Tíminn - 07.12.1972, Blaðsíða 6

Tíminn - 07.12.1972, Blaðsíða 6
6 TÍMINN Fimmtudagur 7. desember 1972 TRÚLOFUNAR- IIRINGAR — afgreiddir samdægurs. Sendum um allt land. HA L L D Ó R Skólavörðustíg 2 UII JÓN LOFTSSON.HR Hringbraul 12U7V10 6Ö0 SPONAPI.OTllR 8-25 mm PI.ASTII. SPÓNAPI.ÖTUR 12—19 mm II ARDPl.AST IIÖRPI.ÖTUR 9-26 mm IIAMPPI.ÖTl'R 9-20 min HIRKI-GARON 16-25 mm HFYKI-t.ABON 16-22 mm KROSSVIDUK: llirki 2-6 mm Heyki H-6 inm Fura 1-12 mm CMr(ít!XÍ£S7iJ[) N? 26762 VINNINGAR: Opel Rekord, árg. 1973 Kr. 605,000- Opel Kadett, árg. 1973 - 475,000- Heildarverömæti vinninga Kr. 1.080,000- UTGEFNIR MIÐAR 75 þús. Upplýsingar Hringbraut 30, sími 24483. Verö kr. 100,00 Þeir, sem hafa fengið heimsenda miða, eru vinsamlegast beðnir að gera skil á skrif- stofu happdrættisinsað Hringbraut 30, sími 2-44-83, sem er opin til kl. 7,00 i dag, eða á afgreiðslu Timans,. Bankastræti 7, frá kl. 9-5. Einnig taka á móti uppgjöri umboðsmenn happdrættisins víða um land. Einnig hefur happdrættið gíró-reikning nr. 34444 við Samvinnubankann og má greiða inn á það númer í bönkum, sparisjóðum og pósthúsum um allt land. DREGIÐ A LAUGARDAGINN IIARDTKX meft llllli l/K” 4x9' rakaheldu IIARDVIDUK: Kik. japönsk, amerfsk áströlsk. H e yk i. júgóslavneskt danskt. Teak Afroinosia Mahogny Iroko Palisander Oregon Pine Itamin Oullálmur Abakki Am. Ilnota Birki I 1/2-3" Wenge SPONN: Kik - Teak - Oregon Pine - Fura - Uullálmur Alniur - Abakki - Beyki Askur - Koto - Am.Hnota Afromosia - Mahogny Palisander - Wenge. FVKIKI.KíOJANDI VÆNTANLEtlT OG Nýjar birgftir teknar heim i ikulega. VKR7.I.ID ÞAR SKM UR- VAl.ll) KR MKST OG KJORIN BKZT. RICHARD WURMBRAND Séra Magnús Runólfsson þýddi Bók, sem vekur athygli og umtal. Bók, sem hefur komið út i mörgum útgáfum i yfir 30 löndum, og víða verið met- sölubók. Bók, sem f jallar um hatur, þjáningu og vald hins illa í heiminum.. Bók, sem svarar meðal annars eftir- farandi spurningum: Hver er Jesús? Hvað er kirkja? Tiökast trúarofsóknir á 20. öld.Bókin er kröftugur vitnisburður manns, sem var fangi kommúnista í 14 ár. Bændur athugið Við viljum vinsamlega minna ykkur á, að þann'Jl. desember n.k. rennur út frestur- inn, sem veittur var til umsóknar um stofnlán til búvélakaupa. Félag búvélainnflytjenda. FRA FLUCFÉ.U\CI1>IU Kg undirrit_ . óska hér með.að mér verði sent i póstkröfu . eint. af bókinni Neðanjarðavkirkjan (Verð kr. 295,00). Nafn________ Heimili. Ichthys bókaféiagið, pósthólf 330, Akureyrí FERSKIR AVEXTIR Nútímafólk borðar meira og meira af ferskum á- vöxtum. Holl og góð fæða, fyrir börnin, fyrir alla. Ferskir ávextir eru mjög viðkvæmir, en nútímatækni í flutningum og SAMVINNA í innkaupum tryggja mestu mögulega fjöl breytni og gæði, hjá okkur. x^AíJV. ^ <0 P V t ^ X Skrifstofustúlka óskast Flugfélag íslands óskar að ráða vana skrifstofustúlku til starfa i skipulagsdeild félagsins. Nauðsynlegt er, að umsækjendur séu vanar enskum bréfaskriftum og vélritun. Ensk stúlka kemur til greina. Umsóknareyðublöð, sem fást i skrifstofum félagsins.skil- ist til starfsmannahalds i siðasta lagi 15. desember n.k. FLUGFELAG /SLA/VDS Kjötiðnaðarmenn Mötuneyti - Kjötverzlanir Hjá okkur fáið þið kjötnet og rör fyrir útbeinað kjöt og rúllupylsur. Sparið vinnu og tima. Sendum gegn póstkröfu hvert á land sem er. Siguröur Ilanuesson & CO. hf. Armúla 5, II. bæð, sími 85513. Aughfs endur Auglýsingar. sem eiga aö koma í blaOinu á sunnudögum þurfa aö berast fyrir kl. 4 á föstudögum. Augl.stofa Tlmans er í Bankastræti 7. Slmar: 19523 - 18300.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.