Tíminn - 07.12.1972, Blaðsíða 12

Tíminn - 07.12.1972, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Fimmtudagur 7. desember 1972 //// er fimmtudagurinn 7. des. 1972 Heilsugæzla Slukkvilið og sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavik og Kópavog. Simi 11100. Sjúkrabifreið i Hafnarfirði. Simi 51336. Slysavarðstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni, þar sem Slysava'rðstofán var, og er op- 'in laugardag og sunnudag kl. • 5:6 e.h. Simi 22411. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á KlapparsLig 27 frá kl. 9-11 f.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni visast til helgi- ' dagavaktar. Simi 21230. Kvöld/ nætur ög helgarvakt: Mánudaga- fimmtudaga kl. 17.00-08.00. Frá kl. 17,00 föstu- daga til kl. 08.00 mánúdaga. Simi 21230s Apótek Ilafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9-7, á laugaFdögum kl. 9-2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er-upið frá kl.,2-4..^, ( Afgreiðslutimi lyfjabúða i Keykjavik. Á laugardögum verða tvær lyfjabúðir opnar frá kl. 9 lil 23 og auk þess verður Arbæjarapótek og Lyfjabúð Breiðholts opin frá kl. 9 til kl. 12. Aðrar lyfjabúðir eru lokaðará laugardögum. Á sunnudögum (helgidögum) og alm. frid. er aðeins ein lyfja- búð opin frá kl. 10 til kl. 23. A virkum dögum frá mánudegi til föstudags eru lyfjabúðir opnar frá kl. 9 til kl. 18. Auk þess tvær frá kl. 18 til kl. 23. Kvöld og helgarvörzlu apóteka i Reykjavik, vikuna 2. des. til 8. des. annast Garðs Apótek og Lyfjabúðin Iðunn. Sú lyfjabúð,sem fyrr er nefnd, annast ein vörzluna á sunnu- dögum, helgid. og alm. fridögum. Ónæmisaðgerðir gegn mænu- sótt, fyrir fullorðna, fara fram i Heilsuverndarstöð Reykja- vikur á mánudögum kl. 17-18. Flugáætlanir K 1 u g f c 1 a g i s I a n d s , imianlandsflug.Áætlað er flug til Akureyrar (2 ferðir), Vest- mannaeyja (2 ferðir) Horna- fjarðar, ísafjarðar og Egils- staða. Millilandaflug. Gullfaxi fer lrá Keflavik kl. 09.00 til Osló Kaupmannahafnar, væntan- legur aftur til Keflavikur kl. 18.10. Klugáætlun Vængja. í dag er áætlað að fljúga til Þingeyrar, Flateyrar, Siglufjarðar, og Blönduóss. Broltför kl. 11 og kl. 12. Siglingar Ksja var á Djúpavogi i gær- kveldi á suðurleið. Ilekla er væntanleg til Raufarhafnar á vesturleið. Herjólfur fer i kvöld frá vest- mannaeyjum til Reykjavikur. Skipadeild SIS: Arnarfell fór i gær frá Rotterdam til Svend- borgar Hull og Reykjavikur. Jökulfell fór 4. des frá Gloucester til Reykjavikur. ilelgafell lestar á Norður- landshöfnum. Mælifell fór 5. des. frá Svendborg til Akur- eyrar. Skaftafell fór frá Reykjavik i gær til New Bed- ford. Hvassafell fer i dag frá Reyðarfirði til Akureyrar. Stapafell fer i kvöld frá Haínarfirði til Keflavikur. Litlafell fór i gær frá Rotter- dam til Reykjavikur. Minningarkort Valsmenn. Munið minningar- sjóð Kristjáns Helgasonar. Minningarkort fást i bókabúð Braga Brynjólfssonar Hafnarstræti 22. Félagslíf Ncmendasamband Löngumýrarskóla. Jólafundur verður i Lindarbæ uppi, sunnudaginn 10. desember kl. 8.30. Bingó og fleira, fjöl- mennið, gestir velkomnir. Stjórnin. Borgfirðingafclagið i Rcykja- vik. Félagsvist og dans, verður næstkomandi laugardag, 9. desember kl 20.30 i Miðbæ Háaleitisbraut 58-60. Mætið vel og timanlega. Allir vel- komnir. Nefndin. Kvenfélag llallgrimskirkju. Minnir félagskonur og velunn- ara félagsins á kökubasarinn, laugardaginn 9. desember kl. 3 e.h. i lelagsheimilinu. Kök- um veitt viðtaka frá kl. 10 sama dag. Stjórnin. Kilhöfundafélag islands, heldur félagsfund að Vonar- stræti 10 uppi, fimmtudaginn 7. desember kl. 8,30 siðdegis. Mörg mál á dagskrá. Kélagið Berklavörn— F'élags- vist og dans i Lindarbæ föstu- daginn 8. des. kl. 20.30. Fjöl- mennið stundvislega. Skemmtinefndin Kvenfélag Lágafellssóknar, Mosfellssveit. Jólafundur að Hlégarði, fimmtudaginn 7. desember kl. 8,30. Konur af Kjalarnesi og Kjós koma i heimsókn. Sýndar jóla- skreytingar frá blómaverzl- uninni Dögg og ýmislegur jólavarningur verður til sölu á l'undinum. Kaffidrykkja. Stjórnin. Stv rktarfélag vangefinna. Jóialundurinn verður i Bjark- arási, fimmtudaginn 7. desember kl. 20,30. Dagskrá, 1. félagsmál 2. jólavaka. 