Tíminn - 12.12.1972, Blaðsíða 18

Tíminn - 12.12.1972, Blaðsíða 18
18 TÍMINN Þriðjudagur 12. desember 1972 Margar geröir — Allar stæröir Póstsendum Stúdentar komnir með gott lið Fjórir leikir voru leiknir i islandsmótinu í körfuknattieik um helgina. A laugardaginn fóru fram tveir leikir, þá sigruðu Stú- dentar Þór léttilega og KR sigraði Val. Það er greinilegt, að Stúdentar eru að sækja i sig veör- ið i körfuknattleik, liö þeirra hef- ur aldrei verið eins gott og um þessar mundir. Orslit leikjanna á laugardag- inn, urðu þessi: IS—Þór 68:45 KR—Valur 90:66 Á sunnudagskvöldið fóru fram tveir leikir, þá sigruðu Islands- meistararnir IR — Þór og Kr sigraði HSK. Úrslit urðu þessi: IR—Þór 91:64 KR—HSK 83:66 Nánar verður sagt frá leikjun- um á morgun. Kristinn Jörundsson og Einar Sigfússon sjást hér i vörn i leiknum gegn Þór. ADIDAS æfingaskór „Vegna hvers komstu ekki inn á?” - sagði Hannes Þ. Sigurðsson, dómari við Vilhjálm Sigurgeirsson. Tímavörður leiks ÍR og Hauka, vísaði honum út af í 2 mín. völlinn, en um leið flautar Kristján og segir,að Vilhjálm- ur hafi farið vitlaust inn á og mátti þá Vilhjálmur yfirgefa völlinn aftur i 2 min. Mjög einkennilegt atvik átti sér stað, þegar 1R og Haukar léku i 1. deild á sunnudags- kvöldið. Vilhjálmur Sigur- geirsson, mátti bita i það sura epli að vera fyrir utan völl i fjórar minútur. Það var búið að visa honum af leikvelli i 2 min. i siðari hálfleik — þegar Vilhjálmur talaði við tima- vörðinn, Kristján örn Ingi- bergsson, og spurði hann, hvenær hann mætti fara inn á, sagði Kristján,ogiýtti lúm leií á bakið á Vilhjálmi, „timinn er kominn, þú mátt fara inn á”. Vilhjálmur fer inn á leik- Eftir leikinn sagði Hannes, dómari, við Vilhjálm, að hann hefði átt að koma inn á, þvi að knötturinn var úr leik, þegar hann kom inná eftir brott- reksturinn. A þessu sést, að timaverðir i handknattleik, eru að verða stór númer i handknattleiksiþróttinni — þeir eru farnir að visa mönn- um af leikvelli. Veðurtepptur á Akureyri - þrír leikir í 2. deild fóru fram s.l. viku Hinn kunni handknatt- leiksmaður, Gunnlaugur Hjálmarsson gat ekki leikið með liði sinu á sunnudaginn. Gunnlaugur, sem er fyrirliöi IR, komst ekki til Reykja- vikur — hann var veöur- tepptur á Akureyri, þar sem hann var með lið sitt Þrótt, en hann þjálfar liðiö. Þróttur lék gegn Þór I iþrótta- skemmunni á Akureyri og var leikurinn liður i 2. deild- arkeppninni. Honum lauk með sigri Þórs 14:12 og er Þór búinn að taka forustu i 2. deild, liðið sigraöi KA I „inn- byrðis ieiknum" á Akureyri 15:12. Sigur Þórs yfir Þrótti kom nokkuö á óvart, þvi að lið Þróttar hefur staðið sig mjög vcl i vetur. Keflvikingar sigruðu Fylki á sunnudagskvöldið með tveggja marka mun 22:20. Liðið er nú komið mcð fjögur stig eins og Þór. Þjálfari Keflvikinga er hinn gamal- kunni