Tíminn - 12.12.1972, Síða 8

Tíminn - 12.12.1972, Síða 8
8 TÍMINN Þriðjudagur 12. desember 1972 ■HHl . .............................................. KONAN SEM LÁ ÚTI - fmsöguþœttir eftir Guðmund Böðvarsson, skáld á Kirkjubóli. Sá þáttur, sem bókin dreg- ur nafn sitt af, er frásögn af slysför Kristínar Kjartansdóttur, sem á áttug- asta ári sínu lá í fimm dœgur stór- slösuð á bersvœði, í rysjóttu veðri á þorranum 1949. Þar segir frá ótrúlegu viðnámsþreki og því jafnvœgi hug- ans, sem ekkert fœr raskað. HÖRPUÚTGÁFAN Endurbætur á Siglufjarðarkirkju SI5—ReykjavileFyrir dyrum standa iniklar endurbætur á Siglufjaröarkirkju og á meðai annars að kaupa i hana stcinda glugga frá Þýzkalandi. t sumar voru liðin 40 ár síðan Siglu- fjarðarkirkja var vigð,og var hún þá eitt stærsta og veg- legasta guðshús hérlendis. Á 40 árum hefur eitt og annað i kirkjunni látið á sjá og er orðin brýn þörf að bæta og laga. Þar sem það kostar ærið fé að endurbæta kirkjuna, beinir sóknar- nefnd Siglufjarðar þvi til allra vina Siglufjarðar, að þeir styðji framkvæmdirnar með f járframlögum , áheitum og minningar- gjöfum. t Reykjavik hafa nokkrir Siglfirðingar boðizt til að veita viðtöku þvi fé, sem safnast kann, þeir Sr. Óskar J. Þorláksson, sr. Ragnar Fjalar Lárusson og Jón Kjartansson, forstjóri. í Kópavogi Jón Skaftason al.m. i Garðahreppi sr. Bragi Friðriksson i Hafnar- firði Erla Axelsdóttir Brekkugötu 13, i Keflavik Yngvi Brynjar Jakobsson, lögregluvarðstjóri og á Akranesi Guðrún Hjartar, Háholti 5. Margslungin ástarsaga HBA—Reykjavik „Herragarðurinn” nefnist ást- arsaga eftir Ib Henrik Cavling, er bókaútgáfan Hildur sendir frá sér um þessar mundir. Þýðandi bók- arinnar er Gisli Ólafsson. Bókin segir frá ungri stúlku, Bentu Falke, sem snýr heim frá útlönd- um. Kemst hún að þvi við heim- komuna, að faðir hennar hefur eytt nærfellt öllum eignum ættar- innar þar á meðal herragarði hennar. Faðir Bentu deyr og kemur það i hlut hennar að ala önn fyrir ættinni. Kynnist hún Henrik Stenfelt.ungum, glæsileg- um og forrikum nágranna,-einnig hafði hún i utanlandsdvöl sinni komizt i kynni við enskan lávarð, og berjast þeir um hylli hennar. Bókin er 199 bls. að stærð og off- setprentuð i prentsmiðjunni Set- berg. Hjartað ræður HBA—Reykjavik Út er komin hjá bókaforlaginu Hildi bókin „Hjartað ræður” eftir Sheilu Brandon i þýðingu Gisía Ólafssonar. Bókin fjallar um hjúkrunarkonu, er ber nafnið Barbara og vinnur á skurðstofu hins mikla Konung- lega spitala i London, en af heilsufarsástæðum verður hún að fá sér rólegra starf á héraðs- -sjúkrahúsi úti á landi, og um leið verður hún að skilja við Daniel Marston, aðstoðarskurðlækninn, sem hún hefur starfað með i niu ár. En vistin úti á landi verður allt annað en daufleg. Þar gerist hörmulegur atburður, sem gjör- breytir öllum viðhorfum, og skylduræknin og ástin heyja harða baráttu i brjósti hinnar ungu hjúkrunarkonu. Bókin er offsetprentuð i prent- smiðjunni Setberg og er 165 bls. Þegar drengur vill HBÁ—Reykjavik Út er komin hjá bókaútgáfunni Hildi barnabókin „Þegar drengur vill’ eftir Torry Gredsted, þýð- andi er Aðalsteinn Sigmundsson kennari. Bókin fjallar um dreng að nafni Glenn Ulmann, er fer til föður sins, sem setzt hefur að á Korsiku. Kemst hann þar i kynni við hið góða og illa hjá jafnöldr- um sinum og flækist inn i nokkur ævintýri, að þvi er segir á bókar- kápu. Bókin er prentuð i prentsmiðj- unni Setberg og er 160 bls. Falleg litmyndabók Fyrir siðustu jól gaf Iðunn út tvær fallegar litmyndabækur handa yngri börnunum, „Prin- sessuna.sem átti 365 kjóla” og „Litlu nornina Nönnu”. Nú er komin út þriðja bókin i þessum flokki, „JONNI OG KISA”. Höfundar mynda og texta eru hinir sömu, þær Jaklien Moer- man og Mariette Vanhalewijn, sem víðkunnar eru fyrir óvenju- fallegar barnabækur. „JONNI OG KISA” stendur fyllilega jafnfætis fyrri bókunum tveimur. Hún er prýdd stórum, fallegum litmyndum, og sagan er skemmtileg og mun falla vel i geð ungum börnum. örnólfur Thorlacius þýddi bókin. Sólaöir HJÓLBARÐAR TIL SÖLU FLESTAR STÆRÐIR Á FÓLKSBÍLA. ÁRMÚLA 7 SÍMI 30501 skeiðarnar komnar TVÆR STÆRÐIR ^ Verö kr. 495,00 <# Verö kr. 595,00 Sent gegn póstkröfu GUDAAUNDUR ÞORSTEINSSON v* & Gullsmiöur vj ^ Bankastræti 12 <£<J Sími 14007 Bíllinn sjálfur í gang GS-Isafirði Sá atburður varð hér á bif- reiðaverkstæði i gær, er þar inni var stór oliubill, að hann fór af stað og skemmdi þrjá aðra bila. Ætlunin var að taka startarann úr bilnum, og stóð maður uppi á „stuðara” hans i þeim til- gangi, en i stað þess að taka startarann úr, leiddi hann einhvern veginn saman, svo að billinn hrökk i gang og keyrði á aðra bila á verk- stæðinu, eins og áður segir. Skemmdir á þeim urðu tölu- vert miklar, bæði brotnuðu lugtir og beygluðust bretti, og komast þeir ekki út af verkstæðinu i bráð. Vörubíll til sölu Man 635 ’63 7,3 tonn með framhjóladrifi og veltisturt- um, vél keyrð 24 þús. km. Verð 450 þús. Útborgun 50 þús eða skipti á minni vörubil. Allar nánari upplýsingar i simum 24893 og 18948 alla daga. Opinber stofnun óskar eftir starfsmanni, karli eða konu, með próf úr Verzlunarskóla, Samvinnuskóla eða sambærilega mennt- un. Tilboð, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf, sendist afgreiðslu Timans merkt „starfsmaður 1370” VIRKNIi Ármúla 24 Jóla- markaður; Leikföng Kerti Sælgæti Skraut II Byggingai VÖRUR ; Veggfóöur; Málning Boltar < Skrúfur < Verkfæri VIRIÍM r Ármúla 24

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.