Tíminn - 12.12.1972, Blaðsíða 22

Tíminn - 12.12.1972, Blaðsíða 22
¦••«••' TíMiNN ¦'¦/-•.'-' •\ Þriðjudagur 12. desember 1972 ?.WÖÐLEIKHÚSIÐ is Sjálfstætt fólk sýning föstudag kl. 20 Túskildingsóperan sýning laugardag kl. 20 Siðasta sýning. Lýsistrata sýning sunnudag kl. 20 Miöasala 13.15 til 20. Simi 1- 1200. hafnurbíó sfmi 16444 Dracula Afar spennandi og hroll- vekjandi ensk-bandarisk litmynd. Einhver bezta hrollvekja sem gerð hefur verið með: Peter Cushing, Christopher Lee, Michael Gough. Bönnuð innan 16 ára. Kndursýnd kl. 5, 7, 9 og 11 >r :jMmi Liðhlaupinn deseirteir Æsispennandi mynd — tek- in i litum og Panavision, framleidd af italska snill- ingnum Dino de Laurentiis. Kvikmyndahandrit eftir Clair Huffaker. Tónlist eftir Piero Piccioni. Leik- stjóri: Burt Kennedy. Aðalhlutverk: Bekim Fehmiu, John Huston, Kichard Crenna. islenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. SINFÓNIUHUÓMSVEIT ÍSLANDS Tónleikar i Háskólabiói fimmtudaginn 14. desember kl. 8.30. Stjórnandi Páll Pálsson, einleikarar Konstantin Krechler jog Helga Ingólfsdóttir. A efnisskrá verða Fiðlukonsert i E- dúr og Pianókotisert i E-dúr eftir Bach og konsert fyrir hljómsveit eftir Béla Bartok. Aðgöngumiðar i Bókabúð Lárusar Blöndal, Skólavörðustig, og Bókaverzlun Sig- fúsar Eymundssonar, Austurstræti. Enn fást tvær af átta úrvals bókum Félagsmálastofnunarinnar Lýðræðisleg félagsstörf eftir Hannes Jónsson, félagsfræðing, er grundvallarrit um félags- og fundarstarfsemi lýðræðisskipulagsins. Falleg bók i góðu bandi, 304 blaðslður, rituð af skarpskyggni, þekkingu og fjöri fyrir alla þá, sem áhuga hafa á virkri þátttöku i félagsmálum. Efnið, andinn og eilifðarmálin eftir 8 þjóðkunna höfunda, er ein athyglisverðasta bókin. Fjallar á fróðlegan, djarfan og forvitnilegan hátt um dýpri gátur tilverunnar I ljósi nútima þekkingar. Sigildar jólagjafir fyrir yngri sem eldri. Kynnið ykkur verð og gæði — Fást hjá bóksölum og beint frá útgef-, anda. FELAGSMALASTOFNUNIN Pósthólf 31 — Reykjavík — Sími 40624 fyrir eftirtaldar bækur, sem óskast póstlagðar, Pöntunarseðill Sendi hér með kr. strax: O Lýðræðisleg félagsstörf, innbundinn, kr. 500,00 O Efnið, andinn og eilifðarmálin, heft, kr. 200.00 ÍSLENZKUR TEXTI Biðill gleðikonunnar Bokhandlaren som slutade 1 [ bada JARLKULLE MARGARETHA ^ KR00K ALLflN EDWALL fíð'Hemsöboerne"' Bráðskem m t ileg og snilldarvel leikin, ný sænsk kvikmynd i litum. Könnuð innan lii ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. PIPULAGNIR Stilli hitakerfi — Lagfæri gömul hita- kerfi Set upp hreinlætis- tæki — Hitaveitu- tengingar Skipti hita — Set á kerfið Danfoss-ofn- ventla SÍMI36498 FASTEIGNAVAL E7* I t! _ V r¦¦ I EiVX r 4\ »11 fo rHllll | | l[ t5 V-s\— »ÍV Skólavörðustfg 3A. n. h»íf. Slmar 22011 — 19259. FASTEIGNAKAUPENDUR Vanti ySur fasteign, þá hafiS samband viO skrifstofu vora. Fasteignir af öllum st83rt5um og gerðum fullbúnar og í >BmIðum. FASTEIGNASELJENDUR Vinsamlegnst látiC skré fast-eignir yðar hjá okkur. Áherzla lögC á góða og ör-ugga þjónustu. Leitiö uppl. um vorð og skllmila. Maka-skiptasamn. oft mögulegir. önnumst bvera konar samn-ingagerð fyrlr yfiur. Jón Arason, hdl. Milflutnlngur . faBtelgmuala Strákarnir vilja leikja og bilateppin. Litliskógur Snorrabraut 22 Simi IÍ2642 Odýr náttföt Herra, poplin kr. 395/- Drengja, poplin kr. 295/- Telpnanáttföt frá kr. 200/- Litliskógur Siiorrabraut 22, simi IÍ2642. Tónabíó Sími 31182 Sabata Mjög spennandi itölsk- amerisk kvikmynd i litum með: LEE VAN CLEEF — WILLIAM BERGER, Franco Ressel. Leikstjóri: FRANK KRAMER Islenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 16 ára Allra siðasta sinn ?; fitfM bTö Fjölskyldan frá Sikiley THE SICIUAIM CIAIM Hörkuspennandi og mjög vel gerð frönsk-amerísk sakamálamynd. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. isl<-ii/.kiii texti Sýnd kl. 5 og 9. KrjpwoGSBiQ Sjö hetjur meö byssur Hörkuspennaridi amerisk mynd i litum. Þetta er þriðja myndin um hetjurnar sjö. Aðalhlutverk: George Kennedy, James Witmore, Monte Markham. Endursýnd kl. 5.15 og 9 Bönnuð innan 16 ára. VEUUM ÍSLENZKT- iSLENZKAN IÐNAÐ 04) GAMLA BIO ' Dr. Jekyll og systir Hyde DRjeiftiL t- AIUD SlSTERHSDE RALPH BATES MARTINE BESWICK a ... .,.,,. iGtRALUSIM ¦ lEWIS HAN0ER Hrollvekjandi ensk litmynd byggð á hinni frægu skáld- sögu Roberts Louis Steven- sons. Isl. téxti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Ofbeldi beitt Violent City Övenjuspennandi og við- burðarrik , ný itölsk- frönsk-bandarisk saka- málamynd i litum og Techniscope með islenzk- um texta. Leikstjóri: Sergio Sollima; tónlist-. Ennio Morricone (dollara- myndirnar) Aðalhlutverk: Charles Bronson, Telly Savalas, Jill Ireland og Michaei Con- stantin. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 GR€GORYP€CK DAVID NIV€N Byssurnar i Navarone The Guns of Navarone Hin heimsfræga ameriska verðlaunakvikmynd I litum og Cinema Scope með úr- valsleikurunum Gregory Peck, David Niven, Anthony Quinn. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.