landsliðsfy rirliði, Ragnar Jóhsson. Brynjólfur Markússon. sýndi mjög góðan leik gegn Haukum, hann skoraði niu mörk. A myndinni sést hann skor. eitt af mörkum sínum, úr hraðupphlaupi. Tlmamyndir Róbert) Æfingaskór BRYNJÓLFUR ÁTTI STJÖRNULEIK GEGN STÆRÐIR 3-5 verö kr. 615,00 STÆRÐIR 7-10 verð kr. 780,00 HAUKUM — hann var maðurinn á bak við góðan sigur ÍR-liðsins Brynjólfur Markússon átti frábæran leik, þegar IR sigraði Hauka í islands- mótinu á sunnudagskvöld- ið. Hann var óstöðvandi og sýndi, að hann er okkar bezti gegnumbrotsmaður og frábæ i hraðupphlaup- um. í byrjun siðari hálf- leiks breytti Brynjólfur stöðunni úr 10:7 i 14:7 — þegar hann skoraði fjögur mörká fimm minútum. iR- liðið sem lék mjög góðan varnarleik sigraði Hauka 22:20 — liðið hafði yfir nær allan leikinn og sigurinn var aldrei í mikilli hættu. Haukar komast yfir i byrjun 2:0, en þeir voru ekki lengi með forustuna, á 6. min. jafnar Agúst Svavarsson 2:2 og IR-liðið kemst yfir 4:2, með mörkum frá Ólafi Tómassyni og Vilhjálmi Sigur- geirssyni. Um miðjan fyrri hálf- leik, er staðan 6:5 fyrir IR, sem náði svo góðu forskoti, i hálfleik var staðan orðin 10:7. Eftir 5 min. i siðari hálfleik var staðan orðin 14:7 fyrir 1R — Brynjólfur var þá óstöövandi og skoraði fjögur góð mörk. Fyrst með langskoti, þá gegnumbroti og siðan tvö úr hraðupphlaupi. Haukar svara meö fjórum mörk- um og eftir 9 min. er staðan 14:11 fyrir IR. Þegar fjórar minútur voru til leiksloka, var staðan 20:18 og var þá nokkur spenna komin i leikinn, en liðin skiptust á að skora og leiknum lauk með sigri IR, 22:20. IR-liðið átti góðan leik, sérstak- lega var vörnin góð og munaði miklu, að Ólafur Tómasson er byrjaður að leika með liðinu, eftir meiðsli, sem hann hlaut á æfingu. Brynjólfur var mjög góður og sýndi hann, að hann á heima i landsliðinu. Geir markvörður átti góðan dag, það sama má segja um alla leikmenn liðsins. Haukaliðið náði sér aldrei á strik i leiknum, leikmenn liðsins fundu ekkert svar við sterkum varnarleik IR. Þórður Sigurðs- son átti þokkalegan leik og sömuleiðis Ólafur Ólafsson, en þessir leikmenn eru aðalmenn liðsins. Mörkin i leiknum skoruðu þess- ir leikmenn: Haukar: ólafur 6 (5viti), Sigurgeir 3, Sturla, Þórð- ur, Stefán og Frosti, tvö hver, Guðmundur, Svavar og Sigurður eitt hver. ÍR: Brynjólfur 9 (eitt viti), Vilhjálmur 7 (4 viti), Agúst 3, Þórarinn, Jóhannes og Ólafur, eitt hver. Leikinn dæmdu þeir Karl Jóhannsson og Hannes Þ. Sigurðsson, og sluppu þeir vel frá þvi. Þeir mættu kannski flauta aðeins lægra. SOS. Sportvöruverzlun Ingólfs Óskarssonar Klappmtlg 44 — Slml 11783 — Krykjavlk Póstsendum Sportvöruverzlun Ingólfs Óskarssonar Klapparstig 44 — Slml 11783 — Rcykjavlk IfrSD^OG*! Körfuknattleikur: ÍR og KR sigr- uðu um heigina

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.