Tíminn - 06.12.1972, Síða 20

Tíminn - 06.12.1972, Síða 20
Loftleiðakvik- UNDAN A SKAGASTRÖND Hin nýkjörna „Ungfrú Heimur" Belinda Green frá Astrallu, deplar hér uöru sinu fagra auga framan i áhorfendur um leiö og hún heldur fast um kórónuna. Beiinda, sem er tvitug aö aldri, er þarna viö morgun- veröarborðiö á Brittania Hóteli i London, morguninn eftir útnefning- una. .I.l-Skagaströnd Hér er nú mikill snjór, mest af þvi er þó frá þvi um miöjan nóvember, og varö aö hjarni i hálkunni um daginn. Þaö þarf þvi mikla þiöu lil aö bræða það allt, en þó munar þar miklu, aö jörð er aö mestu þiö undir allri snjó- d.vii gjun ni. Bátar liggja nú inni og hafa gert þaö i nokkra daga, en gæftir hafa verið stopular siðasta mán- uöinn, einkum hjá rækjubátum. Þeir hafa annars aflað fremur vel og mikil atvinna verið við hina nýju rækjuvinnslu, en afli togbáta hefur verið rýr og atvinna i fisk- iðjuverinu þvi stopul. Hér er þó ekki hægt að tala um atvinnuleysi, og þær tölur, sem birtast um það, eru oft á tiðum mjög villandi. Fólkið lætur skrá sig, er atvinnan hverfur i nokkra daga, en fæstir fá nokkurn tima greiddar atvinnuleysisbætur, þvi að verkefnin koma innan fárra daga. Sú deyfð, sem yfir staðnum hef- ur rikt að undanförnu, virðist nú vera að hverfa. Fólksflóttinn er stöðvaður og farið heldur að fjölga i þorpinu aftur, en ibúar munu vera um 550. Það er sér- staklega ánægjuleg þróun mála, að nú er að flytjast heim aftur ungt fólk, sem hefur lokið námi, en það hefur löngum viljað við brenna,að það vildi starfa annars staðar. Má i þessu sambandi geta þriggja nýrra kennara, sem allir eru heimamenn, og hafa lokið stúdents- eða kennaraprófum. Einnig tók hér við störfum i vor nýr sveitarstóri héðan af staðn- um, nýútskrifaður viðskipta- fræðingur. Fyrir skömmu virtist ekkert vera af fólki i þorpinu nema börn og gamalmenni, ef svo má segja og er þessi þróun mála þvi enn ánægjulegri, ef litið er á það. Nú er hér i undirbúningi bygg- ing 10 eða 11 ibúðarhúsa. Það er þvi af sem áður var fyrir nokkr- um árum,er ekkert var byggt. Þvi virðast betri timar i vændum. Gengu yfir Skjálfandafljót á þunnum ísi án þess að hafa hugmynd um SB-Reykjavík Síöustu bæirnir i Þingeyja- sýslu, sem misstu rafmagniö végna isingarinnar fyrir viku, fengu þaö aftur i gær. Linu- mcnn frá Akureyri hafa verið i átta sólarhringa viö viðgeröir, allan timann i slæmu veöri og stöku sinnum aftakastórhrið. Ýmsir erfiðleikar urðu á vegum þeirra, eða öllu heldur vegleysum og hægt er að gera sér i hugarlund, að óþægilegt er að ferðast i aftakaveðri um fjöll og firnindi i myrkri að mestu. Sem dæmi má nefna, að hópur linumanna gekk yfir Skjálfandafljót á þunnum isi, án þess að vita nákvæmlega, hvar þeir væru staddir og kipptu sér ekki upp við, þótt þeir rækju fæturnar niður úr. Að þetta hafði verið Skjálfandafljót, vissu þeir ekki fyrr en á eftir. 1 annað sinn misstu þeir skurðgröfu niður um isinn á fljótinu skammt frá Vaði dg varð að fá ýtu til að ná henni upp. Isingin á raflinunum var viða um 15 sentimetrar og muna elztu menn í sveitunum ekki annað eins. mynd hlýtur viðurkenningu ÞÓ-Reykjavik. Loftleiðir frumsýna nýja Is- landskvikmynd, sem félagið hef- ur látið gera, fyrir gesti i dag. Þessi nýja kvikmynd, sem nefnist „Iceland Welcomes you’,’ er tekin að mestu af bandariska kvik- myndatökumanninum William Keith, hlaut viðurkenningu á kvikmyndahátið i Tékkóslóvakiu i ceptember mánuði s.l. Kvik- myndahátið þessi, er haldin i ferðamannabænum Spindleruv Mlýn og er þar árlegur viðburöur. Kvikmyndahátiðin nefnist „Tour- film”, og er eins og nafnið bendir til eingöngu fyrir ferðamyndir. Að þessu sinni var dæmt um 71 mynd frá rúmlega tuttugu lönd- um. Eins og fyrr segir, tók William Keith myndina að mestu, en nokkur atriði myndarinnar eru tekin af tslendingunum Asgeiri Long og Arna Stefánssyni, einnig tók Þjóðverjinn Ernst Witzel hluta hennar. Tónlistin i mynd- inni er frumsamin af Magnúsi Blöndal Jóhannssyni. Myndin „Iceland Welcomes you” er 16 mm. litmynd, 27 minútur að lengd. Þegar hafa verið gerð HO eintök af myndinni á samtals l'imm tungumálum, þ.e. 57 á ensku, sex á frönsku, sex á þýzku, fimm á norsku og sex á spænsku. Þctla eru þremenningarnir, scm fara upp meö Apollo 17. I nótt. F.V. Eugene A. Cernan, Harrison H. Schmitt og Ronald