Tíminn - 07.12.1972, Blaðsíða 16

Tíminn - 07.12.1972, Blaðsíða 16
16 TÍMINN Fimmtudagur 7. desember 1!)72 Beztu frjálsíþróttaafrekin 1972: BJART FRAMUNDAN f KASTGREINUNUM Met Erlendar í kringlukasti 60,82 m og kúluvarp Hreins ber hæst OE— líeykjavik. Pað er býsna bjart íramundan i kastgreinunum og árangurinn sl. sumar var athyglisverður i þeim öllum, nema einna sizt i sleggju- kasti. Knginn virðist leggja neina sérstaka rækt við þá grein. Eitl tslandsmet var sett i kast- greinum, þaö gerði Erlendur Valdimarsson, tH, i kringlukasti, kastaði ()(),B2 m., sem er árangur á heimsmælikvarða. Tveir aðrir ungir menn köstuðu yfir 50 metra i fyrsta sinn, þeir Ilreinn Halldórsson, HSS, sem kastaði 51,58 m. og Páll Dagbjartsson, I ÍS1>, 50,28 m. Báðir þessir ungu iþróltamenn eru i örri framför og má búast við enn betri árangri ADIDAS BUXUR Margir litir— Allar stæröir Gefió upp mittismál viö pöntun Póstsendum Sportvöruverzlun Ingólfs óskarssonar KUpparsUg 44 — Stmi 11783 — Reykjavlk hjá þeim næsta ár. Ilreinn er þó betri i kúluvarpi, en hann náði bezta afreki ársins, 17,99 m. Framfarir hans voru gifurlegar, en bez.ta kast hans 1971 var 10,52 m. Trúlegt er, að Hreinn ógni meti (iuðmundar Hermannsson- ar, KIl næsta keppnistimabil, sem er 18,48 m. Guðm. Her- mannsson, KH var annar með 17,02 m. og er lil alls liklegur. En Páll náði einnig sinum langbezta árangri i kúluvarpi, varpaði 14,97 m. Ungu mennirnir Guðni Halldórsson, IISU og Grétar Guð- mundsson, KH eru i mikilli fram- lor, þeir eru enn i drengja og ung- lingaflokki Spjótkastið var skemmtilegt og langl er siðan þrir beztu hafa kastað yfir 01 metra. Óskar .Jakobsson, ÍH, sem aðeins er 17 ára er el'stur á skránni með 02.80 m. Elias Sveinsson, IH er skammt á eftir með 02,02 m. Stefán Jóhannsson, Á þriðji með sitf langbezta kast, 01,24 m. Fleiri ungir menn eru rétt á eftir, Grét- ar Guðmundsson, KH kastaði 55,80 m. og Snorri Jóelsson, ÍH, aðeins 10 ára kastaði 54,88 m. Snorri setti einnig glæsilegt sveinamet með 000 gr. spjóti kastaði 04,20 m. Gaman verður að sjá þessa ungu menn i keppni næsla sumar. Met Jóels Sigurðs- sonar, 1H, frá 1949, sem er 00, 99 m. virðist vera i hættu. Erlendur er með sleggjuna sem aukagrein og er langbeztur, en enginn virðist æfa þessa grein sérstaklega sem aðalgrein og er það leitt. Ilér eru beztu afrekin i kast- greinum: Kfiliivarp. Metrar llreinn Halldórsson, HSS 17,99 Guðmundur Hermannsson. KH 17,02 Erlendur Valdimarsson, ÍH 10,80 Páll Dagbjartsson, HSD 14.97 Sigurþór lí jörleifsson, HSH 14,27 Erling Jóhannésson. HSH 12,99 Guðni Siglusson, A 12,80 Guðni llalldórsson, HSP 12.02 Grétar Guðmundsson, KH 12,24 Skarphéðinn Uarson, USÚ 12,10 Dóroddur Jóhannsson, UMSE 12,91 Sigurður Jónsson, HSK 12,07 óskar Jakobsson, ÍH 12,40 Valbjörn Uorlaksson, Á 12,45 Elias Sveinsson, 1H 12,42 Sigurður Sigurðsson, UMSK 12,40 Ásbjörn Sveinsson, UMSK 12,11 Pór Valtýsson, HSD 12,98 Stefán PéturSson, UMSS 11,91 Bjarki Heynisson, HSK 