3. Séra Jónas Gislason flytur jólahugleiðingu. Kaffiveiting- ar. Að loknum fundi verða seldar jólaskreytingar gerðar af vistfólki i Bjarkarási og jólakort félags þroskaþjálfa. Stjórnin. Viðtalstímar alþingismanna og borgarfulltrúa Framsóknarflokksins í Reykjavík Guðmundur G. Þórarinsson borgarfulltrúi hefur viðtalstima laugardaginn 9. desember kl. 10til 12 á skrifstofu Framsóknar- flokksins, Hringbraut 30. merkur og Bandarikjanna á 01. i Miami i vor. Bandarikjamaður- inn Wolff var i Vestur, og lét litið lauf úr blindum. Það gat ekki heppnazt, þvi þá hefði Suður opn- að á L-K sjötta - Wolff sá jú Á-D- G i laufi. Nú Suður tók á K og spil- aði aftur L, sem N trompaði. Auð- vitað átti Wolff að reikna með einspili i L hjá Norðri. Þvi var rétt að taka á L-Ás taka trompin af mótherjunum, siðan öll hjört- un. Þá ás og kóngur i Sp. og 3. Sp. Norður lendir inni — Suður átti aðeins 2 spaða - og verður nú að spila i tvöfalda eyðu og þá hveriur L-D Vesturs. Hjarta eða spaði Norðurs er trompaður i blindum. n iiia ■ ■ Á skákmóti i Natanya 1969 kom þessi staða upp i skák Dommitz og Reshewsky, sem hefur svart og á leik. 38. Kf2? - Dxc7+ 39. Hxc4 — Db8 40. Hc2 — h5 41. Hd2 — Kh7 42. g3 - Da8 43. Dd8 — Dxd8 44. Hxd8 — Hb2+ ! og hvitur gaf. Óska eftir að kaupa gamla landbúnaðarvél Deutz eða Hanomag. TI Deutz eða Hanomag. Tilboð með upplýsingum um verð og tegund sendist Timanum merkt: „Landbúnaðarvél 1367. Landbúnaðarvél 1367 Straujárn, gufustraujárn, brauðristar, brauðgrill, djúpsteikingarpottar, fondue-pottar, hárþurrkur, hárliðunarjárn og kaffivélar. Heildsölubirgðir: ^ialldór ^iríkcócnJ; So. Ármúla 1 A, sími 86-114 lliMiitiiii yii BSIM, Vestur spilar sex tigla eftir að Suður hefur opnað á þremur lauf- um. Noröur spilar út L-G. Hvernig spilið þið spilið? Vestur Austur A 853 * ÁK4 V K42 ÁD7 4 ÁD1064 ♦ KG98 * D3 * Á54 Spilið kom fyrir i leik Dan- r Arnesinga spilakeppní í Þjórsórveri Kranisóknarfélag Arnessýslu efnir til 3ja kvölda spilakeppni, áttunda og fimmtánda desember. Fyrsta spilakvöldið var i var i Aratungu föstudaginn 1. des. i Þjórsárveri 8. desember og i Arnesi 15. desember. Hefst spilakeppnin á öllum stöðunum kl. 21.30. Ileildarverðlaun verða ferðfyrir tvo og hálfsmánaðardvöl á Mallorca .... á vegum Ferðaskrifstofunnar Sunnu.Auk þess verða veitt góð verðlaun fyrir hvert Guðmundur G. Þórarinsson, borgarfulltrúi flytur ávarp i Þjórsárveri. Hafsteinn Þorvatdsson.varaalþingismaður.stjórnar vistinni. Allir velkomnir í keppnina. Fulltrúaróðsfundur Fundur um fjárhags og framkvæmdaáætlun Reykjavikur- borgar 1973 verður haldinn næst komandi fimmtudag 14. des. Nánar auglýst siðar. t Eiginkona min Valgerður Hjartarson lézt 2. desember sl. (Jtförin fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 11. desember kl. 13.30. Kirikur Iljartarson. Móðir okkar, tengdamóðir og amma Maria óladóttir frá Ingjaldshóli, Suðurgötu 40, Keflavík, verður jarðsungin frá Keflavikurkirkju laugardaginn 9. desember kl. 1.30. Börn, tengdabörn og barnabörn. Eiginmaður minn Anton Sölvason Kiðsvallagötu 5, Akureyri lézt i Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri aðfaranótt 30. nóvember. Jarðarförin fer fram frá Akureyrarkirkju, laugardaginn 9. desember kl. 13.30. Kyrir mina hönd og barna okkar llalldóra Ilalldórsdóttir Við þökkum innilega fyrir auðsýnda samúð og hlý- hug vegna fráfalls sonar'okkar og bróður Gylfa Reynissonar. Guðriður Jónsdóttir, Þröstur, Ilildur og Ólafur Gisli. Reynir Markússon, Þökkum innilega samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför Ingvarinu Einarsdóttur, Borgarnesi Guðmundur V. Sigurðsson, Erla G. Guðmundsdóttir, Þorgeir Guðmundsson, Eydis Guðmundsdóttir, Guðmundur Petersen, Lisa Petersen. Boye Petersen, Rebekka Benjaminsdóttir, Þorsteinn Benjaminsson, Margrét E. Þorgeirsdóttir, Hugheilar þakkir fyrir samúð og hlýhug við andlát og út- för Stefaniu Benónisdóttur. Eggert Arnórsson, Benóni Torfi Eggertsson, Stefán Eggertsson, Ragnheiður Eggertsdóttir, Reidar Jón Kolsöe, Sigrún Stefania.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.