Fréttablaðið - 04.07.2004, Blaðsíða 35

Fréttablaðið - 04.07.2004, Blaðsíða 35
27SUNNUDAGUR 4. júlí 2004 SÝND kl. 4, 6, 8 og 10 SÝND kl. 5.45, 8 og 10.15 B.I. 16 SÝND kl. 4 M/ÍSL.TALI SÝND kl. 3, 5.30, 8 og 10.30SÝND kl. 12, 3 og 6 M/ÍSLENSKU TALI SÝND kl. 4, 6 og 8 SÝND kl. 12, 1.30, 3, 5.30, 8 og 10 SÝND kl. 3.20, 5.40, 8 og 10.20 HHH Ó.H.T. Rás 2 HHH S.V. Mbl. HHH Skonrokk HHHH "Stílhreint snilldarverk" HP Kvikmyndir.com HHH Ó.Ö.H. DV HHH1/2 H.L. Mbl. HHH1/2 kvikmyndir.is Þær eru illgjarnar. Hún er ný. Og fljótlega fær hún alveg nóg af þeim. Frá framleiðanda Spider-Man SÝND kl. 5.30, 8 og 10.30 B.i. 16 ...hreinn gullmoli ...Brilljant mynd. Þ.Þ. FBL SÝND kl. 3.40, 5.50, 8 og og 10.10SÝND kl. 4, 6, 8 og 10 B.I. 16 Jenna fékk ósk sína uppfyllta... og er allt í einu þrítug! Frábær mynd fyrir fólk á öllum aldri. SKEMMTILEGASTA GAMANMYND SUMARSINS! MEÐ HINUM EINA SANNA OG OFURSVALA VIN DIESEL Geggjaður hasar og magnaðar tæknibrellur SÝND kl. 9 og 10.30 B.I. 12 NÚ EINNIG MEÐ ÍSLENSKU TALI Frábær, gamansöm og spennandi ævin- týramynd sem byggð er á sígildu skáld- sögu Jules Verne. Með hinum hressa og sparkfima Jackie Chan en með honum leika líka Steve Coogan, Arnold Schwarzenegger, John Cleese, Rob Schneider, Owen Wilson og Luke Wilson. HHH Ó.H.T. Rás 2 HHH Kvikmyndir.is HHH H.L. Mbl. HHH Kvikmyndir.com Forsala hafin! - Frumsynd 9. júlí! ÞEGAR KRAFTAVERK VERÐUR AÐ MARTRÖÐ ER EKKI AFTUR SNÚIÐ F o r s ý n i n g HÁDEGISBÍÓ 400 kr. miðaverð á allar myndir kl. 12 um helgar í sambíóum Kringlunni ■ FORNLEIFAR Hróarskelda er þjóðfélag út af fyrir sig. Hér eru bankar og veitingahús og hver og einn á litla holu einhvers staðar í maurahrúgunni sem hann getur kallað sína. Þjóðfélagið þrífur sig sjálft, því út um allt er hópur af fólki að tína glös og diska sem þau fá svo peninga í skiptum fyrir að skila draslinu á réttan stað. Slysið árið 2000 og ný hægri ríkisstjórn Dana hafa sett sitt strik í reikninginn. Lögreglan hefur aldrei verið svona sýnileg á hátíðinni og risaskjáir sýna annars lagið ljótar myndir af há- tíðinni, af múgæsingi og grenj- andi fólki, og gestir eru svo hvattir til þess að vera vakandi gagnvart eiturlyfjanotkun á svæðinu. Fyrir vikið hef ég aldrei séð jafn mikið af fullu fólki a Hróarskeldu. Baksviðs er svo annað þjóð- félag út af fyrir sig. Ekki séns að stíga í leðju og þar geta blaðamenn og annað viðskipta- fólk borgað meira fyrir bjórinn og matinn en á tjaldsvæðunum. Byrjaði föstudaginn á því að sjá Meshuggah. Svíar að spila stærðfræði metal, svo nákvæmt að mér leið eins og þeir hefðu einfaldlega fullkomnað metal- inn. Nú er engin ástæða fyrir aðra að halda áfram að leika þessa stefnu. Tók næst viðtal við The Hi- ves. Þeir voru allir klæddir í hvíta sportjakka, svartar skyrt- ur og buxur með hvítum slauf- um. Söngvarinn var með málað- ar augnabrýr. Þeir voru mjög vinalegir og eftir að ég slökkti á segulband- inu sagði söngvarinn mér frá því að þeir hefðu lent í lyftuslysi á hótelinu sínu á Íslandi. Þeir voru tveimur of margir í lyft- unni og hún féll niður tvær hæð- ir. Menn meiddu sig og voru hissa á að fá ekki afsökunar- beiðni frá hótelfólkinu. Íslenska hótelfólkið sagði bara að þeim hefði verið nær að vera of marg- ir í lyftunni! Hér eftir fara þeir líklega aldrei yfir hámarkið. Sá Graham Coxon, hann var svo sem ágætur. Svo Slipknot sem voru rosalegir. Ákvað svo að sleppa því að sjá N.E.R.D. þegar mér bauðst einstakt tækifæri að fara bak- sviðs og hitta goðin mín í Pixies. Enginn séns á viðtali þó. Sorry, elskurnar mínar... fór ekki inn sem blaðamaður. Verð að eiga það fyrir sjálfan mig hvað fór okkur á milli. Sá þau svo spila og þvílíkur munur frá Kaplakrika! Hljóm- urinn eins og hann á að vera og þau miklu samhæfðari eftir langa tónleikaferð. Ég elska þessa sveit, þó að þau séu stund- um skelfilega óþétt og þó að þau séu eins og standandi lík a svið- inu og þora ekki að tala við áhorfendur sína á milli laga. Wire voru allt of gamlir, Lex Records of tilbreytingarlaust og The Hives of stressaðir. Endaði kvöldið í reggí og dubveislu með Sly&Robbie. Dansaði, einn, við fullt af fólki sem var samt ekk- ert endilega að dansa við mig. Birgir Örn Steinarsson Hróarskelda, laugardagur 3. júlí 2004 ÞRIÐJI Í HRÓARSKELDU BIRGIR ÖRN STEINARSSON BLOGGAR FRÁ HRÓARSKELDU Með guðum í maura- hrúgunni BLINDFULLUR Þessi kunni ekki stakt orð í íslensku. Í dag verður boðið upp á leiðsögn um uppgraftrarsvæðið í Skálholti. Þar geta gestir meðal annars skoðað og fræðst um leifar eld- stæðis, sýruklefa, ganga, skóla- bygginga og bygginga tengda starfsemi biskupssetursins. Leiðsögnin hefst klukkan tvö, en að henni lokinni er gestum boð- ið að skoða sýningu í Skálholts- skóla þar sem getur að líta gripi sem hafa komið í ljós við upp- gröftinn. ■ FRÁ UPPGREFTRINUM Klukkan tvö hefst leiðsögn um fornleifar í Skálholti. Leiðsögn um fornleifar 34-35 (26-27) Bíó 3.7.2004 19:32 Page 3

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.