Tíminn - 07.12.1972, Blaðsíða 2

Tíminn - 07.12.1972, Blaðsíða 2
2 TÍMINN Fimmtudagur 7. desember 1972 Ca baret, ný og víöfræg kvikmynda saga , stjórnendur voru kynntir og spurftir um heimilisstörí'in, hver þau væru og hvaö heimilishaldiö kostaöi, var svarið um 33 milljónir. beir, sem geta deilt i þá töiu,mega sjá hvaö hver heimilis- laðir er til jafnaöar dýr fyrir þjóðina. bótt þetta dæmi sé tekið er þaö ekki einstakt, svo mun vera á fleiri sviöum, ef sjón- aukinn gæli sýnt þaö. i siðustu fjárlögum var ætlað til skatt- stofanna, sem ganga l'rá fram- tölum framteljenda til skatts,um 100 millj.. t>á geta menn séö, hvað þaö kostar almenning aö smala saman skattpeningi hans til hins opinbera og hvaöa upphæö er til jafnaðar Lil aö innheimta hvern milljarö, sem þjóöin greiðir. Það er oft talaö um hagræðingu, sem þurfi alls slaðar aö komast á hjá þeim, sem reka ýmis fyrirtæki; er kannski ekki hagkvæmt aö koma á hagræðingu, rekst það kannski á, að svo margir eru komnir á garðann, að erfitt er að velja á miili — hver á aö vera og hver á aö fara. Þaö gæti hugsazt, að garð- peningur væri oröinn of fjöl- mennur svo erfitt sé aö fækka MWWW Trúiofunar- ^ HRÍNGIR Fljótafgreiðsla Sent i póstkröfu GUÐMUNDUR ÞORSTEINSSON <g gullsmiður S' Bankastræti 12 honum. islenzkir bændur hafa æöi oft verið látnir heyra.að þeir heföu lengi haft yfir sér búháttu Hrafna-Flóka, en sem betur fer hala bændur sýnl það með dugn- aði sinum, vel flestir, aö þeir eru búnir að hrista af sér það ámæli, svo framt að óvænt veðurfars- áhrif komi ekki til sögunnar.Nú er annað, sem verr fer með þjóð- ina en veðurfarsóhöpp, það, sem er af mannavöldum. Það, hve margir eru stofugöngumenn hjá þjóðinni, þeir sem ekki koma na'rri lramleiðslunni, sem er undirstaða alls. Þá er þjóðin og forráðamenn hennar komnir tals- vert nærri búháttum Hrafna- Flóka, en það hefur hingað til átt að færa á eina stétt. Hefur þjóðin ekki æði lengi tileinkað sér tals- vert af Flókaháttum i lifsvenjum sinum. Eru ekki efnahagsvanda málin, sem allir skelfast yfir. runnin undan þeim að einhverju leyti. Nú sitja og hugsa ráð svokallaðir „valkostamenn”. Hverjir eru það, sem bezt ráð geta gefið, þegar svo er komið, að of margt er komið að garðanum og hver reynir að ná þvi, sem hann getur. Það er óvist, að þeir, sem leita nú ráða til úrbóta, njóti jafnöruggrar vitneskju sem Hrafna-Flóki, er hann reyndi vitsmuni leið- beinenda sinna, er hann sá hvergi nema haf, en honum var leiðbeint, hvert halda skyldi til næstu stranda. Undanfarin ár hafa æði oft verið til kvaddir fræðingar með ýmsum fræðiheitum til að gefa beztu ráð til að leysa efnahags- vandamál. Ráðin hafa þeir gefið, en þjóðin hefur fengið reynsluna hvernig þau hafa verið i fram- kvæmd. Þau hafa ekki reynzt eins farsæl og þeim, sem treystu hinum forvitna fugli, er honum lá á. Hugleiðingar koma i huga hins almenna þjóðfélagsþegns, er honum er sýnd með sjónaukanum seta manna kringum gljáandi palisanderborð. Ætli gljáinn veiki ekki þeirra hæfni til ályktunar á hið raunhæfa ástand og leiðir til úrbóta. Þvi i gljáanum og endur speglun hans er ekki hægt að festa hugann við viðfangsefnið. Menn hendir kannski að sjá draumsýnir og annað umhverfi en til var ætlazt. Útlagi úr óbyggðinni ■ I í l.í ■ flf.fc 4444 BILALEIGA MVJERFISGÖTU 103 V-WSendiferðabifreið-VW 5 manna-VWsvefnvagn VW 9manna-Landrover 7manna RAFGEYMAR Oruggasti FRAML EIÐSLA OO RAFGEYMIRINN á markaðnum fiiniA ;:•••• !R i1U|||i|íÚjííí|:?í ...... Fást í öllum kaupfélögum i|| og bifreiðavöruverzlunum J|| NOTIÐ AÐEINS ÞAÐ BEZTA Hiiiiijiiiiiiiiiiiii :::::::::::::::ii::::::::i: i::::::!:!::::::!:::::::::: OPID ALLAN DAGINN Kaupiö jólagjafirnar itimanlega Eigum jólakerti í úrvali, ásamt postulínsstyttum, keramiki, skraut- speglum og ýmsu fleiru. RAMMAIÐJAN Óöinsgötu 1 Bréf frá lesendum FUÚI.INN FORVITNi ()(i NÝ.IU FRÆDINGARNIR Það koma i hug hins almenna borgara i landinu ýmsar hugleið- ingar i sambandi við efnahags- ástand þjóðarinnar, er mönnum er kynnt sum starlsemi, sem búið er að koma á f'ót hjá þjóðinni. Það skiist öllum, að slofnanir þurla að vera til, sem eru leið- andi i skipulagsuppbyggingu með þjóðinni. Er þessi þjóð ekki farin að lil'a eftir Farkinsonslögmáli á ýmsum sviðum? Nýi sjónaukinn kynnir mönnum nú margt, sem ekki hefur áður sézt án sjónauka, nú siðast sásl i honum hin nýja stofnun rikisins, sem skirð var Framkvæmdastofnun rikisins. Meginhluti hennar er vist eldri stofnanir en færðar saman undir einn liatt. Þar sést bezt livað slikar hábyggingar kosta þjóðina. Áður var þess getið,að 40 verkfærir menn ynnu þar, en er JÓLABLAÐ Vikan Jólablaö Vikunnar er komið út, 104 blaösíður aö stærð, fleytitullt af vönduðu og skemmtilegu efni. Lang- mestur hluti efnisins er effir innlenda höfunda, og 16 síður eru prentaðar i fjórum litum á myndapappír. Jólablað Vikunnar hef ur undanfarin ár selzt upp á ör- fáum dögum. Jolasaga eftir Egil Jónasson á Húsavík Spurning Vikunnar: Viltu breyta jólahaldinu? mui ^ KJOTIDNAÐARSTOÐ SAHBANDSIHS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.