11,80 Spjótkast. Metrar óskar Jakobsson, 1H 02,80 Elias Sveinsson, ÍH 02,02 Stefán Jónsson, Á 01,24 Asbjörn Sveinsson, UMSK 58,24 Sigmundur llermundsson, UMSB 57,28 Grétar Guðmundsson, KH 55,80 Valbjörn Dorláksson, Á 55,08 Snorri Jóelsson, ÍH 54,88 Skúii Arnarson, 1H 54,06 S’tefán Hallgrimsson, KH 52,08 Guðmundur Teitsson, UMSB 51,20 Jón Jósefsson, USAH 42,20 Kristján Sigurgeirsson, UMSK 47,92 Adolf Steinsson, HSH 47,12 Pétur Högnason, HSH 40,74 Halldór Valdimarsson, HSÞ 40,74 Jóhannes Bjarnason, UMSE 46,58 llelgi Benediktsson, HSK 46,54 Finnbjörn Einnbjörnsson, 1H46.54 Baldvin Stefánsson, KA 46,08 Kringlukast. METHAR Erlendur Valdimarsson, 1H 00,82 Ilreinn Halldórsson, HSS 51,58 Páll Dagbjartsson, HSD 50,28 Guðmundur Hermannsson, KH 45,88 Erling Jóhannesson, HSH 45,10 Elias Sveinsson, 1H 44,38 llallgrimur Jónsson, Á 43,68 Grétar Guðmundsson, KH 43,56 úorsteinn Alfreðsson, UMSK 43,42 Jón D. ólafsson. 1H 42,93 Ciuðmundur Jóhannesson, IH 42,86 Valbjörn Dorláksson, Á 41,14 Sigurþór Hjörleifsson, HSK 41,12 Sveinn Sveinsson. HSK 41,12 óskar Jakobsson, 1H 40,94 TIAACV HEIMSÞEKKTU ÚRIN ERU KOMIN. — Tilvalin jólagjöf. Veljiö I|y| tyv eftir myndunum. Hringiö eöa bréfsendið númer úrsins — og viö sendum yður þaö um hæl gegn próstkröfu. Tl AAC V úr'n eru meö 6 mánaöa ábyrgð. ótrúlega góö kaup. Höfum I IfVICyV einnig allar geröir svissneskra úra. Úra- og skartgripaverzlun Magnúsar Guðlaugssonar ■ Úraval Strandgötu 19 * Hafnarfirði • Sími 50590. Pað verður ekki langt að biða, þar til hinn snjalli Stranilamaður( Hreinn Ilalldórsson, setur nýtt islandsmet i kúluvarpi. Guðni Halldórsson, HSb 40,72 IH 36,60 Arnar Guðmundsson, KH 40,22 Hreinn Hálldórsson, HSS 36H2 Guðni Sigfússon, Á 39,02 Páll Dagbjartsson, HSD 35’78 Jens Kristjánsson, USVH 38,66 Guðni Sigfússon, A 35,74 Dór Valtýsson, HSD 37,92 Stefán Jóhannsson, Á 35,48 Jón Þ. ólafsson, IH 34,16 Sleggjukast. Metrar Elias Sveinsson, IR 33,38 Erlendur Vaidimarsson, 1R 56,42 Marteinn Guðjónsson, ÍR 32^54 ÓskarSigurpálsson, Á 50,18 Óskar Jakobsson, 1R 32^08 Jón H. Magnússon, 1R 48,28 Hafsteinn Jóhannesson, Þórður B. Sigurðsson, KR 45,08 UMSK 31,94 Björn Jóhannsson, IBK 41,64 Sveinn Sveinsson, HSK 31J2 Jón Ó. Þormóðsson, 1R 40,74 Arnar Guðmundsson, KR 31,44 Guðmundur Jóhannesson, Guðni Halldórsson, HSÞ 31,42 Rqfmaans- <<j^>skæri FRÁ SVISS Þrjór gerðir: Fyrir rafhiöðu og 220 V. straum Rafhlöðuskæri verö kr. 390.- - Rafmagnsskæri 8 w, 220 v verð kr. 680.- Rafmagnsskæri 30 w, 220 v verö kr. 1620.- Skærin eru örugg i notkun jafnvel fyrir börn. Margfalt fljótvirkari en venjuleg skæri. Sé greiðsla send meö pöntun, fáið þér skærin kostnaðarlaust heimsend. Vinsamlegast sendiö mér ~] Rafhlöðuskæri j ] Rafmagnsskæri 8 w, 220 v j]~] Rafmagnsskæri 30 w, 220 v. Nafn: ____________________________ Heimili:________ Með pöntun fylgja kr. unnai Sfyzeiióóon h.f. U ' Suðurlandsbraut 16, Laugavegi 33, sími 35200.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.