Tíminn - 12.12.1972, Side 22

Tíminn - 12.12.1972, Side 22
I .... ... ..... Í.WÓflLEIKHÚSIB Sjálfstætt fólk sýning föstudag kl. 20 Túskildingsóperan sýning laugardag kl. 20 Siöasta sýning. Lýsistrata sýning sunnudag kl. 20 Miðasala 13.15 til 20. Simi 1- 1200. hofnarbíó sími 16444 Dracula Afar spennandi og hroll- vekjandi ensk-bandarisk litmynd. Einhver bezta hrollvekja sem gerð hefur verið með: Peter Cushing, Christopher Lee, Michael Cough. Hönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Liðhlaupinn Æsispennandi mynd — tek- in i litum og Panavision, framleidd af italska snill- ingnum Dino de Laurentiis. Kvikmyndahandrit eftir Clair Huffaker. Tónlist eftir Piero Piccioni. Leik- stjóri: Burt Kennedy. Aðalhlutverk: Bekim Pehmiu, John lluston, llichard Crenna. islenzkur tcxti Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. SINFÓNIUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS Tónleikar i Háskólabiói fimmtudaginn 14. desember kl. 8.30. Stjórnandi Páll Pálsson, einleikarar Konstantin Krechler jog Helga Ingólfsdóttir. A efnisskrá veröa Fiðlukonsert i E- dúr og Pianókonsert i E-dúr eftir Bach og konsert fyrir hljómsveit eftir Béla Bartok. Aðgöngumiðar i Bókabúð Lárusar Blöndal, Skólavörðustig, og Bókaverzlun Sig- fúsar Eymundssonar, Austurstræti. Knn fást tvær af átta úrvals bókum Félagsmálastofnunarinnar Lýðræðisleg félagsstörf eftir Hannes Jónsson, félagsfræðing, er grundvallarrit um félags- og fundarstarfsemi lýðræðisskipulagsins. Falleg bók i góðu bandi, 304 blaðsiður, rituð af skarpskyggni, þekkingu og fjöri fyrir alla þá, sem áhuga hafa á virkri þátttöku i félagsmálum. Efnið, andinn og eilifðarmálin eftir 8 þjóðkunna höfunda, er ein athyglisveröasta bókin. Fjallar á fróðlegan, djarfan og forvitnilegan hátt um dýpri gátur tilverunnar i ljósi nútima þekkingar. Sigildar jólagjafir fyrir yngri sem eldri. Kynnið ykkur verð og gæði — Fást hjá bóksölum og beint frá útgef-i anda. á X Pöntunarseðill FELAGSMALASTOFNUNIN Pósthólf 31 — Reykjavík — Sími 40624 Sendi hér með kr. fyrir eftirtaldar bækur, sem óskast póstlagðar, strax: O Lýðræðisleg félagsstörf, innbundinn, kr. 500,00 O Efnið, andinn og eilifðarmálin, heft, kr. 200.00 TÍMINN ÍSLENZKUR TEXTI Biðill Bráðskem mtileg og snilldarvel leikin, ný sænsk kvikmynd i litum. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. PÍPULAGNIR Stilli hitakerfi — Lagfæri gömul hita- kerfi Set upp hreinlætis- tæki — Hitaveitu- tengingar Skipti hita — Set á kerfið Danfoss-ofn- ventla SÍMI 36498 FASTEIGNAVAL SkólavörBustfg 3A. II. hssö. Sfmar 22011 — 19289. FASTEIGNAKAUPENDUR Vantl yBur fastelgn, þá hafiB samband vi8 skrifstofu vora. Fasteignir af öllum stærCum og geröum fullbúnBr og í ismíðum. F ASTEIGN ASEUENDUIt Vlnsamlegast látiB skrá fast- eignir yðar hjá okkur. Áherzla lögfl á góða og ör- ugga þjónustu. Leltlð uppl. um verð og skllmála. Maka- skiptasamn. oft mögulegir. önnumst hvers konar samn- ingagerð fyrir yður. Jón Arason, hdl. Málflutnlngnr . fastelgnasala Strákarnir vilja leikja og bilateppin. Litliskógur Snorrabraut 22 Simi 32642 Odýr náttföt Herra, poplin kr. 395/- Drengja, poplin kr. 295/- Telpnandttföt frá kr. 200/- Litliskógur Suorrabraut 22, simi 32642. Tónabíó Síbí 31182 Sabata Mjög spennandi itölsk- amerisk kvikmynd i litum með: LEE VAN CLEEF — WILLIAM BERGER, Franco Ressel. Leikstjóri: FRANK KRAMER íslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 16 ára Allra siðasta sinn Fjölskyldan frá Sikiley thc siciu/iim CLA\ Hörkuspennandi og mjög vel gerð frönsk-amerisk sakamálamynd. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. islcn/.kur texti Sýnd kl. 5 og 9. Sjö hetjur með byssur Hörkuspennandi amerisk mynd i iitum. Þetta er þriðja myndin um hetjurnar sjö. Aðalhlutverk: George Kennedy, James Witmore, Monte Markham. Endursýnd kl. 5.15 og 9 Bönnuð innan 16 ára. VEUUM fSLENZKT-/W|\ ÍSLENZKAN IÐNAÐ JU Þriðjudagur 12. desember 1972 Dr. Jekyll og systir Hyde Hrollvekjandi ensk litmynd byggð á hinni frægu skáld- sögu Roberts Louis Steven- sons. tsl. texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Ofbeldi beitt Óvenjuspennandi og við- burðarrik , ný itölsk- frönsk-bandarisk saka- málamynd i litum og Techniscope með islenzk- um texta. Leikstjóri: Sergio Sollima; tónlist-. Ennio Morricone (dollara- myndirnar) Aðalhlutverk: Charles Bronson, Telly Savaias, Jill Ireland og Michael Con- stantin. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. GR6GORY P€CK DAVID NIV€N ANTHONYOUINN Byssurnar i Navarone The Guns of Navarone Hin heimsfræga ameriska verðlaunakvikmynd i litum og Cinema Scope með úr- valsleikurunum Gregory Peck, David Niven, Anthony Quinn. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.