E. Evans. Apollo 17. skotið upp f nótt: SÍÐASTA TUNGLFERÐ ALDARINNAR? NTB-Washinglon Siöasta lunglferöin á þessum áralug —og ef til vill á öldinni — hefst frá Kennedyhöföa i nótt að isl. tima. Þá veröur Apollo 17. skotiö upp og á sú fcrö aö veröa sú árungursrikasta i sögu geimferð- anna. Allt er nú tilbúið fyrir skotið, sem nú fer i fyrsta sinn fram i myrkri. Ýmis smávandamál hafa komið i ljós, siðan niðurtalningin byrjaði, en allt hefur verið hægt að lagfæra strax. Veðurfræðingar hafa lofað góðu skyggni i nótt og þýðir það, að eldurinn af Satúrn- Reynt að koma í veg fyrir flótta IRA-manna: VÖRÐUR VID FLUG VELLI OG HAFNIR NTB-Bclfast og Ilublin Bre/.kir hermcnn skutu i gær á tvo pipulagningarmenn á húsþaki i Bellast. Ilerinennirnir héldu, aö verkfærin, sem mennirnir voru aö viuna meö, væru byssur. Ann- ar pipulagningamaöurinn lé/t strax, en binn særðist mikiö og var fluttur á sjúkrahús. Skömmu áöur skutu leyniskytt- ur á brezkan varömann að störf- um skammt frá. Yfirstjórn brezka hersins á N-trlandi sendi út tilkynningu, þar sem mistökin voru hörmuð, en jaínframt bent á, að svo lengi sem hryðjuverkin héldu áfram, væri hætta á að slikt gerðist. Læknar á sjúkrahúsi i Belfast reyndu i gær að bjarga lifi fjög- urra ára kaþólskrar stúlku, sem brenndist alvarlega, er bensin- sprengja sprakk á heimili henn- ar. Hafði sprengjunni verið fleygt inn um glugga. Siðar um kvöldið fundust tveir menn bundnir við girðingu. Höfðu þeir verið barðir og ataðir málningu. Talsmaður brezka hersins sagði i gær, að þrir háttsettir IRA-menn hefðu verið handteknir i fyrrinótt i Belfast. Hermenn og lögregla stóðu i gær vörð i öllum höfnum og á flugvöllum á Irlandi og Bretlandi til að koma i veg fyr- ir að IRA-menn flýðu til Bret- lands, vegna hinna nýju laga, sem samþykkt voru á irska þing- inu um helgina. Lögin veita við- tækar heimildir til aðgerða gegn IRA. Sérfræðingar i irska lýðveldinu telja, að sennilegra sé, að IRA- menn leiti skjóls hjákaþólikkum á N-Irlandi. Miðvikudagur 6. desember 1972 us-eldflauginni verður sjáanlegur i 800 kilómetra radius frá Kennedy-höfða. Hundruð milljóna manna, miklu fleiri en nokkru sinni, munu nú geta fylgzt með tungl- förunum þremur, þeim Cernan, Schmitt og Evans i þessari loka- ferð. Undanfarna daga hafa tungl- fararnir verið að æfa sig fyrir lendinguna á jörðinni eftir ferð- ina. Þetta er i fyrsta sinn, sem vis- indamáður fer i tunglferð, en Schmitt er jarðfræðingur með doktorsgráðu frá Harward. Hann hefur undirbúið sig i sjö ár undir að fá að skoða landslagið á tunglinu. Ferð Apollos 17. er næst lengsta ferð, sem Bandarikjamenn hafa farið i geimnum og sú lengsta til tunglsins. Gemini 7. var á sinum tima fyrir sjö árum i 14 og hálfan sólarhring, en Apollo 17. verður alls 13 sólarhringa. Lendingarstaðurinn á tuglinu i þetta sinn er efst til hægri á tungl- inu, eins og það sézt frá jörðu, við rætur fjalla, sem eru um 2000 metra há. Eflaust er þetta djarf- asta lending á tunglinu til þessa. Vigri seldi lítið fyrir mikið ÞÓ-Reykjavik. Fjögur islenzk fiskiskip seldu afla, mest megnis ufsa, i Þýzka- landi i gær. Skuttogarinn Vigri, seldi 86 tonn fyrir 120 þúsund mörk. Þetta var fyrsta veiðiferð Vigra, og segja má;að aflinn hafi ekki verið mikill, enda var hér um reynsluferð að ræða og að auki fékk Vigri verstaveður mest allan timann, sem hann var við veiðar. Verðið,sem Vigri fékk fyr- ir fiskinn, var hins vegar mjög gott, eöa um 40 kr. fyrir kilóið. Þá seldi togarinn Jón Þorláks- son 79 lestir fyrir 98 þúsund m örk. Tveir netabátar, Skinney og Bergur, seldu ufsa veiddan i net. Skinney seldi 62 lestir fyrir 94 þúsund mörk og Bergur seldi 98 lestir fyrir 117 þúsund mörk. Sjúkur Breti í landvari ÞÓ-Reykja vík. Bre/ka eftirlitsskipið Miranda, fór þess á leit við Landhelgisgæzl- una i fyrrakvöld aö fá að leita i landvar til aö gera aö sárum sjúks skipverja af Fleetwood- logaranum Boston Lightning FD- 14. Skipstjóri Miröndu tilkynnti jafnframt, að cf ntaðurinn reynd- ist alvarlcga sjúkur, þá gæti farið svo, að skipið þyrfti að setja manninn á lantl á ísafirði. Miranda fékk leyfi til að sigla I landvar og fór skipið upp undir Grænuhlið við lsafjarðardjúp, en þar reyna læknar skipsins að veita manninum aðhlynningu. BETRI DAGAR FRAM-

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.