Tíminn - 06.12.1972, Page 5

Tíminn - 06.12.1972, Page 5
Miövikudagur (i. desember 1972 TÍMINN 5 Krá Dyrhólaey. Nú fá Sunnlendingar e.t.v. bráðlega að sjá skip sigla |>ar til liafnar. FORYSTUMENN SUNNLENDINGA ÞINGA UM MALEFNI SÍN JGK-Iteykjavik Samlök sveitarfélaga i Suður- landskjördæmi hafa aö undan- l'örnu gengizt fyrir fundum víðs vegar á landinu. Hafa þar verið rædd málefni kjördæmisins s.s. samgöngumál, skólamál og skipan heilbrigðismála. Fundina hafa sótt sveitarstj., oddvitar svo og þingmenn kjördæmisins. Kuiidir hafa þegar verið haldnir i Vestmannaeyjum, á Stokkseyri, Kyrarbakka, Ilellu, og i Vík i Mýrdal. Blaðið sneri sér i gær til ölvis Karlssonar formanns samtakanna og leitaði fregna af fundunum. Frumvarp það um skipan heilbrigðismála, sem nú liggur fyrir alþingi var mjög til um- ræðu. Töldu ýmsir, að þau ákvæði þess, sem beinast að þvi að leggja niður læknishéröð og«tofna læknamiðstöðvar, kæmu illa niður á sumum hlutum kjör- dæmisins. Lagt hefur verið til, að læknamiðstöð i Vik þjóni allri vestursýslunni og þykir Skaft- fellingum austan sands að sér vegið með þvi. Héraðslæknisem- bætti er á Kirkjubæjarklaustri, en það verður lagt niður, ef hið nýja frumvarp yrði að lögum. Hins vegar var á það bent, að með til- komu nýja hringvegarins gjör- breyttist aðstaðan og samgöngur yfir sandinn yrðu allt aðrar og betri. Gæti þá komið til mála, að Skaftafellssýsla austan sands og Öræfi yrðu eitt læknishérað. Af samgöngumálum er það að segja, að hafnargerð við Dyr- hólaey er það, sem athygli manna beinist nú einkum að. Fyrir liggja nýir útreikningar frá vita- og hafnarmálaskrifstofunni og virð- ist af þeim, að unnt sé að ráðast i haínargerð þar og myndi fyrsti ál'angi kosta um 250 milljónir króna og heildarkostnaður yrði hálfur annar milljarður Ekki eru þessar töldur þó alveg áreiðan- legar, og er málið enn i athugun. Jafnframt þessu var rætl um hafnargerð i Þorlákshöfn. Fjár- veiting er ákveðin 80 milljónir króna á næstu tveim árum til þeirrar framvkæmdar. Ætti þetta að verða til að bæla mjög sam- göngur milli eyja og lands,sem eru oft á tiðum erfiðar. Þá má geta þess, að fyrirhuguð er brúar- gerö við Óseyrarnes milli Þor- lákshafnar og Eyrarbakka. Ekki er timabært að greina enn frá umræðum um skipan skóla- mála i kjördæminu, en væntan- legt er irumvarp til laga um grunnskóla, og verða þessi mál þá skoðuð i Ijósi þess. 4 keppa um biskups- embætti í Færeyjum Fjórir prestar keppa um biskupsembætti i Færeyjum — Sálamon Joensen, sem gegnir prestsembætti i Danmörku, Ei- vind Wilhelm, sóknarprestur fnyrðra hluta Suðureyja, Högni I’oulsen, sóknarprestur i Vágum, og Fétur Martin Itasmussen, sóknarprestur á Eiði. Atkvæðisrétt við biskupskjör hafa 278 menn — fimmtán prestar og 263 menn, sem sæti eiga i sóknarnefndum. Sá, sem nær biskupskosningu, verður jafnframt sjálfkrafa sóknarprestur i Suður-Straumey með aðsetri i Þórshöfn. Tilraunir, sem gerðar hafa verið til þess að greina biskupsembættið frá prestsembætti i Þórshöfn, hafa strandað á þvi, að kirkjumála- stjórnin helur af fjárhagsástæð- um ekki viljað í'jölga embættum. PIPULAGNIR Stilli hitakerfi — Lagfæri gömul hita- keríi Set upp hreinlætis- tæki — Hitaveitu- tengingar Skipti hita — Set á kerfið I)anfoss-ofn- ventla SÍMI 36498 103 FENGU VIÐUR- KENNINGU FYRIR ÖRUGGAN AKSTUR ÞÓ-Reykjavfk Klúbbarnir öruggur akstur hafa að undanförnu haldið aðal- fundi sina og á laugardaginn voru tveir aðalfundir haldnir, i Hafnarfirði og i Keflavik. A fundinum i Hafnarfirði flutti Óskar Ólason, yfirlögregluþjónn umferðarmála i Reykjavik erindi C<t (Á Jóla %> skeiðarnar komnar með skuggamyndum varðandi umferðaslys og borgarakstur. Einnig flutti yfirlögregluþjónninn i Hafnarfirði, Steingrimur Atla- son erindi um umferðina i Hafnarfirði og nágrenni. For- maður klúbbsins Oruggur akstur i Hafnarfirði er Vilhjálmur Sveinsson, forstjóri. 1 Keflavik flutti Pétur Svein- bjarnarson, framkvæmdastjóri Umferðaráðs, erindi með skuggamyndum um nýjar kenningar i sambandi við akstur i myrkri. Formaður klúbbsins Oruggur akstur var kosinn Ingvi Brynjar Jakobsson. Á fundinum i Keflavik voru af- hent 103 verðlaun fyrir „öruggan akstur” til eigenda G- J- og ö- merktra bifreiða, sem tryggðar eru hjá Samvinnutryggingum. 68 fengu viðurkenningu fyrir fimm ára öruggan akstur, 25 fyrir 10 ára og 10 fyrir 20 ára. Baldvin Þ. Kristjánsson sýndi litkvikmynd á báðum fundunum um vetrarakstur. TVÆR STÆRÐIR Verð kr. 495,00 ^ Verð kr. 595,00 Sent gegn póstkröfu GUDMUNDUR % ÞORSTEINSSON N* Gullsmiður V5 ^ Bankastræti 12 <& Sími 14007 FASTEIGNAVAL SkólavörBustfg 3A. II. h»B. Sfmar 22911 — 19268. F ASTEIGN AKAUPENDUR Vanti yöur fastelgn, þá hafið samband vi6 skrifstofu vora. Fasteignir af öllum stœröum og gerðum fullbúnar og í .smíðum. FA8TEIGN ASELJENDUR Vinsamlegast látiC skré fast- eignir yðar hjá okkur. Áherzla lögö á góöa og ör- ugga þjónustu. Leitið uppl. um verð og skilmála. Maka- skiptasamn. oft mögulegir. Önnumst hvera konar samn- fngagerð fyrlr yður. Jón Arason, Hdl. Málflutnlngur . fastefgnasala BJÖSSI BAUKUR Getið þið fundið, í hvaða ævintýri Bjössi ___________________ Baukur er nú? — Geymið blöðin unz 5 FRÁ BANGSALANDI aevintýri eru komin og sendið þá lausnirn- ar allar í einu umslagi, merktu „BJÖSSI BAUKUR“ til Samvinnubankans Bankastræti 7, Reykjavík, eða útibúa hans víðs vegar um landið. — 100 vinningar verða dregnir út.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.