Tíminn - 07.12.1972, Blaðsíða 8

Tíminn - 07.12.1972, Blaðsíða 8
TÍMINN Fimmtudagur 7. desembcr 1972 ALÞINGI Umsjón: Elías Snæland Jónsson Ólafur Jóhannesson mælti fyrir stjórnarfrumvarpi um fangelsi og vinnuhæli: 15 milljónir árlega til byggingar refsistofnana Talsmenn stjórnarandstöðunnar lýsa yfir fylgi við frumvarpið Þetta írumvarp hefur þann tilgang að ráða bót á þeim ágöllum, sem með réttu má segja, að sé á Iramkvæmd relsimála hér á landi. Til þess að tryggja Iramkvæind þessara laga, er það nýmæli varðandi l'jármögnun, að ákveðið er i frumvarpinu, að árlega skuli veita a.m.k. 15 milljónum króna til þess að koma upp og fullgera þær stofnanir sem lagafrumvarpið Ijallar urn. Vona ég,að þingmenn veiti þessu frumvarpi skjóta afgreiðslu i þinginu, einnig livað Ijánnögnunina varðar, sagði Ólafur Jó- hanneson, dómsmálaráðherra, þegar hann mælti fyrir stjórnarlrumvarpi um fangelsi og vinnuhæli i neðri deild Alþingis i gær. Að lokinni i'ramsöguræftu ráftherra lýstu talsmenn stjórnarandstööui'lokkanna, þeir Kenedikl (iröiulal (A) og Jóliaiin llal'stein (S) yiir i'ylgi viö i'rum- varpiö. Dóinsinálaráölierra ræddi i upphafi i'ramsöguræðu sinnar um þá gagnrýni, sem i'ram hefði komift á ástandi i refsimálum hér á landi undani'arið. Taldi hann, að i þessum málum rikti alls ekki það ófremdarástand sem sumir vildu vera láta. Ýmislegt hefði verið gert til úrbóta á undanf'örn- um árum. Mælti þar nei'na, að Ct(i. leikvika — leikir 2. des. 1972). Crslitaröðin: II0 — 11X — 2XX — X22 I. v■ nningui': lOréttir — kr. 101.500.00 Nr. 722 — nr. 22000 —nr. 42X54 —nr. 0744« 2. viniiiiigur: 9 rétlir — kr. 2.200.00. nr. 779 111*. 21929 36242 111* «1846 + ii r. 73729 n r. 21)08 111*. 22071 36717 + 111’ «1848 + n r. 74024 nr. 8257 111* . 22225 + 111*. 36721 + 111* «3540 + iir. 7 1800 + nr. 9447 111*. 23110 111*. 36727 + 111* «3679 iii* . 74804 + ni*. 11298 111*. 24330 111* . 38139 111' «5011 nr. 74805 + nr. 1 1344 + 111*. 25825 39181 + 111* «8236 + n r. 74811 + iii* . 12114 111*. 25889 111*. 43527 + 111* «8351 n r. 76483 + iir. 13490 ii r. 26792 + 111*. 43554 + 111’ 70295 n r. 79260 + iir. 14591+ nr. 27198 111*. 15735 111* 70671 íii*. 79602 iir. 15489 nr. 30722 ii r. 19457 111' 70971+ ni*. 80848 nr. 15491 nr. 31788 m*. «0598 111' 70989 + n r. 82711 + iir. 17658 + nr. 33360 n r. «0992 + 111* 70993 + ni*. 827 12 + iir. 19242 n r. 344 13 «0984 111’ 71775 nr. 82743 + iii*. 21044 ni*. 34729 nr. «1319 + 111* 71839 + nr. 83023 ni*. 2112« ni*. 35070 n r. «1838 + 111* 72652 n r. 36718 + n r. 21290 + nr. 36181 + m*. «1840 + + nafiilaus Kærufrestur er til 27. des. Vinningsuppliæðir geta lækk- að, el' kærur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 36. leikviku verða póstlagðir eftir 27. des. Ilandhafar nafnlausra seðla verða að framvfsa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar utn nafn og heimilis- i'ang til (ietrauna fyrir greiðsludag vinninga. GKTRAUNIR — Iþróttamiðstöðin — REYKJAVÍK. olafur Jóhannesson Kviabryggja hefði nu færzt i það horl' að vera vinnuhæli fyrir af- plájiun rei'sifanga, og