Tíminn - 12.12.1972, Síða 2

Tíminn - 12.12.1972, Síða 2
2 TÍMINN Þriftjudagur 12. desember 1972 Höfurti íyrirliggjandi hjól- tjakka G. HINRIKSSON Simi 24033 _______________J SAFNAR ÓÐUM FJARINS FANS Hr. Aðalsteinn Guðmundsson, þú beinir fyrirspurn til mín i Tim- anum 22. ,nóv. (Landfaragrein) vegna visunnar — Safnar óðum fjárins fans o.s.frv. Get ég verið fáorður um þaö mál. bað, sem ég lét eftir mér hafa við þá ritstjóra Súlna s.l. sumar var einungis það, að visan væri eftir Bjarna Gisla- son i Meðalheimi. t Súlum 4,h. (Orðabelg) birtist þvi næst feðr- unin og auk þess svohljóðandi setning: ...,,og mun hún (visan) vera um Indriða Asmundsson i Veljið yður í hag - Úrsmíði er okkar fag Nivada OMEGA ©I JUpma. IJHliIlTlli Magnús E. Baldvlnsson L«M|ave|l 12 - Slmi 22804 Old Spice SETT er gjöfin fyrir HANN Heildverzlun Péturs Péturssonar Suðurgötu 14 - Sími 2-10-20 Miðvik....”. Þessi setning og það, sem á eftir henni kemur, eru þvi liklega getgátur eða ályktun rit- stjóranna, að minnsta kosti ekki eftir mér haft, þótt ekki væri það raunar nægilega glöggt. Fyrrnefnda visu heyrði ég og lærði i bernsku. Var hún þá mjög i munni manna, enda sátu ættingj- ar Arna skálds Sigurðssonar á Skútum svo að segja i öðru hverju húsi i dölunum, Hörgárdal og öxnadal, en Bjarni i Meðalheimi var tengdasonur Arna. Það fylgdi jafnan visunni, að hún væri um „Indriða á Dálksstöðum”. Aldrei var hún tengd við Indriða i Miðvik. Litt þekkti ég þá til i sveitum Eyjafjarðar að aust- anverðu og þekki raunar litið enn, vissi þá ekki, að Indriði i Mið- vik hefði nokkurn tima til verið. Ég man ekki til, að ég minntist á þolanda visunnar, og örugglega nefndi ég ekki Indriða i Miðvik á nafn. Annars hirði ég minna um i sambandi við söfnun mina og at- huganir á visum, um hvern þessi eða hin visan sé ort, þótt oft geti það verið fróðlegt. Feðrunin er mér meira virði, en hún er tiðum erfið viðureignar, og stundum er ógerlegt að komast að þvi rétta. Hitt má enginn ætla, að mikil Hefi til sölu 18 gerðir transistorviðtækja þ.á m. 8- og 11 bylgju tækin frá KOYO. Stereosamstæður af mörgum gerðum á hag- stæðu verði. Viðtæki og stereotæki i bila, loftnet, hátalarar ofl. Kasettusegulbandstæki m.a. með innbyggðu útvarpi. Aspilaðar stereokasettur 2 og 8 rása i úrvali. ódýrir gitar- ar, melodikur, gitarstrengir, heyrnartæki, upptökusnúr- ur, loftnetskapall o.m.fl. Póstsendum. F. Björnsson, Bergþórugötu 2,simi 23889 opið eftir hádegi, iaugardaga einnig fyrir hádegi. Bókaútgáfan Rökkur Ný bók: Ástardrykkurinn eftir Rafael Sabatini og sögur frá ýmsum löndum, allar eftir heimskunna höfunda (Sögusafn Rökkurs II) í vönduöu bandi, kr. 450,00. Gamlar glæöur, sögur eftir Jack London og aðra kunna höfunda, brezka og írska (Sögusafn Rökk- urs I). Sams konar band og á Ástardrykknum, kr. 225,00. Smalastúlkan, sem fór út i viða veröld og önnur ævintýri (3. útgáfa) meö mörgum myndum. í vönd- uöu bandi, kr. 150,00. ox viöuraf visi, saga Vísis í 60 ár, eftir Axel Thor- steinsson, með mörgum myndum, innbundin kr. 450,00. Lear konungur eftir William Shakespeare, offset- prentuð, í vönduðu bandi. Þýðing Steingríms Thor- steinssonar. Kr. 350,00. Tilgreint verð án söluskatts. Leifar tveggja siðasttöldu bókanna hjá bóksölum verða innkallaðar um áramót. Þær verða ekki settar á bókamarkað, hvorki á næsta ári eða síðar. Allar ofangreindar bækur í f lestum bókaverzlunum og aðrar bækur forlagsins. Bækurnar fást einnig hjá forlaginu frá kl. 9—12 og 1—3 alla virka daga til jóla, eða öðrum tímum eftir samkomulagi: Flókagötu 15 (innri bjalla), sfmi 1-87-68. sannfræði sé i kersknivisum eða skamma, og ekki var Bjarni Gislason varkár i visum sinum, en þetta er nú aðeins útúrdúr. Visuna heyrði ég þannig (og er hún nálega eins og hún er prentuð i Súlum og i Landfaragreininni): Safnar óðum fjárins fans, fær ágóða mikinn. Mestur gróði gengur hans gegnum hlóðavikin. Að sjálfsögðu á að standa — hlóðavikin, ekki hlóðar-, þvi að hlóðir eða hlóðer fleirtöluorð, ef, flt. þvi hlóða. Til gamans lesendum set ég hér aðra gerð visunnar, er Jóhanna ljósmóðir Friðriksdóttir sagði mér, og er fyrri hlutinn þannig: Grýtt er slóð þess góða manns, á gefnu fljóði svikinn... Siðari hlutinn er óbreyttur. Sjálfsagt er þetta siðari viðbót, þótt góð sé. Ekki vissi Jóhanna neitt um uppruna visunnar, og var hún þó visnafróð og prýðilega skáldmælt. Sýnir þétta, hve mjög visur eru miklum breytingum undirorpnar. Jæja, Aðalsteinn minn, ég hefi orðið nokkuð langorður af litlu til- efni þótt ég ætlaði að vera fáorður i fyrstu, en ég þykist nú hafa gert hreint fyrir minum dyrum og ekki við mig að sakast um þetta mál, en gott er, að fiið rétta komi fram. Ættir þú þvi að snúa þér til rit- stjóra Súlna, svo að leiðrétting geti komið i ritinu. Vinsamlegast Jóhann Sveinsson frá Flögu. Lesendum til glöggvunar skal þess getið, að bæirnir Dálkstaðir og Miðvik eru á Svalbarðsströnd. Með þessu bréfi Jóhanns er þetta mál útrætt i dálkum Land- fara. Til tœkifœris gjafa Demantshringar Steinhringar GULL OG SILFUR fyrir dömur og herra Gullarmbönd Hnappar Hálsmen o. fl. ^ Sent i póstkröfu GUÐAAUNDUR ÞORSTEINSSON gullsmiður ^ Bankastræti 12 Sími 14007 K For hitari Forhitari á soggrein MFdráttarvélanna eykurgildi þeirra MF M^ssey Ferguson -hinsigildadráttáivél SUOURLANDSBRAUT 32 • REYKJAVlK- SÍM1 86500 • SÍMNEFNI ICETRACTORS WWrH'WtTCTBMb?»g

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.