður fyrir þess- um ófögnuði? Er ekki lengur hægt að halda vinveitingalaust þing eða lund? Og að endingu krefst ég þess að fá svar við þeirri spurningu minni: Á hvers ábyrgð er slik vin- sala sem hér hefur verið sagt frá, alla daga, þurra daga sem aðra, heilar nætur sem hálfar?. Er þetta kannske sá sannleikur sem var af góðum guði gefinn oss islendingum og er brennivin. llerdis ólafsdóttir. Spurningunni er hér með komið á framfæri og þess er væntzt að réttir aðilar sjái sóma sinn i að svara. YAEKRELSI Leyfist mér að koma þessu á framfæri i blaðinu: Bréf það, sem birtist frá Félagssamtökunum Valfrelsi i sunnudagsblaði Timans, var af- hent íorseta Islands og öllum al- þingismönnum, en borgarfundur inn að Hótel Borg á fimmtudags- kvöldið er opinn öllum til lrjálsra umræðna og fyrirspurna. Sverrir Runólfsson. j LÖGFRÆÐI- j SKRIFSTOFA { ( Vilhjálmur Amason, hrl. \ Lckjargötu 12. I I (Iðnaöarbankahúsinu, 3. h.) Simar 24635 7 16307. '------------------------1 Sölumaður Áreiöanlegur sölumaður óskast i timburverzlun. Almenn þekking á byggingavörum nauðsynleg. Upplýsingar á skrifstofunni, ekki veittar i sima. BYKO BYGGINGAVÚRUVERZLUN KÓPAV0GS Nýbýlavegi 8 Þeir, sem aka ó BRIDGESTONE snjódekkjum, negldum með SANDVIK snjónöglum, komast leiðar sinnar í snjó og hólku. Sendum gegn póstkröfu um land allt Verkstæðið opið alla daga kl. 7.30 til kl. 22, GÚItlMIVNilSTOFAK Hí. SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK SÍMI 31055 ______________________________í ORDSENDING til kaupgreiðenda FRA GJALDHEIMTUNNI í Reykjavík Kaupgreiðendur, sem hafa orðið valdir að þvi, með van- skilum á innheimtufé, að starfsmönnum þeirra eru reikn- aðir dráttarvextir af opinberum gjöldum, þurfa að gera skil á innheimtufé ásamt dráttarvöxtum vegna starfs- manna fyrir 15. des. n.k. Að öðrum kosti mega þeir búast við að sæta kæru skv. 247. gr. hegningarlaganna. GjaldlHMintuátjórinn.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.