væri þar . rúm fyrir 15 fanga. Þá væri við- byggingu við Litla-Hraun lokið og hún tekin i notkun. Væri þar um miklar breytingar til batnaðar að ræða, en á Litla-Hrauni væri rúm iyrir 52 fanga. Loks væri rúm i Hegningarhúsinu fyrir 27 fanga. Þá sagði ráöherra, að um ára- mót myndi fangelsi i Siðumúla, sem áður var geymslustöð fyrir handtekna menn, komast i gagnið, en þar yrði rúm l'yrir 12 l'anga. Þessu til viðbótar væru viða i'angaklei'ar til vistunar hand- teknum mönnum og gæzluvarð- iialdsl'öngum, og t.d. væri rúm fyrir 23 slika i nýju lögreglu- stööinni i Reykjavik, auk 2 stórra hópklefa þar. Kangelsi hér ekki helruuarhús Ráöherra ræddi einnig þá gagnrýni,sem komiðheföi á þann drátt, sem væri á framkvæmd refsidóma. Taldi hann að huga þyrí'ti vel að málinu, áður en upp væru kveðnir harðir dómar yfir þvi ástandi, sem nú væri. h'angelsi hér á landi hafi aldrei verið til þess faliin að hafa betrunaráhrif á menn, og væri raunar efamál, hvort fangelsi yfirleitt væru til slikra áhrifa fallin. Hins vegar væri nauðsynlegt að hafa fangelsi i landinu til að vista þá menn, sem nauðsynlegt væri að setja í slikar stofnanir. Á framkvæmd þess væru ýmsir gallar, og miðaði frumvarpið að þvi að ráða bót á þeim. Sérstak- lega væri mikilvægt að koma á nauðsynlegri deildarskiptingu og sjá til þess að aðbúnaður væri i samræmi við þarfir og persónu- lega hagi fanga, sérstaklega ætti Veljið yöur í hag - Úrsmíði er okkar fag Nivada OMEGA © rOAMEr PIERPOOT Jllpina Magnús E. Baldvlnsson Laugavrgi 12 - Simi 22804 þetta viö um unga fanga og um geöveila fanga. Ráðherra rakti siðan meginat- riði frumvarpsins. Væru þau að stofni til byggð á lögunum frá 1961, en hins vegar i þeim nokkur nýmæli og þá sérstaklega varö- andi fjármögnun. Ilikiö reki og eigi öll l'a ngelsi I frumvarpinu er gert ráð fyrir, að rikið eigi og reki öll fangelsi hér á landi, en ekki i samvinnu við sveitarfélög eins og nú er. Gert er ráð fyrir rikisfangelsi, en ekki miðað við eina stofnun eins og áður, heldur tvær eða fleiri stofnanir, og verði þannig um nokkra byggingaráfanga að ræða. 1 fyrsta áfanga væri gert ráð fyrir þeim hluta rikis- fangelsis, sem ætlaður er fyrir gæzluvarðhald, kvennadeild og móttökudeild. Af þessum áfanga, hafa verið gerðar frum- teikningar, og rætt hefur verið við Reykjavikurborg um lóð. Gæti það e.t.v. risið við Tunguháls i Reykjavik. I. áíangi rikisfangelsis I greinargerð með frumvarpinu kemur fram, að miðað við að þetta yrði 50 rúma fangelsi, myndi það kosta eigi minna en 70-90 milljónir króna. Sérstakt unglingavinnuhæli er talið kosta um 20 milljónir. Segir i greinargerðinni, að fyrirsjáan- lega þurfi að verja á næstu árum eigi minna en 100-150 milljónum króna miðað við núverandi verð- lag til uppbyggingar fangelsanna. Dómsmálaráðherra nefndi ýmis önnur nýmæli iagafrum- varpsins. M.a er sérstaklega fjallað um vinnuskyldu refsi- fanga, og þá jafnframt að rikis valdinu beri skylda til að sjá þeim fyrir vinnuaðstöðu og einnig að- stöðu til tómstundaiðkana og til bóklegs og verklegs náms. Sérstaklega