Tíminn - 12.12.1972, Blaðsíða 7

Tíminn - 12.12.1972, Blaðsíða 7
Priðjudagur 12. desember 1972 TÍMINN ysss\ w TILBOD óskast í landgræðsluflugvélina TFKAZ Piþer Super Cub árg. 1959. Upplýsingar gefur Stefán Sigfússon,simi 25444. Tilboðum sé skilað til skrifstofu vorrar fyrir 19. des. n.k. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 StMI 26844 r@tring teiknipennar viðurkenndir úrvals pennar fyrir atvinnumenn, kennara og námsfólk. Rotring téiknipennar og teikniáhöld fást í þægilegum einingum fyrir skóla og teiknistofur. PENNAVIÐGERÐIN Ingólfsstræti 2 Sími 13271 Certina-DS: úrið, semþolir sittafhverju! Certina-DS, algjörlega áreioan- legt úr, sem þolir gífurleg högg,' hita og kulda, i mikilli hæö og á miklu dýpi, vatn, gufu, ryk. Ótrúlegt þol, einstök gæði. Lítið á Certina úrvaliö hjá helztu úrsmíðaverzlunum landsins. Skoðið t.d. Certina-DS Chronolympic Chronograph, sérstaklega högg- og vatnsþétt, ryðfrítt stál, þrír teljarar fyrir sekúndur, mínútur og klukku- tíma Svört eða hvit skífa. Certina-DS, úr fyrir áræðna. Certina-DS Chronolympic Chronograph, sérstaklega högg- og vatnsþétt, ryðfrítt stál, þrir teljarar fyrir sekúndur, minútur og klukkutíma. Fæst með svartri eða hvítri skifu. Certina-DS fæst, ásamt úrvali Certina úra, hjá helztu úrsmiða- verzlunum landsins. CERTINA Certina Kyrth Fréres SA Grenchen/Switzerland Guðjon Styrkársson HMSTittTTÁtlÓeHABUt tUSTUtSTtMTI t SlHI II1J4 fandk pappirs HANDÞURRKUR á alla vinnustaði Á. A. PALMASON Simi 11517 Ms # ÉG ELSKA AÐEINS ÞIG er eftir BODIL FORSBERG höfund bókanna „Vald ást- arinnar", „Hróp hjartans" og ,,Ást og ótti". Hrífandi og spennandi bók um ástir og örlagabaráttu. ...:-¦-¦¦¦ ¦¦'<¦:¦:¦¦//. • < \ ELDLÍNUNNI er enn ein snilldarbókin eftir FRANCIS CLIFFORD, höfund met- sölubókanna „Njósnari á yztu nöf" og „Njósnari í neyð". Þessi bók hlaut 1. verðl. „Crime Writers' Association" 1969 HÖRPUÚTGÁFAN jr03jrjrRAFMAGMSMUDDPÚÐIN^[ Ég óska hér með eftir því, að mér verði sendur Verð J 0 M I nuddpúði. JOMI ? Án póstkröfu, greiðsla fylgir með. nuddpúðans ? f póstkröfu. er kr. 3.520,00. Njótið lífsins: Eftjr að þér hafið reynt í fyrsta skipti 15 mínútna hyíldar- nudd, mun yður finnast að þér hafið yngst til muna. Með 6000 heítum og þægilegum örhreyfingum, á mínútu, nuddast vöðvar og vefir jafnframt því, sem blóðrásin örfast. Þér gleymið þraut og þreytu, vöðvarnir mýkjast og atorkan eykst. Með JOMI-nuddpúðanum getið þér nuddað alla auma staði líkamans. Hvort sem það er bakið, þreyttir kaldir fætur eða aðrir þjáðir líkamshlutar, svo sem rígur í hálsi eða slappir magavöðvar. Þegar þér hvílizt getið þér jafnframt notið örfandi meðhöndlunar JOMI-nudd- púðans og með því öðlast líkamlega vellíðan og aukið starfsþrek. Hringið, skrifið, sendið pöntun (nafn) unnai S^ózeiióóan k.f. (heimilisfang) Suðuriandsbraut 16 - Útibú: Laugavegi 33. Sími 35200

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.