Tíminn - 06.12.1972, Blaðsíða 17

Tíminn - 06.12.1972, Blaðsíða 17
Miftvikudagur (i. desember 11172 TÍMINN 17 Ásgeir Arngrimsson, KR 13.00 Karl W . Fredreksen, UMSK 12,97 Jóhann Pétursson, UMSS 12,94 Gisli Pálsson, UMSE 12,84 Lárus Guðmundsson, USAH 12,83 Fjölnir Torfason, USÚ 12,71 Trausti Sveinbjörnsson, UMSK 12,65 Guögeir Ragnasson, UÍA 12,62 Vilmundur Vilhjálmsson KR 12,56 Hrafnkell Stefánsson HSK Árni Porsteinsson, KR Valbjörn Porláksson, Á Páll Dagbjartsson, HSU Hjörtur Einarsson, USÚ Friörik 1>. Óskarsson, ÍR Jóhann Jónsson UMSE Jón S. Uóröarson tR Hermann Nielsson, ÚÍA Siguröur Renediktsson Eirikur Jónsson UMSR Jóhann Jónsson UMSE Pristiikk Friörik 1>. Óskarsson, ÍR Karl Stefánsson, UMSK, Ilelgi llauksson. UMSK, Jason ivarsson, HSK Rorgþór Magnússon, KR Siguröur Hjörleifsson, HSH Guömundur Jónsson IISK Aðalsleinn Rernhardsson. UMSE Valmundur Gislason HSK Pétur Pétursson, 1IS1> Friörik Þór Óskarsson — þristökk hans ljós punktur. lón Þ. ölafsson átti glæsilegt „come back" i sumar og stökk yfir 2 metra. Beztu frjálsíþróttaafrekin 1972: Þrístökk Friðriks Þórs Ijós punktur í stökkum 1,80 1,80 1,77 1,77 1,76 .1,75 1.75 1,74 1,73 1,73 1,73 1,71 m 15,00 14,29 13,82 13,60 13,45 13,45 13,19 13,09 13,08 13,05 l.angstökk: m Guðmundur Jónsson HSK 6,99 Friörik Þ. Óskarsson, ÍR 6,99 Ólafur Guðmundsson. KR 6,98 Stefán Hallgrimsson, KR 6,88 Vilmundur Vilhjálmsson KR 6,71 Karl Stefánsson, UMSK 6,53 Valmundur Gislason. HSK 6,51 Valbjörn Þorláksson, Á 6,51 Kristinn Magnússon, UMSK 6,35 Hannes Guðmundsson, Á 6,32 Sigurður Hjörleifsson, HSH 6,30 Karl W. Fredreksen, UMSK 6,27 Jóhann I’étursson, UMSS 6,24 Aðalsteinn Rerhardsson, UMSE 6,23 Gisli Pálsson, UMSE 6,22 Ilelgi llauksson UMSK 6,21 Fjölnir Torlason USÚ 6,19 Elias Sveinsson, ÍR 6,19 Rorgþór Magnússon KR 6,15 llannes Reynisson UMSE 6,15 Slangurstökk m Valbjörn l>orláksson, A 4,20 Guömundur Jóhannesson, ÍR 4,15 Stclán Hallgrimsson, KR 3,60 Elias Sveinsson. ÍR 3,50 Friðrik 1>. óskarsson, ÍR 3,40 Karl Lúöviksson, USAII 3,30 Stelán Þóröarson, HSH 3,30 Sigurður Kristjánsson, ÍR 3,20 Jóhann lljörleil'sson, HSH 3,15 Karl W. Fredreksen, UMSK 3,10 Albert Sigurjónsson, HSK 3.10 Renedikt Rragason, HSÞ 3,09 Tómas Raldursson ÍR 3,05 Guömundur Guömundsson, UMSS 3,03 Róberl Maitzland, HSK 3,00 Þröstur Guðmundsson, HSK 3,00 Jóhann Sigurösson, HSÞ 3,00 Rergþór llalldórsson, HSK 3,00 Kristján Sigurgeirsson, HSK 3,00. Gönguskíði og allur annar skíðaútbúnaður LANDSINS MESTA 'IRVAL ÖE-Reykjavik. Stökkgreinarnar eru frekar slakar hjá okkur, sem er furðu- legt, þar sem hægt er aö æfa þær töluvert innan húss yfir veturinn, nema af vera skyldi stangar- stökkiö. Það má segja, aö „breiddin” sé allgóö i langstökki og hástökki, en það vantar toppinn. Þaö er að visu gott hjá Jóni Þ. ölafssyni, ÍR, sem gerði „come-back", æfingalitill, að stökkva 2 metra. Einnig er það ágætt, að meðaltai 10 beztu er 1,878 m„ sem er það langbezta frá upphafi. Karl West Fredriksen, UMSK, tók miklum framförum, slökk 1,95 m. Kornungur piltur, llrafnkell Stefánsson, HSK, vakti athygli á Unglingakeppni FRÍ i sumar, en hann stökk hæst 1,80 m og cr þó i sveinaflokki. Langstökkið er ekki nógu gott, enginn yfir 7 metra, en einhvern- veginn leggst þaö i mig, að við fáum 3 til 4 menn, sem stökkva yfir 7 m næsta sumar. Ljósasti punkturinn i stökkgreinunum i fyrrasumar er þristökk Friðriks Þórs Óskars- sonar, ÍR, en hann stökk 15 metra rétta, sem er ágætt unglingamet. Það er mun betra en Vilhjálmur Einarsson náði á hans aldri. Friðrik Þór æfir af kappi og trú- lega nálgast hann 16 metrana verulega á næsta ári. Stangarstökkið er afleitt, enda er erfitt að æfa þessa grein hér á landi. Það er leitt, þar sem þessi grein er með þeim skemmtileg- ustu fyrir áhorfendur. Annars er stangarstökk dýr grein, beztu stangir kosta tugi þúsunda og það kemur fyrir^að þær brotna. Von- Elias Sveinsson, IR 1,95 Karl W. Fredriksen UMSK 1,95 Hafsteinn Jóhannesson UMSK 1,90 Stefán Hallgrimsson, KR 1,90 Sigurður Ingólfsson, Á 1,85 Bergþór Halldórsson, HSK 1,83 Þröstur Guðmundsson, HSK 1,80 andi verður eitthvað hægt að gera, til að áuka áhuga fyrir þessari karlmannlegu og hrifandi grein i framtiðinni. Hér eru beztu afrekin i stökk- greinunum: Ilástökk' m Jón Þ. Ólafsson, ÍR 2,00

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.