Tíminn - 12.12.1972, Qupperneq 14

Tíminn - 12.12.1972, Qupperneq 14
14 TÍMINN Þriöjudagur 12. desember 1972 //// er þriðjudagurinn 12. des. 1972 Heilsugæzla Slökkvilið og sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavik og Kópavog. Simi 11100. Sjúkrabifreið i Hafnarfirði. Simi 51336. Slysavarðstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212 Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni, þar sem Slysava^rðstofan var, og er op- in laugardag og sunnudag kl. '5=6-e.li. Simi 22411. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstig 27 frá kl. 9-11 f.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni visast til helgi- 'dagatmktar. Simi 21230. ■ Kvöid/ nætur <»g helgarvakt: Mánudaga- fimmtudaga kl. . 17.00-08.00. Frá kl. 17,00 föstu- daga til kl. 08.00 mánúdaga. Simi 21230,. Apótek Hafnarfjaröar er opið alla virka daga frá kl. 9-7, á laugardögum kl. 9-2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl..2-4.v„ ( Afgreiöslutimi lyfjabúða i Rcykjavik. A laugardögum verða tvær lyfjabúðir opnar frá kl. 9 til 23 og auk þess verður Arbæjar Apótek og Lyfjabúð Breiðholts opin frá kl. 9 til 12. Aðrar lyfjabúðir eru lokaðar á laugardögum. A sunnudögum (helgid. og alm. frid.) er aðeins ein lyfjabúð opin frá kl. 10 til 23. A virkum dögum frá mánudegi til föstu- dags eru lyfjabúðir opnar frá kl. 9 til 18. Auk þess tvær frá kl. 18 til kl. 23. Kvöld og helgarvörzlu apóteka i Iteykjavik vikuna 9.til lS.dcs. anriast Apótek Austurbæjar og Laugarvegs Apótek. Sú lyfja- búðtsem fyrr er nefndiannast ein vörzluna á sunnudögum helgid. og alm. fridögum. Ónæmisaðgerðir gegn mænu- sótt, fyrir fullorðna, fara fram i Heilsuverndarstöð Reykja- vikur á mánudögum kl. 17-18. Félagslíf Carls Billich; Nina Björk Árnadóttir les jólaljóð; flutt jólasaga;sýnt jólaföndur og fl. Þá verður happdrætti með ágætum vinningum og lukku- pakkar með sælgæti og leik- föngum. Félögum er bent á,að þeir mega taka stálpuð börn sin með á fundinn. Nýir félagar velkomnir. Kaffi verður selt. Minnt er á,áð þeir, sem hafa tekið jólakort i sölu.geri skil á fundinum. Jólafundur K venréttinda- fclags islands.verður haldinn miðvikudaginn 13. desember n.k. kl. 20,30 að Hallveigar- stöðum. Guðfræðinemi flytur jólahugleiðingu, einnig verður íesið úr ritverkum islenzkra kvenna, frumsamið og þýtt efni. Kvcnfclag Bæjarleiða. Jólafundurinn verður að Hall- veigarstöðum, miðvikudaginn 13. desember kl. 8,30. Ruth Magnússon syngur. Stjórnin. Félagsstarf eldri borgara Langholtsvegi 109 til 111 mið- vikudaginn 13. desember verður opið hús frá kl. 13:30 og meðal annars verður kvik- myndasýning. Fimmtudaginn 14. des. hefst handavinna, föndur, kl. 13:30. Jólaskreyt- ingar kl. 15:30. Kvcnnadeild Skagfirðinga- fclagsins i Reykjavik. Jóla- fundurinn verður í Lindarbæ, miðvikudaginn 13. desember n.k. kl. 20.30. Meðal annars verður spilað Bingó. Félags- konum heimilt að taka með sér gesti. Stjórnin. Siglingar Jólafundur Félags einstæðra foreldra verður haldinn að Hótel Esju, miðvikudagskvöldið 13. des. og hefst klukkan 9 stundvis- lega. Til skemmtunar verður gamanþ. leikaranna Árna Tryggvasonar og Klemenz Jónssonar,- Sigrún Björns- dóttir syngur við undirleik Skipadeild SÍS. Arnarfell er væntanlegt til Hull á morgun, fer þaðan til Reykjavikur. Jökulfell fór 4. des. frá Glou- cester til Reykjavikur. Helga- fell fór 10. des. frá Siglufirði til Ventspils, Gdynia, Svend- borgar, Osló og Larvikur. Mælifell er á Akureyri. Skaftafell fór 6. des. frá Reykjavik til New Bedford. Hvassafell er á Akureyri. Stapafell losar á Norðurlands- höfnum. Litlafell er i Reykja- vik. Skipaútgerð rikisins. Esja fer frá Reykjavik i dag vestur um land i hringferð. Hekla er i Reykjavik. