Tíminn - 12.12.1972, Blaðsíða 24

Tíminn - 12.12.1972, Blaðsíða 24
ÞVOTTURINN SÓTTUR Á GÚMMIBÁTNUM ■ Priftjudagur 12. dcsembcr 1972 - Týr var lagður af stað út á fiski- ntiðin. En ckki hafði hann langt farið, er matsveinninn upp- götvaði, að þvotturinn hafði orðið eftir i landi. Það er nauðsynlegt að geta strokið af diskunum, og þess vegna voru tveir sendir á gúmmibáti til þess að sækja pokann. 44 Þvottinum snarað útf gúmniibátinn. Timamynd: Róbert. 4 Varðskipsmenn Timamynd: Róbert. kveðja. Þaö er ekki á hverjum degi, sem Reykvikingar fá það mikinn snjó, aö þeir komist ekki allar sínar leiöir á „þarfasta þjóni nútfmans" — bilnum. En þaö geröist þó s.l. sunnudag, og var þetta þá algeng sjón á götum borgarinnar. (Tímamynd Róbert) Við bjóðum yður MELKA skyrtur vegna þess að þær eru klæðskerahönnuð qæða- vara á hóflequ verði. Klp—Reykjavik. begar Reykvikingar risu úr rekkju á sunnudagsmorguninn, brá þeim eldri heldur betur i brún er þeir litu út um gluggann. Snjór lá yfir öllu og sumsstaöar hafði fokið i all myndarlega skafla — a.m.k. á sunnlenzkan mæli- kvarða, þó svo að þeir sem koma úr sveitunum og frá snjóasvæöum fyrir norðan og austan, hafi þótt þetta heldur litill snjór og varla um hann talandi. Hérá Stór-Reykjavikursvæðinu er mönnum heldur illa við snjó- inn, þvi hann gerir það að verk- um, aö þeir komast ekki leiðar sinnar á venjulegan hátt, þ.e.a.s. á bilum sinum, en börnin fagna þessu eins og börn gera allsstað- ar. A sunnudagsmorguninn voru allar götur i Reykjavik og næsta nágrenni ófærar og bilar stóðu fastir viða um.bæ. Flugvellirnir i Keflavik og Reykjavik lokuðust um tima og stræ'tisvagnaferðir gengu erfiölega. Þeir sem helzt fögnuöu snjókomunni, fyrir utan börnin, voru sendibilstjórar og leigubilstjórar, en fyrir þá er snjókoma sem þessi góð „verð- tiö”. Flugvellirnir i Reykjavik og Keflavik lokuðust báðir um tima. Innanlandsflug lagðist niöur allan sunnudaginn, en um kvöldiö var flogið til Akureyrar og Egils- staða. Keflavikurflugvöllurinn lokaðist einnig um tima, og urðu t.d. tvær vélar Loftleiða, sem voru að koma frá Bandarikjun- um, að hætta við lendingu og fljúga beint til Luxemborgar. Einnig vél frá BEA, og þota Flug- félagsins, sem* átti aö fara á sunnudagsmorguninn, komst ekki á loft fyrr en kl. 16.00. I gær var búiö að hreinsa báða vellina og flug komið i eðlilegt horf. Vegir i nágrenni Reykjavikur voru flestir illfærir á sunnudag- inn, og sömu sögu er að segja um marga úti um land. Greinilegt Happdrætti Framsóknarflokksins Dregið hefur verið i Happdrætti Framsóknar- flokksins 9. desember. Númerin eru innsigluð á skrifstofu Borgarfógeta á meðan beðið er eftir skilum frá nokkrum umboðsmönnum. var.að menn voru betur undir það búnir en oft áður, að aka i snjó, a.m.k. þeir sem eitthvað þurfa að aka út á þjóðvegum, þvi litið var um,að bilar væru fastir vegna lé- legs útbúnaðar úti á vegum. Sömu sögu er ekki hægt að segja af götum Reykjavikur, en þar voru það slikir bilar, sem mestum vandræðunum ollu. Viða mátti sjá litla bila fasta i snjó- sköflum á miðri götu, og búið að yfirgefa þá. Urðu aðrir að brjót- ast fram hjá þeim og þurftu þá jafnvel að brjótast i gegnum stærri skafla, sem þeir réðu ekki við, og stóð þá allt fast á götunni. Að sögn Gunnbjörns Gunnars- sonar eftirlitsmanns hjá Strætis- vögnum Reykjavikur, ollu þessir bilar strætisvögnunum mestu vandræðum, þegar leið á daginn. Ferðir vagnanna hefðu gengið sæmilega þrátt fyrir þetta, en áætlun ekki staðizt vegna þungr- ar færðar og þessara smábila, sem hefðu verið urn allar götur og i flestum sköflum. Lögreglan i Reykjavik og næstu nágrannabæjum, sem við töluð- um við, sagði,að engin veruleg skakkaföll hefðu orðiö af völdum þessarar snjókomu, en þó hefði borið meir á smáárekstrum og nuddi en venjulega. Nóg hefði verið að gera við aðhjálpa bilum og leysa verstu hnútana á götun- um. Einnig við að aka fólki, sem ekki fékk bila, eins og t.d. starfs- fólki sjúkrahúsanna heim til sin og á vinnustað. bjóðum við MELKA skyrtur Því MELKA býður mesta úrvalið af litum. sniðum og mynstrum. Einnig fleiri en eina bolvídd, til þess að ein þeirra hæfi einmitt yður. Fallegur flibbi svarar einnig kröfum yðar og ekki sakar að hann haldi alltaf formi. MELKA skyrta er vel slétt eftir hvern þvott og frágangur alltaf fyrsta flokks. AO*LtTN«TI 4 SIMI tSOOS Snjórinn olli Reyk- víkingum vandræðum MEÐYÐPB AUGLYSINGASTOFA KRISTINAR k^-29.1 UGA

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.