Tíminn - 07.12.1972, Blaðsíða 7

Tíminn - 07.12.1972, Blaðsíða 7
Kimmtudagur 7. dcseinber 1!I72 TÍMINN 7 Konan sem lá úti ,,Konan sem lá úti” eru is- lenzkir frásöguþættir eftir Guð- mund Böðvarsson skáld á Kirkjubóli i Hvitársiðu. Sá þáttur, sem bókin dregur nafn sitt af, er frásögn af slysför Kristinar Njósnasaga sem gerist á íslandi - Vegið úr Launsátri HBÁ—Reykjavik. Nýlega er komin út hjá Erni og örlygi bókin ,,Vegið úr launsátri” eftir Richard P'alkirk i þýðingu Bárðar Halldórssonar. Bókin fjallar um grimmilegt njósna- strið á íslandi. Eigast þar við hin- ir fornu fjandmenn Sovét- og Bandarikjamenn. Rússar hafa aukið mjög starfslið sitt og bandariska leyniþjónustan sendir brezka njósnarann William Conran til þess að rannsaka mál- in. Út af þvi spinnast harðneskju- leg átök, þar sem engin lög eru i gildi. Bókin er 180 bls. að stærð, prentuð i Prentsmiðjunni Viðey. Kjartansdóttur frá Sigmundar- stöðum i Hálsasveit, sem á áttugasta ári sinu lá fimm dægur stórslösuð á bersvæði, i rysjóttu veðri á þorranum 1949. Þar segir frá ótrúlegu viðnámsþreki og þvi jafnvægi hugans, sem ekkert fær raskað. I fyrra komu út frásögu- Víddí vinur okkar „Vippi vinur okkar” heitir ný barnabók frá Hörpuútgáfunni á Akranesi. Höfundur er Jón H. Guðmundsson, fyrrum ritstjóri Vikunnar. Sögurnar af óra- belgnum Vippa birtust fyrst i Vikunni, en voru siðar iesnar i barnatima útvarpsins Þær birtast nú á ný vegna fjölmargra óska um endurútgáfu þeirra. Þessi nýja útgáfa er prentuð með stóru, greinilegu letri, og mynd- skreytt á fjörlegan hátt af lista- manninum Halldóri Péturssyni. Bókin er prentuð i Prentverki Akraness. Sjötta bókin um Dagfinn Dýralækni þættir Guðmundar ..Atreifur og aðrir fuglar”, sem hlutu mjög góðar viðtökur. Á kápusiðu bókarinnar segir m.a.: í þessum frásögnum öllum kemst lesandinn i snertingu við það fólk, sem lifði i landinu við endalok þess timaskeiðs, sem rann út, þegar breytingarnar miklu flæddu yfir. Útgefandi bókarinnar er Hörpuútgáfan á Akranesi. Prent- verk Akraness prentaði. Halldór Pétursson gerði káputeikningu. Bókaútgáfan örn og örlygur hefur nú sent frá sér sjöttu bókina um Dagfinn dýralækni. Nefnist hún ,,Dagfinnur dýralæknir og fuglaóperan" Höfundur er Hugh Lofting en Andrés Kristjánsson þýddi. t bókinni er fjöldi mynda el'tir höfundinn. Fyrsta bókin um Dagfinn Dýralækni og vini hans kom út hér á landi 1967 og hafa þær átt miklum vinsældum að fagna bæði meðal barna og þeirra, sem eldri eru. Bókin er 171 blaðsiða að stærð, prentuð i Prentsmiðjunni Viðey. SkáR einvigi Danielsson aldarinnar iréttu/jósi Með þessari margumræddu bók fá aðdáendur „Spítalasögu" og hinna fjölmörgu frásagna Guðmundar Daníelssonar tvöfaldan kaupbaeti, en það eru teikningar Halldórs Péturssonar og skákskýringar Gunnars Gunnarssonar og Trausta Björnssonar. Þeir félagar hjálpast að, hver á sinn hátt, við að þræða atburðarás umdeildasta skákeinvígis sem um getur. Guðmundur lýsir atburðum einvígisins á skáldlegan og fjörmikinn hátt, - allt frá óvissunni í upphafi til þeirrar stundar að Víkingablóðið litaði storð í lokahófinu. Einvígi aldarinnar í réttu Ijósi er bók, sem vafalaust verður lesin upp til agna, í bókstaflegum skilningi. ISAFOLD !*?!!*♦!*♦*?♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦*♦♦♦*♦♦••♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦•♦♦♦•♦•♦* !!í!!ííííí*l*í******************»********************»»****** ---- ♦♦♦•**•♦*«•»•*•«•*»•< ♦♦•♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦•••♦♦♦ ••••••••••••••< ♦♦♦♦♦♦♦♦••♦♦••••♦•♦•• ♦♦♦•♦•••♦•♦♦♦ ♦♦••♦♦••♦♦•♦♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦♦••♦♦ ♦♦♦♦♦•♦••♦♦♦♦•♦♦•♦♦♦•*♦*••♦♦♦•••♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦•♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦*♦♦♦**♦♦♦♦•♦ ♦•♦♦•♦•♦♦♦♦♦♦•♦♦••••♦•♦•••♦♦♦♦♦•♦•♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦•♦♦♦♦•••♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦••♦♦♦•♦♦•♦•♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦••♦•* ♦♦♦•♦♦ •♦♦♦♦♦ •♦♦♦♦♦ •♦♦♦♦• • ♦•♦•♦ ••♦♦♦♦ •♦•♦♦♦ •♦♦♦♦• •♦♦♦•♦ ••♦♦♦♦ •♦♦♦•• ♦♦♦♦•♦ ♦•♦••♦ ••♦♦♦♦ ♦••♦•• ♦••••♦ ••♦♦♦♦ •♦*♦♦♦ ••♦••♦ •♦♦♦♦♦ •♦♦♦•• •♦••♦♦ • ••♦♦♦ ••♦♦♦♦ •♦♦♦♦♦ :::::: •♦♦♦♦♦ ••♦♦♦• ••♦•♦♦ •♦♦•♦♦ ♦•♦♦♦♦ • •♦♦♦♦ •♦♦♦♦♦ •♦♦♦♦♦ ••♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦ •♦♦♦♦♦ •♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦ •♦♦♦♦♦ ♦ •♦♦•• ♦♦♦•♦• •♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦ RYMINGARSALA ALDAR INNAR Gejum 10% staðgreiðsluafslátt af gólfteppum sem slá í gegn Öll gluggatjöld verzlunarinnar verða seld með allt að 50% afslætti til jóla •♦♦♦♦♦ •♦♦♦♦♦ •♦♦♦♦♦•• Gólfteppin frá okkur eru í sérflokki °g framleidd úr íslenzkri alull :

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.