er kveðið á um menntun forstöðumanna fanga- stofnana. Skal hann hafa kynnt sér fangelsismál. Einnig er ráð- herra heimilt að skipa stjórnar- nefnd við hverja stofnun. Kftiiiit eftir refsivist Þá er sérstakt ákvæði um, að heimilt sé að reka sérstaka stofnun til að annast umsjón og eftirlit með þeim, sem frestað er ákæru gegn, dæmdir eru skil- orðsbundið, eða leystir úr fang- elsi með skilyrðum, og ákveði ráðherra,hvenær stofnunin taki til starfa. Taldi ráðherra, að þótt sjálfboðaliðar hefðu unnið mjög gott starf á þessu sviði, þá gæti rikið ekki komið sér undan þvi að annast þetta verkefni. Þá sagði ráðherra, að megin- breytingin væri varðandi fjár- veitingar til fangelsismálanna. Nú væri gert ráð fyrir að binda þaðilögum aða.m.k. 15milljónir skuli árlega fara til þeirra mála. Ljóst væri, að ef lögin ættu ekki Á fundi i efri deild i gær voru 2 stjórnarfrumvörp til 3. um- ræðu og afgreidd siðan sam- hljóða til neðri deildar. Annars vegar frumvarp um framvæmd eignarnáms, en hins vegar um staðfestingu al- þjóðasamnings um varnir gegn mengun sjávar. Þörungavinnsla Þá var til 1. umræðu stjórnarfrumvarp um stofnun undirbúningsfyrirtækis vegna þörungavinnslu að Reyk- hólum, sem sagt var frá i blaðinu i gær. Magnús Kjartansson, iðanaðarráð- lierra, mælti fyrir frumvarp- inu, en einnig tóku til máls um það Steingrimur Ilermanns- son (K) Þorvaldur Garðar Kristjánsson (S) og Jón. Arm. Héðinsson (A). Mál i neðri deild i neðri deild voru tvö mál til 3. umræðu og þau bæði af- greidd' frá deildinni til efri deildar. Þetta eru stjórnar- frumvörpin um skipulag á loðnulöndum og um gjaldavið- auka. Þá var stjórnarfrumvarpi um Stýrimannaskóla i Vest- mannaeyjum visað ti 2. um- ræðu. Jafnlaunaráð Loks var i neðri deild tekið fyrir frumvarp Svövu Jakobs- dóttur (AB)um jafnlaunaráð. Svava mælti fyrir frumvarp- inu. en einnig tóku til máls Sverrir Hermannsson (S), og Haildór Blöndal (S). að vera dauður bókstafur verði að tryggja fastan og ákveðinn tekju- stofn til fangelsisbygginga. Hvatti hann stjórnarandstöðuna, sem látið hefði ýmsa gagnrýni i sér heyra á þessi mál, til að standa að skjótri afgreiðslu málsins. Lýstu yfir stuðningi Benedikt Gröndal (A) lýsti þvi að hann og hans flokkur fagnaði þeim endurbótum, sem i frumvarpinu væru, og eins þeim lið, sem fjárveitingar snertir, og myndi þvi standa með þvi, að frumvarpið fengi greiðan gang gegnum þingið. Ræddi hann siðan ástandið i refsimálum, og taldi það að ýmsu leyti mjög slæmt. Ljóst væri, að eftir að dómur væri fallinn yrði þjóðfélagið að fram- kvæma hann — annars missti dómur fyrirbyggjandi áhrif. Jóhann Hafstein (S) lýsti einnig yfir stuðningi við frumvarpið. Dómsmálaráðherra ræddi i lokin nokkuð nánar um rikisfang- elsið, og þann 1. áfanga, sem nú væri unnið að undirbúningi á. Frumvarpinu var siðan visað til 2. umræðu og nefndar. 5 vetra gamall liestur hefur tapazt Alrauður.’Mark: Tvifjaðrað framan hægra, biti aftan vinstra. Flatjárnaður. Skarð i annað augnalok. Upplýsingar i sima 32861.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.