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 i kvöld til Reykjavikur. Hjartans þakklæti til vina og vandamanna nær og fjær, sem glöddu mig með skeytum, blómum og gjöfum á sjötugsafmælinu minu þann 26. nóvember. Guð blessi ykkur öll. Albert Valgeirsson, frá Bæ I Arneshreppi. Árnesingar! Spilakeppni 15. desember í Árnesi Úrslitaspilakvöld i þriggja kvölda spilakeppni Framsóknar- félags Arnessýslu verður haldið i Arnesi föstudaginn 15. desem- ber og hefstkl. 21 stundvislega. Heildarverðlaun verða ferð fyrir tvo og hálfs mánaðar dvöl á Mallorca á vegum ferðaskrifstof- unnar Sunnu auk góðra verðlauna fyrir hvert kvöld. ólafur R. Grimsson lektor flytur ávarp,Hafsteinn Þorvaldsson varaþing- maður stjórnar vistinni. Hljómsveit Gi ssurs Geirs leikur fyrir dansi. Allir velkomnir. Segjum, að þú sért Vestur i sex gröndum Suðurs i eftirfarandi spili. Suður opnaði á sterku grandi og Norður stökk i sex. Hvað kemur fyrst i hugann, þegar þú spilar út spaða og sérð spil blinds? (Norðurs). 987 A ADG5 V AD8 4 KG6 * 652 41032 G76 V 9543 D105 4 9842 A1073 4 88 4 K64 V K102 4 Á73 4» KDG9 Nú, að Austur geti ekki átt há- spil, þar sem 24 punktar eru i blindum og á eigin hendi. Suður hlýtur að eiga þá 16, sem eftir eru. Þegar punktarnir eru yfir- færðir i slagi sést, að spilarinn hlýtur að fá 4 Sp-slagi, 3 á Hj. 2 á T og 2 á L. Það eru 11 slagir og T- svinun gefur þann 12. — En það er ekki ástæða til að örvænta. Spilarinn tekur útspilið i blindum og spilar L á kóng. Þú gefur. Hjarta er spilað á ás og öðru L á drottningu. Þú gefur aftur. Hvað gerir S nú?. í stað þess að gambla á tigul-svinun, fer hann áreiðan- lega inn á spil blinds á ný og spil- ar 3ja laufinu. Nú er komið að þinum slögum og þeir veita ánægju!! Hvitur mátar i fjórða leik. Þetta er verðlaunaþraut eftir dr. Milan R. Vukcevich. Lausnar- leikurinn er 1. Rf6! —D1D2. Bd4 + — ef nú Daxd4 eða Ddxd4, Hdxd4, Hexd4 þá 3. Rxdl + , Rxa4, Rxe4+ eða Rxd5+ Timinner peningar Auglýsicf iTímanum Rowenfa Straujárn, gufustraujárn, brauðristar, brauðgrill, djúpsteikingarpottar, fondue-pottar, hárþurrkur, hárliðunarjárn og kaffivélar. Heildsölubirgðir: %ialldór ^iríkóðenj, 2»- Ármúla 1 A, sími 86-114 Jólafundur framsóknarkvenna Félag Framsóknarkvenna i Reykjavik. Jólafundur félagsins verður miðvikudaginn 13. des. n.k. kl. 20:30 i Átthagasal Hótel Sögu. Ýmis skemmtiatriði. Kaffiveitingar. Félagskonur fjölmennið. ^ Stjórnin. Kópavogur fulltrúaróð Aðalfundur Fulltrúaráðs framsóknarfélaganna i Kópavogi verður haldinn föstudaginn 15. des. nk. kl. 20.30. i Félagsheimili Kópavogs, hliðarsal uppi. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. önnur mál. Stjórnin. + Sonur okkar, bróðir, dóttursonur og sonarsonur HARALDUR PÉTURSSON Sólheimum 34 lézt af slysförum i Hirtshals i Danmörku 2. desember siðastliðinn. Halldóra Hermannsdóttir, Pétur Haraldsson Sigriður Pétursd., Margeir Péturss., Vigdis Pétursd. Sigriður Þorleifsdóttir Margrét Þormóðsdóttir, Haraldur' Pétursson. Móðir okkar Steinunn Bergsdóttir frá Prestsbakkakoti, lézt 5. s.l. á Vffilsstöðum. Otförin verður gerð frá Fossvogskirkju föstudaginn 15. desember. Blóm vinsamlegast afþökkuð,en bent er á liknarstofnanir. Þorbergur Jónsson, Bergsteinn Jónsson. Maðurinn minn Finnbogi Pálmason Ljósvaliagötu 18 varð bráðkvaddur að heimili sinu þann 11. þ.m. Rannveig ólafsdóttir. Eiginkona min og móðir okkar Lilja Magnúsdóttir Grettisgötu 20B andaðist laugardaginn 9. desember Guðmundur Finnbogason og börnin. Móðir okkar Pálina Jónsdóttir, Auðkúlu verður jarðsungin frá Svinavatnskirkju fimmtudaginn 14. desember kl. 2 Hannes Guðmundsson Arnljótur Guðmundsson Elin Guðmundsdóttir Innilegar þakkir fyrir sýnda samúð við andlát og jarðar- för eiginkonu minnar, móður okkar, tengdamóður og ömmu Guðrúnar Magnúsdóttur Krókatúni 14, Akranesi. fyrir mina hönd, barna, tengdabarna og barnabarna Jóhann P. Jóhannsson. Hjartans þakkir til allra þeirra, sem hafa sýnt okkur samúð og vináttu vegna fráfalls eiginkonu minnar Áslaugar Vigfúsdóttur Skeiðarvogi 20. Fyrir hönd vandamanna Brynjólfur Einarsson.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.